Miðvikudagur 6. nóvember, 2024
5.6 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Kvikugangur undir Grindavík: „Um mun öflugari og stærri atburð er að ræða en sést hefur áður“

Mun öflugri og stærri atburð er um að ræða en sést hefur á Reykjanesinu síðustu ár en kvikugangur er undir Grindavík.Eldfjalla og náttúruvárhópur Suðurlands skrifaði Facebook-færslu fyrir hálftíma þar sem hópurinn segir að gríðarmikil skjálftavirkni sé enn við Grindavík en að virknin hafi bæði...

Þrír miðaldra karlar leita svara við lífsins leyndardómum – Swing, karlmennska og þriðja vaktin

Í nýjasta þætti Alkastsins settust þeir Arnór Jónsson og Gunnar Wiium niður með Davíð Karl Wiium. Davíð er aðdáendum Þvottahússins kunnugur sem meðstjórnandi þeirra rúmlega hundrað þátta sem hlaðvarpið Þvottahúsið gaf út á tveggja ára tímabili. Davíð er sannur þúsundþjalasmiður, með eindæmum atorkusamur enda...

Endurkoma Gylfa og fall Bjarna

Í góðum málumGylfi Þór Sigurðsson er í stórgóðum málum þessi dægrin, því verður ekki neitað. Gylfi Þór er heldur betur kominn aftur með hvelli, eftir að hafa horfið af sjónarsviðinu síðustu tvö árin vegna rannsóknar lögreglunnar í Manchester, á meintu kynferðisbroti gegn barni. Málinu...

Fyrrverandi ráðherra býður allt að 20 Grindvíkingum gistingu: „Þetta er þér líkt, öðlingur“

Björgvin G. Sigurðsson býður Grindvíkingum gistingu fyrir allt að 20 manns.Eins og alþjóð veit var Grindavíkurbær rýmdur í gærkvöldi vegna mögulegs eldgoss og er bærinn nú tómur af íbúum. Íslendingar hafa komið saman frá því að ákveðið var að rýma Grindavík, og hafa margir...

Haraldur lofaði að borga

Dómur Landsréttar í meiðayrðamáli Ingólfs Þórarinssonar tónlistarmanns gegn Sindra Þór Sigríðarsyni Hilmarssyni er afdráttarlaus. Fimm ummæli Sindra sem fólu í sér að Ingó veðurguð væri barnaníðingur voru dæmd dauð og ómerk og Sindra gert að greiða fórnarlambi sínu 900 þúsund krónur í bætur. Dómurinn...

Missti stjórn á bíl sínum og ók á vegg – Tvö handtekin vegna líkamsárásar

Lögreglan, löggan
Nóttin hefur verið frekar róleg á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt dagbók lögreglu en sex eru í fangaklefa eftir nóttina. Í miðbæ Reykjavíkur var aðili handtekinn grunaður um líkamsárás og vistaður í fangaklefa. Ökumaður var stöðvaður í sama hverfi en hann reyndist ekki aðeins undir áhrifum áfengis og...

Mig langar … Mig vantar … En þarf ég?

Ég gekk á vini og samstarfsfólk og spurði hvað það langaði í. Svörin stóðu ekki á sér: Stærra húsnæði, rafmagnsbíl, nýtt gólfefni, sjónvarp, fallegan lampa, tölvu og nýjan síma.Ég svaraði sjálf spurningunni og sagði þeim að mig langaði í bílskúrhurðaropnara. „Lára, þú ert með plebbalegasta svarið,“...

Öllum íbúum Grindavíkur gert að rýma bæinn – Lýst yfir hættustigi vegna yfirvofandi stórgoss

Ný frétt, Þorbjörn, náttúra
Lögreglustjórinn á Reykjanesi hefur fyrirskipað öllum íbúum Grindavíkur að yfirgefa bæinn tafarlaust en án óðagots. Víðir Reynisson, talsmaður Almannavarna, tilkynnti þetta í þessu. Hann lagði áherslu á að öllum íbúum væri skylt að hlýða fyrirmælunum. Hann sagði að gos sem er í vændum væri...

Katrín Jakobsdóttir þurfti að fara í aðgerð: „Rúmliggjandi heima í viku“ 

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í aðgerð árið 2004.„Ég hef ekki fundið lykt í mörg ár,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, þáverandi varaformaður Vinstri grænna, í samtali við DV um málið árið 2004. „Þetta var orðið mjög slæmt. Ég hef ekki getað andað í gegnum nefið síðustu...

Guðrún Hafsteinsdóttir missti föður sinn ung: „Dýrmætt að læra að veraldlegir hlutir skipta engu“

Gestur Mannlífisins að þessu sinni er sjálfur Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir.Hún þurfti mjög ung að taka við rekstri Kjörís en það kom ekki til af góðu. Faðir hennar varð bráðkvaddur aðeins 59 ára að aldri og þá kom í hlut hinnar 23 ára Guðrúnar að...

