Sarpur: 2023
Andri lýtalæknir spyr: Hvernig líta brjóstin á þér út?
Þetta er algerlega eðlileg spurning sem fylgir útliti og breytingum á útliti líkamans. Karlmenn velta fyrir sér sams konar spurningum, þó svo um annað líffæri sé yfirleitt að ræða. Líta má á brjóst sem gerð úr tveimur mismunandi tegundum af vef. Annars vegar höfum við...
Skotárásin í Úlfarsárdal – Leiðrétting
Staðreyndarvilla kom fram í frétt Mannlífs í gær.Í frétt í gær um skotárásina í Úlfarsárdal var því haldið fram hjá Mannlífi að Gabríel Duane Boam hafi verið einn af þeim sem stunginn var í Bankastrætismálinu svokallaða. Það er ekki rétt, Gabríel sat í fangelsi...
Harrý og Meghan hafa ekki enn fengið afmælisboð frá Karli III
Harrý prins og Meghan Markle hafa ekki enn fengið boð í afmæli Karls III konungs.Hjónakornin Harrý og Meghan fundu sig knúin til að kveða niður þann orðróm að þau hefðu ekki þáð afmælisborð Karls III Bretlandskonungs en hann verður 75 ára þann 14. nóvember....
Katrín róaði hóp 10 ára gutta með draugasögu: „Börn elska vægan hrylling“
Katrín Oddsdóttir lærði ýmislegt á að segja hópi 10 ára gutta uppdiktaða hryllingssögu á Goðamótinu á Akureyri.Lögfræðingurinn og baráttukonan Katrín Oddsdóttir skrifaði skemmtilega Facebook-færslu í gær. Þar segir hún frá því að hún hafi um síðustu helgi náð að róa hóp 10 ára drengja...
Spyrja hvar palestínski fáninn sé: „Það er ekki hægt að verja þessa slátrun með nokkrum hætti“
Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins vilja að fáni Palestínu verði settur upp við ráðhúsið. Kristinn Hrafnsson tekur í sama streng.Trausti Breiðfjörð Magnússon, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins skrifaði eftirfarandi færslu í Facebook-hóp Sósíalista í gær:„Sem borgarfulltrúi finnst mér ljóst að Reykjavík verður að leggja sitt af mörkum til stuðnings Palestínu....
Gekk berserksgang í miðbænum og ógnaði fólki ítrekað
Lögregla handtók mann í miðbæ Reykjavíkur í nótt eftir að hann hafði ítrekað ógnað gangandi vegfarendum og hrætt. Lögreglu bárust margar tilkynningar vegna mannsins sem varð til þess að hann var látinn gista í fangaklefa í nótt. Síðar um kvöldið hafði lögregla afskipti af...
Ósáttur Kristján Loftsson ætlar að leita réttar síns
„Niðurstöðurnar eru jákvæðar og sýna fram á að þróun og fjárfesting okkar í veiðiaðferðum og veiðibúnaði eftir lok hvalvertíðar 2022 er að skila marktækum árangri. Ég bendi þó á að þessar breytingar höfðu þegar verið innleiddar í júní 2023, áður en ráðherra tók ákvörðun...
Inga Lind þögul
Glæsikonan og framleiðandinn Inga Lind Karlsdóttir er í skotlínu Kristins H. Gunnarssonar, ritstjóra Bæjarins besta vegna ummæla sem hún lét falla um laxeldi í sjókvíum á Vestfjörðum. Hún staðhæfði í þættinum Bítið á Bylgjunni að þeir sem störfiuðu við fiskeldið væru flestir erlendir farandverkamenn....
Piltar björguðu Japana frá drukknun í Bláa lóninu: „Vissum ekki hvort hann var dáinn eða lifandi“
Í mars árið 1995 drýgðu fjórir piltar hetjudáð í Bláa lóninu er þeir björguðu lífi Japana sem var að drukkna.DV sagði frá því þann 28. mars árið 1995 hafi fjórir piltar um tvítugt skellt sér í Bláa lónið en á meðan þeir hafi verið...
Gabríel Duane er sá sem hlaut skotsár í Úlfarsárdal – Dæmdur í tveggja ára fangelsi í fyrra
Sá sem hlaut skotsár á kálfa á í Úlfarsárdal á dögunum er sjálfur með ofbeldisdóma á bakinu.Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Mannlífs er maðurinn sem varð fyrir skoti í árás í Úlfarsárdal á fimmtudaginn er Gabríel Duane Boam, sem fyrir ári var dæmdur til tveggja ára...
