Miðvikudagur 6. nóvember, 2024
6.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

KFUM og KFUK safna ofbeldisupplýsingum um séra Friðrik: „Fjöldahreyfing fólks sem upplifir nú sorg“

KFUM og KFUK hefur sent frá sér yfirlýsingu um séra Friðrik.Sagnfræðingurinn Guðmundur Magnússon hefur sent frá sér nýja ævisögu um Friðrik Friðriksson, en hann var oftast kallaður séra Friðrik, og í henni greinir sagnfræðingurinn frá því að séra Friðrik hafi káfað á 11 ára...

Segja skýrslu Vinnueftirlitsins á alvarlegu slysi illa unna:„Hroðvirknislega gert og ófullnægjandi“

Sérfræðingar sem skoðað hafa rannsóknarskýrslu Vinnueftirlitsins, á alvarlegu vinnuslysi í Grenivík í fyrra, segja skýrsluna afar illa unna.Í áratugi hefur Vinnueftirlit ríkisins rannsakað vinnuslys og byggt upp mikla þekkingu á því sviði. Samkvæmt upplýsingum Mannlífs notaðist stofnunin við gátlista sem hafði verið þróaður áratugum...

Sendiherra Palestínu í Bretlandi þreyttur á BBC: „Hvaða röksemdarfærsla er þetta eiginlega?“

Husam Zomlot, sendiherra Palestínu í Bretlandi var sýnilega þreyttur á BBC í viðtali á þeim miðli og talaði um áróður Ísraelsstjórnar. Sendiherra Palestínu í Bretlandi, Husam Zomlot, var fenginn til að ræða við fréttamann BBC um ástandið á Gaza en á myndbandi sem fer eins...

Segir Katrínu í ofbeldissambandi: „Það má ekki gefast bara upp fyrir illskunni“

Rebekka Guðleifsdóttir hefur sent Katrínu Jakobsdóttur annað opið bréf.Fyrir viku sagði Mannlíf frá opnu bréfi sem ljósmyndarinn Rebekka Guðleifsdóttir sendi á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, um ástandið á Gaza. Þar furðaði hún sig meðal annars á því að íslensk stjórvöld fordæmdu ekki árásir Ísraela á...

Bjarni Ben segir Katrínu segja ósatt: „Forsætisráðuneytið var upplýst“

Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra Íslands, segist vera framfylgja stefnu ríkisstjórnarinnarEnn og aftur hefur komið upp deilumál í ríkisstjórn landsins. Snúa deilurnar nú um hjásetu Íslands í kosningu á vettvangi allherjarþings Sameinuðu þjóðanna um ástandið á Gaza en hjásetan hefur verið harðlega gagnrýnd. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra,...

Leynd hvílir yfir meintu árásarmáli hæstaréttarlögmannsins – Lögreglan staðfestir ekki kæru

Leyndarhjúpur er yfir meintri líkamsárás Óttars Pálssonar hæstaréttarlögmanns.Mannlíf hefur heimildir fyrir því að verslunarmaðurinn Reynir Berg Þorvaldsson hafi ætlað að leggja fram kæru hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, þann 27. október síðastliðinn. Ekki hefur Mannlíf náð sambandi við Reyni Berg, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Lögreglan...

Mögulegt að ekki þurfi að skera allt fé niður vegna riðu: „Greindist síðast á bænum árið 2006“

Riða greindist í Húnaþingi Vestra.Í tilkynningu frá Matvælastofnun er greint frá því að greinst hafi eitt riðutilfelli á bænum Stórhóli Í Húnaþingi Vestra en um 600 kindur eru á bænum.„Á hverju hausti er tekinn fjöldi sýna úr fullorðnu fé sem sent er til slátrunar...

Drífa Snædal svarar gagnrýni: „Hjá Stígamótum ríkir algjör trúnaður“

Drífa Snædal, talskona Stígamóta, segir Stígamót ekki skjalfesta nöfn.Í kjölfar frétta um að séra Friðrik Friðriksson hafi leitað á dreng og káfað á honum þegar hann var 11 ára gamall tjáðu sig ýmsir um málið. Drífa Snædal, talskona Stígamóta, var gestur í Kastljósinu fyrir...

Aðalheiður Ósk hættir hjá Vök Baths: „Langar að eyða meiri tíma með fjölskyldunni“

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdarstýra Vök Baths í Fellabæ, hættir í desember og fer á vit nýrra ævintýra.Austurfrétt segir frá því að auglýst hafi verið eftir nýjum framkæmdarstjóra Vök Baths í Fellabæ en sú sem gengt hefur starfinu undanfarin ár, Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, ætla sér...

