Sarpur: 2023
Hárið á Karli Ágústi
Karl Ágúst Úlfsson, leikari og rithöfundur, sat fyrir svörum hjá Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í þætti hennar, Okkar í milli á Rúv Karl er nýkominn úr þeim lífsháska að hafa verið með æxli við heila. Til allrar lukku tókst læknum að fjarlægja ófögnuðinn og gengur...
Edda Björk vistuð í alræmdu fangelsi: „Þetta er strangara en við eigum að venjast“
Edda Björk Arnardóttir, sem var framseld til Noregs í fyrradag, hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald og mun hún sitja í því í hið minnsta 30 daga að öllu óbreyttu. Einhverjum kom á óvart og þegar tilkynnt var að Edda myndi vera vistuð í sama...
Varð vitni að sannri ást í heitum potti: „Dæmd til að vera hamingjusöm“
Rithöfundurinn og þjóðfélagsrýnirinn Illugi Jökulsson er mikill pottakall og greinir stundum frá pottaævintýrum sínum á samfélagsmiðlinum Facebook. Hann setti inn heldur betur fallega færslu um upplifun sína í heitum potti fyrr í dag.„Þegar ég kom í heita pottinn áðan var þar fyrir par svona...
Synir Guðmundar kalla fram jólabarnið í honum: „Maður leyfir sér að gera gott við sig“
Jólin eru á handan við hornið og jólalög byrjuð að hljóma um land allt en undanfarin ár hefur verið skortur á góðum nýjum jólalögum að mati sumra. Einn besti lagahöfundur Íslands, Guðmundur Jónsson, hefur svarað kallinu með útgáfu á frábærri nýrri jólaplötu sem nefnist...
Svara ekki fyrirspurnum um Ísrael: „Stríðsátök hafa fært ólýsanlegar hörmungar yfir mannkynið“
Knattspyrnusamband Íslands hefur ekki svarað ítrekuðum fyrirspurnum Mannlífs um leik A-landsliðs karla við Ísrael.Þann 23. nóvember dróst landslið Íslands gegn Ísrael í umspili um sæti í Evrópumeistaramótinu sem fer fram næsta sumar og er leikurinn skráður sem heimaleikur Ísrael en nokkuð ólíklegt þykir að...
Há starfsmannavelta og drungi þessi partýjól
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm ný íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á...
Frábærar jólagjafahugmyndir frá Taramar
Fyrir þessi jól býður Taramar upp á skemmtilegan jólagjafa möguleika. Þessi gjöf er afhent í fallegum og glæsilegum gjafapoka. Í pokanum eru saman tvær frábærar vörur frá Taramar. TARAMAR Dagkrem 30 ml. flösku og TARAMAR andlitsúði, sem er ný vara, sem hefur verið mjög...
David Lynch skilur enn og aftur
Hjónbandi verðlaunaleikstjórnans David Lynch er lokið. Frá þessu greina miðlar vestanhafs. Emily Lynch, eiginkona leikstjórans, hefur sagt honum frá því að hún vilji ekki vera gift lengur en þau hafa verið gift í 14 ár. Þá sækist hún eftir að sjá ein um 11...
Fjórar líkamsárásir í nótt – Mikill erill hjá lögreglu
Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en var tilkynnt um fjórar líkamsárásir, þrjár þeirra áttu sér stað í miðbænum.Samkvæmt lögreglu var ein líkamasárásin alvarlegri en hinar og voru tveir handteknir vegna málsins og gistu þeir fangaklefa í nótt en árásin átti...
Egill furðulostinn
Bókmenntapáfinn Egill Helgason botnar ekkert í því af hverju Gyrðir Elíasson rithöfundur fékk ekki tilnefningu til Íslensku bókmennatverðlaunanna. Egill og bókmenntarýnar hans höfðu hælt ljóðabókum Gyrðis í hástert og töldu að um tímamótaverk væri að ræða. „Þetta er ótrúleg yfirsjón, einhver sú stærsta í...
Gagnrýnir Ásmund Einar harðlega: „Allavega ætla ég ekki að kjósa hann“
Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sendi Ásmundi Einar Daðasyni kaldar kveðjur eftir að Ísland sigraði Wales í gær. Kvennalandsliðið sigraði 1-2 og þýðir sigurinn það að Ísland þarf að keppa tvo umspilsleiki í Þjóðardeildinni í febrúar. Annar leikurinn á útivelli og hinn á heimavelli. Aðstæður á...
