Mánudagur 4. nóvember, 2024
6.7 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bruna í Árbænum, þar af einn þungt haldinn: „Þetta leit illa út“

Eldur kom upp í húsnæði í Stangarhyl 3 í Árbæ í Reykjavíkur snemma í morgun. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús en einn þeirra er þungt haldinn.Samkvæmt Vísi barst slökkviliði tilkynning um eldinn um klukkan 5:50 í morgun.„Þetta leit illa út, það var tilkynnt um...

Páll kominn á Kvíabryggju

Lögreglan, löggan
Páll Jónsson hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann var hnepptur í gæsluvarðhald í stærsta fíkniefnamáli Íslandssögunnar. Páll, sem starfaði meðal annars við innflutning á timbri, féll í þá freistni langt genginn í sjötugt, að flytja inn kókaín. Hann og félagar hans voru gripnir með...

Fjölskylda Rachel dreifir myndum af morðingjanum í menntaskóla: „Við þurfum að finna þann grunaða“

Fjölskyda Rachel Morin, fimm barna móðurinnar sem myrt var á þekktri gönguleið í Maryland í sumar, ætlar sér ekki að gefast upp á að finna morðingjann. Nú leitar hún til menntaskólakennara.CBSNews segir frá því að fjölskylda Rachel Morin, sé óþreytandi í leit sinni að...

Rífur skotveiðimenn í sig: „Fólk með velmegunarýstru ætti að finna sér annað „sport“.“

Ólafur Haukur Símonarson gagnrýnir skotveiðimenn nútímans harðlega á Facebook.Rithöfundurinn og leikritaskáldið Ólafur Haukur Símonarson finnst lítið til koma skotveiðifólki nútímans samkvæmt nýrri Facebook færslu hans. Segir hann þá ganga þungvopnaða í rjúpnaveiðina, vel græjari af allskyns græjum og segir þau hljóta að hafa „sérstaklega...

Gunnar Smári um nýjar tölur um hlýnun jarðar: „Mögulega hefur menning okkar þegar fallið“

Gunnar Smári Egilsson birtir afar óhugnanlega mynd sem sýnir að mannkynið er í vondum málum hvað varðar hlýnur jarðar. Segir hann að ástæðan fyrir því að veröldin sé að farast, séu hamfarir innra með okkur.Færslan sem sósíalistaforinginn Gunnar Smári skrifaði á Facebook í dag,...

Anna og útsölurnar: „Í gærmorgun rann upp svartur föstudagur, bjartur og fagur“

Í nýjust dagbókarfærslu Önnu Kristjánsdóttur, sem hún skrifar frá Paradís, sem aðrir kalla Tenerife, talar hún um svarta föstudaginn sem haldinn var „hátíðlegur“ í gær víða um heim.„Í gærmorgun rann upp svartur föstudagur, bjartur og fagur,“ skrifað Anna í byrjun færslunnar og hélt svo...

Úlfarsfell geymir mörg ævintýri – Stærsta stund Ragga Bjarna

Úlfarsfell er það fjall sem langflestir ættu að prófa að ganga á, jafnt að vetri sem sumri. Fjallið er nokkurn veginn miðsvæðis á áhrifasvæði höfuðborgarinnar. Allt frá Seltjarnarnesi og til Hafnarfjarðar er í mesta lagi hálftíma akstur að rótum fjallsins. Gangan sjálf tekur svo...

Birgir var sakaður um nauðgun í brúðkaupinu: „Sagan er alltaf að breytast og magnast“ EINKAVIÐTAL

Mesti hamingjudagur lífs Birgis Sævarssonar, breyttist í martröð. Það var í hans eigin brúðkaupi á Ítalíu sem hann var fyrst sakaður um nauðgun en Birgir missti nánast allt í kjölfar ásakananna, sem urðu þrjár alls en tveimur þeirra var vísað frá en eitt þeirra...

Egill minnist látins kennara síns: „Jólunum í bekknum hans Jens gleymi ég til dæmis aldrei“

Egill Helgason minnist kennara sín úr barnæsku, sem lést á dögunum.Sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason skrifaði falleg minningarorð um gamla kennara hans, Jens Jakobs Hallgrímssonar, á Facebook í gær. Jens lést á dögunum en hann kenndi Agli í gamla Öldugötuskólanum sem í dag er Vesturbæjarskóli.„Ég hef...

