Sarpur: 2023
Jarðskjálftahrinan heldur áfram – Stór skjálfti við Grindavík í nótt
Jarðskjálfti að stærðinni 3,7 reið yfir á Reykjanesskaga skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Talið er að íbúar í Grindavík hafi orðið varir við skjálftann en upptök hans voru undir Þorbirni. Síðar um nóttina mældust tveir skjálftar yfir tveimur en skjálftahrina stendur nú yfir...
Jódís klappaði
Reykjanesskaginn er ekki það eina sem skelfur þessa dagana því þingflokkur Vinstri grænna nötrar eftir að Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra ákvað að Ísland sæti hjá í atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum um tillögu Jórdana um vopnahlé á Gaza svo hægt væri að veita Palestínumönnum mannúðaraðstoð. Fólk...
Árni hvarf á dularfullan hátt eftir heimsókn á Akureyri – Hattur hans fannst á Strandgötu 13
Fimmtudaginn 19. desember árið 1946 fór Árni Ólafsson, skrifstofumaður hjá Rafveitunni á Akureyri, að heimsækja kunningjafólk sitt að Strandgötu 13 á Akureyri. Síðan hefur ekki til hans spurst. Hattur hans, sem hann gekk ávalt með á höfði, fannst á Strandgötu 13 og gátu íbúar...
Svona sér gervigreindin hrekkjavöku á Íslandi fyrir sér – Myndir
Halldór Högurður ráðgjafi í Búdapest er ansi flinkur að nýta sér gervigreindina við myndagerð en hann birtir reglulega afraksturinn á Facebook.Í dag birti hann fjórar myndir í tilefni af Hrekkjavöku, sem er í dag. Bað Halldór gervigreindina að gera fyrir sig mynd af „Halloween...
Segir móður sína illa svikna af Húnaþingi vestra: „Gjörsamlega siðlaust þó það sé kannski löglegt“
Mikil ólga er á Hvammstanga samkvæmt heimildum Mannlífs, vegna óánægju með framkomu sveitarstjórnar Húnaþings vestra gagnvart starfsmönnum sveitarfélagsins.Mannlíf hafði samband við Grétu Róbertsdóttur eftir ábendingar um umræðu sem í gangi á samfélagsmiðlum en hún segir að sveitarstjórn Húnaþings vestra hafi komið illa fram við...
Birta Abiba er komin í jólahryllingsskap: „Ég held að þessum jólasveini yrði kalt á Íslandi“
Birta Abiba birti skemmtilegar ljósmyndir af sér úr Hrekkjavökupartýi þar sem hún klæðist áhugaverðum jólasveinabúningi.Tískufyrirsætan og fyrrverandi fegurðardrottning Íslands, Birta Abiba Þórhallsdóttir, birti hressandi ljósmyndir af sér á Instagram þar sem hún sést klæðast jólasveinabúningi en miðað við það sem hún skrifaði við færsluna,...
Poki með kringlum 50 prósent dýrari í Nettó en Bónus
Fimmtíu prósent verðmunur er á poka með fimm kringlum í Nettó og í Bónus.Bæjarins besta segir frá því á miðli sínum að poki sem inniheldur fimm kringlum, sem bakaðar eru á Ísafirði, sé 50 prósent dýrari í Nettó en í Bónus. Sjá má á...
Segir alla öfunda Svein Andra: „Tolla ekki út árið í þessum ástarsamböndum“
Í nýjum pistli segir þingmaðurinn fyrrverandi Brynjar Níelsson frá þungum bagga.Fjölmiðlar virðast vera dragbítur á íslensku samfélagi að mati Brynjars Níelssonar, fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar kvartar hann yfir þeim fjármunum sem ríkið setur í rekstur RÚV en að sögn Brynjars eru það tæpir sjö...
Lenya og Siffi voru Kleópatra og Júlíus Sesar: „Þetta eru þau, þetta umtalaða ofurpar“
Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata birti ljósmyndir af sér og kærastanum Sigurjóni Guðjónssyni, rannsóknarsálfræðingi og X-stjörnu, þar sem þau bregða sér í hlutverk ofurparsins Júlíus Sesar og Kleópötru.Íslendingar hafa í sífellt meira mæli tekið hrekkjavökunni opnum örmum og um liðna helgi voru haldnar...
Channing Tatum og Zoë Kravitz trúlofuð
Leikaraparið er trúlofað.Leikararnir Channing Tatum og Zoë Kravitz eru trúlofuð en það er People sem greinir frá þessu. Parið hefur verið í sambandi í rúm tvö ár. Zoë Kravitz sýndi trúlofunarhringinn þegar parið fór saman í Hrekkjavökuteiti um helgina. Óhætt er að segja þau...
