Sarpur: 2023
Henry Kissinger er látinn
Henry A. Kissinger, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er látinn. Henry var fæddur í Þýskalandi 27.maí árið 1923 og var hann því 100 ára gamall er hann lést í gær en ekki hefur verið greint frá dánarorsök.Fjölskylda Kissinger, sem var af gyðingaættum, flúði til bandaríkjanna árið...
Athugull íbúi hafði samband við lögreglu seint í gærkvöldi en þetta var ástæðan
Lögreglunni barst í gærkvöldi tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í Árbænum. Lögregla fór á vettvang og kannaði málið en stuttu síðar barst önnur tilkynning úr sama hverfi þar sem íbúi sagðist hafa séð til manns vera að reyna að brjótast inn í bifreiðar. Lögregla hafði...
Helgi sýnir klærnar
Pressa, sjónvarpsþáttur Heimildarinnar, fer í loftið næstkomandi föstudag, 1. desember. Þátturinn er í umsjón Aðalsteins Kjartanssonar, Helga Seljan og Margrétar Marteinsdóttur, blaðamanna á Heimildinni. Um er að ræða þjóðmálaþátt þar sem fjallað verður um málefni líðandi stundarHelgi og Aðalsteinn hafa báðir unnið til verðlauna...
Fimm starfsmenn sögðu upp vegna leikskólastjóra: „Þetta er búið að vera bölvað vesen“
Fimm leikskólastarfsmenn á Bakkaskjóli í Hnífsdal sögðu upp störfum árið 2004. Starfsmennirnir fimm voru ósáttir við Elínu Þóru Magnúsdóttur, nýráðinn leikskólastjóra. Starfsmennirnir drógu uppsagnirnar til baka og gáfu bæjaryfirvöldum val milli þeirra og leikskólastjórans. „Það er rétt að við drógum þær til baka, en nú...
Þorsteinn Ingimarsson var nokkrum sekúndum frá því að deyja þegar skip sökk: „Steini, komdu núna!“
Þorsteinn Ingimarsson kemur fram í tveimur af jólabókum ársins en hann var hársbreidd frá því að týna lífinu þegar Bjarmi VE-66 sökk á leið sinni til hafnar í Vestmannaeyjum árið 2002, en tveir af fjögurra manna áhöfn létust í slysinu.Atburðirnir gerðust í níu stiga...
Jólin komin í Grindavík
Það er óhætt að segja að það sé erfitt að vera Grindvíkingur í dag. Síðan bærinn var rýmdur fyrr í nóvember hefur verið mikið óvissuástand sem við kemur nánast öllu daglegu lífi vegna jarðskjálfta- og eldgosahættu. Hvort sem er það er skóli, vinna, heimili...
Sigurgeir segir tryggingarnar borgi skemmdirnar: „Við erum hvorki rannsakendur eða dómarar“
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson segir að tryggingar Vinnslustöðvarinnar borgi fyrir skaðann sem varð á neyslulögninni til Vestmannaeyja sem akkeri Hugins VE 55 olli. Skipstjórinn og stýrimaður hafa samið um starfslok.Aðspurður um ábyrgð Vinnslustöðvarinnar í málinu svaraði framkvæmdarstjórinn, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, í samtali við Mannlíf: „Það...
Barnsfaðir Eddu vill syni sína heim til Noregs: „Saknæmt athæfi“
Faðir drengjanna sem fara huldu höfði hér á landi, vill fá þá heim til Noregs.Leifur Runólfsson, lögmaður barnsföður Eddu Bjarkar Arnardóttur, hefur sent fjölmiðlum yfirlýsingu þar sem hann fer fram á að drengjunum verði skilað til föðurs þeirra. Edda Björk, móðir þeirra, var handtekin...
Benidorm goðsögnin Sticky Vicky látin: „Hjarta mitt er brostið“
Benidorm-goðsögnin Sticky Vicky er látin, áttræð að aldri.Skemmtikrafturinn Vicky, sem hét réttu nafni Victoria María Aragüés Gadea, var goðsögn á ferðamannasvæðum Benedorm, sem heillaði áhorfendur með framandi dönsum sínum og furðulegum brellum. Bretar og fleiri ferðamenn sóttust í að sjá atriði hennar sem voru...
Ríkiskaup ræður nýjan starfsmann þrátt fyrir hagræðingu – Starfið auglýst mánuð fyrir uppsagnir
Ríkiskaup réði starfsmann til starfa nýverið þrátt fyrir að hafa sagt upp fjórum vönum starfsmönnum vegna „hagræðingar.“Sjá einnig: Sara rekur fólk frá Ríkiskaupum og starfsfólki brugðið: „Nei, þetta er hagræðing“Ráðið var í starf sérfræðings í gögnum og greiningum en samkvæmt heimildum Mannlífs er um...
