Sarpur: 2023
Meta framleiði heilsuvörur úr hampi: „Komst að því hvað þetta er margslungin planta“
Meta Pahernik flutti hingað til lands ásamt eiginmanni sínum, Jurij, fyrir fáeinum árum en í heimalandinu Slóveníu ræktuðu þau hamp á bóndabæ sínum. Hjónin flytja slóvensk matvæli til landsins auk þess sem Meta framleiðir heilsuvörur úr hampi undir heitinu Jara. Meta er viðmælandi í...
Ljós og skuggar með Lindu Pé – Einkamálin, áföllin, árangurinn og upprisan
Föstudaginn 17. nóvember. kl. 12:00 verður Linda Pétursdóttir í beinni útsendingu á netinu í tilefni þess að 35 ár eru liðin síðan hún var kjörin Miss World.
Hún mun sitja fyrir svörum og segja frá því hvað hefur á daga hennar drifið frá krýningunni.Hún hefur...
Ingunn lýsir árásinni sem kostaði hana næstum því lífið: „Þetta virtist vera heil eilífð“
Ingunn Björnsdóttir er enn að glíma við eftirköst hnífsstunguárásarinnar sem hún varð fyrir í Óslóarháskóla fyrir tveimur og hálfum mánuði síðan.Ingunn Björnsdóttir, dósent í lyfjafræði við Óslóarháskóla, var í viðtali við TV2 í Noregi. Þar kemur fram að hún haltri eilítið og sé tilfinningalaus...
Gagnrýnir fimm mínútna reglu Almannavarna: „Virkilega vond regla“
Björn Birgisson gagnrýnir fimm mínútna reglu Almannavarna og vill að Grindvíkingar fái 15 mínútur til að sækja verðmæti sín.Samfélagsrýnirinn orðhagi frá Grindavík, Björn Birgisson, gagnrýnir í færslu á Facebook, þann knappa tíma sem Grindvíkingar fá til að sækja verðmæti sín í bænum. „Fólk kemur...
Örvinglaður Palestínumaður gaf sér á tal við Stefán: „Máttleysi manns er algjört í svona samtali“
Stefán Pálsson lýsti afar erfiðu samtali sem hann átti við Palestínumann fyrir framan Alþingi.Stefán Pálsson, sem er annálaður friðarsinni en hann er allt í öllu hjá Samtökunum Hernarðarandstæðingar. Skrifaði hann Facebook-færslu um eitthvað sem hann kallaði „Hjartaskerandi atvik dagsins.“ Eiginkona hans, Steinunn Þóra Árnadóttir,...
Gæludýr yfirgefin í Grindavík og björgunarmenn settir á bannlista: „Dýr hafa bæst við síðustu daga“
Aðgerðahópur dýraverndarfélaga eru komin á bannlista og fá ekki að bjarga þeim gæludýrum sem enn eru í bænum.Félagssamtökin Dýrfinna stofnaði ásamt Dýrahjálp, Villiköttum, Villikanínum, Dýraþjónustu Reykjavíkur, DÍS, Kattholti og Bambi Foundation, aðgerðarhóp sem stóð fyrir björgun dýra sem urðu eftir í Grindavík. Hópurinn fékk...
Ungur knattspyrnumaður tók eigið líf á Húsavík – Ranglega sakaður um nauðgun
Hinn 27 ára gamli Dziugas Petrauskas féll fyrir eigin hendi aðfaranótt mánudagsins 9. ágúst árið 2021, aðeins nokkrum vikum eftir að hann var ranglega ásakaður um nauðgun. Konan sem sakaði Dziugas um kynferðisbrot hefur verið ákærð fyrir rangar sakagiftir.Dziugas var litháískur knattspyrnumaður en hann...
Mikael Máni gefur út þriðju plötu sína – Strætisvagnar áhrifavaldar í tónlistarsköpuninni
Smekkleysa gefur út þriðju plötu gítarleikarans Mikaels Mána, INNERMOST, 18. nóvember næstkomandi á geisladisk og merktum vínyl í takmörkuðu upplagi (001-100). Samkvæmt tilkynningu frá Smekkleysu er INNERMOST konsept-plata, hugleiðing um æskuna og áhrif tónlistar. Lögin eru samin um táningsár Mikaels, hlutina sem mótuðu hann og...
Kudrow minnist Perry: „Takk fyrir að mæta í vinnuna þegar þér leið ekki vel“
Lisa Kudrow minnist Matthew Perry í fallegri færslu á Instagram.Kudrow, sextug, hefur nú bæst í hóp vinanna í Vinum (e. Friends), í að minnast Matthew Perry sem lést á dögunum, aðeins 54 ára að aldri. Kudrow birti hjartnæma færslu á Instagram en með henni...
