Þriðjudagur 5. nóvember, 2024
10.9 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Diddi í Svanhól er látinn

Sigurður Sigurðsson, eða Diddi í Svanhól eins og hann var gjarnan kallaður, er látinn 78 ára að aldri. Lést hann í faðmi fjölskyldunnar þann 17. nóvember á Dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum.Sigurður var rennismíðameistari í Vestmannaeyjum en foreldrar hans voru þau Sigurður Gísli Bjarnason, skipstjóri...

Bankastrætis Club málið: Alexander Máni dæmdur í sex ára fangelsi

Alexander Máni Björnsson, rétt tæplega tvítugur karlmaður, hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína í Bankastrætismálinu en Vísir greindi fyrst frá í morgun. Alexander var einn af þeim 25 sem voru ákærðir í málinu en var hann einn ákærður fyrir þrjár...

Uppnám á veitingastað þegar karlmaður réðst á annan

Lögregla var kölluð út í gærkvöldi vegna líkamsárásar. Einn karlmaður var handtekinn í tengslum við málið en hafði annar karlmaður slasast í átökunum. Síðar um kvöldið var lögregla kölluð út aftur vegna slagsmála á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Gerandi náði að flýja af vettvangi...

Þorvaldur tímasetur gos

Grindvíkingar, rétt eins og allir landsmenn, bíða þess að það gjósi á svæðinu og þannig verði aflétt þeirri spennu sem verið hefur undanfarið. Á meðan staðan er mörkuð óvissu verða Grindvíkingar áfram heimilislausir og á einskonar vergangi. Stórtjón blasir þegar við vegna lokunar samfélagsins...

Stór hópur Bandaríkjamanna festist á hálendinu í aftakaveðri: „Við höfum aldrei lent i öðru eins“

Hátt í 40 manna hópur bandaríkjamanna lenti í hremmingum uppi á hálendi þegar verðrið breyttist á örskots stundu. Þrjú börn voru í hópnum, þar af eitt 19 mánaða.Það var í nóvember árið 1991 að 35 manna hópur Bandaríkjamanna lagði í ferð upp á hálendi...

Þrír blaðamenn drepnir í árás Ísraelshers í Líbanon: „Þetta var ekki tilviljun“

Þrír blaðamenn dóu í sprengjuárás Ísraelshers í Suður-Líbanon, samkvæmt þarlendum miðlum.Líbanski ríkisfjölmiðillinn National News Agency sagði frá því í dag að „óvinasprengjur“ hafi drepið þrjár manneskjur í Tayr Harfa svæðinu, um 1,6 kílómetra frá landamærum að Ísrael. Líbandska fréttastöðin Al Mayadeen TV, sagði tvo...

Færðu björgunarsveitinni Súlur veglega peningagjöf

Í gær barst björgunarsveitinni Súlur á Akureyri, vegleg peningagjöf, 750.000 krónur, í minningu fjögurra ungra MA stúdenta sem fórust í flugslysi á Öxnadalsheiði 29. mars árið 1958Akureyri.net sagði frá því að minnisvarði um fjórmenningana hafi verið afhjúpaður á heiðinni í sumar en fjölskyldur þeirra...

Björk og Rosalía gefa út kraftmikla smáskífu – Sjáðu myndbandið!

Björk og Rosalía hafa sameinað krafta sína og senda frá sér nýja kraftmikla smáskífu sem kallast „Oral“. Þetta er í fyrsta skipti sem þær vinna saman. Lagið er pródúserað af listakonunum og Sega Bodega. Markmiðið með útgáfu lagsins er að vekja athygli á ógnvekjandi...

Fjórir drengir týndir eftir að þeir fóru í útilegu á sunnudaginn: „Ég er brjáluð af áhyggjum“

Lögreglan í Norður-Wales leitar nú fjögurra drengja sem hurfu sportlaust í útilegu og hefur verið saknað síðan á sunnudagsmorgun. Drengirnir Jevon Hirst, Harvey Owen, Wilf Henderson og Hugo Morris eru taldir hafa farið saman í ferðina á silfurlitum fólksbíl en bílinn fannst auður í...

Ástand Bruce Willis hefur versnað: „Sakna pabba míns mikið í dag“

Rumer Willis segist sakna pabba síns, Bruce, en hann greindist með heilabilun í fyrra og hefur versnað mikið undanfarið.Rumer, sem fetar leiklistarbrautina líkt og foreldrar sínir, birti fallega ljósmynd á Instagram sem sýnir Bruce, 68 átta ára, horfa á litla Rumer, 35 ára, þar...

