Laugardagur 2. nóvember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Biden sagður hafa eytt pening í vændiskonur og dýra bíla

Ákæra hefur verið gefin út á hendur Hunter Biden, syni Joe Biden Bandaríkjaforseta. Hunter, sem er lögfræðingur, er sakaður um skattsvik á árunum 2016 til 2019 en tekjurnar er hann sagður hafa notað til þess að halda uppi lúxuslífstíl sínum. Verði hann dæmdur sekur...

Sjúkraflutningamönnum barst kynlífstengt útkall sem endaði heldur óheppilega

Sjúkrabifreiðar slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sinntu hinum ýmsu útköllum í nótt samkvæmt nýrri færslu á Facebook-síðu slökkviliðsins. Sjúkraflutningamenn sinntu útköllum vegna slagsmála og endurlífgunartilraunar en einnig vegna fæðingar þar sem lítið kríli hefur ætlað að drífa sig í heiminn.Þá barst slökkviliðinu heldur óvanalegt kynlífstengt útkall sem...

Guðni vill meira

|
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun væntanlega tilkynna um áramótin um áform sín varðandi framboð til embættisins í vor. Óumdeilt er að Guðni er frábær forseti sem hefur verið þjóð sinni til sóma í embætti sínu á Bessastöðum. Hann hefur komist í gegnum tvö...

Ráðist á kennara af gengi í sendibíl: „Kýldur í andlitið“

Gísli Baldvinsson hafði heldur betur áhyggjur af kennurum árið 1982.Í DV árið 1982 er fjallað um grein sem kennarinn Gísli Baldvinsson skrifaði í félagsblað Kennarasambands Íslands. Þar setti Gísli fram þá kröfu að hið opinbera tryggi kennara sem verða fyrir slysum eða ofbeld í...

Þórarinn fær bót meina sinna á svörtum markaði: „Þetta slökkti á öllum hugmyndum um að stúta mér“

„Ég var að taka mígrenilyf á sirka þriggja tíma fresti, var farinn að nota allt of mikið og hafði af því áhyggjur. Ég mátti mest nota tvær á dag en var kominn upp í sjö til átta töflur og það stefndi í að ég væri að...

Reykjavíkurborg sökuð um kaup á svartri vinnu fyrir tugi milljóna: „Aldrei greitt með peningum“

Reykjavíkurborg hefur keypt „svarta“ þjónustu af tónlistarmönnum á undanförnum áratug fyrir tugi milljóna samkvæmt heimildarmönnum Mannlífs sem hafa starfað í félagsmiðstöðvum og skólum borgarinnar á undanförnum áratug. Helgi Grímsson, sviðsstjóri Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, vísar þessu á bug.Í félagsmiðstöðvum og skólum um allt land...

Jólablað Víns og matar er komið út – Linda Ben deilir girnilegum uppskriftum

Jólablað Víns og matar er komið út!Í þessu jólablaði Víns og matar finnur þú ýmsar uppskriftir sem er tilvalið að prófa yfir hátíðirnar og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við uppskriftahöfundinn vinsæla, Lindu Ben, en...

Einar Bárðar sér ljósan punkt í niðurstöðu PISA-könnunarinnar: „Þetta leystist af sjálfu sér“

Einar Bárðarson hefur litlar áhyggjur af kynfræðsluefni grunnskólanna, í ljósi niðurstöðu PISA-könnunarinnar.Umboðsmaður Íslands, Einar Bárðarson er mikill húmoristi en á meðan margir bölsótast vegna slæmrar niðurstöðu PISA-könnunarinnar, sem sýnir að lesskilningur barna á Íslandi er í lamasessi, gerir hann lauflétt grín að öllu saman....

Leynigesturinn las í svartamyrkri á Úlfarsfelli – Draugagangur á fjallinu í janúar

Lokaganga Skrefa Ferðafélags Íslands á Úlfarsfell var í gærkvöld. Eins og oft áður í haust var leynigestur með í för. Að þessu sinni var það ritstjórinn og rithöfundurinn Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir sem mætti með bók sína, Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg, ævisaga Guðrúnar Jónsdóttur....

Innlit í Garðabæ – Stórglæsilegt heimili á besta stað

Við Þrastarlund í Garðabæ stendur glæsilegt hús sem nú er komið á sölu. Eignin er 238,9 fermetrar og hefur húsið verið fallega innréttað. Stutt er í alla þjónustu, bæði skóla og leikskóla og er hverfið gróið og fallegt.Stór gluggi í stofunni sem gerir hana...

