Miðvikudagur 6. nóvember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Eftir Skuggabörn: Einar Örn sprautaði sig í æð með verkjalyfjum: „Kipptu bara handleggnum af“.

„Mín mistök voru að segja ekki nei; maður sprautar ekki verkjalyfjum í sig, sérstaklega ekki róandi töflum," segir Einar Örn Ásdísarson, sem fékk snemma viðurnefnið Einsi Glæpur. Einar var edrú þegar vinnsla Skuggabarna stóð og sagði sögu sína í þeirri von að verða þannig...

Óviti sem ríður mér í brotsjó

Fátt er skemmtilegra íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm ný íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um...

Tíu ára fangelsi fyrir manndráp

Ungur karlmaður var í dag dæmdur fyrir manndráp í Héraðsdómi Reykjaness og var hann dæmdur í tíu ára fangelsi en manndrápið átti sér stað á bílastæði Fjarðarkaupa í apríl. Tveir karlmenn fengu tveggja ára dóm og 17 ára stúlka fékk 12 mánaða skilorðsbundin dóm.Samkvæmt...

Andlát Guðbjargar til rannsóknar hjá lögreglu

Andlát Guðbjargar Svövu Guðmundsdóttur er til rannsóknar hjá lögreglu en Mannlíf fékk það staðfest hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Heimildir Mannlífs herma að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti en lögreglan vildi ekki staðfesta það.Guðbjörg lést í október síðastliðnum en hún var aðeins...

Bláa Lónið ósátt með eldgosaspá Þorvaldar: „Engar vísbendingar um gosóróa“

Stjórnendur Bláa Lónsins segja gos ekki væntanlegt á næstunniEins og Mannlíf fjallaði um fyrr í dag hefur Þor­vald­ur Þórðar­son, pró­fess­or í eld­fjalla- og berg­fræði, spáð því að eldgos muni hefjast innan skamms á Reykjanesinu, nálægt Grindavíkursvæðinu. Þorvaldur sagði að mögulegt væri að gos myndi...

Hætta á eldgosi í dag: „Ansi hrædd­ur um að við séum kom­in ná­lægt því“

Þorvaldur eldfjallafræðingur segir að gjósa muni fljótlega.„Ég er ansi hrædd­ur um að við séum kom­in ná­lægt því að fara í gos,“ sagði Þor­vald­ur Þórðar­son, pró­fess­or í eld­fjalla- og berg­fræði, í samtali við mbl.is. Reykjanes hefur nötrað í nokkrar vikur en tveir jarðskjálftar yfir 4...

Sjömenningarnir yfirheyrðir í dag

Allir verða yfirheyrðir í dag.Í gær voru sjö einstaklingar handteknir í tengslum við skotárás sem átti sér stað í Úlfarsárdal í gær en þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdar voru húsleitir í framhaldinu af handtökunum en ekki liggur fyrir hvort...

Selena Gomez tekur sér pásu vegna Gaza: „Ég styð ekkert af því sem er í gangi“

Selena Gomez var harðlega gagnrýnd.Leik- og söngkonan Selena Gomez tilkynnti í gær að hún ætlaði í pásu frá samfélagmiðlinum Instagram og myndi eyða appinu úr símanum á meðan. Selena hlaut fyrir stuttu mikla gagnrýni fyrir færslu sem hún setti á Instagram um átökin á...

Mogginn heldur upp á 110 ára afmæli: Fagnað með forseta í skugga stórtaps

Árvakur, útgefandi Morgunblaðsins, fagnaði í gær 110 ára afmæli útgáfunnar. Þau tímamót eru þó í skugga þess að félagið tapaði 250 milljónum króna á síðasta ári. Milljarðar af almannafé hafa verið afskrifaðir af skuldum félagsins sem varð tæknilega gjaldþrota árið 2008 þegar Íslandsbanki endaði...

Albert í ofurformi þrátt fyrir álag vegna kæru – Orðaður við stórlið

Albert Guðmundsson hefur skorað í þremur leikjum í röð.Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er í miklu stuði þessar mundir með félagsliði sínu Genoa en Albert hefur skorað mark í þremur leikjum í röð fyrir félagið. Albert hefur fengið mikið lof gagnrýnenda fyrir frammistöðu sína og telja...

