Miðvikudagur 6. nóvember, 2024
9.4 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Telur Perry hafa fallið skömmu fyrir andlátið: „Nei, ég er Mattman!“

Fyrrverandi kærasta Matthew Perry segist gruna að Friends-stjarnan hafi fíkniefnabakslag fyrir dauða sinn.Matthew Perry, lést á dögunum eins og allir vita, en hann drukknaði í heita potti sínum á heimili sínu í Los Angeles. Hinn 54 ára leikari opnaði sig í fyrra um fíkniefnavanda...

Anna tók þátt í björgunaraðgerðum í Vestmannaeyjagosinu: „Grindvíkingar eiga samúð mína alla“

Anna Kristjánsdóttir rifjar upp þegar hún tók þátt í björgunaraðgerðum þegar gos kom upp í Vestmannaeyjum árið 1973.Í nýjustu dagbókarfærslu vélstjórans Önnu Kristjánsdóttur, sem hún ritar á Facebook frá Tenerife eða Paradís eins og hún kallar eyjuna, er ástandi í Grindavík henni hugleikið. Segist...

Sólveig Anna skýtur Mogganum á kaf: „Þið eruð hinir raunverulegu þjóðar-morðingjar“

Sólveig Anna Jónsdóttir bendir á málflutning Morgunblaðins varðandi stríðið milli Ísrael og Hamas-liða á Gaza. Morgunblaðið kalli fólk sem mótmæli morðum ísraelska hersins á saklausu fólki í Palestínu, stuðningsmenn Hamas.Verkalýðsforkólfurinn Sólveig Anna Jónsdóttir skýtur afar fast á Morgunblaðið á Facebook og notar til þess...

Tveir Pallar vöknuðu einir í heiminum á laugardaginn – Sváfu af sér rýmingu Grindavíkurbæjar

Þegar Grindavíkurbær var rýmdur aðfaranótt laugardagsins urðu tveir menn eftir. Lögreglan sparkar ekki upp hurðum nema ástæða sé til að sögn lögreglustjórans á Suðurnesjum.Ríkisútvarpið segir frá því að annar mannanna sé íbúi í Grindavík en að hinn hafi gist einn á hótelherbergi. Yfirlögregluþjónn á...

Krefjast stuðnings yfirvalda við að bjarga dýrum í Grindavík: „Þarf að bregðast við strax“ 

Dýraverndarsamtök óska eftir tafarlausum stuðningi yfirvalda við að bjarga dýrum í Grindavík.Dýraverndarsamband Íslands ásamt nokkrum öðrum dýraverndarfélögum, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem farið er fram á að dýrum verði bjargað í Grindavík og nágrenni í dag. „Unnin hefur verið aðgerðaráætlun af...

Sakamálið – 5. þáttur: Blóðsugan frá Düsseldorf

Hann braust inn í krá í Mülheim am Rhein, þar rakst hann á níu ára gamla, sofandi stúlku. Hann kyrkti stúlkuna og skar síðan á háls og fékk, að eigin sögn, sáðlát þegar blóðið draup úr sári barnsins á gólfið.Daginn eftir fór hann á...

Einmanaleiki

Einmanaleiki hefur vaxið umtalsvert í heiminum á undanförnum árum og nú er svo komið að bæði Bretar og Japanir hafa skipað í ráðherraembætti einmanaleikans og trú mín er að fleiri þjóðir muni fylgja í kjölfarið. Konur og eldri borgarar í mestri hættu Umræðan hér á landi...

Við erum öll aular

Ég var seinn til þess að fá mér bílpróf miðað við vini mína. Ég var 27 ára gamall, þannig að flest mín ferðalög frá 13 ára aldri til 27 ára fór ég gangandi, hjólandi eða í strætó. Eftir að hafa verið með bílprófið í...

Ungur áhrifavaldur lést í fitusogsaðgerð: „Ég er sundurtættur og upplifi mína verstu martröð“

Brasilísk raunveruleikastjarna lést í vikunni í miðri fegrunaraðgerð.Luana Andrade, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur frá Brasilíu varð fyrir gríðarmiklu lungnasegareki er hún gekkst undir fitusogsaðgerð í Sao Paulo, samkvæmt tilkynningu frá sjúkrahúsinu. Hún var aðeins 29 ára gömul.Tveimur og hálfum tímum eftir að aðgerðin hófst fór...

Tveir fyrirburar látnir á al-Shifa sjúkrahúsinu – Fleiri munu deyja í dag ef engin hjálp fæst

Tveir fyrirburar dóu á al-Shifa sjúkrahúsinu á Gaza í gær, eftir að lífsnauðsynleg tæki hættu að virka vegna rafmagnsleysis.Samkvæmt frétt Al Jazeera eru enn 37 nýburar í hættu á að missa líf sitt eftir að eldsneytið sem knýr rafmagnið á hitakassana á sjúkrahúsinu, rann...

