Þriðjudagur 5. nóvember, 2024
10.9 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Sjúkraflugvél gat ekki lent í Reykjavík: „Nú vantaði neyðarbrautina“

Snúa þurfti sjúkraflugvél Mýflugs frá Reykjavíkurflugvelli í gær vegna veðurs. Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Mýflugs, er mjög ósáttur með ástandið.„Nú vantaði neyðarbrautina,“ sagði Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Mýflugs, við Akureyri.net í gær „Vélin hefði getað lent hefði ekki verið búið að loka neyðarbrautinni.“„Þegar lagt var af...

Deila mögnuðum sögum af frægum Íslendingum: „Bubbi Morthens kemur allt í einu inn í eldhúsið“

Á spjallsíðunni Reddit var fyrir nokkrum dögum búinn til spjallþráður þar sem Íslendingar voru hvattir til að deila áhugaverðum sögum um samskipti sín við fræga Íslendinga. Ótrúlega margar sögur hafa borist og greina þær ýmist frá jákvæðum eða neikvæðum samskiptum. Meðal þess fólks sem...

„Þetta er Eddie, Eddie er hálfviti“

Auglýsing dýraathvarfs í Wichita County í Bandaríkjunum vakti mikla athygli á dögunum enda heldur óhefðbundin. Dýraathvarfið setti inn færslu á Facebook-síðu sína þar sem þau auglýstu hund að nafni Eddie sem var í leit að nýju heimili.„Þetta er Eddie, Eddie er hálfviti,“ skrifuðu þau...

Eva Laufey og Haraldur eiga von á þriðja barninu

Eva Laufey Kjaran og Haraldur Haraldsson eiga von á sínu þriðja barni en gleðifréttirnar tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni í dag.Fyrir eiga þau dæturnar Ingibjörgu og Kristínu sem virðast yfir sig ánægðar með tíðindin en Eva birti mynd af systrunum með sónar-mynd. „Hamingjan er...

Sara Páls dáleiddi Arnór í hlaðvarpsþætti: „Komst í ástand sem má helst líkja við draum“

Alkastið heldur áfram innreið sinni á hljóðvarpsmarkaðinn. Að þessu sinni settust þeir Arnór Jónsson og Gunnar Dan Wiium niður með dáleiðaranum og orkuheilaranum Söru Pálsdóttur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sara kemur í viðtal hjá Gunnari því að á tímum Þvottahússins mætti...

Hætta viðskiptum við Rapyd: „Forstjóri hefur lýst yfir að hann styðji þjóðarmorð á Gaza“

Tölvu- og netþjónustufyrirtækið Snerpa hefur slitið viðskiptasambandi sínu við fjártæknifyrirtækið Rapyd. Fyrirtækið hefur hlotið harða gagnrýni eftir að Arik Shtilman, forstjóri Rapyd, sagði fyrir stuttu að allar aðgerðir Ísrael á Gaza væru réttlætanlegar vegna þess að markmiðið væri að uppræta Hamas-samtökin.Þessi orð féllu í...

Guðmundi Andra brugðið – Tíu þúsund kall fyrir að snúa bílnum öfugt

Guðmundur Andri Thorsson furðar sig á hárri sekt fyrir það eitt að leggja öfugt.Rithöfundurinn og varaþingmaðurinn Guðmundur Andri Thorsson segir frá því á Facebook að hann hefði farið í útgáfuhóf hjá Sigríðiði Hagalín í Tólf tónum á Skólavörðustígnum. Fann hann autt bílastæði og „smeygði“...

Emilia Brangefält er látin aðeins 21 árs gömul

Sænka íþróttakonan Emilia Brangefält er látin aðeins 21 árs gömul. Tilkynnt var um andlát íþróttakonunnar í gær og hefur fjöldi fólks minnst Emiliu, sem tók sitt eigið líf. „Þetta er svo voðalega sorglegt. Ég á erfitt með að finna réttu orðin,“ sagði Kajsa Bergqvist...

Þekktur íslenskur matreiðslumaður í gæsluvarðhaldi eftir að hafa haft samræði við barnungar stúlkur

Karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað tveimur barnungum stúlkum er sagður hafa komist í samband við þær í gegnum samfélagsmiðilinn Snapchat. DV greindi fyrst frá málinu en maðurinn er sagður vera nokkuð þekktur í matreiðslugeiranum. Í gæsluvarðhaldsúrskurði á hendur manninum kemur fram...

Strætisvagn fór á hliðina við Staðarskála

Lögreglan, löggan
Strætisvagn fór á hliðina rétt upp úr klukkan átta í gærkvöld á þjóðveginum á Norðurlandi vestra. Lögregla hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu eða hvort einhver hafi slasast en hvasst var á öllu landinu í gær.Slysið átti sér stað rétt norðan...

