Sarpur: 2023
Vill alls ekki að eiginkonan fái sér Botox: „Engin bað um að líta út eins og hnefaleikakappi“
„Eiginkona mín er mjög aðlaðandi 56 ára kona. Í mörg ár hefur hún viljað fara botox meðferðir. Undanfarið hefur hún talað meira um þetta vegna þess að henni finnst hún líkjast gamalli konu. Ég (og aðrir) halda áfram að segja henni hversu frábærlega hún...
Simmi Vill og synir áttu sinni árlega „feðga-jóladag“ – Sjáðu myndirnar
Sigmar Vilhjálmsson átti sinn árlega „feðga-jóladag“ með sonum sínum þremur og sagði frá því á Instagram.Jólin nálgast óðfluga og jólastressið er mætt í öllu sínu veldi. Þess vegna er mikilvægt að stoppa á einhverjum tímapunkti og draga djúpt andann og gera svo eitthvað skemmtilegt...
Dómarar slógust á körfuboltamóti barna – SJÁÐU MYNDBANDIÐ
Ótrúlegt atvik átti sér stað um helgina í Colorado. Í bænum Lakewood fór fram körfuboltamóti fyrir krakka. Í leik milli Cherry Creek og Legend Blue byrjuðu þrír dómarar að slást upp úr, að því virðist, þurru og náðist atvikið á myndband.Í byrjun myndbandsins virðist...
Pressan eykst á Ríkisútvarpsstjórann: „Þvílíkur aumingjagangur!“
Björn Birgisson spyr hvort Stefán Eiríksson verði framlag Íslands í Eurovision á nýju ári.Pressan á að Ríkisútvarpsstjórinn Stefán Eiríksson ákveði að sniðganga Eurovision verður æ þyngri eftir því sem fleiri börn eru myrt á Gaza en talan er nú komin upp í 7,729 samkvæmt...
Gugusar svellköld á frosnu vatni – Myndband
Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, jafnan þekkt sem Gugusar er algjört hæfileikabúnt. Ekki er nóg með það að hún kunni að semja og syngja lög því hún er einnig hörku skautakona.Gugusar hóf að semja tónlist aðeins 13 ára gömul en árið 2020 kom út hennar fyrsta...
Flugumferðarstjórar í verkfalli – Þetta eru meðallaunin
Verkfall flugumferðarstjóra hófst í nótt eftir að fundi Samtaka atvinnulífsins og samninganefnda Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Ljóst er að verkfallið kemur til með að raska flugi hjá mörg þúsund manns. Verkfallið stendur yfir í sex tíma í dag eða frá því klukkan fjögur í nótt...
Bifreið ók út af við Hvaleyrarvatn – Tveir á slysadeild
Lögregla og sjúkrabifreiðar voru kallaðar út um klukkan þrjú í nótt eftir að bifreið rann út af veginum við Hvaleyrarvatn. Fljúgandi hálka var um allt höfuðborgarsvæðið í gær og fólk hvatt til þess að fara varlega.Tveir einstaklingar voru í bifreiðinni og voru báðir fluttir...
Karlmaður gekk berserksgang í miðbænum
Lögreglu barst tilkynning síðdegis í gær vegna manns í annarlegu ástandi í miðbænum. Maðurinn hafði ógnað gangandi vegfarendum og var hann því handtekinn og vistaður í fangageymslu þar til rennur af honum. Síðar um kvöldið var lögregla kölluð í Hlíðarnar vegna tveggja manna sem...
Ingó Veðurguð í ham
Ingólfur Þórarinsson, Ingó Veðurguð, fékk vind í seglin eftir að Landsréttur dæmdi honum bætur vegna rætinna ummæla Sindra Þórs Sigríðarsonar sem sakaði hann um barnaníð. Nú hefur Ingó krafið ónefnda konu um bætur fyrir svipaðar sakir. Konan hefur staðfest við Heimildina að hún hafi...
Jólasveinn fótbrotnaði á skemmtun í Álftanesskóla: „Smá kátína á slysadeildinni“
Í kvöld kemur Stekkjastaur til byggða og þá er rétt að rifja upp þegar jólasveinn fótbrotnaði á jólaskemmtun í Álftanesskóla árið 1981.Það var enginn annar en Valgeir Geirsson, skólastjóri skólans og formaður Kennarasambandsins, sem fór með hlutverk jólasveinsins og að sögn áhorfenda fór hann...
Fannar bæjarstjóri var á Hellu þegar Suðurlandsskjálftinn reið yfir: „Þetta voru sérstakir tímar“
Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, hefur staðið þétt við bakið á sínu fólki í þeim jarðhræringum sem hafa skekið Reykjanes. Í viðtali við Reyni Traustason ræðir hann um jarðhræringarnar og áhrif þeirra, um Suðurlandsskjálftann sem hann fann vel fyrir sumarið 2000 og í haust...