Hera Björk birtist skyndilega – Krafa um snjó á efsta tindi
Leynigestur í göngu Skrefa Ferðafélags Íslands á Úlfarsfell sló svo sannarlega í gegn. Haldið var í gönguna frá Úlfarsfelli í svartamyrkri á miðvikudaginn klukkan 18. Skömmu fyrir áætlaðan brottfarartíma kom leynigesturinn, Hera Björk Þórhallsdóttir, skyndilega úr sortanum. Hún er að sjálfsögðu ein fremsta söngkona...
Vegagerðin ætlar að strika aftur yfir Grindavík: „Mjög mikilvægt að við séum með rétta vegvísun“
Smári Þórólfsson björgunarsveitarmaður og Grindvíkingur tók upp á því að fjarlægja yfirstrikanir Vegagerðarinnar á nafni bæjarins á vegaskiltum. Vegagerðin ætlar að strika aftur yfir bæjarheitið.Björgunarsveitarmanninnum Smára Þórólfssyni er hampað sem hetju af fjölmörgum ef marka má viðbrögð fólks á Facebook við færslu hans þar...
Ellert er látinn
Ellert Eiríksson, fyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þann 12. nóvember síðastliðinn. Ellert var 85 ára.Ellert fæddist á Járngerðarstöðum í Grindavík 1. maí 1938, sonur Eiríks Tómassonar og Hansínu Kristjánsdóttur. Þriggja ára flutti hann til Keflavíkur og gekk þar í skóla og var...
Rólegt í Grindavík og skjálftar utan bæjarins – Vísindamenn reikna nú frekar með túristagosi
Skjálftavirkni á svæðinu í kringum Grindavík er mest í Hagafelli, rúma tvo kílómetra norðan við útjaðar bæjarins. Vísindamenn halda því ekki lengur fram að hætta sé á stórgosi í bænum sjálfum en telja ýmist að gos muni verða við gígaröðina Eldvörp eða við Hagafell....
Fannar eftirsóttur
Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindvíkinga, hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar í þeim erfiðleikum sem hans fólk glímir við þessa dagana. Hann kemur fram af æðruleysi og festu fyrir hönd bæjarbúa sem eru á vergangi eftir að bærinn var rýmdur. Þar ber hann höfuð og...
Hjón gengu berserksgang í Bláa lóninu: „Verið að hylma yfir mistök sem kostuðu mannslíf“
Hjónum var meinaður aðgangur að Bláa lóninu árið 2004 en þau tóku afar illa í það.Hjónin Sverrir Ólafsson og Anna Ólafsson var vísað úr Bláa lóninu. Gengu þau berserksgang að sögn vitna og þurfti að kalla til lögreglu.„Við erum einkafyrirtæki og okkur er fullkomlega...
Aríel undirbjó sig fyrir inntökupróf í danska sjóherinn með því að lesa Andrés Önd á dönsku
Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, flutti til Danmerkur þegar kona hans vildi fara þangað til náms. Þar ákvað hann að skrá sig í danska sjóherinn. Á þeim tíma var hann til sjós á frystitogaranum Vigra RE. Til að undirbúa sig undir inntökuprófið gerði hann eins...
Forstjóri HS Orku hefur enga skoðun á nýja skattinum: „Skaðinn yrði gríðarlegur“
Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku segist ekki hafa neina skoðun á því hvernig ríkisvaldið hyggst greiða fyrir verndun og uppbyggingu innviða við Svartsengi.Hinn nýji skattur sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram meðal annars til að fjármagna byggingu varnargarða við Svartsengi, og var samþykktur...
Ísraelsher segir sjúkrahús lögmæt hernaðarleg skotmörk: „Sannanir: bleyjur, dagatal, peli“
Kristinn Hrafnsson birti tíst frá Ísraelsher sem birtí gær en stuttu síðar eytt. Þar eru árásir á sjúkrahús og sjúkrabíla á Gaza réttlættar með vísun í alþjóðalög.Ritstjóri Wikileaks segir réttlætingu Ísraelshers á árásum á sjúkrahús Gaza, sé áróðursbragð. „Ísraelsher sendi út tíst í gær...
Sigga Beinteins með marga vonbiðla: „Fæ mjög oft fyrirspurnir um hvort ég vilji koma á deit“
Söngkonan Sigga Beinteins ræddi ástarlífið og tónlistarferilinn í viðtali við Sigurlaugu M. Jónasdóttur í þættinum Segðu mér.
Sigga segist hafa haldið persónulegu lífi sínu aðskilnu tónlistarferilnum. Hún vildi að þjóðin ræddi hana sem söngkonu en ekki einkalíf hennar. „Ég var alltaf feimin manneskja og er...
Segist hafa gómað Will Smith í kynmökum með karlmanni: „Ég gekk inn í búningsherbergið hans”
Maður steig fram nýverið og segist hafa komið að leikarurunum Will Smith og Duane Martin í kynmökum fyrir nokkrum árum. Will Smith neitar þessu.Í nýlegu viðtali greindi maður að nafni Borther Bilaal frá því að hann hafi komið að Will Smith og leikaranum Duane...