Fullyrðir að ekkert í bókinni um sr. Friðrik sanni misnotkun:„Hvorki góð sagnfræði né blaðamennska“

Jón Viðar Jónsson segir ekkert koma fram í bók Guðmundar Magnússonar um sr. Friðrik Friðriksson, sem bendi til þess að presturinn hafi misnotað drengi í KFUM.Leiklistargagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson segist á Facebook hafa nýverið lokið við að lesa bók Guðmundur Magnússonar um sr. Friðrik...

Bréf Þórðar líka tekin

Einn stærsta frétt í viðskiptalífinu á síðari tímum er aðför Arionbanka að forstjóra Marels, Árna Oddi Þórðarsyni. Bankinn gerði veðkall í bréf forstjórans í Marel og hirti af honum 4,9 prósenta hlut sem hann átti í gegnum fjárfestingafélagið Eyri invest. Þessi aðgerð varð til...

Ók drukkinn á gangandi vegfaranda – Réðist á dyravörð í Vesturbæ Reykjavíkur

Samkvæmt dagbók lögreglunnar var einn handtekinn og vistaður í fangaklefa eftir að hafa ekið á gangandi vegfaranda í miðbæ Reykjavíkur. Ökumaðurinn var drukkinn. Vegfarandinn slasaðist lítillega en ekki kemur fram í dagbókinni frekari upplýsingar um meiðsl hans.Einstaklingur var í til vandræða á veitingastað í...

Líf 39 nýbura fjarar út á Gaza: „Við erum mínútum frá dauða, á meðan heimurinn horfir á“

Norski læknirinn Dr. Mads Gilbert, segir leyniskyttur ísraelska hersins skjóta starfsfólk sjúkahússins Al-Shifa á Gaza. Skriðdrekar umkringja sjúkrahúsið.Dr. Mads Gilbert, sem vakti heimsathygli er hann og kollegi hans, Erik Fosse fyrir frásagnir af árásum ísraelska hersins á Gaza í byrjun árs 2009. Þar störfuðu...

Nakin og blaut í Reynisfjöru – Saga af furðulegasta verkfalli Íslandssögunnar

Ég átti í eilitlum vandræðum með að útskýra fyrir þáverandi kærustu minni, sem ég hafði verið með í eitt ár og hún nokkuð afbrýðisöm enn, að ég væri að fara að leika í Vaseline-auglýsingu þar sem ég yrði umkringdur kviknöktu fólki og sjálfur hálfnakinn....

Þjóðveginum lokað við Hótel Rangá eftir árekstur tveggja bíla – Nokkrir fluttir á sjúkrahús

Þjóðveginum nærri Hótel Rangá á Hellu er lokaður í augnablikinu vegna áreksturs tveggja bifreiða.Samkvæmt upplýsingum Mannlífs voru erlendir ferðamenn í báðum bílunum, þrír í öðrum og fjórir í hinum. Að minnsta kosti fjórir bílar viðbragðsaðila mættu á vettvang en að því er Mannlíf kemst...

Ólafur Haukur: „Út með norska kúkalabba inn með Landeldi lífeyrissjóðanna!“

Ólafur Haukur Símonarson talar um gleðifréttir frá Íslandi í nýrri Facebook-færslu.„Sérfræðingar mínir í fiskeldi segja að neytendur í Evrópu hafi loks vaknað til vitundar um að eldislax úr sjókvíum sé vafasamt lostæti. Þannig hafi á örskömmum tíma orðið viðsnúningur í almenningsálitinu hvað þennan fisk...

Barnið vex en bókin ekki

Íslendingar hafa lengi verið mikil bókaþjóð. Mörgum finnst ekkert betra en að sitja við kertaljós yfir vetrartímann og lesa grípandi ævisögu meðan börn heimilisins eru undir sæng með vasaljós að lesa um skrímsli og vofur. Það er úr mörgu að velja fyrir alla aldurshópa....

Blaðamennska á Íslandi – Leyndarmálin sem ekki má segja frá

Starf blaðamannsins er í senn skemmtilegt, strembið, spennandi, stressandi og að einhverju leyti lýjandi.Það sem gerir starfið skemmtilegt er sú staðreynd að engir tveir dagar eru eins, alltaf nýjar fréttir og þú veist ekkert hvernig dagurinn verður. Í starfinu fær maður einnig tækifæri til...

Vísindi í jólapakkann þinn

Jólin eru á næsta leyti, svo mikið er víst. Eins og svo oft áður er fólk í miklum vandræðum með hvað á að gefa fólkinu sem stendur þeim næst. Margir góðir möguleikar standa til boða en fólk þarf að vita að það geti treyst...

Raddir