Sarpur: 2023
Óttaslegnir gestir flýja Bláa lónið
Bláa lóninu hefur verið lokað.Bláa lónið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem greint er frá lokun lónsins en um er að ræða tímabundna lokun í viku meðan ástandið er metið. Margir hafa kallað eftir lokun lónsins vegna möguleika á eldgosi á svæðinu. Í...
Jafet er látinn
Jafet S. Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, er látinn, 72 ára. Hann fæddist 29. apríl 1951.Hann var um árabil áberandi í íslensku viðskiptalífi. Um tíma starfaði hann sem útibússtjóri Iðnaðarbankans og seinna Íslandsbanka. Hann var framkvæmdastjóri Íslenska útvarpsfélagsins á árunum 1994 til 1996 þegar hann stofnaði...
Þessir jarðskjálftar vöktu þig í nótt – Búast má við áframhaldandi jarðskjálftavirkni í dag
Um 200 jarðskjálftar hafa mælst frá miðnætti en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Stærsti skjálftinn reið yfir klukkan 00:46 og mældist 5 að stærð. Skjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu og vakti marga úr fastasvefni en upptök hans voru rétt vestur af...
Dagur vill meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun á næstu misserum víkja af stóli fyrir Einari Þorsteinssyni sem tekur við á næsta ári. Þeir félagar kynntu nýverið góða afkomu Reykjavíkurborgar sem þeir rekja að hluta til til aðgerða sinna. Þessu er sundurleit stjórnarandstaða Sjálfstæðismanna algjörlega ósammála og...
Bolvíkingar niðurlægðir í sjónvarpinu: „Ég veit að Bolvíkingar geta betur“
Bolvíkingar voru ósáttir með Idolið árið 2004.Bolvíkingar kvörtuðu mikið yfir því hvernig fólk frá bæjarfélaginu var sýnt í sérstökum Vesturfjarðaþætti Idolsins á Stöð 2 árið 2004. Vildu sumir meina að fólk sem hafi sungið illa og sagt vera frá bænum séu í raun ekkert...
Mamma ræsti út þyrluna vegna sjómannsins: „Sonur minn er fiðluleikari“
Aríel Pétursson var til sjós á togaranum Sturlaugi H. Böðvarssyni vestur á Hala þegar hann datt og flækti höndina í vélbúnaði með þeim afleiðingum að slaðsaðist illa á fingrum annarar handar. Enginn óskar sér þess að slasast með þessum hætti en kannski síst Aríel...
Rífur norska „umhverfissóða“ í sig: „Viljum bara fá að rækta okkar sýkta, ógeðslega fisk í friði“
„Góðan dag, kæru Íslendingar!Við erum nokkrir norskir umhverfissóðar og sluppum sluppu hér inn og tryggðum okkur aðstöðu til að hefja eldi á forsendum sem stjórnmála- og sveitarstjórnarmenn kokgleiptu.“ Svona byrjar ný Facebook-færsla hjá Ólafi Hauki Símonarsyni leikritaskálds.Nýverið sagði Mannlíf frá Facebook-færslu Eddu Björgvinsdóttur þar...
Daði Freyr vill verða sjónvarpsstjarna: „Besti þáttur allra tíma“
Daði Freyr Pétursson vill komast í Survivor. Eurovision-stjarnan Daði Freyr Pétursson vill taka þátt í raunveruleikasjónvarpsþáttunum Survivor en hann sendi tvít til sjónvarpsþáttarins til að spyrja hvort að hann þurfi að vera bandarískur til að mega taka þátt. Þegar hann var spurður af hverju hann...
Eiríkur Jónsson stríðir Bláa lóninu: „Hér er auglýsing sem verður ekki birt í dag“
Eiríkur Jónsson stríddi Bláa lónina á vef sínum.Fréttarefurinn Eiríkur Jónsson stríddi Bláa lóninu nýverið á fréttavefnum sínum. Eins og flestir vita hefur Bláa lónið verið mikið í fréttum undanfarið vegna mögulegs eldgoss nærri baðstaðnum. Hefur gagnrýni á eigendur Bláa lónsins gætt á samfélagsmiðlum en...
Vill sporvagna í Reykjavík: „Rúmenía er eitt fátækasta land Evrópu en samt er þetta nú hægt“
Björn Teitsson kemur með afar áhugaverðan punkt varðandi samgöngumál Reykjavíkurborgar.Björn Teitsson, sérfræðingur hjá Skipulagsstofnun og fyrrverandi blaðamaður skrifaði áhugaverða færslu á samfélagsmiðlinum X. Þar birti hann ljósmynd af sporvagni í rúmensku borginni Brăila, og vekur athygli á að íbúafjöldi borgarinnar sé svipaður og í...
