Sarpur: 2023
Coca Cola sáttir: „Salan á Bonaqua gengur vel og er samkvæmt áætlun“
Stefán Magnússon, markaðsstjóri Coca Cola á Íslandi, segir sölu á Bonaqua sódavatninu vera á áætlun sem fyrirtækið setti sér í byrjun júlímánaðar en Vísir greindi frá þessu í morgun. Fyrirtækið breytti nafni drykksins Toppur í Bonaqua en Heimildin greindi frá því að hlutdeild Bonaqua...
Fannst þú fyrir þessum jarðskjálfta í nótt?
Jarðskjálfti varð norðaustan við Bárðarbunguöskju skömmu eftir miðnætti. Skjálftinn sem mældist var að stærðinni 3,1 en er þetta stærsti skjálfti sem mælst hefur síðan 24.október. Var það þá sem að skjálfti af stærðinni 5 reið yfir á svæðinu.Þá mældist jarðskjálfti í Grímsvötnum rétt fyrir...
Ægir sér um þögnina
Hjá utanríkisráðuneyti Bjarna Benediktssonar skiptir máli hver svarar ekki spurningum fjölmiðla. Mannlíf hringdi í ráðuneytið í fyrradag til að afla upplýsinga um mál Ólafs Ásdísarsonar, sem handtekinn var í Japan eftir að hann barði leigubílstjóra. Óskað var eftir því að fá að ræða við...
Allsherjargoðinn fótbrotnaði í brúðkaupi við Landamannalaugar: „Gestir héldu áfram að skemmta sér“
Allsherjargoðinn Jörmundur Ingi Hansen átti ekki sinn besta dag í júlí árið 2001.Jörmundur var við störf að gifta kvikmyndagerðarfólk frá Hollywood fallegan júlídag árið 2001. Þegar hann var búinn að ljúka sínum störfum fótbrotnaði hann illa en athöfnin fór fram við Landamannalaugar.„Ég hringbrotnaði um...
Skáneyjarbunga komin á kortið – Tifað á tinda hefur göngu sína
Tifað á tinda, nýtt gönguverkefni Ferðafélags Íslands, hefur göngu sína þann 13.janúar og stendur fram í maí. Um er að ræða 18 göngur þar sem lagt er upp með að ganga rólega og byggja upp styrk fólks smám saman. Einn fyrir alla og allir...
Andri lýtalæknir – Leiðarvísir um fitusog
Fitusog (liposuction á ensku) er aðgerð sem fjarlægir umfram fitu sem finnst milli húðar og vöðvalags á ákveðnum svæðum likamans. Þetta er ein vinsælasta fegrunaraðgerðin sem lýtalæknar framkvæma, en aðferðinni er einnig beitt í ýmsum aðgerðum innan uppbyggjandi lýtaaðgerða sem framkvæmdar eru á sjúkrahúsum...
Bragi Páll rífur Bjarna Ben í sig: „En þetta bleyjubarn, var það drepið í árás?“
Bragi Páll Sigurðarson rífur Bjarna Benediktsson í sig í nýrri færslu á X-inu.Rithöfundurinn umdeildi, Bragi Páll Sigurðarson er óvenju hvass í nýrri færslu á gamla Twitter. Í færslunni birtir Bragi Páll myndskeið frá sjúkrahúsi á Gaza þar sem læknir reynir að finna púls á...
„Hinn grunaði er í haldi og er ekki lengur ógn við samfélag okkar“
Lögreglan í Texas hefur handtekið byssumann sem hóf skotárás í borginni Austin á þriðjudaginn síðastliðinn. Árásarmaðurinn skaut til bana sex manns víða um borgina en þrír aðrir særðust alvarlega í árásinni, þar á meðal tveir lögreglumenn.„Hinn grunaði er í haldi og er ekki lengur...
Jón og María eiga von á öðru barni
Landsliðsmaðurinn, Jón Daði Böðvarsson og María Ósk Skúladóttir, unnusta hans, eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau eina dóttur en parið greindi frá gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram.Parið birti fallegar myndir af sér úti í náttúrunni ásamt dóttur sinni sem...
Ungur piltur var hætt kominn eftir bit sakleysislegs dýrs í sjónum
Ástralskur unglingur var hætt kominn eftir að hann var bitinn af eitruðum kolkrabba á dögunum. Kolkrabbinn, sem var af tegundinni Blue-ringed octopus, hafði falið sig innan í skel í sjónum. Pilturinn, Jacob Eggington(18), kom auga á skelina sem hann tók upp úr sjónum til...