Alvotech tapar 10 milljónum á hverri klukkustund – Sviptingar í kringum skuldsett fyrirtæki
Lyfjafyrirtækið Alvotech birti uppgjör í gærkvöld fyrir fyrstu níu mánuði ársins. Tekjur fyrirtækisins voru 29,8 milljónir bandaríkjadala eða um 4,1 milljarður króna á tímabilinu. Gríðarlegt tap er áfram á rekstri Alvotech sem nam 342 milljónum bandaríkjadala, fyrir skatta, eða um 47 milljörðum króna. Það...
Látinn eftir eldsvoðann í Stangarhyl
Maðurinn sem fluttur var á gjörgæsludeild Landsspítalann, þungt haldinn eftir eldsvoðann í Stangarhyl um síðustu helgi, er látinn.Karlmaðurinn lést um kvöldmatarleytið í gær að sögn Eiríks Valbergs, lögreglufulltrúa rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að því er kemur fram í frétt mbl.is. Maðurinn var Rúmeni á...
Harkalegur árekstur í Ármúla – Ók á þrjá kyrrstæða bíla
Harkalegur árekstur varð í Ármúla nú skömmu fyrir hádegið en lögregla er á vettvangi þegar fréttin er skrifuð. Samkvæmt vitnum var bifreið ekið á þrjá kyrrstæða bíla á bílastæði við Ármúla 18 en tveir þeirra eru töluvert mikið skemmdir eftir áreksturinn.Ökumaðurinn var eldri kona...
Aniston tjáir sig um leið til að heiðra Perry: „Hann hefði verið þakklátur fyrir kærleikann“
Jennifer Aniston hvetur aðdáendur til að styrkja The Matthew Perry Foundation, sem eru samtök sem stofnuð voru til að hjálpa þeim sem glíma við fíkn.Matthew Perry, sem lék með Jennifer Aniston í áratug í þáttunum sívinsælu, Friends, lést eins og heimurinn veit, í lok...
Helga Vala hnýtir í þingkonu: „Það er varaformaður flokks hennar sem er fjármálaráðherra“
Helga Vala Helgadóttir hnýtir í þingkonu Sjálfstæðisflokksinsins á Facebook.Lögmaðurinn og fyrrum þingkonan Helga Vala Helgadóttir skýtur létt á Berglindi Hörpu Svavarsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins, sem gagnrýndi í fréttum RÚV í gær yfir því að íslenskir læknanemar erlendis, fái ekki sömu tækifæri og þeir sem læra...
Stakk fjölskyldu sína til bana eftir að hann sagði móður sinni að hann heyrði raddir
Nítján ára gamall maður, Jayden Rivera, hefur verið handtekinn eftir að foreldrar hans og yngri bróðir fundust látin á heimili sínu í Bronx í Bandaríkjunum. Jayden hafði passað fimm ára hálfbróður sinn aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann stakk fjölskyldu sína til bana.Jayden var...
Fjöll gefur út lagið Lengi lifir – Tónleikar með Soma í vændum
Í dag gefur hljómsveitin Fjöll út glænýtt lag sem ber heitið Lengi lifir en það er þriðja lagið sem bandið sendir frá sér.
Auk þess að gefa út lagið Lengi lifir í dag, undirbýr hljómsveitin sig fyrir tónleika sem haldnir verða föstudaginn 8. desember en...
Þorsteinn er fallinn frá
Þorsteinn Sæmundsson er látinn, 88 ára að aldri.Þorsteinn fæddist í Reykjavík árið 1935 og voru foreldrar hans Sæmundur Stefánsson og Svanhildur Þorsteinsdóttir. Mbl.is greinir frá þessu. Þorsteinn útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík árið 1954 og fór sama ár erlendis í framhaldsnám. Hann lauk doktorsprófi frá...
Vill að íslenska ríkið komi Asil til bjargar: „Hennar eina von er að komast til Íslands“
Undirskriftarsöfnun er hafin til að þrýsta á íslensk yfirvöld til að sameina systkyni frá Palestínu.Vera Wonder Sölvadóttir kvikmyndagerðakona skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hún segir frá hinni 17 ára Asil sem liggur nú á spítala í Kaíró. Þar liggur hún eftir...
Líkamsárás í Hlíðunum en þolandi brást undarlega við
Lögregla var kölluð út í nótt vegna líkamsárásar í Hlíðunum. Einn maður var handtekinn á vettvangi en þolandi harðneitaði fyrir að fara á bráðamóttöku þrátt fyrir áverka. Síðar um kvöldið barst lögreglu tvisvar sinnum tilkynning vegna þjófnaðar úr verslun í Kópavogi. Málin voru bæði...