Laugardagur 2. nóvember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Heimsyfirráð eða dauði hjá Silla kokki

Sigvaldi Jóhannsson, yfirleitt kallaður Silli kokkur, er einn frægasti og besti kokkur Íslands. Hann er með þúsundir fylgjenda á samfélagmiðlum, rekur eina bestu veisluþjónustu landsins ásamt því að reka margverðlaunaðan matarvagn og svo hefur hann einnig gefið út bók. Hann lætur ekkert stoppa sig...

Íbúum Hafnarfjarðar var verulega brugðið í gærkvöldi

íbúar á Völlunum í Hafnarfirði höfðu samband við lögreglu í gærkvöldi. Höfðu þeir orðið varir við grunsamlegar mannaferðir þar sem tveir karlmenn gengu á milli húsa og tóku í hurðarhúna. Lögregla fór á vettvang en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvort rætt hafi...

Fólk baðaði sig í Bláa lóninu þrátt fyrir lokun

Fólk baðaði sig í Bláa lóninu í gær en náði ljósmyndari á vegum Vísis myndir af fólkinu. Lónið hefur verið lokað almenningi síðan 9.nóvember vegna hættu á eldgosi á svæðinu. Þá segir í frétt Vísis að ekki liggi fyrir hvaða einstaklingar hafi verið þar...

Íslenskar lögreglukonur keyptu þjónustu fatafellu

Kvenkyns starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nú til skoðunar vegna máls sem kom upp í vinnuferð í nóvember. Starfsmennirnir voru í Auschwitz í Póllandi þar sem þeir sinntu erindum tengdum vinnunni en þegar því var lokið framlengdu nokkrar konur ferðina og varð eftir. Þá...

Klámsæknar löggur í Auschwitz

Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra er vandi á höndum eftir að upplýst var að íslenskar lögreglukonur á ferð í Póllandi á vegum embættis hennar leigðu sér og félögum sínum nektardansara af karlkyni. Heimildin upplýsti um athæfi kvennanna og vísaði til Gunnars Rúnars Sveinbjörnssonar, lögreglumanns og...

Fannar var í Marrakesh þegar gamli bærinn hrundi í jarðskjálftanum: „Við vorum í raun mjög lánsöm“

Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindvíkinga, hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar í þeim erfiðleikum sem hans fólk glímir við þessa dagana en hann er nýjasti gestur Mannlífsins.Svo virðist sem jarðskjálftarnir elti Fannar. Hann upplifði Suðurlandsskjálftann árið 2000, var heppinn að sleppa lifandi frá Marrakesh í...

Atli Þór um dómsmálaráðherra: „Missir aldrei af tækifæri til að syngja söngva illsku og græðgi“

Atla Þór Fanndal dettur ekki í hug að versla við Kjörís, vegna tenginga við dómsmálaráðherrann.Signý Jóhannesdóttir, fyrrverandi varaforseti ASÍ og formaður Stéttarfélags Vesturlands, sagði í aðsendum pistli á Vísi í dag, vera hætt að versla við Kjörís vegna tengla fyrirtækisins við dómsmálaráðherra Íslands, Guðrúnu...

Þvert á álit sérfræðinga er nóg af rjúpu fyrir austan: „Alls staðar gekk veiðin mjög vel“

Þvert á það sem náttúrufræðingar töldu í byrjun veiðitímabilsins, segja rjúpnaveiðimenn á Austurlandi, nóg hafa verið af rjúpu á svæðinu í haust.„Það er nánast sama í hverjum maður heyrir, alls staðar gekk veiðin mjög vel og það sama á við um veiðina hér á...

Barðavogsmálið: Landsréttur dæmdi Magnús í sextán ára fangelsi

Landsréttur hefur dæmt Magnús Aron Magnússon, 22 ára karlmann, í sextán ára fangelsi fyrir að bana nágranna sínum. Dómurinn var kveðinn upp í Landrétti nú skömmu eftir hádegið í dag en fór ákæruvald fram á að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur yrði staðfestur. Líkt og fyrr...

Heiða nýtur sín með Ferðafélagi Íslands: Ástarpungarnir, hrossahláturinn og sjósundið

„Ég er búin að ganga með Skrefunum í þó nokkur ár. Gengið með þeim um fjöll og firnindi innanlands sem utan og hef hugsað mér að halda því áfram," segir Bjarnheiður Erlendsdóttir garðahönnuður, sem gjarnan er kölluð Heiða, hefur mörg undanfarin ár verið félagi...