Dóttir Hafþórs fæddist andvana: „Orð fá ekki lýst þeim mikla sársauka“

Dóttir Hafþórs Júlíusar fæddist andvana.Hjónin Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson greindu frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að dóttir þeirra hafi fæðst andvana í vikunni.„Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum að dóttir okkar, Grace Morgan Hafþórsdóttir, fæddist andvana þann 8. nóvember eftir...

Grindavíkurvegur er farinn í sundur – Öflug skjálftahrina hófst klukkan 15 – Hætta á eldgosi

Grindavíkurvegurinn er farinn í sundur eftir öfluga jarðskjálfta undanfarnar klukkustundir. Lögreglan gaf úr tilkynningu rétt í þessu. „Grindavíkurvegurinn er lokaður þar sem hann er farinn í sundur vegna skjálftanna sem nú ganga yfir, en stór sprunga myndaðist í veginn rétt í þessu. sem hófst...

Sturlaður viðskiptavinur öskraði á starfsmenn McDonalds – SJÁÐU MYNDBANDIÐ

Svangur maður sturlast af reiði.Í smábænum White Marsh, rétt fyrir utan Baltimore, sturlaðist maður í bílalúgu McDonalds. Hann var ekki sáttur með þá þjónustu sem honum var veitt. Maðurinn steig út úr bílnum sínum og fór að hóta starfsfólki staðarins og öskraði að hann...

Lilja Guðrún er fallin frá

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, leikkona, er fallin frá 73 ára að aldri.Lilja fæddist á Akranesi árið 1950 en fluttist 12 ára gömul í Kópavoginn. Hún lærði leiklist í Leiklistarskóla Íslands en hún útskrifaðist þaðan árið 1978. Lilja var ein af aðalleikkonum Þjóðleikhúsins árum saman og...

Íbúar í Grindavík tvístígandi: „Tilhugsun um að lifa með þessu ástandi um ókomin ár ekki geðfelld“

Björn Birgisson segir að fyrri hluti nætur 9. nóvember hafi verið alversti tími þeirra hjóna í Grindavík, slíkur hafi atgangurinn verið.Jörð skelfur eins og aldrei áður í Grindavík þessa dagana og eru mörgum íbúanna hætt að lítast á blikuna, enda bendir ýmislegt til þess...

Palli og Valli opna nýjan pítsastað: „Hvað heldurðu að ég sé að gera núna?“

Vinirnir Páll Óskar Hjálmtýsson og Valgeir Gunnlaugsson opnuðu í fyrradag nýjan pítsastað.Páll Óskar birti skemmtilegt myndskeið á Instagram þar sem hann tilkynnir að hann og Valgeri Gunnlaugsson eða Valli flatbaka eins og hann er gjarnan kallaður, hafi verið að opna nýjan pítsastað, Pizza 107,...

Alþingisþingmaður biðst afsökunar: „Þannig er lífið“

Þingmaður segist hafa farið með rangt mál.Tómas Tómasson, þingmaður, hefur viðurkennt að hafa haft rangt fyrir sér um útivistarsvæðið fyrir framan Tollhúsið. Í Twitter-færslu í gær sagði Tómas: „Það eru tveir staðir þar sem sólin aldrei skín og þetta er annar þeirra. Hverjum datt...

Birti myndband af ökuníðingi á Kringlumýrarbraut: „Þessi bílstjóri sá ekkert!“

Glæfralegur akstur náðist á myndband.Forritarinn Matthías Ásgeirsson birti í gær myndband á Twitter-síðu sinni sem sýnir glæfraakstur ökumanns á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar. Þar fer ökumaður bíls yfir á eldrauðu ljósi og verður að teljast heppni að engin slys urðu á fólki.Matthías birtir reglulega...

Fjörutíu ár liðin frá því að TF-Ran fórst með allri áhöfninni – Lögðu blómsveig í Jökulfirði

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar minntist þeirra sem létust er TF-RAN, þyrla Gæslunnar, fórst í Jökulfjörðum árið 1983.Á vef Landhelgisgæslunnar er sagt frá því að í fyrradag hafi þyrlusveit Landhelgisgæslunnar farið í sérstakt flug vestur í Jökulfirði til að minnast áhafnarinnar á TF-RAN er fórst þegar þyrlan...

Nýtt blað Mannlífs er komið út

Í nýjasta tölublaði Mannlífs er rætt við Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Í viðtalinu ræðir hún meðal annars æskuna, föðurmissinn og hvers vegna leiðir hennar lágu í mannfræðinám, stjórnmálafræði og á fjöll.Venju samkvæmt eru neytandamálin tekin fyrir, margir áhugaverðir pistlar og fullt af fróðlegu og forvitnilegu...

Raddir