Laugardagur 2. nóvember, 2024
2.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Meðferðastofnanir fá ekki aukið fjármagn: „Ég veit ekki á hvaða vegferð þessi ríkisstjórn er“

Flokkur fólksins sendi frá sér fréttatilkynningu í kjölfar þess að tillaga flokksins um aukið fjármagn til meðferðastofnana var felld af ríkisstjórnarflokkunum.Í atkvæðagreiðslum um fjárlög föstudaginn 8. desember síðastliðinn felldu ríkisstjórnarflokkarnir allar tillögur Flokks fólksins um aukið fjármagn til meðferðarstofnana eins og sjúkrahússins Vogs sem...

Ber saman „árásina“ á Bjarna Ben og Gaza: „Þessi börn fá ekkert glimmer. Þau fá helvíti“

Erna Kristín gerir lítið úr atvikinu þegar mótmælandi helti glimmeri yfir Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra.Áhrifavaldurinn, baráttukonan og rithöfundurinn Erna Kristín skrifaði sterka færslu á Facebook fyrir stundu þar sem hún vitnar í Facebook-skrif Bjarna Benediktssonar þar sem hann segir frá því að hann hafi þurft...

Ísland sögusvið tölvuleiks sem er væntanlegur á næsta ári

Ný stikla fyrir tölvuleikinn Senua’s Saga: Hellblade II var birt um helgina en leikurinn er framhald af Hellblade: Senua's Sacrifice, sem kom út árið 2017 við mikið lof gagnrýnenda. Í stiklunni er íslenskt landslag í fyrirrúmi í nokkrum atriðum en Ísland er sögusvið leiksins....

MYNDBAND: Skaut fyrrverandi kærustu sína í gegnum dyrnar

Átakanlegt myndband hefur farið eins og eldur í sinu um internetið síðustu daga. Þar má sjá kærustu vinsællar samfélagsmiðlastjörnu reyna að stoppa blæðingu með handklæði eftir að fyrrverandi kærasti hennar skaut hana í fótinn.Parið sem búsett er í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum flúði út á...

Skýtur föstum skotum á meðlimi Vinstri grænna: „Hefur þetta fólk enga sómakennd?“

Einar Steingrímsson segir að sagan sé að endurtaka sig á Íslandi en í stað þess að gyðungum sé synjað um landvist hér á landi á sínum tíma, eru það nú Palestínumenn sem er synjað.Stærðfræðingurinn og samfélagsrýnirinn Einar Steingrímsson skrifaði Facebook-færslu í gærkvöldi þar sem...

„Það er eins og við höfum ekkert lært á 75 árum“ 

Ísraelski herinn réðst á hóp hryðjuverkamanna í Líbanon í gær. Í færslu á X(Twitter) segir herinn hafa komist að því hvaðan töluverður fjöldi loftskeyta væri skotið frá Líbanon yfir til Ísrael og því hafi herinn gert árásir á móti.Líbanon er ekki eini staðurinn sem...

Gunnþórunn er látin

Athafnakonan Gunnþór­unn Jóns­dótt­ir, lést þann 1. desember. Hún varð 77 ára.Gunnþórunn var þekktust sem eigandi Olís ásamt eiginmanni sínum, Óla Kristjáni Sigurðssyni. Hann varð bráðkvaddur aðeins 46 ára.Gunnþórunn fæddist á Ísafirði 28 janúar 1946. For­eldr­ar hennar voru Jón Jóns­son frá aðal­bók­ari og Rann­veig Elísa­bet...

Unglingur verslaði koffíndrykki í Krambúðinni og hringdi á sjúkrabíl stuttu síðar

„Sonur minn lenti upp á sjúkrahúsi með sjúkrabíl þar sem hann hafði verið að drekka orkudrykki en hann náði ekki að koma heim og hneig niður á miðri leið og hringdi sjálfur á sjúkrabíl,“ skrifar selfyssingurinn Magga Stína í Facebook-hópnum Íbúar á Selfossi í...

Vandræði Stefáns

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri er í vanda á nokkrum vígstöðvum. Hann er á útleið ef marka má yfirlýsingar hans í Bítinu á Bylgjunni og mun ekki sækja um framlengingu á starfssamningi sínum. Ýmsir telja að þá stöðu hans megi rekja til byrlunarmáls Páls Steingrímssonar skipstjóra...

