Sarpur: 2023
Samstöðu- og friðarstund í Laugarneskirkju: „Er að reyna að finna réttlætiskenndinni farveg“
Sunnudaginn 17. desember verður haldin samstöðu- og friðarstund í Laugarneskirkju þar sem sérstaklega verður minnst á öll þau börn sem látist hafa í átökum Ísraelsmanna og Hamas-liða.Klukkan 17:00 verður haldin samstöðu- og friðarstund í Laugarneskirkju, til að minnast þeirra barna sem látist hafa frá...
Stefnumót breyttist í martröð: Lík fannst með tugi stungusára
Bandarískum grínista var rænt og stunginn til bana af hópi karlmanna í Kólumbíu þann 10.desember síðastliðinn. Maðurinn, Tou Ger Xiong(50), var í fríi í Suður-Ameríku þar sem hann ætlaði sér að eyða jólunum með fjölskyldu sinni. Nokkrum dögum áður hafði hann komist í samband...
Ólafur er fallinn frá
Ólafur Walter Stefánsson er látinn, hann var 91 árs að aldri. Frá þessu greinir mbl.is.Ólafur fæddist í Reykjavík árið 1932. Foreldrar hans voru þau Stefán Björnsson og Sigríður Jónsdóttir. Ólafur ólst upp í Reykjavík og lauk námi við Verzlunarskóla Íslands árið 1952 og fór...
Kapteinn Holt er látinn: „Ég mun að eilífu vera þakklátur fyrir að fá að kynnast þér“
Brooklyn Nine-Nine-leikarinn Andre Braugher er látinn 61 árs að aldri.Andre Braugher, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem hinn svipbrigðalausi og ferkantaði lögreglustjóri Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine. Braugher lést í fyrradag, eftir snörp veikindi að sögn upplýsingafulltrúa hans.Braugher átti að baki farsælan...
Big Bang Theory-stjarna greindist með krabbamein – Aldrei reykt sígarettur á ævinni
Leikkonan og uppistandarinn Kate Micucci greindi frá því um helgina að hún hafi greinst með krabbamein í lungum. Hún deildi þessum upplýsingum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlinum TikTok og en hún var í aðgerð til að láta fjarlægja krabbameinið. Samkvæmt Micucci gekk aðgerðin vel...
Eldur í blokkaríbúð í Breiðholti
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um eld í Breiðholti upp úr klukkan sex í morgun. Eldurinn logaði í blokkaríbúð á fyrstu hæð í Bakkahverfinu og var allt tiltækt lið slökkviliðsins sent á staðinn.Þegar lögregla og slökkvilið mætti á vettvang kom í ljós að kviknað hafði...
Íbúa í Vesturbænum var brugðið þegar hann kom heim
Lögregla handtók í gærkvöldi karlmann í miðbæ Reykjavíkur en sá var með fíkniefni í fórum sínum. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu. Síðar um kvöldið sinnti lögregla nokkrum útköllum vegna fólks í annarlegu ástandi. Í Vesturbænum brá íbúa í brún þegar brotist hafði verið...
Ofbeldislögga í skjóli Höllu
Ófremdarástand er innan Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ef marka má umfjöllun Kastljóss um einn af æðstu mönnum embættisins sem áreitt hefur undirmann sinn og ógnað mánuðum saman. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, umsjónarmaður Kastljóss, var með fréttina og vitnaði í sálfræðiúttekt sem staðfestir framkomu mannsins sem enn...
Ísland kaus með áskorun um mannúðarvopnahlé á Gaza í kvöld – Ekki bindandi afgreiðsla
Í kvöld samþykkti Alsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, með yfirgnæfandi meirihluta áskorun um mannúðarvopnahlé á Gaza.Samkvæmt frétt RÚV er textinn sem samþykktur var, að mestu sá sami og Bandaríkin beittu neitunarvaldi gegn í öryggisráðinu síðastliðinn föstudag, en þarvar mannúðarvopnahlés krafist án tafar.Alls greiddu 153 þjóðir atkvæði...
Íslendingur í Svíþjóð kinnbeinsbrotnaði eftir hópárás nýnasista: „Ég man ekki eftir neinu höggi“
Í janúar árið 1994 lenti Íslendingur í fólskulegri árás 10 svokallaðra Skinheads-manna, í Husqvarna-hverfinu í Jönköping í Svíþjóð. Kristján Kristjánsson, 44 ára Íslendingur, búsettur í Jönköping í Svíþjóð, snæddi kvöldverð á veitingastað í Husvarna-hverfi borgarinnar, janúar 1994. Þegar Kristján hugðist taka leigubíl eftir máltíðina sá...
