Sarpur: 2023
Edda Björk handtekin
Edda Björk Arnarsdóttir, hefur verið handtekin en greindi lögregla frá þessu í tilkynningu í gærkvöld. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði lýst eftir Eddu vegna norrænar handtökuskipunar. Edda Björk tjáði sig um málið á Facebook-síðu sinni og sagði að hún hafi aldrei ætlað sér að komast...
Jóhanna snýr aftur
Útvarpsstjarnan og heilsufrömuðurinn, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, hefur snúið aftur og er mætt á Bylgjuna og Rás 1 eftir áratugafjarvist. Jóhanna var á sínum tíma einn þekktasti fjölmiðlamaður Íslands. Hún stýrði Bítinu um árabil ásamt Þórhalli Gunnarssyni. Í þá daga var þátturinn á Stöð 2. Jóhanna...
Látinn Vestfirðingur ónáðaður í tæp þrjú ár eftir andlát: „Þeir halda áfram að rukka pabba“
„Ég veit ekki hvert ég á að fara með þessa reikninga. Ekki get ég sett þá á leiðið hans pabba,“ sagði Fríða Albertsdóttir við DV árið 1999 um leiðindamál sem hún þurfti að glíma við frá 1996 til 1999.Þá hafði Albert Ingibjartsson, faðir Fríðu,...
Shane MacGowan kominn heim eftir lífshættuleg veikindi: „Við erum innilega og eilíflega þakklát“
Söngvari The Pogues, Shane MacGowan er kominn heim eftir að hafa dvalið síðustu mánuði á spítlana vegna sjaldgæfrar og lífshættulegrar veiru.Eiginkona goðsagnakennda írska söngvarans Shane MacGowan, tilkynnti á dögunum að Shane hefði útskrifast af spítala í Dyflinni. Söngvarinn, 65 ára, hefur verið á spítala...
Vestmannaeyjar verða ekki rýmdar þrátt fyrir hættustig: „Hún er mjög viðkvæm eins og er“
Vestmannaeyjar verða ekki rýmdar að sögn lögreglustjóra.Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, hefur gefið það út að Vestmannaeyjar verði ekki rýmdar þó að lýst hafi verið hættustigi í Vestmanneyjum en talsverðar skemmtir hafa orðið á vatnslögninni til eyjunnar og er talið líklegt að hún...
E. coli mengun í Bolungarvík: „Fólki ráðlagt að sjóða drykkjarvatn“
Íbúum Bolungarvíkur hefur verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn vegna E. coli mengunar sem greinst hefur í vatnssýnum sem tekin voru fyrir helgi í bæjarfélaginu.Í tilkynningu yfirvalda segir eftirfarandi:Niðurstaða vatnsmælinga Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða í Bolungarvík sem tekin voru fyrir helgi reyndist vera á þann veg...
Karl Ágúst minnist Lilju Guðrúnar: „Ég á endalaust eftir að minnast þín af hlýju og gleði“
Karl Ágúst Úlfsson minntist Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur á Facebook en hún lést á dögunum.Leikarinn góðkunni, Karl Ágúst Úlfsson skrifaði falleg minningarorð á Facebook í gær en þar minntist hann leikkonunnar ástsælu, Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur sem í fyrri hluta nóvember.Í byrjun segir hann frá því...
Hnífstunguárásin í Grafarholti: Einn situr í gæsluvarðhaldi fram yfir jól
Karlmaður var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í dag. Ástæða gæsluvarðhaldsins mun vera rannsókn lögreglu á hnífstungu í Grafarholti á föstudaginn síðasta en krafan er gerð á grundvelli almannahagsmuna.Fimm menn voru handteknir í kjölfar...
Grindvíkingar fá veglegan húsnæðisstuðning frá ríkinu – Sjáið tölurnar!
Björn Birgisson er ekki lítið ánægður með ríkisstjórnina í augnablikinu. Ástæðan er veglegur húsnæðisstyrkur til handa „flóttafólki“ frá Grindavík, eins og hann orðar það.Grindvíski samfélagsrýnirinn Björn Birgisson hefur rýnt í frumvarp sem lagt hefur verið fram fyrir Alþingi en beinist það að sértækum húsnæðisstuðningi...
Hin eina sanna Sunneva Einars velur fimm bestu jólalögin
Nú styttist óðum í jólin og þá er kominn tími til að skreyta með jólaljósum, búa til snjókalla og og hlusta á jólalög. En hvaða jólalög er best að hlusta á? Hin eina sanna Sunneva Einarsdóttir hefur valið fimm bestu jólalögin og deilir þeim...
