Þriðjudagur 5. nóvember, 2024
11.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Óróleiki í undirheimum – Fjórir menn handteknir eftir enn eina hnífaárás

Lögreglan, löggan
Fjórir menn eru í haldi lögreglunnar eftir hnífaárás sem átti sér stað í Grafarholti í nótt. Ekki liggur fyrir hvort mennirnir hafi slasast alvarlega eða hvort árásin tengist skotárásinni sem átti sér stað í Silfratjörn í október síðastliðnum.Lögregla rannsakar nú hvort árásin í nótt...

Óli er látinn

||
Ólafur Þ. Jónsson, eða Óli kommi eins og hann var gjarnan kallaður, lést í gær, 89 ára að aldri.Ólafur fæddist í Reykjavík 14. júní árið 1934. Kom hann víða við á lífsleiðinni en um tíma vann hann sem skipasmiður hjá Skipavík í Stykkishólmi og...

Viðar komst ekki hjartaþræðingu: „Ég mun aldrei fyrirgefa þá gjörð“

Viðar Sigurjónsson komst ekki í hjartaþræðingu á Landspítalanum.Eins og Mannlíf greindi frá í gær gat sjúkraflugvél Mýflugs ekki lent á Reykjavíkurflugvelli vegna mikils hliðarvinds og þurfti að snúa flugvélinni við. Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Mýflugs, lét hafa það eftir sér að ef neyðarbrautin væri ennþá...

Kraftaverk er komið út – „Ég hef alveg rifið kjaft við Guð“

Í fyrsta tölublaði Kraftaverks er rætt við Sigríði Guðnadóttur sem sótti frá unga aldri samkomur í Fíladelfíu og síðar Krossinum. Hún deilir með lesendum reynslu sinni af eineltinu á yngri árum, tónlistinni og kjaftasögunum sem fylgdu frægðinni. Í dag er Sigga Guðna ráðsett fjölskyldufrú...

Grindvíkingur: „Ég mæli með því að stjórnendur bankanna fái sér hauspoka“

Björn Birgisson bendir á mismunandi viðbrögð þjónustuaðila við hamförunum í Grindavík. Segir hann réttast að stjórnendur bankanna fái sér hauspoka.Samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson, skrifaði færslu á Facebook þar sem hann ber saman mismunandi viðbrögð bankanna annars vegar og Orku náttúrunnar hins vegar, í...

Birgi var slaufað og hann rekinn frá Foldaskóla vegna ásakana: Reyndi að fyrirfara sér EINKAVIÐTAL

Birgir Sævarsson, kennari og tónlistarmaður, hefur undanfarin þrjú ár verið í nauðvörn vegna ásakana um að hafa brotið gegn þremur konum. Honum var sagt upp störfum í Foldaskóla í framhaldi af ásökunum og fékk ekki lengur vinnu sem tónlistarmaður. Honum var slaufað. Í haust...

Óeirðir í Dyflinni eftir hnífaárás á börn – Brasilískur matarsendill stöðvaði árásarmanninn

Hrottafengin hnífaárás í Dyflinni í hádeginu í gær, olli óeirðum í írslu höfuðborginni, þar sem verslanir voru rændar, bílar brenndir og árásir gerðar á lögreglumenn.Þrjú ung börn eru meðal fimm sem slösuðust í sjokkerandi árás á Parnell-torgi, norður af miðborg Dyflinnar, rétt eftir 13:30...

Sjö ára drengur lést eftir að móðir hans skildi hann eftir einan heima

Sjö ára drengur, Malakye Hall, lést eftir að móðir hans skildi hann eftir einan heima á meðan hún fór að hitta elskhuga sinn. Malakye var skilinn eftir á heimili sínu, sem var án rafmagns og hita, í ágúst árið 2020. Skömmu eftir að móðir...

Ingólfur grunaður um að hafa stungið albanskan samfanga – Situr inni fyrir skotárás

Maðurinn sem er grunaður um að hafa stungið samfanga sinn á Litla-Hrauni í gær heitir Ingólfur Kjartansson og er fæddur árið 2002. Vísir greindi frá nafni mannsins í gær en fanginn sem varð fyrir árásinni er af albönskum uppruna og er sagður hafa slasast...

HSÍ í molum vegna skandala: „Ekki að fara að vinna með þessum mönnum“

Árið 2023 hefur svo sannarlega verið slæmt ár fyrir Handknattleikssamband Íslands. Ófarirnar hófust með slæmum árangri íslenska karlalandsliðsins á HM en þar lenti íslenska liðið aðeins í 12. sæti, langt undir getu og væntingum. Þegar átti að ráða nýjan þjálfara voru vinnubrögðin svo léleg...