Nágrannaerjur í Kópavogi vegna kláms: „Samfarir með alls konar öfuguggahætti“
Það gekk mikið á í fjölbýlishúsi í Kópavogi árið 1994.Í fjölbýlishúsi við Kjarrhólma í Kópavogi kom upp nokkuð óvenjulegt mál árið 1994 og fjallaði DV um málið. Þar hafði gervihnattadiskur verið keyptur af húsfélaginu og gerði öllum íbúum kleift að nota hann á sama...
Harmsaga Birgis – Trúbadorinn sem missti allt
Birgir Sævarsson átti allt. Hann var hamingjusamlega giftur, vinsæll trúbador og starfaði sem tónmenntakennari í grunnskóla. Síðustu þrjú ár hefur hann verið í nauðvörn vegna ásakana um að hafa brotið gegn þremur konum. Ein þessara ásakana náðu alla leið fyrir dóm, en hinum tveimur...
Bandarískur hæstaréttardómari látinn
Sandra O’Connor er látin.Hæstaréttardómarinn Sandra O’Connor lést á föstudaginn í síðustu viku í bandarísku borginni Phoenix en hún var fyrsta konan sem var skipuð í sæti hæstaréttardómara í Bandaríkjunum. Talið er að hún hafi látist vegna heilabilunar og öndunarerfiðleika en hún var 93 ára...
Karl Ágúst um heilaæxlið: „Ég er svolítið hissa eftir á, að ég skyldi ekki fá meira sjokk“
Karl Ágúst Úlfsson ræddi á opinskáan hátt við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í þættinum Okkar á milli á RÚV, um heilaæxlið sem hann greindist nýverið með.Árið 2022 tilkynnti Karl Ágúst að hann ætlaði að kveðja leiklistarferilinn með frumsamda leikritinu Fíflið, sem hann sýndi í Tjarnarbíói...
Dómsmálaráðherra mun ekki hafa afskipti af máli Eddu: „Þessi ákvörðun byggir því á íslenskum lögum“
Í nýrri tilkynningu sem birtist fyrir stuttu á vef Stjórnarráðsins er greint frá því að dómsmálaherra muni ekki hafa afskipti máli Eddu Bjarkar Arnardóttur. Sumt fólk hefur kallað eftir því að dómsmálaráðherra stoppi framsal Eddu Bjarkar til Noregs og sagt að það sé verið...
Edda Björk flutt til Noregs af lögreglu – Snúin niður
Edda Björk Arnardóttir hefur flutt úr fangelsinu á Hólmsheiði og til stendur að flytja til Noregs en það Vísir sem greinir frá. Samfangar Eddu létu Jóhannes Karl Sveinsson, lögmann Eddu, vita af málinu en Edda hefur ekki sjálf fengið tækifæri til að láta af...
Duga eða drepast fyrir íslenska landsliðið: „Væri náttúrulega ótrúlega leiðinlegt“
Mikið er undir í kvöld þegar íslenska kvennlandsliðið í fótbolta mætir liði Wales í kvöld kl. 19:15. Tapi liðið mun Ísland falla í B-deild Þjóðardeildarinnar en með sigri eða jafntefli er möguleiki á að þær haldi sæti sínu í A-deildinni.Ásamt Wales eru Þýskaland og...
Dómum í manndrápsmálinu í Hafnarfirði áfrýjað
Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjaness í máli þriggja ungra pilta sem voru fundnir sekir um manndráp. Þetta staðfestir Þorgils Þorgilsson, verjandi eins pilts, í samtali við RÚV.Umrætt kvöld sátu ungmennin við borð á Íslenska Rokkbarnum með pólskum karlmanni. Neyttu þau fíkniefna...
Í hringiðu ofsans
Maður getur ekki annað en velt fyrir sér á hvaða vegferð íslensk stjórnvöld eru í máli íslenskrar móður sem nú stendur frammi fyrir framsali til Noregs. Þar bíður hennar mikil óvissa um framgang máls sem höfðað hefur verið á hendur henni vegna forsjárdeilu sem...