Sarpur: 2023
Grindvíkingar hvattir til að segja upp áskrift að Mogganum: Geta sparað sér 10.000 krónur á mánuði
Grindvíkingar eru hvattir til að segja upp áskrift að Morgunblaðinu í færslu í íbúahópi bæjarins.Kona nokkur skrifaði færslu í hádeginu inni á íbúahópi Grindavíkur á Facebook. Þar hvetur hún Grindvíkinga til að segja upp áskrift að Morgunblaðinu, enda berst þeim engin blöð þessa dagana,...
Keppandi Extreme Weight Loss látinn: „Þetta gæti verið í síðasta sinn sem ég vakna“
Brandi Mallory, sem sló í gegn í raunveruleikaþáttunum Exreme Weight Loss, er látin aðeins fertug að aldri.Eonline segir frá því að fyrrum raunveruleikastjarnan hafi látist þann 9. nóvember í Stone Mountain í Georgíuríki en minningarathöfnin verður haldin þann 19. nóvember.Brandi, sem starfaði sem förðunarfræðingur,...
Undrast nýjustu skattlagninguna – Nægir fjármunir til í varasjóði
Þingmaður Flokks fólksins vekur athygli á því að til sé varasjóður til að bregðast við ófyrirsjáanlegum útgjöldum, þar á meðal vegna eldsumbrota á Reykjanesskaga. Hins vegar hafi talsverðar upphæðir í sjóðnum verið notaðar í leiðtogafund Evrópuráðsins í Hörpu á dögunum og vegna hælisleitenda.Á dögunum...
Langflestir mótfallnir auka skattlagningu til bjargar einkafyrirtækjum á Reykjanesi
Niðurstaða skoðanakönnunnar Mannlífs var afdráttarlaus. Tæp 95 prósent þátttakanda var andvígur ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja auka skatt á allar fasteignir í landinu. Mikil þátttaka var í könnuninni. Ekki voru nema tæp fjögur prósent sem voru hlynntir skattlagningunni. Rúmt eitt prósent tóku ekki afstöðu.Frumvarpið var...
Lögreglan veitir aðgang að Grindavík í dag: „Fólk mæti ekki nema búið sé að hafa samband við það“
Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu sem hægt er að lesa hér fyrir neðan:
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag 15. nóvember.
Eingöngu fyrir íbúa sem hafa ekki komist inn á svæðið.
Innkomuleiðir fyrir íbúa Grindavíkur verða...
Hagafell skalf í nótt- Enginn órói mælist en beðið eftir gosi á hamfarasvæðinu í og við Grindavík
Lítið fór fyrir jarðhræringum í nótt. Stærsti skjálftinn var 2,5 á Richter. Upptök hans voru við Hagafell, nokkur hundruð metra frá Þorbirni, um miðja nótt. Alls varð vart við rúmlega 500 jarðskjálfta á Reykjanesi frá miðnætti. Enginn gosórói hefur mælst á svæðinu. Vísindamenn hafa...
Ekki hlustað á Ara
Jarðvísindamaðurinn og þingmaðurinn fyrrverandi, Ari Trausti Guðmundsson, upplýsti fyrir nokkrum árum um þá hættu sem er á eldsumbrotum við Grindavík og í Svartsengi.Þetta kom fram í viðtali við hann í Víkurfréttum fyrir rúmum 10 árum.„... Hins vegar er líka goshætta við Grindavík og þar...
Skátar í hættu staddir á Vífilsfelli – Voru orðnir þrekaðir og illa til reika
Hópur bandarískra skáta kom til Íslands í febrúar 1992, ásamt fimm fullorðnum einstaklingum. Tilgangur ferðarinnar var meðal annars að æfa sig í fjallaklifi og var stefnan tekin á Vífilsfellið. Alls voru unglingarnir sex og þó að DV hafi á sínum tíma fullyrt að 14...
Öryrkjar fá jólabónus en fátækt eldra fólk ekki: „Það er með öllu óboðlegt“
Öryrkjar fá jólabónus upp á 66.000 krónur. Þetta kom fram þegar fjáraukinn var kynntur á Alþingi í gær.Inga Sæland sagði í samtali við Mannlíf að Flokkur fólksins hafi barist fyrir jólabónus til handa öryrkjum „með kjafti og klóm“ og bætti við: „Og drögum ekki...
Rokkandi blóðmeinafræðingur heldur minningartónleika: „Það er svo mikil eftirspurn“
Blóðmeinafræðingur sem rokkar.Það eru ekki margar íslenskar hljómsveitir með lækni innanborðs en hljómsveitin Dr. Blood Group inniheldur tvo, þá Pál Torfa Önundarson blómeinafræðing og Þórólf Guðnason, fyrrverandi sóttvarnalækni Íslands. Hljómsveitin er þó skipuð fleiri en þeim tveimur og eru meðlimir alls átta talsins. „Við vorum...