Ósammála bæjarstjóra um jarðskjálftaótta: „Menn bara slak­ir“

Formaður björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Þor­bjarn­ar er ósammála bæjarstjóra.Boga Adolfsson er ekki alveg á sama máli og Fannar Jónsson, bæjarstjóri Grindavíkur, um líðan bæjarbúa í samhengi við jarðskjálfta. Fannar vildi meina að fólk væri nokkuð óttaslegið. Sjálfur Bogi segist ekki finna mikinn mun á skjálftum sem mælast...

Tómas er fótboltaverkfræðingur sem vill gott úrval: „Löngun samhliða þörf“

Tómas Joð Þorsteinsson er 34 ára gamall byggingarverkfræðingur. Hann starfar hjá Eykt ehf við uppbyggingu Nýja Landsspítalans og spilaði 141 leiki með Fylki í efstu deild í knattspyrnu. Tómas býr ásamt kærustu og tveimur börnum þeirra í Garðabæ. Hann er neytandi vikunnar.Gerir þú verðsamanburð...

Órólegir íbúar í Grindavík – Þessa skjálfta vaknaðir þú við í nótt

Skjálfti að stærðinni 4,2 varð rétt vestur af Bláa lóninu á Reykjanesskaga klukkan 3:51 í nótt. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu en sjö skjálftar, stærri en 3 að stærð, hafa mælst frá því á miðnætti. Undir morgun eða klukkan 4:25 mældis skjálfti að stærðinni...

Kristján Þórður sjóðheitur

Samfylkingin Kristrún
Samfylking fer sem fyrr með himinskautum í fylgi ef marka má skoðanakannanir. Undanfarin misseri hefur flokkurinn verið með um og yfir 30 prósent fylgi sem er það besta sem gerst hefur síðan Össur Skarpéðinsson stýrði flokknum og halaði inn 32 prósent kjósenda. Nú er...

Ofurstandpína stofnaði íslenskum veitingamanni í hættu: „Ég náði vart andanum“

Reykvískur veitingamaður keypti stóran skammt af Viagra árið 2004.Stinningarlyfið Viagra hefur í fjölda ára glatt ansi marga en lyfið hefur lengi verið það mest selda í heiminum. Árið 2004 var aðeins hægt að fá 50 til 100 mg skammta á Íslandi. Þar sáu bandarískir...

Maður féll af klettum í Reynisfjöru

Þyrla landhelgisgæslunar var kölluð út vegna manns sem féll af klettum í Reynisfjörðu en ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan mannsins.Vísir greinir frá því að hann hafi verið á gangi í Reynisfjalli þegar hann datt í klettinum. Metið var nauðsynlegt að senda þyrlu vegna...

Sérsveitin elti grímuklædda menn niður Laugarveg

Lögreglan reyndi að elta uppi tvo menn.Sérsveitin elti tvo menn sem keyrðu niður Laugarveginn fyrr í dag en þurftu mennirnir að stoppa bílinn vegna körfubíls sem var fyrir. Tóku þá mennirnir, sem voru grímuklæddir, til fótanna og eltu sérsveitarmenn mennina.Heimildir Mannlífs herma að mennirnir...

Karlmaður á fertugsaldri lést í slysi á Reykjanesbraut

Lögreglan sendi frá sér tilkynningu fyrir stuttu um umferðarslys sem átti sér stað í morgun á Reykjanesbraut „Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut, skammt austan við Fitjar í Reykjanesbæ í dag eftir að ökutæki sem hann ók valt. Tilkynning um slysið barst viðbragðsaðilum kl....

Eiríkur er fallinn frá

Fyrrum kennarinn Eiríkur Haraldsson er látinn.Eiríkur Haraldsson, fyrrverandi kennari við Menntaskóla Í Reykjavík, er látinn 92 ára að aldri. Hann lést sunnudaginn 29. október en mbl.is greinir frá.Eiríkur fæddist og ólst upp í Vestmanneyjum en fjölskylda hans fluttist til Reykjavíkur svo Eiríkur og bræður...

Sigmundur Ernir týndist á Úlfarsfelli – Ljóðelskur leynigestur á toppnum

Leynigesturinn Sigmundur Ernir Rúnarsson týndist á Úlfarsfelli í gærkvöld þegar hann mælti sér mót við gönguhóp Ferðafélags Íslands. Hópurinn hafði af honum talsverðar áhyggjur sem reyndust óþarfar þegar hann kom boðum um það símleiðis að hann væri á röngunni, staddur Mosfellsbæjarmegin á fjallinu. Varð...

Raddir