Bruce Willis fagnaði þakkargjörðardeginum í faðmi stórfjölskyldunnar

Stórleikarinn Bruce Willis fagnaði þakkargjörðardeginum í fyrradag í faðmi fjölskyldunnar.Rumer, dóttir Bruce og fyrrverandi eiginkonu hans, Demi Moore, leikkonu, gaf í skyn á dögunum að heilsa föður hennar hafi versnað undanfarið en hann greindist með heilabilun í fyrra og hætti í kjölfarið að leika....

Halla Har er fallin frá

Halla Haraldsdóttir gler- og myndlistarkona, sem kölluð var Halla Har, lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. nóvember. Hún var 89 ára.Halla fæddist 1. nóvember 1934 á Siglufirði og ólst þar upp en foreldrar hennar voru Guðrún Brynjólfsdóttir og Haraldur Sölvason.Átti hún langan og afar...

Lilja hnyklar vöðva

Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra viðskipta, þykir vera ófeimin við að snupra kerfið ef þess þarf. Stóru bankarnir hafa dregið lappirnar með að frysta lán Grindvíkinga. Ráðherrann lét stjórnendur bankanna heyra það óþvegið og skilja mátti að það myndi hafa afleiðingar ef ekkert yrði gert. Í...

Birgir sýknaður af ásökunum þriggja kvenna: „Ég ætlaði að hoppa fram af svölunum heima“ EINKAVIÐTAL

Birgir Sævarsson, kennari og tónlistarmaður, hefur undanfarin þrjú ár verið í nauðvörn vegna ásakana um að hafa brotið gegn þremur konum. Honum var sagt upp störfum í Foldaskóla í framhaldi af ásökunum og fékk ekki lengur vinnu sem tónlistarmaður. Honum var slaufað. Í haust...

Íslenskur athafnamaður rekinn úr Bláa Lóninu vegna kynlífs: „Það verður að haga sér“

Tveimur samkynhneigðum mönnum var vísað upp úr Bláa lóninu árið 2005.„Við viljum að fólki líði vel hér en það má ekki særa velsæmiskennd annarra gesta,“ sagði Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa lónsins, í samtali við DV árið 2005 en þá voru tveir karlmenn, annar þekktur...

Ein fyndnasta leikkona heims handtekin fyrir ölvunarakstur – SJÁÐU MYNDBANDIÐ

Það virðist litlu skipta hversu mörg slys verða þegar fólk keyrir undir áhrifum alltaf er hægt að finna fólk sem gerir það samt. Gamanleikkonan Tiffany Haddish er ein þeirra en hún var handtekin í morgun fyrir ölvunarakstur. Hún hafði verið að skemmta á bar...

Bjórland býður upp á frumlegt jóladagatal – 24 bjórar frá 22 brugghúsum

Bjórland er vefverslun þar sem hægt er að panta íslenskan handverksbjór en fyrirtækið sérhæfir sig í handverskbjórum frá litlu brugghúsunum, alls staðar af landinu.Bjórland er fyrsta einkarekna vefverslunin sem opnaði fyrir áfengissölu á netinu. „Við opnuðum 2020, í miðju Covid og þegar við ætluðum...

Rútaslys á Holtavörðuheiði – 29 manns um borð

Rúta valt út af veginum á Holtavörðuheiði fyrr í dag en í henni voru 29 erlendir ferðamenn.„Það er litl­ar upp­lýs­ing­ar að hafa sem stend­ur annað en að það er búið að virkja hóp­slysa­áætl­un vegna slyss­ins. Björg­un­ar­sveit­ir og viðbragðsaðilar eru á leiðinni og eru rétt...

Hrabbý er dópamínfíkill sem fer ofurhægt – Sitt sýnist hverjum

Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm ný íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á...

Lýðskrum með nýtt lag – Kafar í ævaforna íhugun á mannlegum samskiptum

Hljómsveitin Lýðskrum var að gefa út glænýtt lag sem ber heitið Fjandinn laus.Samkvæmt fréttatilkynningu kafar lagið ofan í ævaforna íhugun á mannlegum samskiptum en lagið er samið af Guðlaugi Hjaltasyni.Fréttatilkynninguna má lesa hér:Lýðskrum, hefur prýtt okkur með nýjasta pop-rokk tónlistarmeistaraverki sínu, "Fjandinn Laus." Þetta...

Stjórnarmaður HSÍ segir af sér í kjölfar skandals: „Eldfim mál koma upp“

Davíð Lúther Sigurðsson, stjórnarmeðlimur HSÍ, hefur sagt af sér stjórnarmennsku vegna samnings HSÍ við Arnarlax en samningur sá hefur hlotið mikla gagnrýni í íslensku samfélagi síðan tilkynnt var um hann. Davíð sá einnig um markaðs- og kynningarmál sambandsins. Davíð staðfesti að hann hafi sagt...

Raddir