Klappstýra fannst látin á heimili sínu eftir að hún mætti ekki í jólaskrúðgöngu

Móðir unglingsstúlku kom að dóttur sinni látinni á heimili þeirra eftir að hún mætti ekki í jólaskrúðgöngu í bænum. Lögreglan rannsakar málið en andlátið er talið hafa borið að með saknæmum hætti.Stúlkan, Lizbeth Medina(16), bjó með móður sinni í íbúð í Texas þar sem...

Þýddi ljóð Palestínumanns sem drepinn var í gær ásamt sex börnum sínum: „Ef ég verð að deyja“

Bragi Páll Sigurðarsson þýddi ljóð eftir palestíska skáldið Refaat Alareer, sem var myrtur ásamt allri fjölskyldu sinni í loftárásum ísraelska hersins í gær. Birti Bragi ljóðið á Facebook í dag.Refaat Alareer var ljóðskáld, rithöfundur, aktivisti og prófessor frá Gaza, Palestínu en hann var drepinn...

Mótmælendur köstuðu rauðu glimmeri yfir Bjarna Ben – Katrín Jakobsdóttir forfallaðist

Mótmælendur hentu rauðu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra, á fundi sem haldinn var í Háskóla Íslands.Fundur var haldinn í Veröld, húsi Vigdísar til að minnast 75 ára afmælis mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Mótmælendur mættu á fundinn og kröfðust þess að Ísland slíti stjórnmálasambandi sínu við...

Björn um Hannes Hólmstein: „Orðinn fremstur meðal jafningja í rasismanum“

Björn Birgisson skítur Hannes Hólmstein Gissurarson í kaf í nýrri færslu á Facebook.Samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson skrifaði nýlega færslu þar sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson er tekinn fyrir. „Þar er stutt úr frjálshyggjunni yfir í hatur rasismans. Hannes Hólmsteinn Gissurarson var einn helsti boðberi...

Peaky Blinders stjarna látin – Greindist með heilaæxli fyrir átta vikum

Ljóðskáldið og leikarinn Benjamin Zephaniah er látinn, 65 ára að aldri eftir aðeins átta vikna baráttu við heilaæxli.Sorgarfregnirnar bárust í tilkynningu sem fjölskylda hans skrifaði á Instagram-reikningi Benjamins. Þar stóð: „Það er með mikilli sorg og eftirsjá að við tilkynnum andlát elskulegt eiginmanns, sonar...

Sigríður Thorlacius og Daníel Alvin með Tuð

Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm ný íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á...

Grímuklæddir menn brutust inn í hús Keanu Reeves

Heimili leikarans Keanu Reeves var rænt á miðvikudagskvöldið samkvæmt fjölmiðlum í Bandaríkjunum en innbrotið gerðist á heimili hans í Los Angeles. Lögregla mætti á svæðið um 19 leytið eftir að hafa fengið nafnlausa símhringingu en enginn var á staðnum þegar hana bar að garði....

Kevin Coster kominn með nýja kærustu eftir erfiðan skilnað: „Hún vill góðan mann“

Stórleikarinn Kevin Costner er kominn með nýja kærustu ef marka má fjölmiðla vestahafs. Óskarsverðlaunahafinn sem var giftur í 18 ára var nýlega að skilja og var skilanðurinn ekki gerður í sátt og samlyndi heldur var hann bitur og erfiður. Margir ættu að kannast við...

Sama leikfangið var 8000 krónum dýrara í annarri versluninni

Mikil umræða skapaðist í Facebook-hóp á dögunum eftir að meðlimur vakti athygli á verðmun á leikfangi milli verslana sem þótti sláandi.  Um var að ræða lítinn leikfanga hest en í versluninni CoolShop kostaði hesturinn 16.999 krónur. Í Hagkaup mátti sjá mynd af sama leikfanga...

Albert Guðmundsson káfaði ítrekað á Guðrúnu í borgarstjórn: „Ég hélt nánast um punginn á honum“

„Upp frá því byrjaði hann á þessu andskotans káfi, fór að stunda það að koma aftan að mér og grípa um brjóstin. Ég hélt ég myndi hníga niður af niðurlægingu og skömm," segir Guðrún Jónsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Kvennalistans, um áreiti sem hún segist hafa...

Raddir