Íslendingur í varðhaldi í Japan – Utanríkisráðuneytið neitar að tjá sig um afdrif Ólafs

Líklegt er að Ólafur Ásdísarson sé enn í varðhaldi í Osaka í Japan en hann var handtekinn eftir að hafa ráðist á leigubílstjóra í borginni í október. Utanríkisráðuneytið neitar að tjá sig um málið.Utanríkisráðuneyti Íslands staðfesti við Mannlíf að einn Íslendingur sé í varðhaldi...

Palestínsku drengirnir örmagna af áhyggjum: „Enginn matur, svo þeir þurfa að betla á götum Aþenu“

Kona sem tengd er fósturforeldrum palestínsku drengjanna sem Útlendingaeftirlitið hyggst senda á götuna í Grikklandi, segir strákana örmagna.Sunna Björk, sem kallar sig frænku þeirra Sameers og Jazans, sem eru 12 og 14 ára, segir í samtali við Mannlíf, drengina hafa gríðarlegar áhyggjur af ættingjum...

Fékk ekki prófessorstöðu við skólann og hóf skotárás

Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana í skotárás í háskólanum í Nevada í gær er prófessor. Árásarmaðurinn, Anthony Polito(67), er sagður hafa sótt um prófessorstöðu við skólann en ekki verið ráðinn. Þá er hann sagður hafa gengið inn í...

Kona áfram í gæsluvarðhaldi vegna manns sem fannst látinn

Lögreglan, löggan
Kona sem grunuð er um að hafa orðið manni að bana í Bátavogi hefur verið úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfu lögreglunnar um framlengingu gæsluvarðhaldsins til 17.desember næstkomandi. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yf­ir­lög­regluþjónn hjá miðlægri rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu.Karlmaðurinn sem fannst...

Lýsa eftir konu á Skoda sem ók á mann: „Hugsanlegt fótbrot“

Lögreglan, löggan
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt eftirfarandi tilkynningu á Facebook.Lýst eftir ökumanni dökkblárar Skoda stationbifreiðar og vitnum af umferðaróhappi.Síðdegis í gær, um kl. 18:30, lentu saman dökkblá bifreið af Skoda station gerð og maður á rafskútu við Suðurlandsbraut 46. Ökumaður rafskútunnar ók úr norðri yfir...

Mál Alberts komið til héraðssaksóknara: „Ég er saklaus“

Mál knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar er komið á borð héraðssaksóknara en rannsókinu málinu er lokið af hálfu lögreglu. Frá þessu greinir RÚV.Kolbrún Benediktsdóttir staðfestir að kynferðisbrotamál Alberts sé komið til þeirra en Albert var kærður í fyrr í sumar. „Ég er saklaus af þeim ásökunum...

Hollywood-leikkona grýtt í andlitið – MYNDBAND

Verðlaunaleikkonan Florence Pugh lenti ömurlegu atviki fyrir nokkrum dögum þegar hún var að kynna kvikmyndina Dune 2 í Sao Paulo en leikkonan fer með stórt hlutverk í myndinni. Leikkonan var upp á sviði með öðrum leikurum myndarinnar að stilla sér upp fyrir ljósmyndara þegar...

Endurspegla niðurstöður PISA-könnunarinnar kennsluaðferðir á Íslandi?

Niðurstöður PISA könnuninnar sýndu fram á slakan lestrarskilning hjá íslenskum börnum í samanburði við aðrar Norðulandaþjóðir. Ýmsar kenningar eru á lofti um hvar pottur er brotinn og hvernig skuli spyrna við. Að þessu sinni er leitað til lesenda Mannlífs og spurt:

Áslaug Arna fann jólaskapið í Danmörku – Sjáðu myndirnar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fann jólaskapið í ferðalagi til Danmerkur.Fólk á miserfitt með að finna jólaskapið þó flestir séu sjálfsagt búnir að því, nú þegar fyrsta vika desembermánaðar er liðin. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fann jólaskapið sitt þó ekki fyrr en nýlega....

Reynir féll útbyrðis á Hafliða og fannst aldrei: „Hann var mjög jákvæður og skemmtilegur“

Gestur Sjóarans er að þessu sinni Ragnar Rúnar Þorgeirsson, skipstjóri og sjómaður til fjölda ára. Hann er einnig brandarasmiður, hefur birt einn brandara á hverjum degi á Facebook síðastliðin 13 ár. Í viðtalinu rifjar Ragnar upp lífið á sjónum, sem oft á tíðum var...

Raddir