Miðvikudagur 6. nóvember, 2024
6.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Börn í Úlfarsárdal óttaslegin eftir byssuskot: „Talað um að sá sem var skotinn væri dáinn“

Skotárás í Úlfarsárdal vakti börn.Mikill ótti greip um sig í morgun í Úlfarsárdal en þá vökuðu margir við skothvell í Hverfinu. Þá sendi lögregla frá sér tilkynningu á fjölmiðla um alvarlega árás í hverfinu. Í tölvupósti sem skólastjórnendur í Úlfarsárdal sendu foreldrum kemur fram...

Heimsfrægur leikari ók bíl inn á pítsastað – tveir sem slösuðust

Stórleikarinn Alan Ruck missti stjórn á bílnumAtvikið áttt sér stað í gærkvöldi en þá ók leikarinn Alan Ruck bíl sínum inn á pítsastaðinn Raffalo’s og að sögn sjónarvotta virðist hann hafa misst stjórn á bílum og eiga öryggismyndavélar að sýna slíkt hið sama. Endaði...

Vill gera Akureyri að betri bæ: „Færri þurfa að nota fólksbílinn“

Guðmundur skrifar pistil um hvernig er hægt að bæta Akureyri.Guðmundur Haukur Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku, ritaði áhugaverðan pistil um hvernig hann telur að megi gera Akureyri að betri bæ. Nefnir hann með annars að fækka eigi bílum og þeir bílar sem séu á götunum eigi...

Bjarni ósammála Ísrael um flóttamannabúðir: „Þú getur ekki tekið þetta úr því samhengi“

Utanríkisráðherra Íslands kannast ekki við árás á flóttamannabúðir.Í vikunni réðst Ísraelsher á flóttamannabúðir í Jabaliya á Gaza og hefur Ísrael viðurkennt það. Sökuðu þeir Hamas um að vera með bækistöðvar í búðunum. Bjarna Benediktsson, utanríkisráðherra Íslands, var spurður á blaðamannafundi í gær hvað honum...

Alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut – Lögregla og sjúkralið á staðnum

Lögreglan, löggan
Lögreglan sendi frá sér tilkynningu um alvarlega slys: „Klukkan 08:23 barst lögreglunni á Suðurnesjum tilkynning um alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut. Lögregla og sjúkralið eru á vettvangi. Frekari upplýsingar eru ekki að svo stöddu. Umferðartafir eru á Reykjanesbraut en önnur akrein, austur Reykjanesbraut er opin.“

Alvarleg líkamsárás í Úlfarsárdal nú undir morgun

Lögreglan, löggan
Lögreglu barst tilkynning rétt fyrir klukkan fimm í morgun um alvarlega líkamsárás í Úlfarsárdal. Ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvort einhver hafi verið fluttur á slysadeild en málið er í rannsókn. Það var klukan hálf tíu í gærkvöldi sem lögreglu barst tilkynning um...

Stefán á flótta

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri er orðinn órólegur ef marka má viðtal við hann í Bítinu á Bylgjunni. Þar sagðist hann ekki reikna með að halda áfram sem útvarpsstjóri þegar fimm ára skipunartíma hans lýkur. Hann gaf til kynna að ástæðan væri sú að hann langaði...

Slökkviliðsmenn lömdu hvor annan á vettvangi á Sauðárkróki: „Ekki neitt ofboðslega sannfærandi“

Slökkviliðsmenn á Sauðárkróki voru ósammála um aðgerðir árið 2000„Ég hef aldrei heyrt neinar sérstakar frægðarsögur af slökkviliðinu héma í bænum en reyndar séð til þeirra á brunastað og þá virkuðu þeir ekki neitt ofboðslega sannfærandi. Þessi uppákoma á þrettándanum var hins vegar vægast sagt...

Skipstjórinn og heimshornaflakkarinn Axel Jónsson: Gifti þýskan greifa á báti í Berlín

Stórkapteinninn, Hornfirðingurinn, heimshornaflakkarinn og fyrrum útgerðarmaðurinn Axel Jónsson er gestur Sjóarans að þessu sinni.Axel hefur á löngum ferli komið víða við, bæði sem skipstjóri og útgerðarmaður, en auk þess að eiga farsælan feril til sjós hér á landi hefur hann líka sótt sjóinn frá...

Hussein Hussein má vera áfram: „Berskjaldaðir og jaðarsettir“

Mannréttindadómstóll Evrópu útskurðaði í gær um Hussein Hussein.Hussein Hussein þarf ekki að fara af landi brott strax en honum og fjölskyldu hans hafði verið vísað úr landi og áttu að halda til Grikklands í næstu viku. Hussein Hussein er fatlaður og notast við hjólastól....

