Þriðjudagur 5. nóvember, 2024
10.5 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Ertu fylgjandi skattlagningu á fasteignir til bjargar einkafyrirtækjum á Reykjanesi?

Aukinn skattur verður lagður á allar fasteignir í landinu sem kosta á forvarnir á mikilvægum innviðum á Reykjanesi, þar á meðal orkuverið í Svartsengi og Bláa lónið. Miðast skatturinn við brunabótamat fasteignarinnar. Dæmi: Fasteignaeigandi sem á íbúð með brunabótamati upp á 65 milljónir mun...

Íslendingar sigruðu besta skákmann heims

Íslenska karlalandsliðið í skák vann óvæntan sigur á norska landsliðinu í gær en Magnus Carlsen, besti skákmaður heims, fer fyrir norska liðinu. Keppnin fór fram í þriðju umferð EM landsliða og fóru viðureignirnar fram í Svartfjallalandi. Hjörvar Steinn Grétarsson tapaði fyrir Magnus Carlsen en sumir...

Bágt er að vera biskupslaus

Valborg E. Gunnarsdóttir (1887 - 1969) hét kona ein á Fellsströnd í Dalasýslu. Við lýðveldisstofnunina 1944 neitaði hún að kjósa því hún yrði hvort eð er í minnihluta, hún vildi nefnilega hafa konungveldi á Íslandi, en ekki lýðræði. „Það er hættulegt að hafa ekki...

Hamfarirnar í Grindavík: Sjálfstæðismenn samþykkja skattahækkanir á alla húseigendur

Bláa lónið
Alþingi samþykkti seint í gærkvöld frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesi. Skatturinn, sem skilgreindur er sem forvarnagjald, nemur 0,00008 prósentum leggst á allt húsnæði í landinu næstu þrjú árin til að standa undir mögulegum framkvæmdum við gerð varnargarða í kringum...

Einar sakaður um dútl

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og eftirlaunaþegi ríkisins, fer hamförum í leiðara Moggans í dag þar sem hann rantar um fjármál Reykjavíkurborgar og vegur enn og aftur að heiðri Dags B. Eggertssonar, fráfarandi borgarstjóra og Einars Þorsteinssonar, verðandi borgarstjóra. Í leiðaranum segir um Einar að...

Kokkurinn á Litla-Hrauni í klípu: „Búinn að útskýra þetta fyrir fanganum og biðjast afsökunar“

Það var vesen í eldhúsinu á Litla-Hrauni árið 2004.Fangi á Litla-Hraun var vægast ósáttur þegar hann var að borða sunnudagssteikina sína á Litla-Hrauni en hann fann hluta úr hanska í matnum.„Það var gúmmípjatla í lambakjötinu og ég skildi ekkert í því hvernig hún hafði...

Aríel flutti ungur til Rússlands: „Það höfðu það allir jafn skítt“

Gestur Sjóarans á dögunum er maður sem hefur farið víða, þrátt fyrir ungan aldur. Aríel Pétursson er sjóliðsforingi danska flotans, hefur starfað á togurum og er formaður Sjómannadagsráðs Reykjavíkur.Þegar Aríel var ungur maður langaði hann að fara út sem skiptinemi eins og svo margir...

Ísbjörn sem ætlar sér heimsmeistaratitil: „Skila frá­bærri frammistöðu og von­andi rot­höggi”

Hnefaleikakappinn Kolbeinn stefnir á heimsmeistaratitil.Tilkynnt hefur verið um næsta bardaga hnefaleikamannsins Kolbeins Kristinssonar, oft kallaður Ísbjörninn, en hann fer fram 2. desember í Vín í Austurríki. Þar mun hann mæta hinum 36 ára Mirko Tintor en hann hefur tapað þremur seinustu bardögum sínum.Kolbeinn er...

Sýndi Trump löngutöng úr fimm metra fjarlægð

Leikkonan Nia Hill kann ekki að meta Donald Trump.Nú um helgina var haldinn viðburður á vegum bardagafyrirtæksins UFC í New York. Á viðburðinn mætti Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, en mætti hann á svæðið í fylgd Kid Rock, Tucker Carslon og Dana White. Óhætt...

Birta Abiba birtir fallegar speglasjálfur: „Spegill, spegill, herm þú mér“

Birta Abiba birtir röð speglasjálfa á Instagram og spyr hver sé sú fallegasta.Fyrirsætan og fyrrverandi fegurðardrottning Íslands Birta Abiba, er ein fegursta kona heims að margra mati. Birta er dugleg að birta svipmyndir úr fyrirsætulífi sínu á Instagram sem og hinu daglega lífi ungrar...

