Laugardagur 2. nóvember, 2024
2.5 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Afstaða gefur bágstöddum 50 rúmdýnur: „Nú þegar kuldinn og myrkrið er sem mest“

Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, afhenti Reykjavíkurborg 50 nýjar dýnur sem verða notaðar í neyðarskýlum og úrræðum í borginni en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Heiða Björg Hilmarsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, tók við dýnunum í ráðhúsi...

Virtur framkvæmdarstjóri skaut konu sína og sjálfan sig til bana – Beið vistunar á geðsjúkrahúsi

Guðmundur Gestsson hafði komið árum sínum ágætlega fyrir borð árið 1952 en hann var framkvæmdarstjóri ríkisspítalanna og átti Ingibjörgu Helgadóttur sem konu. Saman áttu þau þriggja ára dóttur og 17 ára dreng er þau létust.Guðmundur hafði glímt við mikil andleg veikindi og dvalið á...

Umdeildur pistill um Sigga Gunnars tekinn úr birtingu: „Tókst að verða sjálfum sér til skammar“

Sigurjón Magnús Egilsson, ritstjóri Miðjunnar, tók umdeildan pistil úr birtingu á Miðjunni en pistlahöfundur sakar hann um að vega að tjáningarfrelsi sínu.Jóhann Þorvarðarson hefur skrifað alls 1100 aðsenda pistla sem birst hafa á Miðjunni en sá nýjasti, sem ber heitið Ég er mestur, ég...

Þingmaður ósáttur með Creditinfo: „Er með einokun á markaði og sölu persónuupplýsinga“

Undir lok síðasta mánaðar tilkynnti fyrirtækið Creditinfo um nýtt lánshæfismat. Í því er notast við eldri gögn en áður hefur verið gert og hefur slíkt hlotið mikla gagnrýni, bæði meðal þingmanna og almennings. Lánshæfismat þetta er notað af helstu lánastofunum Íslands þegar fólk sækir...

Myndir úr eftirlitsmyndavél: Þrettán ára heiðursnemandi ákærður fyrir að hafa myrt móður sína

Þrettán ára gamall heiðursnemandi í Flórída hefur verið ákærður fyrir að hafa myrt móður sína meðan hún svaf. Neminn, Derek Rosa, bíður réttarhalda í unglingafangelsi í Flórída en talið er að ódæðið hafi náðst á svokallað barnapíutæki sem skynjar hreyfingu. Myndir sem teknar eru...

Lögreglukona send í leyfi eftir rafbyssuskot: „Haltu kjafti, tíkin þín“ – MYNDBAND

Lögreglukona í Alabama hefur verið send í leyfi af yfirmönnum fyrir framgöngu sína í lögreglumáli sem náðist á myndband. Í myndbandinu er lögreglukonan að leita á manni í handjárnum og sýnir hann fullan samstarfsvilja og lætur hana vita að hann sé vopnaður skammbyssu. Á...

Sigurður er fallinn frá

Stærðfræðingurinn Sigurður Helgason er látinn, 96 ára að aldri. Mbl.is greinir frá.Sigurður fæddist á Akureyri árið 1927 og var sonur Klöru Briem og Helga Skúlasonar. Eftir að hafa útskrifast úr Menntaskólanum á Akureyri og farið í eitt ár í Háskóla Íslands hélt Sigurður erlendis...

Forseti Rauða krossins í sjokki eftir heimsókn á Gaza: „Sterkar vísbendingar um þjóðernishreinsun“

Forseti Alþjóðlega rauða krossins er í áfalli eftir heimsókn á Gaza.Kristinn Hrafnsson birti færslu á Facebook í dag þar sem hann hlekkjar á myndband þar sem Mirjana Spoljaric, forseti Alþjóðlega rauða krossins, tjáir sig eftir heimsókn á Gaza, Palestínu, en Rauði krossinn leggur ekki...

Culkin tók tárvotur við stjörnu á Hollywood Walk of Fame: „Gleðileg jól skítseiðin ykkar“

Macaulay Culkin fékk stjörnu á Hollywood Walk of Fame á dögunum og gaf tilfinningaþrungna þakkarræðu af tilefninu.Ein stærsta barnastjarna allra tíma, Macaulay Culkin var heiðraður á dögunum með stjörnu á Hollywood Walk of Fame. Mætti hann með unnustu sinni, Brendu Song og tveimur sonum...

Gríðarlega lélegur lesskilningur barna kom í ljós í nýrri könnun

Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar sem birtist á vef Stjórnarráðs Íslands koma eflaust foreldrum á óvart en þær sýna lakari árangur nemenda á Íslandi samanborið við önnur Norðurlönd. Tvö af hverjum þremur fimmtán ára börnum búa yfir grunnhæfni í lesskilningi og aðeins rétt rúmur helmingur drengja....