Tanja Ýr og Ryan keyptu sér hús í Manchester: „Loksins, heima er best“

Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórdóttir og Ryan hafa keypt sér hús í Manchester-borg.Mbl.is segir frá því að Tanja Ýr Ástþórsdóttir, eigandi Glamista Hair og áhrifavaldur, hafi nýverið keypt hús Í Manchester með kærastanum til tveggja ára, Ryan. Snemma á síðasta ári flutti Tanja Ýr til...

Furðar sig á andstöðu við stuðningi við Palestínu:„Í raun ætti eilítil hugsun að afhjúpa heimskuna“

Gunnar Smári Egilsson furðar sig á siðferðislegri afstöðu fólks sem agnúast út í fólk á sem „mótmælir yfirstandandi barnamorðum ísraelskra stjórnvalda á börnum á Gaza, og reyndar á Vesturbakkanum líka.“ Þá skýtur hann fast á Davíð Oddsson.Sósíalistaforinginn skrifaði hugleiðingu á Facebook í gær þar...

Kona í Ísrael sigaði íslensku lögreglunni á Kristinn: „Þarna var mér eiginlega öllum lokið“

„Löggan hringdi í mig hingað til London í gær, ekki Scotland Yard heldur lögreglan á íslenska höfuðborgarsvæðinu. Líklegast hefur upphringjandinn haldið að ég færi í hnút yfir símtalinu svo hann tók skýrt fram í upphafi, eftir að hafa kynnt sig, að hann væri nú...

MYNDBAND: Hamasliði sést skjóta unga konu sem krýpur fyrir framan hann

Ísrael birti í gær upptökur úr öryggismyndavélum sem hafa vakið mikla reiði og sorg. Ein upptakan sem um ræðir er frá 7.október, sem er dagurinn þegar Hamas hryðjuverkasamtökin réðist inn í Ísrael.Á upptökunni sjást Hamasliðar elta uppi fólk sem hleypur undan þeim skelfingu lostið....

Kalla þurfti til lögreglu vegna furðulegs atviks á veitingastað

Lögreglan, löggan
Lögregla var kölluð út í gærkvöldi vegna umferðarslyss. Slysið átti sér stað á gatnamótum Kringlumýrabrautar og Sæbrautar en þar hafði bifreið verið ekið á ljósastaur með þeim afleiðingum að hann féll niður á aðra bifreið. Minniháttar slys urðu á fólki við áreksturinn.Síðar um kvöldið...

Snilld Gísla Freys

Ein furðulegasta uppákoma viðskiptalífsins átti sér stað á dögunum þegar viðskiptablaðamenn Moggans og Vísis, Hörður Ægisson, Stefán Stefánsson og Gísli Freyr Valdórsson komu saman á hátíðarkvöldi Þjóðmála til þess að heiðra það sem þeir töldu að vel hefði verið gert í viðskiptum. Kapparnir þrír voru...

Fjórir nemendur reknir úr Garðaskóla eftir mótmælagöngu – Köstuðu eggjum í menntamálaráðherra

Um miðjan febrúar 1992 gengu fleiri hundrað grunnskólanemar í mótmælagöngu frá Miklatúni að Lækjartorgi en þar var Ólafi G. Einarssyni, þáverandi menntamálaráðherra, afhentur undirskriftarlista. Á listanum voru grunnskólanemar sem voru ósáttir við niðurskurði í menntakerfinu.Þegar ráðherrann hafði tekið við listanum tóku sér nokkrir nemendur...

Móðirin með drenginn sem lögreglan lýsir eftir: „Faðir barnsins hefur stöðu sakbornings“

Helga Sif Andrésdóttir segir lögregluna nú lýsa eftir syni hennar, þrátt fyrir að hafa verið upplýst um að drengurinn sé hjá móður sinni.Fyrr í dag lýsti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftir 11 ára dreng og birti af honum ljósmyndir. Móðir drengsins, Helga Sif Andrésdóttir, skrifaði...

Aríel: „Skipherra á dönsku herskipi getur ekki sagt undirmanni að hlaupa og sækja kaffi fyrir sig“

Gestur Sjóarans á dögunum er maður sem hefur farið víða, þrátt fyrir ungan aldur. Aríel Pétursson er sjóliðsforingi danska flotans, hefur starfað á togurum og er formaður Sjómannadagsráðs Reykjavíkur. Nýlega kom seinni partur viðtalsins við Aríel en hér má lesa brot úr því.Eins og...

Gagnrýnir HS Orku harðlega„Það er algjörlega borðliggjandi að þjóðnýta á orkuverið í Svartsengi“

Björn Birgisson vill þjóðnýta HS Orku.Samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson rifjar upp í nýrri Facebook-færslu, þegar Hitaveita Suðurnesja var og hét en hún var upphaflega stofnuð 1974 og var þá í eigu allra sex sveitarfélaganna sem þá voru á Suðurnesjum.„Síðar hélt frjálshyggjan innreið sína...

Raddir