Félagið Ísland-Palestína með samstöðutónleika: „Brjótum niður múrinn! Frjáls Palestína!“

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðutónleika fyrir Palestínu á fimmtudaginn.Samstöðutónleikar verða haldnir af Félaginu Ísland-Palestína í Gamla bíói fimmtudaginn 16. nóvermber. Þeir listamenn sem fram koma eru alls ekki af verri endanum en það eru þau Páll Óskar Hjálmtýsson, Úlfur Úlfur, Cyber og JDFR. Kynnir...

Þrír læknanemar sakaðir um alvarleg brot í starfi: „Þetta er alls ekki í lagi“

Læknanemar sagðir hafa brotið trúnað í sundi.Þrír læknanemar læknadeildar Háskóla Íslands ræddu sjúkrasögu nafngreindra einstaklinga sín á milli í heitum potti í sundlaug á höfuðborgarsvæðinu nú um helgina. Lýsti einn læknaneminn samskiptum sínum við nafngreinda eldri konu á niðrandi máta. Þar að auki ræddu...

HSÍ þiggur styrki frá umdeildu fyrirtæki: „Við tjáum okkur ekki um einstök ummæli“

HSÍ tjáir sig ekki um orð samstarfsaðila.Í seinustu viku tilkynnti Handknattleikssamband Íslands um nýjan samning sem sambandið gerði við fjártæknifyrirtækið Rapyd. Samningurinn hefur í för með sér að Rapyd mun styrkja 10 framúrskarandi unga leikmenn um 700 þúsund krónur. Um þetta var tilkynnt aðeins...

Andri Snær gerir grín að völdum Zuckerbergs: „Hvernig sendir maður honum afsal af húsinu?“

Andri Snær Magnason hæðist að samfélagsmiðlum Zuckerbergs og spyr hvernig hægt sé að senda honum afsal af húsinu.Undanfarna viku hafa notendur Facebook á Íslandi dreyft keðjubréfi sem fyrst kom fram á sjónarsviðið fyrir nokkrum árum. Þar kemur ranglega fram að Facebook ætli sér von...

Íbúar Grindavíkur beðnir að gefa sig fram við lögreglu klukkan 13:00 í dag

Lögregluembættið á Suðurnesjum biður íbúa ákveðinna svæða á Grindavík að gefa sig fram á MÓT.Lögreglan á Suðurnesjum var rétt í þessu að senda viðbót við tilkynningu sína sem birtist í morgun.Íbúar eftirfarandi svæða mega gefa sig fram á MÓT við Suðurstrandarveg kl. 13:00 í...

Grindvíkingum hleypt inn með skipulögðum hætti: „Ítrekað er að þetta er ekki léttvæg ákvörðun“

Ný frétt, Þorbjörn, náttúra
Ákveðið hefur verið að hleypa Grindvíkingum inn í Grindavíkurbæ með skipulögðum hætti, frá og með þessari stundu. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum var rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu þar sem segir að ákvörðun var tekin um að hleypa íbúum inn í Grindavík frá og...

Grindvíkingur gagnrýnir viðveru sérsveitarinnar: „Komið fram við okkur eins og glæpamenn“

Ekki eru allir Grindvíkingar sáttir við þær ströngu reglur sem eru í gildi hvað varðar bæinn þeirra og vilja fá nægan tíma til að athuga með eigur sínar og húsnæði.Kári Guðmundsson skrifaði færslu í Facebook-hópnum Íbúar í Grindavík og fer þar mikinn. Segir hann...

Sigmundur er fallinn frá

Sigmundur Guðbjarnarson, pró­fess­or emer­it­us og fyrrverandi rektor Há­skóla Íslands, er látinn 92 ára að aldri. Hann lést fimmtudaginn 9. október. Mbl.is greindi frá þessu.Sigmundur fæddist á Akranesi árið 1931 og lauk stúndentspróf frá MA. Þar á eftir hélt hann til Þýsklands í framhaldsnám og...

Kvikan á leiðinni upp og örvæntingafullir íbúar upplifa mikla óvissu

Særstu jarðskjálfar sem riðu yfir í nótt mældust við Eldey, suðvestan við Reykjanesið. Skjálfti að stærðinni 3,4 mældist klukkan korter í fjögur í nótt en samkvæmt heimildum mbl.is er það stærsti skjálftinn sem mælst hefur síðastliðna tólf klukkutíma.Þá herma heimildir að líklegt þyki að...

Dóra efast um styrk Davíðs

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, efast um réttmæti þess að yfir 100 milljónir af almannafé séu settar inn í rekstur Morgunblaðsins. Hún bendir á það í grein sinni að Mogginn sé í raun áróðursmiðill. Þar vísar hún til framsetningar Davíðs Oddssonar ritstjóra og fylgifiska...

Raddir