Lögreglan lýsir eftir Búkollu – Sást síðast á Reykjanesbraut

Lögreglan, löggan
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Búkollu sem var stolið. Nei, þetta er ekki belja heldur vinnutæki með skráningarnúmerið JB-P52.„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir svartri og gulri Búkollu með skráningarnúmerið JB-P52. Henni var stolið af athafnasvæði verktaka við Álfabakka síðastliðinn sunnudagsmorgun. Síðast sást til Búkollu...

Endaði í dái eftir að læknar greindu hann með flensu: „Mér leið virkilega illa“

Hinn 24 ára gamli Devan Hopkins leitaði til lækna vegna veikinda sem illa gekk að hrista af sér. Læknar tjáðu honum að hann væri með árstíðabundna flensu sem hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af, hann myndi jafna sig. Nokkrum vikum síðar leitaði hann...

Fyrsta stikla Grand Theft Auto VI loksins birt – Ofbeldi, strippklúbbar og krókódílar

Fyrsta stiklan fyrir tölvuleikinn Grand Theft Auto VI var birt í gær en aðdáendur Grand Theft Auto-leikjanna hafa beðið árum saman eftir að heyra um næsta leik seríunnar. Rúm tíu ár eru síðan Grand Theft Auto V kom út en hann er næst mest...

Helga Vala: „Við sendum ekki fylgdarlaus börn á götuna í Grikklandi“

Helga Vala Helgadóttir býst við að ríkisstjórnin ákveði á fundi í dag að senda palestínsku drengina ekki úr landi.Lögmaðurinn og fyrrverandi þingkonan Helga Vala Helgadóttir skrifaði rétt í þessu stutta en hnitmiðaða Facebookfærslu þar sem hún tekur fyrir mál palestínsku drengjana sem Útlendingastofnun hyggst...

Jólasnjór í kortunum

Íbúar á norðurlandi og suðurlandi mega búast við jólasnjó í dag en samkvæmt Veðurstofu Íslands er spáð austan 3 til 10 metrum á sekúndu og dálitlum éljum.Í kvöld hvessir og þykknar upp á Suðurlandi með stöku éljum. Á morgun er spáð austan 5-13 m/s...

Starfsfólk gafst upp á viðskiptavini og hringdi á lögreglu

Lögreglan, löggan
Lögreglu barst ábending í gærkvöldi um þrjá menn sem neyttu fíkniefna í bílakjallara í Reykjavík. Þegar lögregla kom á staðinn voru mennirnir á bak og burt. Síðar um kvöldið var lögregla kölluð til vegna þjófnaðar í verslun. Um var að ræða krakka undir lögaldri...

Ragnar ógnar sínu fólki

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, er sakaður um einelti og ofsóknir gegn eigin félagsmönnum. Tilefnið er að formaðurinnn herskái stóð fyrir mótmælum á skrifstofu lífeyrissjóðsins Gildis. Stjórn VR fékk senda form­lega kvört­un vegna hegðunar baráttumannsins Ragn­ars Þórs sem er sagður hafa ógnað stjórn­end­um og...

Neytendasamtökin kærðu Strumpaklám: „Við stöndum alveg berskjaldaðir fyrir þessu

Átta ára stúlku í Reykjavík var heldur betur brugðið þegar hún horfði á Strumpaspólu árið 1992.Stúlkan hafði eignast myndbandsspóluna í janúar árið 1992 og á henni áttu að vera tvær teiknimyndir um Strumpana síkátu. Þegar seinni teiknimyndin kláraðist tók við brot úr grófri klámmynd...

Líkir ungum Sjálfstæðismönnum við kennarann í Gaggó Vest: „Úff, já. Þetta er hroðalega vont“

Björn Leví líkir ungum Sjálfstæðismönnum við gamla íhaldskennarann í Gaggó Vest.Ungir Sjálfstæðismenn birtu eitthvað sem virðist eiga að vera vísa, í story hjá sér á Facebook, þar sem þeir segjast vona að Píratar hverfi af þingi, rétt eins og Björt Framtíð. Björt Framtíð þurrkaðist...

High School Musical-stjarna gifti sig um helgina

Söng- og leikkonan Vanessa Hudgens er heldur betur sæl þessa daganna en hún gifti sig í góðra vina hópi um helgina. Nýr eiginmaður hennar heitir Cole Tucker og er hafnarboltaleikmaður sem spilaði seinast með Colorado Rockies and er nú að leita að nýju liði....

Raddir