Ein af hetjum þorskastríðanna er látin
Sigurður Þorkell Árnason er látinn, 95 ára að aldri.Sigurður Þorkell er fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni en á tilkynning um andlát hans birtist á vef Gæslunnar í dag. Hann lauk fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík árið 1951, farmannaprófi tveimur árum síðar frá sama skóla og...
Segir ríkisstjórnina bjóða upp á sápuóperu: „Það er óboðlegt“
Jóhann fer hörðum orðum um ríkisstjórnina í nýjum pistli.Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að sú hegðun sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra hafa sýnt undanfarna daga sé óboðleg og minni á sápuóperu.„Ef Katrín Jakobsdóttir er raunverulega og opinberlega á móti því...
Opinber stofnun mælir með þjóðernishreinsunum á Gaza: „Sannarlega verið að fylgja þeim skrefum“
Opinber stofnun í Ísrael mælir með þjóðernishreinsunum á Palestínumönnum á Gaza.Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks segir frá því á Facebook að fjölmiðill í Ísrael, hafi birt minnisblað sem lekið var frá opinberri stofnun í landinu. Stofnunin heitir á ensku Ministry of Intelligence en er þó...
Átta ára drengur látinn eftir umferðarslys
Átta ára drengur lést í umferðarslysi á Ásvöllum í Hafnarfirði síðdegis í gær. Tilkynning um slysið barst kl. 17.10 og héldu viðbragðsaðilar strax á vettvang, en slysið varð syðst á Ásvöllum við bifreiðastæði á milli Ásvallalaugar og íþróttahúss Hauka. Drengurinn var þar á reiðhjóli...
Friends-hópurinn um andlát Matthew:„Við erum öll niðurbrotin. Við vorum meira en bara vinnufélagar“
„Við erum öll niðurbrotin eftir fráfall Matthew. Við vorum meira en bara vinnufélagar. Við erum fjölskylda,“ segir í tilkynningu frá leikurunum úr Vinunum (Friends) í gær. Jennifer Aniston, Courtney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc og David Schwimmer eru niðurbrotin vegna fráfalls Matthew. „Það er...
Bjarni er látinn
Bjarni Guðnason, fyrrverandi alþingismaður og prófessor, en mbl.is og DV greindu frá í morgun. Bjarni lést föstudaginn 27. október síðastliðinn, 95 ára að aldri.Bjarni var mikill íþróttamaður og lék fjóra landsleiki í knattspyrnu á árunum 1951-1954 en lék hann einnig landsleiki í handknattleik. Þá...
Agnes er sloppin
Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin misseri. Staða hennar sem réttkjörins biskups bar dregin í efa eftir að undirmaður hennar, framkvæmdastjóri Biskupsstofu, framlengdi ráðningu hennar um eitt ár, án vitundar Kirkjuþings.
Harðar deilur hafa staðið innan Þjóðkirkjunnar vegna þessa. Margir...
Lestarstjóri framdi hetjudáð í Öskjuhlíð og bjargaði barni – Guðrún litla var ekki eins heppin
Tvö börn léku sér snemma einn ágústmorgun í Reykjavík, grunlaus um hætturnar sem fylgdu iðnvæðingunni, ef maður gætti ekki að sér. Þegar lestarstjóri eimreiðar sem var að flytja grjót úr Öskjuhlíðinni í höfnina, sá börnin tvö að leik á sjálfri járnbrautinni gerði hann allt...
Kristín ranglega sökuð um morð á sambýlismanni sínum: „Að mér sé kennt um að svona hafi farið“
Árið 2005 komu samhliða út bókin og heimildarmyndin Skuggabörn. Myndina fjallar um gerð bókarinnar en hana gerðu Jóakim Reynisson og Lýður Árnason í samstarfi við Þórhall Gunnarsson. Efnistökin voru fíkniefnaneysla hérlendis á þessum tíma og meðal annars skyggnst inn í líf einstaklinga sem voru í...
Loga þykir rifrildi Bjarna og Katrínar sérkennilegt: „Eru ekki einhuga í málinu”
Logi Einarsson, þingmaður, finnst samskipti Bjarnar og Katrínar sérstök.Þingmaður Samfylkingarinnar Logi Einarsson er hissa á að ríkisstjórnin sé ekki sammála um utanríkisstefnu Íslands. Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hafa verið í deilum um helgina. Snúast deilurnar um hjásetu Íslands í kosningu á...