Þriðjudagur 5. nóvember, 2024
10.7 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Kynna nýtt kerfi fyrir Grindvíkinga án leiðbeininga

Björgunarsveitin Þorbjörn tilkynnti það á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi að nýtt kerfi skildi tekið upp fyrir Grindvíkinga sem þurfa að komast inn á heimili sín. Þrátt fyrir tilkynninguna kemur þó hvergi fram hvernig nýja kerfið gangi fyrir sig og því óljóst hvernig framhaldið lítur...

Margir særðir eftir skotárás á geðsjúkrahúsi

Mikill viðbúnaður er í New Hampshire fylki eftir að skotárás átti sér stað á sjúkrahúsi í bænum í gærkvöld. Fjöldi fólks særðist í árásinni en ekki liggur fyrir hvort einhver hafi látist.Lögregluyfirvöld gáfu frá sér tilkynningu þar sem fram kom að árásin hafi átt...

Skjálfta­virkni heldur áfram en engin merki um eldgos

Alls hafa rúmlega 400 jarðskjálft­ar mælst frá miðnætti á Reykjanesskaga. Enginn þeirra var yfir tveimur að stærð.Einar Hjörleifsson, sérfræðingur hjá Veður­stofu Íslands, ræddi við mbl.is vegna málsins og sagði hann skjálftavirknina haldast stöðuga eftir að hún minnkaði um klukkan níu í gær. Aðspurður um...

Jói Fel í vanda

Bakarinn og pitsubakarinn Jóhannes Felixsson, Jói Fel, gerði heiðarlega tilraun til að vekja á sér athygli með þeim rausnarskap að bjóðast til að gefa Björgunarsveitinni Þorbirni helming andvirðis af málverki sem hann gerði af Grindavík fyrir nokkru. Sagðist hann ekki selja verkið á krónu...

Músafjölskylda drapst úr hungri í gæludýrabúð: „Þetta er að mínu viti ógeðslegt“

Sigríði brá heldur betur í brún þegar hún sótti músabúrið sitt í gæludýrabúð. Músafjölskyldan hafði drepist úr hungri.Sigríður keypti sér tvær hvítar mýs haustið 1994 í Dýraríkinu með þeim skilyrðum að hún gæti skilað þeim, reyndust þær par. Það kom á daginn en parið...

Saga Skuggabarna – Marri, tvítugur barnsfaðir Margrétar, tók eigið líf: „Jú, hann er dáinn.“

Margrét Finnbogadóttir kom fram í bókinni Skuggabörn en hún missti barnsföður sinn, Marra, þegar hann tók eigið líf aðeins tvítugur að aldri.Margrét og Maríus, sem almennt var kallaður Marri, fóru að vera saman þegar þau voru fjórtán ára að aldri. Foreldrar þeirra lögðu blessun...

Andri lýtalæknir spyr: Hvar er þín fita? Inni eða úti?

Ein af algengustu aðgerðum sem fólk kemur til lýtalæknis og vill fá er fitusog. Það eru ekki allir sem henta vel fyrir þessa meðferð, sumir engan veginn, aðrir betur. Og ekki er óalgengt að lýtalæknirinn þurfi að taka fram hnífinn til að minnka húðina...

Hlaðgerðarkot rak andlega veikan mann úr meðferð – Ekkert pláss á geðdeild

Ungur vistmaður var rekinn af meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti, án þess að hafa brotið þar reglur. Maðurinn þjáist af geðhvarfasýki og er í oflæti (e. Mania), sem er sögð trufla aðra vistmenn meðferðarheimilisins.Maðurinn er fíkniefna- og áfengissjúklingur en var búinn að vera edrú í þrjú og...

Magnús Tumi: „Þurfum að haga orðræðu okkar þannig að við séum ekki að ýfa upp sár sem orðið hafa“

Mikilvægt er fyrir vísindamenn að vera varkárir í tali þegar kemur að náttúruhamförum á borð við þær sem nú skekja Grindavík, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar.Fjöldi mismunandi kenninga og hugmynda um mögulegt eldgos í eða við Grindavík, hafa birst í fjölmiðlum frá upphafi jarðhræringanna...

Jódís vill ræða þjóðaböl: „Vissuð þið að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða OECD?“

Jódís Skúladóttir segir mikilvægt að ræða offituvandamál íslensku þjóðarinnar.Vinstri græni þingmaðurinn úr Fellabæ, Jódís Skúladóttir segir að tala þurfi um offitu af nærgæti en að það verði að ræða hana. Bendir hún á í Facebook-færslu sinni sem birtist í gær, að Íslendingar séu meðal...