Hamas-liðar hóta því að taka gíslana af lífi

Hryðjuverkasamtökin Hamas hafa hótað því að enginn gísl muni komast frá Gasasvæðinu á lífi verði kröfur þeirra ekki samþykktar. Þann 7.október tóku Hamas-liðar fjölda fólks sem gísla en þar á meðal voru bæði börn og konur.Hamas-liðar slepptu hluta gíslanna í lok nóvember meðan á...

Árásagjarnir menn mæta ítrekað í Sorpu og stela

Öryggisverðir hafa verið fengnir til þess að standa vaktina í Sorpu í dag en þetta kemur fram í frétt Vísis. Óprúttnir aðilar eru sagðir hafa vanið komu sína í Sorpu þar sem þeir stela verðmætum en auk þess hafa þeir verið árásargjarnir.Upplýsingafulltrúi Sorpu segir...

Fljúgandi hálka í kvöld en vorveður handan við hornið

Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands gæti orðið fljúgandi hálka suðvestantil í kvöld. Í Borgarfirði og á Hellisheiði verður hálkan að öllum líkindum hvað mest og því mikilvægt að fólk fari varlega. Frost verður á bilinu 1 til 12 gráður á landinu í kvöld, kaldast innanlands.Á...

Náttúrulegar og heilnæmar jólagjafir

Jólin eru á næsta leyti, kíktu á dagatalið ef þú ert ekki viss. Eins og svo oft áður er fólk í miklum vandræðum með hvað skuli gefa þeim sem standa því næst. Margir góðir möguleikar standa til boða, en fólk þarf að vita að...

Guðrún nefndi biskup og stéttarfélagið vildi reka hana: „Þegar ég fékk þetta bréf varð ég snöggill“

„Þegar ég fékk þetta bréf varð ég snöggill. Samkvæmt bréfinu taldi stjórnin framgöngu mína álitshnekki fyrir fagið og ólíðandi. Siðanefnd félagsins hefði komist að þeirri niðurstöðu að það væri ósiðlegt athæfi að nefna biskup," segir Guðrún Jónsdóttir, baráttukona og fyrrverandi borgarfulltrúi, um atlögu Stéttarfélags...

Áhyggjulaus Sólveig vegna veikinda fólks: „Það veld­ur mér engu hug­ar­angri“

Sólveig Anna Jónsdóttir virtist áhyggjulaus þrátt fyrir þá dóma sem hafa fallið Eflingu í óvil en kom hún fram í nýjum þætti Spursmál. Í þættinum sat Sólveig fyrir svörum þáttarstjórnanda sem sagði Eflingu hafa rekið fólk, fengið á sig dóma og veikindi fólks hafi...

Eldur í íbúðahúsi við Skipasund

Eldur kom upp í íbúðarhúsi við Skipasund um klukkan eitt í nótt og var slökkvilið kallað út. Þegar lögreglu og slökkvilið bar að garði höfðu íbúar komist út af sjálfsdáðum og fengu viðeigandi aðhlynningu á vettvangi.Slökkvistarf gekk vel en höfðu nágrannar reynt að slökkva...

Hringdi í lögreglu eftir að óboðinn karlmaður hafði ráfað inn á heimilið

Nóttin hjá lögreglu var heldur annasöm og gistu alls tíu manns í fangaklefum í nótt. Af þeim tíu voru sex handteknir vegna líkamsárásar og tveir fyrir eignaspjöll. Einn var handtekinn fyrir að trufla störf lögreglu og fara ekki eftir fyrirmælum og annar var gómaður...

Arnþrúður missti málið

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, var með stórfínt viðtal við Ólaf Pál Gunnarsson, stjórnanda Popplands á Rás 2 í vikunni sem leið.Ólafur Páll var einlægur þegar hann lýsti því að hann hefði glímt við það að stama frá barnæsku og ekki séð fyrir...

Kynþáttahatari bak við lás og slá í fjögur ár vegna svívirðilegrar framkomu við nágranna

Hvítur karlmaður á fimmtugsaldri var í gær dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að hafa hreytt svívirðilegum fúkyrðum í nágranna sinn sem er dökkur á hörund.Sá ákærði, Edward Cagney Mathews(47), grét þegar dómurinn var kveðinn upp og baðst ítrekað afsökunar á „óviðeigandi orðum sínum...

Bjarni Ben tjáir sig: „Þar fær maður að heyra að maður sé barnamorðingi á leið til vinnu“

„Pabbi, var einhverju rauðu kastað á þig í gær. Af hverju var það?“ Svona byrjaði dagurinn. Ég sat með kaffibollann og 12 ára dóttir mín kallaði til mín,“ skrifaði Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, í Facebook-færslu í dag. Í færslunni tjáir Bjarni sig...

Raddir