Sarpur: 2023
Stefán Pálsson minnist látins vinar: „Raðlækaði þá færslur í tugatali“
Stefán Pálsson sagnfræðingur skrifar ljúfan pistil um Odd F. Helgason, en Oddur lést fyrir stuttu síðan. Oddur var 82 ára gamall þegar hann lést en hann var þekktur sem helsti ættfræðingur Íslands og brautryðjandi í þeim málefnum. Stefán segir Odd hafa verið sinn uppáhalds...
Sýktur Gunnar Smári gagnrýnir heilbrigðiskerfið: „Það er kominn bólga, brún-búrgundí-lituð“
„Mér er illt í tánni og hef verið í rúma viku, og það versnar bara. Það er eins og ég sé tábrotinn án þess að muna eftir að ég hafi brotnað. Og það er kominn bólga, brún-búrgundí-lituð og nokkuð þétt viðkomu (þó ég geti...
Andri Snær, Ævar vísindamaður og Logi Pedro hljóta listamannalaun – 1032 umsóknir bárust
Rannís hefur greint frá því hvaða listamenn hljóta listamannalaun fyrir árið 2024. Mörg þekkt nöfn eru meðal þeirra sem hljóta náð fyrir augum Rannís þetta árið og má meðal annars nefna Loga Pedro, Hildi Knútsdóttur, Ævar vísindamann, Ásu Ólafsdóttur, Gunnar Helgason, Þórdísi Gísladóttur og...
Barnsfaðir Eddu mættur til landsins að sækja drengi sína: „Það er ekkert löglegt í þessu“
Barnsfaðir Eddu Bjarkar Arnardóttur er mættur til Íslands að sæki drengi sína þrjá. Þetta staðfestir Leifur Runólfsson, lögmaður föðursins, í samtali við DV.„Þetta er ekki forsjármál eins og alltaf er verið að skrifa í blöðin, þetta er afhendingarmál sem varðar afhendingu á börnum sem...
Formaður játar hatur á trans fólki: „Gildi sem ég mun ætíð verja“
Eldur Deville, formaður Samtakanna 22, hefur viðurkennt að hann hati trans fólk en það gerir hann í nýlegri færslu á samfélagsmiðlum Facebook. Eldur og Samtökin 22 hafa verið gagnrýnd fyrir að ala á trans hatri og upplýsingaóreiðu í íslensku samfélagi en þau hafa hafnað...
Ráðherra og landsliðsþjálfari rífast í fjölmiðlum: „Það eiga allir flottari fótboltavelli“
Þorsteinn Halldórsson, landsliðiðþjálfari A-landsliðskvenna í knattspyrnu, heldur áfram að senda Ásmundi Einar Daðasyni, íþróttamálaráðherra, pillur í fjölmiðlum. Þjálfarinn gagnrýndi Ásmund harðlega í viðtali þar sem að hann sagði að ráðherra hefði aldrei mætt á landsleik og aðstaðan á Laugardalsvelli væri til skammar.Ásmundur svaraði þessari...
Íslensk stjórnvöld vilja reka palestínskt barn úr landi: „Er í lagi með útlendingastofnun?“
Lenya Rún Taha Karim er síður en svo sátt við að reka eigi fylgdarlausu palestínsku barni úr landi.Fram kom í fréttum í gær að íslensk stjórnvöld hyggjast reka Sameer, 12 ára gamlan palestínskan dreng, sem dvalið hefur hjá íslenskri fjölskyldu, úr landi eftir að...
Nafn mannsins sem lést í Reykjanesbæ
Maðurinn sem lést í vinnuslysi í Reykjanesbæ síðastliðinn fimmtudag hét Ólafur Pétur HermannssonÓlafur var búsettur í Garði en hann fæddist árið 1961. Lætur hann eftir sig sambýliskonu og tvo syni.Lögreglan á Suðurnesjum greindi frá þessu í morgun.
Segir fjárhagslega hagsmuni vega þyngra en líf palestínskra barna: „Vesturlönd standa afhjúpuð“
Bragi Páll Sigurðarson segir að gríma Vesturlanda sé fallin gagnvart Palestínumönnum.Rithöfundurinn Bragi Páll Sigurðarson hefur verið afar ötull við að birta myndbönd og fréttir frá Gaza á gamla Twitter en flest er ekki ætluð börnum, þó börn séu í aðalhlutverki, eðli málsins samkvæmt því...