Vopnahlé hófst í morgun – Vona að gíslum verði sleppt í dag

Fjög­urra daga vopna­hlé milli Ísra­els­hers og Ham­as-liða er hafið samkvæmt heimildum erlendra miðla. Gert er ráð fyrir að fangaskipti fari fram síðar í dag líkt og ákveðið hefur verið. Þá er búist við að þrettán konum og börnum verði sleppt af Gazasvæðinu í dag...

Karlmaður gekk berserksgang, hoppaði upp á bifreiðar og skemmdi

Lögregla var kölluð út á menntaskólaball skömmu eftir miðnætti í gærkvöld. Þar hafði  nemandi neytt áfengis og var orðinn ölvaður. Hann átti í erfiðleikum með að hafa stjórn á tilfinningum sínum og hafði ógnað öðrum nemendum á ballinu. Forráðamaður sótti drenginn og hafði lögregla...

Ísólfur sniðgenginn

Ísólfur Gylfi Pálmason, fyrrverandi alþingismaður, situr á friðarstóli heima á Hvolsvelli eftir langt og gifturíkt starf á Alþingi og í sveitarstjórnum. Á dögunum var haldin mikil afmælishátíð í Sögusetrinu á Hvolsvelli þar sem fagnað var 90 ára afmæli Hvolsvallar og boðið til veislu. Ísólfur...

Íslenskur lögfræðingur handtekinn af FBI

Það er ekki á hverjum degi sem Íslendingar eru handteknir í Bandaríkjunum og ennþá sjaldgæfara að Íslendingar séu handteknir af alríkislögreglu Bandaríkjanna en slíkt gerðist þó árið 2002 í Minneapolis.Í frétt DV frá árinu 2002 greinir blaðið frá því að íslenskur lögfræðimenntaður maður hafi...

Telur tímabært að ræða uppgang fasista í Evrópu eftir sigur Geert Wilders

Hægri öfgaflokkur Geert Wilders fór með sigur úr býtum í þingkosningunum í Hollandi en Kristinn Hrafnsson telur tímabært að tala um uppgang fasista í Evrópu.Ritstjóri Wikileaks, Kristinn Hrafnsson skrifaði færslu í gær þegar ljóst þótti að hægri öfgaflokkur Geert Wilders, Frelsisflokkurinn, myndi vinna sigur...

Týndum börnum fjölgar á höfuðborgarsvæðinu – Heimilisofbeldi eykst milli mánaða

Tilkynningar um týnd börn og ungmenni á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri síðan 2018. Heimilisofbeldi eykst milli mánaða.Samkvæmt mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir október 2023, bárust alls 790 tilkynningar um hegningarlagabrot í október. Þá fjölgaði tilkynningum um þjófnaði á milli mánaða  sem og tilkynningum...

Lögreglan og sjúkrabíll við Litla-Hraun: „Ég get ekki tjáð mig um þetta“

Lögreglan og sjúkrabíll er við Litla-Hraun vegna atviks sem kom upp í dag en Vísir greinir frá. Þetta staðfesti Páll Winkel fangelsismálastjóri.„Ég get ekki tjáð mig um þetta strax. Lögregla er á vettvangi vegna atviks á Litla-Hrauni sem er verið að bregðast við. En...

Presti sagt upp störfum eftir að hann giftist unglingsstúlku

Prestur í Alabama hefur verið vikið úr starfi eftir að hann flúði til Ítalíu með unglingsstúlku í sumar. Kaþólski presturinn, Alex Crow (30), giftist stúlkunni í sumar en þetta kemur fram í hjúskaparvottorði sem lagt var inn í Mobile County á mánudaginn síðasta. Stúlkan...

Séra Friðrik verður fjarlægður

Sagnfræðingurinn Guðmundur Magnússon sendi frá sér fyrir stuttu nýja ævisögu um Friðrik Friðriksson, en hann var oftast kallaður séra Friðrik, og í henni greinir sagnfræðingurinn frá því að séra Friðrik hafi káfað á 11 ára dreng í sunnudagaskóla. Í bókinni er haft eftir manni...

Helgu Völu dreymir um léttlestir: „Það myndi minnka verulega tuð um bílastæði og bílastæðagjöld“

Helga Vala Helgadóttir lætur sig dreyma um léttlest milli miðborgar Reykjavíkur og Keflavíkur.Lögmaðurinn og fyrrverandi þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir skrifaði færslu á Facebook í morgun þar sem hún talar um það hversu gott það væri ef Reykvíkingar hefðu „alvöru og kröftugri almenningssamgöngur.“ Bætti hún...

Raddir