Tveggja barna móðir týnd
Lögreglan í Houston, Texas leitar að tveggja barna móður sem hvarf af flugvelli eftir að hún var útskrifuð af geðsjúkrahúsi daginn fyrir þakkargjörðarhátíðina. Móðirin, Danielle Friedland(36) fór ekki um borð í flugið sem hún átti bókað á miðvikudagskvöldið og hefur hennar verið leitað síðan....
Neyðarástandi lýst yfir í Vestmanneyjum: „Raunveruleg hætta“
Almannavarnir Ríkisins hafa sent frá sér tilkynningu um hættuástand í Vestmanneyjum.Tilkynning frá Almannavörnum:Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja. Raunveruleg hætta er á að neysluvatnslögnin rofni alveg.Fyrir liggur að...
Meirihluti telur að Arndís Anna þurfi að axla ábyrgð: „Þetta mál er mér ekki til sóma“
Píratinn Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir var heldur betur milli tannanna á fólki um helgina en hún var handtekin á föstudagskvöldið eftir að dyraverðir á skemmtistaðnum Kiki óskuðu eftir aðstoð lögreglu. Arndís var gaf fyrst út að viðbrögð dyravarða hafi verið of sterk og að...
Hamas afhenti öðrum hryðjuverkahópi tíu mánaða gamalt barn: „Í fangelsinu eru ungabörn“
10 mánaða gamall ísraelskur drengur, sem Hamas hélt föngum, hefur verið afhentur öðrum palestínskum hryðjuverkahópi. Drengurinn var yngsta gísl Hamas en ættingi drengsins hefur lýst stöðunni sem „meiri sálfræðilegum pyntingum“.Talsmaður arabísku IDF Avichay Adraee upplýsti á mánudagskvöldið að Bibas fjölskyldan - þar á meðal...
Móðirin Edda Björk á flótta: „Mér líður oft eins og ég sé að berjast við vindmyllur“
Í gær lýsti lögreglan eftir Eddu Björk Arnardóttur vegna norrænnar handtökuskipunar. Þá var sérstaklega bent á að aðstoð við aðila að komast undan handtöku með því að hjálpa, aðstoða við flótta eða tilgreina rangt um aðsetur varði allt að árs fangelsisvist.Í yfirýsingunni stóð: „Biður...
Stuðningsmaður Blika fordæmir félagið: „Rétt í miðju þjóðarmorði“
Á fimmtudaginn næstkomandi mun knattspyrnulið Breiðbliks keppa við hið ísraelska Maccabi Tel Aviv og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli. Leikurinn er hluti af riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en þetta er fyrsta sinn sem íslenskt karlalið nær svo langt í Evrópukeppni í knattspyrnu. Sumum finnst óásættanlegt að...
Ísbjörn á leiðinni til landsins?
Hafís sást 28 sjómílur norður af Kögri í gærmorgun en ísinn gæti færst nær Íslandi næsta sólarhringinn eða áður en norðausturáttir taka yfir. Þetta kemur fram á ratsjármyndum frá Copernicus Eu en tilkynninguna birti rannsóknareining í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands á Facebook-síðu...
Kona flutt á bráðamóttöku eftir slys í Árbæ
Lögreglu barst tilkynning í gærkvöldi um slys sem átti sér stað í Árbæ. Þar hafði kona dottið og fengið skurð í andlitið. Var hún flutt á bráðamóttöku til aðhlynningar. Fyrr um kvöldið sinnti lögregla tveimur útköllum vegna þjófnaðar úr verslun. Ekki kemur fram í...
Atla Rúnari slaufað
Atli Rúnar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður Ríkisútvarpsins, er harðorður í garð síns gamla vinnustaðar sem hann sakar um að slaufa sér þar sem kemur að umfjöllun um nýja bók hans, Mótbyr í Ólafsvík, meðbyr í Ólafsfirði. „Landsmenn geta svo verið alveg vissir um að þessarar...
Paul Adalsteinsson reyndi að fjárkúga meðlimi konungsfjölskyldunnar- Ráðabrugg lukkuriddara
Maður er nefndur Paul Adalsteinsson. Paul var af íslenskum ættum, en afi hans hét Páll Aðalsteinsson. Páll fluttist búferlum frá Íslandi til Grimsby á Englandi á fyrri hluta 20. aldar og var þar meðal annars skipstjóri. Paul fæddist árið 1976 í Aberdeen í Skotlandi....