Karl sendir æxlinu kveðju: „Vona að það fyrirgefi mér að ég hafi ekki sóst eftir lengra sambandi“
Í dag er akkurat ár frá því að Karl Ágúst Úlfsson losnaði við heilaæxlið sem hafði legið í leyni í einhver ár. Leikarinn góðkunni skrifaði Facebook-færslu af tilefninu.Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Karl Ágúst Úlfsson, minnist þess á Facebook að í dag er liðið nákvæmlega...
Mannorðsmorðtilraun Mannlífs
Þann 4. desember sl. æddi á ritvöllinn blaðamaður og skrifaði skoðanapistil í dulargervi fréttar með það að markmiði að sverta mannorð mitt á Mannlífi. Fyrirsögnin gaf tóninn: „Formaður játar hatur á trans fólki.“ Sönnunargögnin láta samt ekki sá sig.Blaðamaður skrifar í fyrstu setningu: „Eldur...
Hæðist að viðbrögðum Bjarna Ben: „Þessi þáttur kallar ekki eftir svona froðufellandi árás“
Atli Þór Fanndal hneiklasta á „vanstillingu“ Bjarna Benediktssonar í viðbrögðum sínum við umfjöllun Kveiks um íslensku krónuna.Kveikur fjallaði um stöðu íslensku krónunnar í gær en þar kom fram að fjöldi stórfyrirtækja á landinu notist við aðra gjaldmiðla á meðan heimilin í landinu neyðist til...
Páll Óskar er trúlofaður: „Út með hatrið – Inn með ástina“
Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson er trúlofaður en söngvarinn síkáti greindi áhorfendum á tónleikum frá þessu um helgina samkvæmt mbl.is. Heitmaður Páls er frá Venesúela og sagði Páll á tónleikunum að þetta yrðu fyrstu jólin sem þeir væru saman og hann væri fullur tilhlökkunar.Páll hefur...
Tengir saman læsi barna og listamannalaun: „Augljóst að við höfum vanrækt rótina og frumsköpunina “
Niðurstöður hinnar alræmdu PISA könnunar voru kunngjörðar í gær en þar fékk lesskilningur íslenskra barna falleinkunn. Andri Snær Magnason setur niðurstöðuna í samhengi við listamannalaun.Rithöfundurinn Andri Snær Magnason skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hann talar um niðurstöðu PISA könnunarinnar um læsi...
Hávært prump truflaði viðtal íþróttahetju – MYNDBAND
Íshokkímarkmaðurinn Andrei Vasilevskiy átti heldur betur stórleik í markinu á mánudagskvöldið í vikunni en hann fékk ekkert mark á sig og varði 25 skot og var lykilmaður í sigri Tampa Bay Lightning á Dallas Stars. Hinn 29 ára Rússi hefur átt góðu gengi að...
Lést í hákarlaárás við Bahamaeyjar
Hákarlaárás varð við Bahamaeyjar á þriðjudaginn síðasta. Bandarískur kennari, hin 44 ára gamla Lauren Erickson Van Wart, lenti í árásinni og hlaut áverka sem urðu til þess að hún lést. Lauren og eiginmaður hennar voru ný gift og höfðu farið til Bahamaeyja í frí...
Trump vildi ekki lofa kjósendum að hann myndi ekki misnota vald sitt
Þriðju kappræður forsetaefna Repúblikanaflokksins fara fram í kvöld en Donald Trump verður ekki á staðnum líkt og áður. Núverandi forsetaframbjóðandinn mætti í viðtal hjá Fox News í gær þar sem hann svaraði spurningum Sean Hannity.Viðbrögð almennings við viðtalinu hafa ekki látið á sér standa...
Dóra fékk nóg
Halldóra Geirharðsdóttir leikkona hefur sagt upp samningi sínum upp við Borgarleikhúsiö eftir að hafa starfað þar um áratugaskeið. Hún útskýrir brotthvarf sitt með því að hún hafi fengið nóg eftir að hafa leikið í 217 sýningum af söngleiknum Bubba sem slegið hefur öll met...
Sérsveit kölluð út á Laugaveg
Sérsveit lögreglu var kölluð út í verslunina Attikk við Laugaveg í gærkvöldi. Þar hafði hópur fólks farið inn í verslunina og hafði í hið minnsta einn meðlimur hópsins hníf í fórum sínum. Ekki liggur fyrir hvort hópurinn hafi ætlað að fremja rán en var...