Hæðist að RÚV fyrir að taka viðtal við Sindra Þór: „Fórnarlömbin eru víða að finna í dag“

Brynjar Níelsson hæðist að Ríkisútvarpinu, Sindra Þór Hilmars Sigríðarson, Stefáni Ingvari Vigfússyni og stuðningsmanna Palestínumanna í nýrri Facebook-færslu.Fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðismanna og fyrrverandi aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, Brynjar Níelsson skrifaði færslu á Facebook sem sló rækilega í gegn en yfir 500 manns hafa sett „like“ við hana.Í...

Enn ein kenningin um mögulegt gos – Farinn að leita að nafni á væntanlegri eyju

Enn ein kenningin er komin fram um mögulegt eldgos á Grindarvíkursvæðinu en sitti sýnist hverjum.Nýjasta kenningin kemur frá Haraldi Sigurðssyni eldfjallafræðingi en hún er sú að ef eldgos verður á næstu dögum, muni það verða úti í sjó, suðvestur af Grindavík. Aðeins eru liðnir...

Linda Pé fagnar 35 ára krýningarafmæli – BEIN ÚTSENDING

Linda Pétursdóttir fagnar um þessar mundir 35 ára krýningarafmæli en af því tilefni er hún í viðtali við Reyni Traustason á heimasíðu sinni. Viðtalið er í beinni útsendingu og má sjá hér.

Ekki hægt að hleypa fleiri íbúum inn í Grindavík í dag – Verðmætabjörgun úr Samkaupum stendur yfir

Ný frétt, Þorbjörn, náttúra
Ekki er hægt að taka fleiri íbúa inn á mesta hættusvæðið í Grindavík í dag, af öryggisástæðum.Samkvæmt tilkynningu Almannadeildar ríkislögreglustjóra er af öryggisástæðum ekki hægt að taka fleiri íbúa Grindavíkur inn á mesta hættusvæðið í dag.Yfirlýsinguna má lesa hér:Vakin er athygli á því að...

Kolsvört skýrsla Ríkisendurskoðunar um MAST: „Ætti að taka gagnrýni á störf sín af meiri auðmýkt“

Matvælastofnun fær falleinkunn í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlit stofnunarinnar með velferð búfjár.Samkvæmt kolsvartri skýrslu Ríkisendurskoðunar, sem Vísir segir frá, hefur Matvælastofnun ekki tekist nógu vel að byggja upp það traust sem nauðsynlegt er hverrri eftirlitsstofnun. Auk þess hefur MAST sýnt langlundargeð í stöku málum...

Sigurbergur í Fjarðarkaupum er látinn

|
Sigurbergur Sveinsson kaupmaður í Fjarðarkaupum er látinn, níræður að aldri. Lést hann á Landspítalanum 12. nóvember síðastliðinn.Sigurbergur fæddist 15. apríl 1933 í Hafnarfirði en hann var sonur Sveins Þorbergssonar og Jónínu Bjargar Guðlaugsdóttur. Frá 6 ára til 15 ára aldurs ólst hann upp að...

Borgarfulltrúinn sem vill kaupa falleg föt: „Ákveðnar verslanir ættu að taka sig á“

Kjartan Magnússon er 55 ára borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Kjartan býr í Vesturbænum og starfaði árum saman sem blaðamaður Morgunblaðsins. Kjartan er Neytandi Mannlífs.Gerir þú verðsamanburð á vöru og þjónustu?Já, ég ber gjarnan saman verð á vörum og þjónustu því ég veit að það getur verið...

Flestir vilja hjálpa Grindvíkingum en ekki allir – Verkalýðsforingi fordæmir lífeyrissjóði og banka

Langflestir Íslendingar eru tilbúnir til þess að aðstoða þá 4000 Grindvíkinga sem margir eru á vergangi eftir að yfirvöld lýstu því yfir að bærinn væri á barmi eldgoss fyrir viku síðan. Flestir veita aðstoð án þess að nota það í auglýsingaskyni en aðrir nota...

Guðrún grjóthörð

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið af skarið varðandi ólöglega innflytjendur og gripið til aðgerða til lausnar á máli sem hefur verið kostnaðarsamt og til mikilla vandræða. Í vikunni fór fyrsta flugvélin fullsetin með fólk frá Venesúela heim til sín aftur. Um borð voru180 Venesúelabúar sem...

Bjarni Benediktsson bannaði blökkumanni að skemmta á Íslandi: „Einhliða og heimskuleg ráðstöfun“

Árið 1947 hafði undirbúningur staðið yfir um langt skeið við að koma hinum heimsþekkta djassista, Rex Stewart til landsins ásamt hljómsveit sinni. Átti hann að koma fram á 2-3 tónleikum en allt kom fyrir ekki. Dómsmálaráðherran Bjarni Benediktsson setti lög sem bannaði erlendum tónlistarmönnum...

Raddir