Sarpur: 2023
Neyðarástand á Landspítalanum: „Ekkert pláss lengur fyrir sjúklinga“
Slæmt ástand er á Landspítalanum samkvæmt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Slökkvilið höfuborgarsvæðisins sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem fjallað er um sjúkraflutninga undanfarin sólarhring, sem hefur verið mikill. Þar er greint frá því að alls hafi sjúkraflutningar verið 155 talsins og um tíma hafi...
Veðkall aldarinnar hefur reynst dýrkeypt – Verðhrun Marel og forstjórinn í greiðslustöðvun
Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, hefur staðið í ströngu síðustu daga. Á þriðjudagskvöld leysti Arion banki til sín 4,87 prósent af hlutabréfum í Eyri Invest, kjölfestufjárfesti Marels. Bréfin hafði bankinn til tryggingar persónulegri lánveitingu forstjórans.Árni Oddur hafði starfað sem forstjóri fyrirtækisins í 10...
Nýútskrifaður lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás – Fór offari er hann handtók jafnaldra sinn
Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir brot í starfi.
RÚV segir frá því að héraðssaksóknari haif ákært lögreglumann á þrítugsaldri fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi í maí síðastliðnum.Lögreglumaðurinn er sagður hafa farið offari er hann handtók jafnaldra sinn í miðbæ Reykjavíkur í maí. Maðurinn...
Stjórn Eflingar styrkir Félagið Ísland Palestína um hálfa milljón: „Ísraelski herinn eirir engu“
Stjórn Eflingar fordæmir „þjóðernishreinsanir ísraelska ríkisins á Gaza.“Í gær samþykkti stjórn Eflingar ályktun þar sem stjórnin fordæmir það sem hún kallar þjóðernishreinsanir ísraelska ríkisins á Gaza. „Ísland getur ekki setið hjá á meðan ísraelska ríkið stundar þjóðernishreinsanir í Palestínu,“ segir í ályktuninni og næsta...
Myrti loftlagsmótmælendur með skammbyssu: „Ég vil ekki tala við konur“
Myrti mótmælendur með byssu.Bandaríski lögmaðurinn Kenneth Darlington var fyrr í vikunni handtekinn fyrir morð á tveimur loftlagsmótmælendum. Mótmælendurnir höfðu stöðvað alla umferð á veg sem lögmaðurinn var að ferðast á en atvikið gerðist í Panama. Vitni segja að hann hafi sagt: „Þessu lýkur í...
Sérsveit kölluð út en maður vopnaður hnífi slapp af vettvangi
Löreglu barst tilkynning í gærkvöld um hóp manna sem veittust að einum. Þá kemur fram í dagbók lögreglu að einn árásarmannanna er grunaður um að hafa haldið hníf upp að manninum. Sérsveit var kölluð á vettvang en þegar þangað var komið reyndist sem betur...
Þorvaldur hræðir Grindvíkinga
Flestir eru sammála um að gos sé í vændum nálægt virkjun HS-Orku í Grindvík og að sjálfsagt sé að vera á varðbergi. Á meðal vísindamanna er óvissa um það sem er að gerast í undirdjúpum Svartsengis. Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands...
Sólveig handleggsbraut vinkonu á jólahlaðborði: „Lá bara á gólfinu þangað til sjúkrabíllinn kom“
Vinkonurnar Erna og Sólveig áttu ekki von á að þurfa á sjúkrabíl að halda árið 2004.Á jólahlaðborði á Svarthvítu hetjunni í Fellabæ ákváðu vinkonurnar Sólveig Guðmundsdóttir og Erna Guttormsdóttir að fara í sjómann. Eins og maður gerir. Það fór ekki betur en svo að...
Uggur í skólastjórnendum Húnaþings vestra – Sendu tölvupóst á starfsfólk í kjölfar fréttar Mannlífs
Starfsmenn grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga fengu tölvupóst frá skólastjóranum eftir frétt Mannlífs af ólgu í bænum, þar sem þeir voru minntir á þagnaskyldu.Mannlíf sagði frá því á dögunum að mikil ólga sé á Hvammstanga vegna yfirgangs og slæmrar meðferðar starfsmanna Húnaþings vestra gagnvart...
Grunur um að fólk hafi gist innan um matvælin í Sóltúni 20: Reyndu að fela mat í runnum og bakpokum
Grunur er um að fólk hafi sofið í kjallaranum að Sóltúni 20, innan um fjöldi tonna af matvælum sem geymd voru þar. Illa gekk að farga matnum þar sem starfsmenn eiganda matvaranna reyndu að fela mat í runnum og bakpokum.Ríkisútvarpið segir í frétt sinni...
