Sarpur: 2023
Margrét missti barnföður sinn ungan úr neyslu: „Ég kem heim sé ég tólf ósvöruð símtöl“
„Hún hringir akkúrat þegar ég er að kíkja á símann, ég svara og það var hún sem sagði mér að hann væri dáinn. Ég man að það fyrsta sem ég sagði var „nei, hann er ekkert dáinn, ég var að tala við hann í...
Snorravaka á Óbyggðasetri Íslands – Minning þúsundþjalasmiðs heiðruð
Snorravaka verður haldin á Óbyggðasetri Íslands að Egilsstöðum í Fljótsdal, sunnudaginn 26. nóvember klukkan 16:00. Á vökunni verður minning Snorra Gunnarssonar þúsundþjalasmiðs heiðruð.Snorri var fæddur á Egilsstöðum í Fljótsdal árið 1907. Hann fyrsta barn Gunnars Sigurðssonar og Bergljótar Stefánsdóttur. Þau eignuðust alls 14 börn...
Hræðilegur dauðdagi hjóna vegna mistaka hótels: „Ég þjáist enn af því áfalli að sjá þau deyja“
Barnabarn hjóna sem létust á hótelherbergi í Egyptalandi segist hafa tekið eftir „viðbjóðslegri“ lykt á herbergi þeirra nokkrum klukkustundum áður en þau fundust látin. Málið þótti hið dularfyllsta en eftir rannsókn kom í ljós að hjónin höfðu látist úr kolmónoxíðeitrun af völdum gufa frá...
Ísraelski herinn gerir sig að athlægi í vandræðalegu myndbandi – Samfélagsmiðlar loga
Ísraelski herinn hefur verið gerður að háði og spotti á samfélagsmiðlum síðustu daga vegna vandræðalegs myndbands sem varnamálaráðuneyti Ísrael birti.Myndband sem varnarmálaráðuneyti Ísrael birti á dögunum og átti að sýna sönnunargögn um að Hamas-liðar notuðu sjúkrahús á Gaza sem leynilegar bækistöðvar, til að réttlæta...
Enn mikil óvissa fyrir Grindvíkinga – Fundað í dag um framhaldið
Rúmlega fjögur hundruð skjálftar hafa mælst á Reykjanesskaganum frá miðnætti en stærsti skjálftinn var 2,7 að stærð. Þá verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna klukkan ellefu í dag þar sem farið verður yfir stöðuna. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er ástandið óbreytt og líkur á eldgosi enn taldar...
Stefán ósáttur við bílastæðakjallara Hörpu: „Gott og vel – þá borgar maður þennan reikning“
Stefán Pálsson er ósáttur við bílastæðakjallarann undir Hörpu.Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson er síður en svo sáttur við bílastæðakjallarann undir Hörpu en hann sagði frá því á Facebook í morgun að hann hefði fengið stöðumælasekt inn á heimabankann í nótt. Var sektin frá fyrirtæki sem heitir...
Þórarinn:„Myndi það draga úr hamingjunni ef þú fengir bara tvö læk á mynd af nýfædda barninu þínu?“
Þórarinn Hjartarson hlaðvarpsstjórnandi segir ákveðinn hóp í samfélaginu lifa fyrir að dyggðarskreyta sig á kostnað annarra. Þórarinn, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir okkur komin mjög djúpt inn í spegilmyndarveruleika internetsins:„Það er ákveðinn hópur af fólki sem virðist nærast á því...
Ísraelski herinn umkringir annað sjúkrahús á Gaza – Skjóta alla sem reyna að flýja
Ísraelski herinn hefur hafið stórsókn indónesíska spítalann á Gaza. Um 700 særðir.Talsmaður heilbrigðisráðuneytisins á Gaza, Ashraf al-Qudra segir í samtali við Al Jazeera fréttamiðilinn að óttast sé að ísraelski herinn ætli sér að endurtaka það sem hann gerði við al-Shifa Spítalanna í síðustu viku,...
Lögreglu brá í brún við leit á karlmanni en þetta fannst
Lögregla var kölluð til í gærkvöldi eftir að ökumaður velti bifreið í Árbæ. Sem betur fer slasaðist enginn alvarlega en samkvæmt dagbók lögreglu sagðist ökumaður hafa misst stjórn á bifreiðinni vegna hálku. Síðar um kvöldið sinnti lögregla öðru útkalli vegna áreksturs þar sem tveir...