Linda Ben: „Það hefur virkilega áhrif á hvernig manni líður í hvaða umhverfi maður er“
Linda Benediktsdóttir, Linda Ben, uppskriftahöfundur sem rekur uppskriftasíðuna lindaben.is, er gift, tveggja barna móðir. Hún á gullfallegt heimili sem fylgjendur hennar á samfélagsmiðlum þekkja og þar galdrar hún reglulega fram dýrindisrétti og köku- og tertuuppskriftir og deilir hún galdrinum á netinu svo fleiri geti...
Sigmar hryggur eftir mótmæli á Austurvelli: „Úrræðaleysið er algert og því þarf að breyta“
Sigmar Guðmundsson segir að stefnuleysi stjórnvalda í áfengis- og vímuvörnum vera sorglega.Á laugardaginn safnaðist saman fólk á Austurvelli og mótmælti aðgerðarleysi stjórnvalda í garð fólks með fíknisjúkdóm. Einn af ræðumönnum mótmælanna var Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar. Skrifaði hann Facebook-færslu í dag þar sem hann...
Birtir lista yfir eyðslusömustu alþingismenn 2023
Reglulega kemur upp umræða um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna og er hægt að sjá slíkt á heimasíðu Alþingis. Síðan sem slík er hins ekkert frábær svo hugbúnaðarverkfræðingurinn Hilmar Pálsson tók málin í eigin hendur. Hann bjó til eigin heimasíðu þar sem hægt að sjá...
Lést eftir hjartaáfall á knattspyrnuleik: „Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur“
Hætta þurfti knattspyrnuleik milli spænsku liðanna Granada og Athletic Bilbao þegar 17. mínútur voru liðnar af leiknum. Ástæða þess var að stuðningsmaður Granada fékk hjartaáfall í stúkunni. Stuðningsmenn og leikmenn beggja liða yfirgáfu völlinn tímabundið meðan heilbrigðisstarfsmenn vallarins reyndu að endurlífga stuðningsmanninn við en...
Minntist áttræðisafmælis Jim Morrison: „Það var á þeim degi sem ég kynntist konunni minni“
Tónlistarmaðurinn Valur Arnarson skrifaði skemmtilega Facebookfærslu á dögunum í tilefni af því að Jim Morrison hefði orðið 80 ár 8. desember.Valur Arnarsson sem sungið hefur og spilað með hljómsveitum á borð við Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur, Fussumsvei og...
Óli Palli vill sniðganga Eurovision: „Það að mæta í söngpartí með morðingjum er afstaða“
Óli Palli vill sniðganga Eurovision.Pressan á útvarpsstjórann Stefán Eiríksson þyngist sífelt en æ fleiri tjá sig um að Ísland ætti að sniðganga Eurovision til að mótmæla gegndar- og fordæmalausum árásum Ísraelsmanna á Gaza og Vesturbakka Palestínu. Nú þegar hafa yfir 18.000 Palestínumanna verið drepnir,...
Sendiferðabíll í ljósum logum í Skerjafirði – Eldsupptök óljós
Fyrr í dag stóð sendiferðabíll í ljósum logum í Skerjafirði og lagði mikinn reyk yfir hverfið. Einn bíll frá slökkviliðinu var sendur á svæðið til að slökkva eldinn. Mannlíf hafði samband við Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu til að spyrja út í málið.„Þetta er lítill sendiferðabíll...
Rándýr reisa ríkisstarfsmanna til Dúbaí
Áætlaður kostnaður fyrir hvern þátttakanda umhverfis-, orku- og loftslagráðuneytisins á COP28 er frá 900.000 krónur og upp í tvær milljónir króna.COP28 loftlagsráðstefnunni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum lýkur á morgun en gríðarlega margir Íslendingar eru þar sem fulltrúar ríkisins, Reykjavíkurborgar, fyrirtækja og félagasamtaka og fleiri...
Linda Ben byrjaði ung að baka: „Ég hringdi oft í vinnuna til mömmu og spurði hvort ég mætti baka“
Linda Benediktsdóttir, Linda Ben, uppskriftahöfundur sem rekur uppskriftasíðuna lindaben.is, er gift, tveggja barna móðir. Hún á gullfallegt heimili sem fylgjendur hennar á samfélagsmiðlum þekkja og þar galdrar hún reglulega fram dýrindisrétti og köku- og tertuuppskriftir og deilir hún galdrinum á netinu svo fleiri geti...