Sigfús er látinn
Séra Sigfús Baldvin Ingvason, fyrrverandi prestur í Keflavík, er látinn sextugur að aldri. Hann fæddist á Akureyri þann 10. apríl árið 1963. Foreldrar hans eru Ingvi Svavar Þórðarson og Ásgerður Snorradóttir. Frá andlátinu er sagt á kirkjan.is.Sigfús varð cand. theol. frá Háskóla íslands 1. febrúar...
Nafn drengsins sem lést á Ásvöllum
Drengurinn sem lést í slysinu á Ásvöllum mánudaginn 30. október hét Ibrahim Shah Uz-Zaman. Ibrahim fæddist í janúar 2015 og var því átta ára gamall.Í tilkynningu á vefsíðu Hraunvallaskóla í Hafnarfirði, þar sem Ibrahim stundaði nám, kemur fram að minningarathöfn hafi verið haldin í...
Fagstjóri nátturuvöktunar segir atburðinn við Þorbjörn kröftugri en áður hefur sést
Atburðirnir við Þorbjörn eru kröftugri en áður hefur sést á svæðinu.Samkvæmt Kristínu Jónsdóttur, fagstjóra náttúruvöktunar hjá Veðurstofu Íslands, hafa mælst um 1300 jarðskjálftar á Reykjanesskaga undanfarið, þar af þrír yfir 3 að stærð. Í morgun hafi sá stærsti orðið klukkan sjö í morgun en...
Edda hæðist að forstjóra sjókvíeldsifyrirtækis: „Hjálpið þeim að rústa íslenska laxastofninum“
Edda Björgvinsdóttir hæðist að orðum forstjóra Sjømat Norge, sem sér enga ástæðu til að merkja sýkta laxa sérstaklega í verslunum.Leikkonan og þjóðargersemin Edda Björgvinsdóttir hæðist að stjórnanda Sjømat Norge, Jon Arne Grøttum í nýrri færslu á Facebook. Við færsluna birti hún skjáskot úr frétt...
Vill að þjóðin biðji Íra og Skota afsökunar: „Nú er lag að Íslendingar afsaki það ódæði“
Ólafur Haukur Símonarson vill að Íslendingar biðjist opinberlega afsökunar á mannráni forfeðranna á írskum og skoskum konum.Leikritaskáldið Ólafur Haukur Símonarson skrifaði færslu á dögunum þar sem hann talar um afsökunarbeiðnir þjóða. Talar hann til að byrja með um afsökunarbeiðni forseta þýskalands, á glæpum Þjóðverja...
Gagnrýnir fréttakonu RÚV: „Það að ellefu ára gömlu barni sé misboðið, segir kannski meira en allt“
Spurningar Gísla Þorlákssonar á íbúafundi í Grindavík vöktu mikla athygli en klappað þegar hann lauk sér af. Gagnrýndi hann meðal annars fréttakonu Ríkisútvarpsins fyrir að hlæja í umfjöllun um mögulegt gos.Á fimmtudaginn var haldinn íbúafundur í Grindavík um mögulegt eldgos í Svartsengi, nærri Grindavíkurbæ....
Telur þú stjórnvöld sofa á verðinum gagnvart mögulegu gosi?
Miklar jarðhræringar ganga nú yfir í Svartsengi og telja sérfræðingar svæðið líklegt til goss. Á svæðinu er bæði orkuver HS veitna sem skilar íbúum Reykjaness bæði heitu vatni og rafmagni. Komið hefur fram að einungis einn rafmagnsstrengur liggur inn í Grindavík og fer hann...
Rannveig Borg: „Var orðin háð því að kasta upp þar til það leið yfir mig”
Rannveig Borg, lögfræðingur og rithöfundur segir hræðilegt að missa tökin á eigin lífi inn í heim fíknar. Rannveig, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar glímdi í áraraðir við átröskun, sem bjó til mikla skömm og fór með hana á dimma staði:„Mér finnst ennþá á...
Dáist að æðruleysi Grindvíkinga: „Alltaf sterkast þegar mest á reynir“
Björn Birgisson upplifir ró og æðruleysi í Grindavík, frammi fyrir aðsteðjandi hættu vegna eldgoss.
Samfélagsrýnirinn orðhagi, Björn Birgisson skrifaði Facebook-færslu í gær um það æðruleysi sem hann upplifir í heimabæ sínum Grindavík, frammi fyrir ógninni sem er af tilvonandi eldgosi. „Hvar sem ég kem hér...
Áhyggjufullur íbúi hringdi í lögreglu fyrir mistök
Lögreglu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í gærkvöldi. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að um misskilning var að ræða þar sem íbúi hafði aðeins sleppt hundinum sínum út til þess að gera þarfir sínar. Síðar um nóttina barst lögreglu tilkynning um...