Ómar vildi 13 milljónir

Mörgum brá í brún þegar upplýst var hver kostnaður lögmanna var í hnífamálinu sem kennt er við Bankastræti Club. Verjendur hinna sakfelldu tóku í sinn hlut 123 milljónir króna í þessu máli sem er hið fjölmennasta í réttarsögunni. Stærsta skerfinn, 7,8 milljónir króna, hlaut Ómar...

Ungur Íslendingur bjargaði palestínskum krökkum frá grjótkasti – Færður til yfirheyrslu

Í mars 2007 var ungur íslenskur aðgerðarsinni færður til yfirheyrslu í Hebron, eftir að hann forðaði palestínskum skólakrökkum frá grjótkasti ísraelskra jafnaldra sinna.Haukur Hilmarsson, einn mesti hugsjónamaður Íslandssögunnar að margra mati, var færður til yfirheyrslu á lögreglustöð í Hebron, Vesturbakkanum í Palestínu í mars...

Mismæli forsætisráðherra Svíþjóðar: „Ísrael hefur rétt á að fremja þjóðarm… á að verja sig“

Forsætisráðherra Svíþjóðar var næstum því búinn að segja að Ísraelar hafi rétt á að fremja þjóðarmorð.Samfélagsmiðlar loga í Svíþjóð eftir að forsætisráðherra landsins, Ulf Kristersson mismælti sig á opnum fundi í Gautaborg í gær en þar var hann staddur ásamt fjármálaráðherra landsins, Elisabeth Svantesson....

Ísraelskt par veittist að listakonu í miðborg Reykjavíkur með öskrum: „Þetta drepur Ísland!“

Listakonan Julia Mai Linnéa Mar varð fyrir aðkasti ísraelskt pars í miðbæ Reykjavíkur, þegar hún var að mála listaverk til stuðnings Palestínu, á vegg.Julia Mai Linnéa Mar, birti myndskeið á Instagram sem sýnir par veitast að henni með dónaskap og blammeringum, fyrir að mála...

Þekktur innanhússhönnuður fannst látinn í lúxus íbúð sinni

Innanhússhönnuðurinn Brooke Gomez(49) fannst látin í íbúð sinni í Upper East Side, New York, meira en viku eftir að hún sást síðast á lífi.Samkvæm frétt New York Post hafði Brooke verið látin í íbúðinni í nokkra daga en lögreglan komst að andlátinu á sunnudagskvöldið...

Jólapottur Mannlífs – Veglegir vinningar fyrir heppna

Áskrifendur Mannlífs eiga kost á að hljóta glæsilega vinninga úr jólapottinum í ár. Í pottinum leynast þrjú mánaðarkort í World Class að andvirði 16 þúsund hvert, þrjár fimm rétta máltíðir fyrir tvo hjá Monkeys að andvirði 24 þúsund og þrjú gjafabréf að andvirði 10...

Brynjar minnist fallins félaga: „Jafet var þægilegur maður og hafði marga góða eiginleika“

Brynjar Níelsson minnist Jafets S. Ólafssonar, í nýrri færslu á Facebook.Þingmaðurinn fyrrverandi, Brynjar Níelsson minnist Jafets S. Ólafssonar sem lést á dögunum en færslan er einlægari en flestar aðrar færslur hans, eðli málsins samkvæmt. „Aldrinum fylgir tíðari jarðarfarir. Nú er svo komið að það...

Arnar og María eiga von á sínu öðru barni

Arn­ar Gunn­laugs­son, þjálf­ari karlaliðs Vík­ings, og María Builien Jóns­dótt­ir, tölv­un­ar­fræðingur, eiga von á barni.Gleðifréttirnar tilkynnti Arnar á Facebook-síðu sinni ásamt mynd af Maríu og skrifaði:„Hlökk­um svo til að hitta þig. A per­fect little stran­ger arri­ving Feb 2024.“ Parið á fyrir eina dóttur saman sem...

Einkamálaauglýsing í Bændablaðinu reyndist grín sem gekk of langt – Íhuguðu að skipta um símanúmer

Helga Ósk Helgadóttir á það til að hrekkja fólk en á dögunum gekk grínið aðeins of langt. Það sem byrjaði sem létt spaug við eldhúsborð heima hjá foreldrum vinkonu hennar, hefur breyst í andhverfu sína.Helga, sem býr á Egilsstöðum, var að gantast í vinkonu...

Drengirnir fjórir fundust látnir: „Ég vona að þú vitir hversu mikið ég elska þig“

Drengirnir fjórir sem lögreglan í Norður-Wales hafði leitað að síðan á mánudag eru látnir. Mannlíf fjallaði um hvarf vinanna Jevon Hirst, 16, Harvey Owen, 17, Wilf Henderson, 17, og Hugo Morris, 18, í gær en ekkert hafði spurst til þeirra síðan á sunnudagsmorgun. Vinirnir...

Raddir