RÚV biðst afsökunar á innbrotstilraun í Grindavík: „Við erum búin að tala við húseigandann“
RÚV biðst afsökunar á hegðun ljósmyndara.Fyrr í dag birti Dóra Sigtryggsdóttir, íbúi í Grindavík, myndband af ljósmyndara RÚV á Facebook-síðu sinni sem sýnir starfmanninn reyna að komast inn til Dóru en hún, eins og aðrir bæjarbúar, hefur yfirgefið heimili sitt vegna eldgosa hættu. Sakar...
Birti myndband af innbrotstilraun ljósmyndara RÚV: „Reyndi að opna hurðir og leitaði svo að lykli“
Birti myndband á Facebook af ljósmyndara.Dóra Sigtryggsdóttir, íbúi í Grindavík, sakar ljósmyndara á vegum RÚV um að hafa gert tilraun til þess að brjótast inn til hennar. Dóra birti myndband fyrir stuttu á Facecbook-síðu sinni og virðist á myndbandinu að ljósmyndarinn, sem er merktur...
Skyndirýming í Grindavík
Skyndirýming er í gangi í Grindavík í þessum töluðu orðum.
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum er verið að rýma Grindavík af öryggisástæðum en frekari upplýsingar fylgdu ekki tilkynningunni. Samkvæmt RÚV heyrist sírenuvæl í bænum.Áður höfðu þeir íbúar sem ekki komust í gær að fá...
Bríet með kyngimagnaða útgáfu á Bang Bang: „Sá vita fyrir þremur árum og þetta gerðist“
Bríet birti í gær magnaða útgáfu sína af laginu Bang Bang (My Baby Shot Me Down) sem Cher söng upprunalega en lagið er eftir Sonny Bono.Söngkonan stórkostlega, Bríet Ísis Elfar birti á samfélagsmiðlum í gær, þriggja ára gamalt myndskeið sem sýnir hana taka lagið...
Boða til skyndimótmæla í Kringlunni – Í stíl við gjörning aðgerðasinna í Osló
Hópur mótmælenda hyggst leggjast í gólfið í Kringlunni í dag.Hópgjörningur hefur verið boðaður vegna ástandsins á Gaza-svæðinu í Palestínu. Fer gjörningurinn fram í dag klukkan 17, í Kringlunni, nánar tiltekið á ganginum nærri Hagkaupum á fyrstu hæð.Um það bil 70 manns mun þá leggjast...
Lögreglan lokar Suðurstrandarvegi – Aðstæður endurskoðaðar á morgun
Suðurstrandarvegi hefur verið lokað.
Lögreglan á Suðurnesjum hefur tekið þá ákvörðun að loka Suðurstrandarvegi við gatnamót Krýsuvíkurvegar. Fyrirséð er að ekki gefst tími til að afgreiða fleiri bíla en nú þegar eru í röð á Suðurstrandarvegi.
Samkvæmt lögreglunni verða aðstæður endurskoðaðar á morgun.
Knattspyrnugoðsögn sendir kveðju: „Er að hugsa um magnaða fólkið í Grindavík“
Knattspyrnuhetja Lee Sharpe sendir Grindvíkingum kveðju á þessum erfiðu tímum. Knattspyrnumaðurinn lék á sínum tíma fyrir Manchester United og Leeds en með því fyrrnefnda vann hann ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum og varð bikarmeistari tvisvar. Auk þess spilaði hann átta landsleiki fyrir England meðan ferillinn...
Spáir eldgosi í Bláfjöllum: „Þá fer næsta kerfi í gang“
Eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson telur mögulegt að það muni gjósa í Bláfjöllum.Í samtali við mbl.is sagði Ármann Höskuldsson eldfjallafræðing, sagði hann: „Í fyrsta lagi þá erum við á flekamótum. Flekarnir eru stöðugt að fara í sundur en akkúrat flekamótin sjálf, þau geta haldið í sér...
Ofstjórn og óreiða í Grindavík: Gos eða ekki gos, þarna er efinn
Ástandið í Grindavík einkennist af ofstjórn og óstjórn í bland við ótta við hið ókomna. Alið hefur verið á ofsahræðslu íbúa. Frá því á aðfaranótt föstudagsins hefur bærinn verið tómur og íbúarnir á vergangi. Ástæðan var vissa vísindamanna um að eldgos væri í vændum....
Bankahólf Grindvíkinga í bráðri hættu – Landsbankinn vinnur að lausn í kappi við tímann
Grindvíkingar sem eiga verðmæti í bankahólfum Landsbankans í Grindavíkurbæ, eru órólegir því enn hafa þeir ekki fengið að sækja það sem í hólfunum er. Unnið er að lausn í málinu.Í dag verður fyritækjum í Grindavík leyft að huga að sínu í bænum og einnig...