Óskar hjólar í einstæða móður
Óskar Sigurðsson, lögmaður og skiptastjóri Torgs, þykir vera harður í horn að taka og fara sérkennilegar leiðir í uppgjöri þrotabúsins sem á sínum tíma rak Fréttablaðið. Eitt fyrsta verk Óskars var að selja Mogganum prentvél fyrirtækisins sem var önnur af tveimur í landinu sem...
Sjóslysin og afleiðingar þeirra
Svava Jónsdóttir blaðamaður skrifaði bókina HEIMTIR ÚR HELJU. RÆTT VIÐ 12 SKIPBROTSMENN sem kom út í vetur. Hún tók viðtöl við 12 sjómenn sem voru skipverjar á bátum eða skipum sem fórust. Í sumum tilfellum voru mennirnir í sjónum í nokkra klukkutíma jafnvel innan...
Þrettán ára drengur í fangelsi fyrir morð
Þrettán ára drengur í Bandaríkjunum var á dögunum dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir morðið á hinum 32 ára gamla Matthew Davis. DV greindi frá málinu í dag en drengurinn var tólf ára gamall þegar hann framdi ódæðið.
Þá hafði hann verið staddur á bílastæði...
Fékk rúmar níutíu milljónir eftir slys á skemmtistað
Karlmaður sem slasaðist í stiga á skemmtistað árið 2016 voru dæmdar rúmar níutíu milljónir króna í skaða-og miskabætur á föstudaginn síðasta. Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti en maðurinn hlaut 75 prósent varanlega örorku þegar hann féll niður stigann.Maðurinn hafði sótt bætur til bæði...
Sakamálið – 6. þáttur: Hinn góðlátlegi „Don Kíkóti“
Húsvörðurinn hafði fundið bein í ofni á rannsóknarstofunni og þar fundust einnig hnappur, smámynt, og fleiri beinaleifar, þar á meðal kjálkabein. Loks fannst efri bolur; handleggja- og höfuðlaus, loðinn og að hluta til brunninn og blóðugur fatnaður.Borgin iðaði af getgátum vegna hvarfs læknisins og...
Mögulegur þagnarskyldusamningur Ásu
Ása Guðbjörg Ellerup og börn hennar, Victoria og Christopher, eru sögð eiga eftir að hagnast töluvert á heimildarmynd sem NBC/Peacock er nú með í vinnslu. Myndin er um fyrrverandi eiginmann Ásu, meina raðmorðingjann Rex Heuermann.Ása er sögð hagnast í hið minnsta um 140 milljónir...
Furðulegt atvik á lögreglustöðinni í nótt
Lögreglu barst tilkynning í gærkvöldi vegna slasaðs manns í miðbæ Reykjavíkur. Þegar lögregla mætti á vettvang kom í ljós að maðurinn var mjög ölvaður og hafði honum verið bannað að fara inn á veitingastað til þess að sækja jakkann sinn.Maðurinn var æstur og fór...
Íbúum höfuðborgarsvæðisins var brugðið í morgun
Íbúar höfuðborgarsvæðisins vöknuðu í morgun við snarpan skjálfta en samkvæmt Veðurstofu Íslands mældist skjálftinn 3,7 á stærð.Upptök skjálftans voru nokkuð langt í burtu frá þeim stóru skjálftum sem hafa orðið síðustu vikur eða um þrjá kílómetra vestur af Kleifarvatni. Enn mælast litlir skjálftar yfir...
Bræður Katrínar vekja undrun
Mikla athygli vakti þegar 315 starfsmenn Háskóla Íslands lýstu yfir stuðningi við Palestínumenn sem nú sitja undir grimmdarlegum og gjöreyðandi árásum Ísraelsmanna. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Palestínumenn en svo eru það aðrir sem styðja Ísraelsmenn og telja að þeim sé nánast allt...
Mari ánægð með Tómas: „Fyrst ætlar hann að hann að hjálpa mér“
Mari Järsk, hlaupadrottningin sjálf, tók fagnandi á móti Tómasi Guðbjartssyni hjartalækni á dögunum eftir að hann sneri aftur til starfa eftir frí. Mari birti mynd af þeim félögum á Instagram þar sem hún skrifaði: „Tómas hjartalæknir loxins komin úr sumarfríi ... tilvonandi fæðingarlæknirinn minn...
Erfiðir tímar framundan: „Bendir allt til þess að það verði ekki venjuleg jól í Grindavík“
„Því miður bendir allt til þess að það verði ekki haldin venjuleg jól í Grindavík,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn Almannavarna, á upplýsingafundi sem hófst klukkan eitt í dag. Þá sagði hann Grindvíkinga þurfa að búa sig undir það að þurfa að búa sig undir...