Vopnaðir hermenn réðust inn til Þóru Hirst: „Hrópaði upp af skelfingu“
Elín Hirst gaf út bók um afa sinn.Fjölmiðladrottningin Elín Hirst gaf út nú fyrir stuttu glæsilega bók og fjallar hún um afa Elínar en hann var maður að nafni Karl Hirst. Karl bjó á Íslandi í síðari heimstyrjöldinni og var þýskur. Slíkt sættu Bretar,...
Ríkisstofnun svarar ekki efnislega spurningum Mannlífs: „Vinnueftirlitið starfar samkvæmt lögum“
Vinnueftirlitið svarar ekki efnislega fyrirspurnum Mannlífs um skýrslu eftirlitsins vegna rannsóknar á alvarlegu slysi í Grenivík í fyrra. Sérfræðingar rifu hana í sig og sögðu hana illa unna.Á dögunum birti Mannlíf frétt um skýrslu sem gerð var vegna alvarlegs slyss í Grenivík í fyrra....
Jói á hjólinu fallinn frá
Jóhannes Jónasson er látinnJóhannes, þekktur sem Jói á hjólinu, féll frá 27. október. Hann var 81 árs gamall. Jóhannes var goðsögn í Kópavogi en hann fór allar sínar ferðir á hjóli. Íbúar bæjarsins hafa lengi kunnað að meta Jóhannes en að sögn þeirra var...
Fjölskylda Rachel Morin leitar sjálf að morðingjanum: „Við erum bókstaflega föst í limbói“
Móðir Rachel Morin, fimm barna móðirin sem fannst myrt við fjölfarna gönguleið í Maryland fyrir þremur mánuðum, segir lögregluna hafi bókstaflega engar vísbendingar í þessu furðulega máli. Móðirin hefur því tekið til sinna ráða.Patty Morin, móðir hinnar 37 ára Rachel Morin sem fannst myrt...
Homer hættur að kyrkja Bart
Höfundar The Simpsons breyta til.Homer Simpson mun ekki lengur kyrkja Bart, son sinn, þegar hann reiðist út í piltinn. Þetta er ákvörðun sem höfundar The Simpsons tilkynntu fyrir stuttu í þættinum sjálfum. The Simpsons hefur lengi verið einn af vinsælustu sjónvarpsþáttum allra tíma og...
Elín Hirst í leynilegum erindum. Afi hennar var stríðsfangi
Fjölmiðlakonan Elín Hirst kom til móts við gönguhóp Ferðafélags Íslands við rætur Úlfarsfells. För hennar var framan af leynileg en fjölmiðlakonan afhjúpaðist þegar hún hitti hópinn. Hún var leynigestur í vikulegri göngu félagsins sem farin er á miðvikudögum kl. 18. leikurinn gengur út á...
Nýr forstjóri Alcoa Fjarðaáls tekinn við – Brasilíumaður með mikla reynslu
Brasilíumaðurinn Fernando Costa hefur verið ráðinn forstjóri Alcoa Fjarðaáls. Hann hefur starfað innan Alcoa, bæði í Braselíu og í Bandaríkjunum í hátt í 20 ár.Austurfrétt segir frá því að Fernando sé þegar tekinn til starfa og að hann hafi verið kynntur fyrir starfsfólki álversins...
Eric Idle um það hvað Bandaríkin fundu upp: „Fjöldaskotárásir í skólum…?“
Eric Idle svaraði spurningu á X-inu á kaldann en nokkuð réttan hátt.Á dögunum vakti Eric Idle mikla athygli á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter), með svari sínu við spurningu sem einhver hafði skellt á miðilinn. Spurningin var „Hvað var fundið upp í Ameríku? Bannað að...
Sama þó hann líti út eins og kjáni: „Ég myndi frekar vilja kalla eftir rýmingu oftar“
Þorvaldur eldfjallafræðingur er sama um álit annarra.Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjalla-og bergfræði við Háskóla Íslands, telur að það séu um það bil 60% líkur á eldgosi á næstunni. Fólk á Grindavíkursvæðinu er óttaslegið vegna eldgosahættu og Bláa lóninu hefur nú verið lokað, tímabundið, meðan...
Opið bréf íslenskra lækna til stjórnvalda: „Ljóst að alvarleg krísa er í gangi vegna árása Ísraels“
Yfir 400 íslenskir læknar hafa skrifað undir opinbert bréf til stjórnvalda, vegna þeirrar mannúðarkrísu sem ríkir á hernumdu svæðum Palestínu.Með bréfinu vilja íslenskir læknar hvetja stjórnvöld til að setja allan þann þrýsting á ísraelska ríkið sem mögulegt er til að stöðva áframhaldandi árásir á...