Eyðir tugum milljóna í Disneylandi á ári hverju
Leikarinn og rapparinn Nick Cannon mætti fyrir stuttu í útvarpsviðtal hjá Charlamagne tha God í The Breakfast Club þar sem hann sagði frá að hann eyði að minnsta kosti 200 þúsundum dölum í Disneylandi á hverjum ári en það eru tæpar 28 milljónir íslenskra...
Reykjavík í nótt: Ölvaður ökuníðingur ók á tvöföldum hámarkshraða og kýldi lögreglumann
Ölvaður ökumaður var staðinn að verki í nótt þar sem hann ók á nánast tvöföldum hámarkahraða í Reykjavík. Lögregla stöðvaði manninn sem reyndist undir afgerandi áhrifum áfengis. Sá drukkni var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem hann trylltist og kýldi lövgreglumann. Ökumaðurinn ofbelldisfulli...
Kristrún eykur taugaveiklun
Ekkert lát er á velgengni Samfylkingar undir forsæti Kristrúnar Frostadóttur. Flokkurinn fer með himinskautum í fylgi og er með um þriðjungsfylgi kjósenda samkvæmt könnunum. Á sama tíma blasir við að Vinstri grænir eru við það að falla út af þingi og Sjálfstæðisflokkurinn er með...
Einn þekkasti leikari Hollywood gjöreyðilagði Ferrari í árekstri – SJÁÐU MYNDBANDIÐ
Stórleikarinn Michael B. Jordan slapp með skrekkinn á laugardagskvöldið þegar hann missti stjórn á Ferrari bifreið sinni en hún lenti á KIA bíl sem hafði verið lagt í stæði. Sjónarvottar segja að Jordan hafi ekki getað gefið lögreglu neina skýringu á atvikinu þegar lögreglan...
Þorsteinn beið í sjó eftir björgun í tvo og hálfan tíma: „Ég var hræddur við að deyja“
Þorsteinn Ingimarsson kemur fram í tveimur af jólabókum ársins en hann var hársbreidd frá því að týna lífinu þegar Bjarmi VE-66 sökk á leið sinni til hafnar í Vestmannaeyjum árið 2002, en tveir af fjögurra manna áhöfn létust í slysinu.Atburðirnir gerðust í níu stiga...
Stofnuðu ungu barni í lífshættu í Hafnarfirði – Lögregla kölluð á staðinn
Ótrúlegt atvik átti sér stað í Hafnarfirði fyrr í dag en þá var ungu barni stofnað í lífshættu af fullorðnu fólki í bíl.Barnið, sem vitni telja að sé í kringum eins árs aldur, sat í fangi manns í aftursæti bifreiðar sem keyrði Reykjanesbrautina í...
Oddur er fallinn frá
Oddur F. Helgason, oft kallaður Oddur ættfræðingur, er fallinn frá, 82 ára að aldri. Vísir greinir frá.Oddur fæddist á Akureyri árið 1941 og ólst upp hjá afa sínum og ömmu. Þegar Oddur var 15 ára fór hann á sjó fyrsta skipti en hann stundaði sjómennsku...
Sakamálið – 8. þáttur: Piparjómfrúin og hænsnabóndinn
Tvö mál urðu fyrir valinu í þennan 8. þátt Sakamálsins.Annarsvegar heyrum við af bræðrum sem voru hreinræktuð óbermi. Þeir voru á meðal auðugustu manna á heimaslóðum sínum, en alkunna var að auður þeirra var ekki tilkominn með ærlegum hætti.Þeir skirrtust ekki við að úthella...
Efast um eldgos núna: „Maður er búinn að segja svo margt“
Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, telur nú vera minni líkur en áður að það muni gjósa á Reyknesinu.„Ég er farinn að hallast meira og meira að því að þetta endi ekki í gosi,“ sagði Þorvaldur í samtali við mbl.is. „En maður...
Egill Helgason vekur athygli á verðlagi kampavínsklúbbs: „Það er hraðbanki í sama húsi“
Menningarrýnirinn Egill Helgason gerir verðlag á kampavínsklúbbnum Crystal að umræðuefni í nýlegri færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. „Ef þið hafið hugsað ykkur að skreppa á Crystal í Tryggvagötunni í kvöld þá er þetta verðlistinn. Það er hraðbanki í sama húsi,“ segir Egill í færslunni og...
Fangageymslur lögreglu fylltust í nótt af lögbrjótum – Einn flúði vettvang
Mikið var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en voru 116 mál skráð hjá henni. Varð það til þess að fangageymslan á Hverfisgötu fylltist. Meðal mála sem komu upp í nótt voru hópslagsmál en í dagbók lögreglu er ekki farið smáatriði um...