Styrkja Grindvíkinga með uppboði: „Þekkjum af eigin raun hinar ýmsu jarðhræringar“
Myndlistarfélag Árnessýslu hefur ákveðið að halda upp á málverkum til að styrkja íbúa Grindavíkur við að lifa við þær erfiðu aðstæður sem það gerir núna. Það eru hátt í 40 verk og hátt í 25 félagsmenn sem taka þátt í uppboðinu og hægt að...
Björn fékk mjög praktíska jólagjöf: „Gjöf til þess að vernda mig“
Nú er ótrúlega stutt í jólin og fólki hlakkar til jóla. Mannlíf hafði samband við nokkra alþingismenn til að spyrjast fyrir um jólin hjá þeim. Hefðir, gjafðir, minningar og fleira í þeim dúr bar á góma. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, reið á vaðið.„Ég...
Veltir fyrir sér Auschwitz-ferð lögreglunnar: „Það sér vonandi hver maður hversu fráleitt þetta er“
Kristinn Hrafnsson hefur áhyggjur af þeim boðskap sem lögreglan tók með sér frá Auschwitz á dögunum.Ritstjórinn Kristinn Hrafnsson vekur á Facebook, athygli á skilgreiningu International Holocaust Remembrance Alliance á gyðingahatri, sér í lagi einn kafla þeirrar skilgreiningar. „Nokkur atriði þarna hafa þó alltaf verið...
IKEA hætt í viðskiptum við Rapyd – Heimasíða stofnuð þeim til höfuðs
IKEA á Íslandi hefur nú bæst í hóp fyrirtækja sem hafa á undanförnum vikum hætt viðskiptum við fyrirtækið Rapyd en hið síðarnefnda hefur verið eitt umdeildasta fyrirtæki landsins eftir að forstjóri þess lét hafa eftir sér að allar aðgerðir Ísrael til að drepa meðlimi...
Bjarni Ben svarar ekki spurningum um meðalhófið – Að minnsta kosti 7,729 börn drepin á Gaza
Bjarni Benediktsson hefur ekki svarað spurningum Mannlífs varðandi meðalhóf Ísraels.Í byrjun nóvember var Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra spurður af fréttamanni RÚV út í dráp Ísraelshers á saklausum borgurum og börnum á Gaza og svaraði Bjarni, líkt og frægt er orðið, að Ísraelar þyrftu að gæta...
Fimm látnir eftir lyftuslys: „Þetta er alvarlegt atvik“
Fimm menn sem voru í lyftu sem hrapaði í Svíþjóð í gær eru allir látnir.Sagt er frá atvikinu í sænsku miðlum en rannsókn á málinu er hafin. Skoðað verður hvort vinnulöggjöf hafi verið brotin og slysið hafi borið að með saknæmum hætti. Lyftan er...
Harmleikur í Suður-Wales: Þrír ungir drengir látnir
Þrír unglingar létust eftir árekstur rútu og fólksbíls í Suður-Wales í gær. Tveir unglingar voru einnig fluttir með sjúkrabíl á spítala en báðir eru lífshættulega slasaðir.Slysið átti sér stað á Elwyn Street í Coedely en þeir sem létust voru 18 og 19 ára gamlir....
Cardi B og Offset hætt saman: „Ég hef bara ekki vitað hvernig ég ætti að tilkynna heiminum þetta“
Stjörnuparið Cardi B og Offset eru ekki lengur par.Rappararnir Cardi B og Offset eru hætt saman. Þetta tilkynnti Cardi B í beinni útsendingu á Instagram-reikningi sínum í gær. Viðurkenndi „Up“ söngkonan að hún hefði verið „á lausu í nokkurn tíma“ en hafi verið óviss...
Jennifer Aniston saknar Matthew Perry innilega: „Hann var ekki sárþjáður“
Leikkonan Jennifer Aniston hefur greint frá því að hún hafi talað við Matthew Perry sama dag og hann lést. Aniston og Perry léku saman í þáttunum Friends og urðu miklir vinir eftir að hafa leikið í þáttunum. Perry lést 28. október í Los Angels...
Morðmálið á Ólafsfirði: „Hann hefði vel getað komið í veg fyrir þetta allt saman“
Í vitnisburði frænda Tómasar Waagfjörð í kom fram að Steinþór Einarsson hafði ráðist á Tómas um það bil tveimur mánuðum fyrir manndrápið. Málið er nú til meðferðar hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra en sagði Steinþór, sem er ákærður fyrir morðið á Tómasi, að frændi hans...