Nintendo hefur framleiðslu á Zelda-kvikmynd – Reyndur leikstjóri ráðinn
Nintendo greinir frá nýrri kvikmynd.Tölvuleikjarisinn Nintendo hefur gefið það út að þróun á leikinni kvikmynd byggð á Zelda-tölvuleikjunum sé hafin. Þetta kemur ekki á óvart eftir þann ótrúlega árangur sem Mario-kvikmyndinni hefur náð en sú mynd hefur halað inn rúmlega milljarði dollara og sjá...
Sakar Katrínu Jakobsdóttur um tvískinnungshátt: „Hjásetustjórnin stefnir á ólympíugull í hræsni“
Kristinn Hrafnsson skýtur bylmingsfast á Katrínu Jakobsdóttur fyrir hræsni hennar í málefnum hælisleitenda.Ritstjórinn hvíthærði, Kristinn Hrafnsson skrifaði Facebook-færslu þar sem hann hlekkjar á frétt Heimildarinnar um afganska lækninn Noorinu Khalikyar, sem yfirvöld hér á landi hafa neitað um hæli. Kristinn rifjar upp sérstakan hliðarviðburð...
Rændu hraðbanka með gröfu – SJÁÐU MYNDBANDIÐ
Stórfurðulegt rán í OaklandGlæpamenn frömdu ótrúlegt rán í Oakland í Bandaríkjunum á mánudaginn en til þess að brjóta sér leið inn í búð notuðu þeir litla gröfu. Starfsmaður búðarinnar rétt náði að forða sér frá því að fá gröfuna beint í andlitið. Auk þess...
Einar tekur brátt við af Degi: „Þetta hljómar meira eins og lygasaga eða frumsaminn skrípaleikur“
Björn Birgisson segir það skömm að Framsóknarmaður taki brátt við borgarstjórastólnum.Samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson er síður en svo sáttur við að Einar Þorsteinsson taki við af Degi B. Eggertssyni sem borgarstjóri Reykjavíkur innan skamms.„Það er hálf kaldhæðnisleg tilhugsun að eftir rúmlega einn og...
Ný dagsetning á karlaverkfalli: „Konur hafa svo gott sem einræðisvald yfir forræðismálum“
Breytt dagsetning á karlaverkfalli.Eins og Mannlíf greindi frá í október var boðað til karlaverkfalls þann 6. nóvember og virtist verkfallið hugsað sem einhverskonar mótvægisaðgerð gegn verkfalli kvenna og kvár sem var haldið 24. október. Verkfallinu var hins vegar frestað og hefur nú fengið nýja...
Grunsamlegt ljós í Hafnarfirði
Lögregla handtók í gærkvöldi karlmann sem grunaður er um rán í Reykjavík. Maðurinn neitaði að segja til nafns og var afar ósamvinnuþýður. Auk þess fór hann ekki að fyrirmælum lögreglu og endaði það því með því að hann var handtekinn. Maðurinn gistir í fangageymslu.Síðar...
Sölutrikk Guðmundar
Sagnfræðingurinn Guðmundur Magnússon hefur svo sannarlega náð eyrum þjóðarinnar með yfirlýsingum sínum um meint barnaníð séra Friðriks Friðriksson, stofnananda KFUM og KFUK. Í nýrri bók Guðmundar, Séra Friðrik og drengirnir hans, er að finna ásakanir um að presturinn hafi níðst á ungum dreng. Vitnað...
Tíu ára drengur hljóp á ungling á reiðhjóli og féll í götuna – Seinna um kvöldið var hann allur
Hinn tíu ára gamli Guðmundur Ólafsson var algjörlega grunlaus að þessi síðsumardagur, 25. ágúst, væri hans síðasti í þessu jarðlífi. Hann hafði verið á göngu í miðbæ Reykjavíkur er hann rakst á dreng sem var vanur að leggja hann í einelti með hrekkjum. Hljóp...
Segir fátækt staðreynd í Reykjavík: „Þar sem börn fara svöng að sofa vegna matarskorts“
Sanna Magdalena Mörtudóttir segir að byrja þurfi á þörfum hinna verr settu í fyrri umræðu við fjárhagsáætlun.Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir tók saman áherslur Sósíalistaflokksins í fyrri umræðu við fjárhagsátælun Reykjavíkurborgar. „Við verðum að byrja á þörfum hinna verr settu og byggja okkur síðan...
Sjúkratrygging hættir niðurgreiðslu á vinsælu lyfi – Strangari skilyrði fyrir annað lyf
Sjúkratryggingar Íslands hefur hætt greiðsluþátttöku á sykursýkislyfinu Saxenda. Lyfið er afar vinsælt enda virkar það vel gegn offitu.Samkvæmt frétt á vef Lyfjastofnunar hefur Sjúkratryggingar Íslands ákveðið að hætta að greiða niður sykursýkislyfið Saxenda en það er oft notað gegn offitu, frá og með 1....