Bæjarbúum líður illa að sögn bæjarstjóra: „Þetta eru ekki góðir tímar“

Íbúar Grindavíkur eru hræddir um eldgos og jarðskjálfta.Stórir jarðskjálftar nærri Grindavík eru nú daglegt brauð fyrir íbúa og segir bæjarstjórinn að íbúar séu kvíðnir fyrir framhaldinu. Vísindamenn telja að það sé aðeins tímaspursmál hvenær eldgosi hefjist.„Það er líka alltaf mannlega eðlið að óttast hið...

Isaac snýr aftur til Íslands: „Hann flýg­ur heim“

Vallarstjóri Þróttar fær að koma aftur til landsins.Isaac Kwateng, vallarstjóri Þróttar, hefur fengið samþykkt atvinnu- og dvalarleyfi á Íslandi en honum var vísað úr landi í október. Hann hafði þá búið á Íslandi síðan 2017 og sótti þá um alþjóðlega vernd. Framkvæmdastjóri Þróttar staðfesti þetta...

Guðbjörg Svava er látin – Faðir hennar missti eiginkonu og dóttur sama daginn

Guðbjörg Svava Guðmundsdóttir er látin, aðeins 37 ára. Hún hafði glímt við mikla erfiðleika í lífi sínu. Eiginmaður hennar, Tómas Waagfjörð, var stunginn til bana á Ólafsfirði þann 3. október 2022. Hún fæddist þann 13. október 1986 og var nýorðin 37 ára. Mannlíf fjallaði...

Hungurverkfall í Hafnarfirði: „Ég mun deyja hér“

„Ég kalla þetta líf, ekkert líf„ segir Zesilua þegar blaðamaður stendur fyrir utan tvö rauð tjöld sem tjaldað hefur verið fyrir utan Útlendingastofnun í Hafnarfirði og spyr þá sem inni sitja hvort þeir vilji tala.Zesilua, Elah Amadou og einn annar koma skríðandi út úr...

Játar hrottalega árás á kennara sem náðist á myndband – Gæti fengið 30 ára dóm

Játar árás á kennara.Hinn 18 ára Brendan Depa hefur játað árás á Joan Naydich þáverandi kennara sinn. Í árásinni, sem náðist á myndband, sést Brendan hrinda kennaranum í jörðina áður en hann kýlir og sparkar ítrekað í bak og höfuð kennarans meðan hún lá...

Uppnám á Selfossi vegna sláandi áforma leikskóla: „Það var enginn að búast við því“

Foreldrar barna á leikskólanum Árbæ á Selfossi brá í brún þegar þeim barst tilkynning frá leikskólanum þann 26.október síðastliðinn. Í tilkynningunni var foreldrum tjáð að frá og með 2.nóvember yrði skólinn Hjallastefnuskóli. Töluverð óánægja er meðal foreldra en stór munur er á stefnu Árbæjar...

Inga Lind á lausu

Inga Lind Karlsdóttir ekki lengur í sambandi.Hjónin Árni Hauksson og Inga Lind Karlsdóttir eru hætt saman en það er mbl.is sem greinir frá þessu. Inga Lind hefur lengi verið ein af þekkustu einstaklingum landsins en hún var til margra ára einn helsti fjölmiðlamaður landsins....

Stefán hættir sem útvarpsstjóri: „Mér finnst það hæfilegt og eðlilegt“

Útvarpsstjórinn yfirgefur RÚV þegar skipunartíma hans lýkur. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri tilkynnti það í Bítinu í morgun að hann muni ekki sækjast eftir áframhaldandi starfi þegar skipunartími hans rennur út en slíkt mun gerast eftir um það bil eitt og hálft ár. Stefán bætist þá...

Leynigestur flytur ljóð á fjallinu

Leynigestur mun mæta í miðvikudagsgöngu Ferðafélags Íslands á Úlfarsfell klukkan 18 í dag. Veðurhorfur eru góðar og reikna má með stjörnubjörtum himni.Gengið verður undir leiðsögn frá stærra bílastæðinu í Úlfarsárdal. Við upphaf göngunnar verður sá verðlaunaður sem fyrstur varð til að giska á nafn...

Kristján er fallinn frá

Kristján Jóhannsson útgefandi er látinn.Útgefandinn og prentarinn Kristján Jóhannsson er fallinn frá 81 árs að aldri. Hann lést 26. október á Landspítalanum en það er mbl.is sem greinir frá.Kristján var fæddur og uppalinn á Ísafirði. Kristján var brautryðjandi í prentun á Íslandi en hann...

Raddir