Birti átakanlegt myndband frá Gaza:„Samsek grátlegri hjásetu Íslands í atkvæðagreiðslu um vopnahlé“

Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata birti átakanlegt myndband frá Gaza og segir alla stjórnmálamenn á Íslandi samseka á alþjóðavettvangi.Myndbandið sem Lenya Rún birti á X, sýnir björgunarsveitarmann á Gaza brotna algjörlega niður eftir að hafa bjargað barni sem hafði grafist undir rústum í...

Þeir sem veiktust alvarlega af Covid-19 gætu enn haft þessi einkenni

Þeir einstaklingar sem veiktust alvarlega af Covid-19 eru í meiri hættu að finna fyrir lagngvarandi líkamlegum einkennum en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er greint frá niðurstöðu nýrrar rannsóknar sem náði til um það bil 65 þúsund einstaklinga í Danmörku, Svíþjóð,...

Egill skapstyggur

Egill Helgason fjölmiðlamaður og Guðmundur Magnússon rithöfundur lögðust báðir á eitt með að gera því rækileg skil að séra Friðrik Friðriksson hefði verið haldinn barnagirnd og hugsanlega misnotað einn dreng. Þetta er byggt á heimild sem er nafnlaus. Viðtalið við Guðmund í Kiljunni þessa...

Sverrir og Kristín urðu fyrir örlagaríku innbroti: „Brýtur rúðuna með gaskút og ræðst inn“

Árið 2005 komu samhliða út bókin og heimildarmyndin Skuggabörn. Myndina fjallar um gerð bókarinnar en hana gerðu Jóakim Reynisson og Lýður Árnason í samstarfi við Þórhall Gunnarsson. Efnistökin voru fíkniefnaneysla hérlendis á þessum tíma og meðal annars skyggnst inn í líf einstaklinga sem voru í...

Stjórnarsamstarfið í hættu vegna Palestínu: „Í rauninni starfa þrjár ríkisstjórnir í landinu“

Sérstakt að Íslandi hafi ekki kosið með vopnahléi í Palestínu.Föstudaginn 27. október var haldið allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og var greidd atkvæði um tillögu um tafarlaust vopnahlé á Gaza. Ísland sat hjá í þessari kosningu og hefur sú afstaða Íslands mætt mikilli gagnrýni hérlendis. Katrín...

Hóta að hætta flokka rusl: „Ég ætla að brenna allan úrgang“

Sumir netverjar hóta því að hætta flokka ef þeir þurfa að greiða fyrir pappírspoka.Í Facebook-hópnum Matartips! eru meðlimir hópsins að ræða endurvinnslu á lífrænu sorpi. Kona að nafni Ágúst Kolbrún byrjar umræðuna um málefni.„Matartips og ekki matartips en ætli þið að halda áfram að...

Sakamálið 3. þáttur. Hún eitraði fyrir börnum: „Himnaríki er heimili mitt“

Það var smávaxin og veikbyggð kona, íklædd svörtum fatnaði með svart og hvítt sjal yfir herðarnar, í raun aumkunarverð manneskja, sem var leidd af tveimur lögreglumönnum.Hún eitraði fyrir fórnarlömbum sínum og virtist þá engu skipta hvort um var að ræða börn eða fullorðið fólk.Í...

Ragnheiður virkilega glöð með árangurinn: „Þetta er lúxusvandamál“

Flúðasveppir og Farmers Bistro eru tvö af mest spennandi fyrirtækjum á landinu þessa stundina, en þau eru bæði í eigu sömu fjölskyldunnar. Fyrirtækin hafa vaxið og dafnað mikið undanfarin ár og erfitt að fá borð á Farmers Bistro yfir sumartímann vegna vinsælda veitingastaðarins. Fyrirtækin...

Á álfaslóð – Jóna segir frá kynnum sínum af álfum á Borgarfirði eystra

Jóna Óskarsdóttir sér og skynjar meira en margur og hún var að gefa út bókina Á álfaslóð þar sem hún segir frá kynnum sínum af álfum og álfheimunum á Borgarfirði eystra. Bókin inniheldur bæði frásögn um álfa sem og ljóð eftir Jónu, en bókin...

Katrín í krísu

Staða Vinstri grænna í málum Palestínu og Ísraels er erfið. Ríkisstjórn formannsins, Katrínar Jakobsdóttur, stendur að hjásetu Íslands varðandi átakin á vettvangi Sameinuðu þjóðanna.Fram að þessu hafa Vinstri grænir verið einhuga í samstöðu með Palestíumönnum og tilbúnir til að fordæma Ísraelsmenn fyrir kúgun og...

Hverfishetja sem varð formaður: „Varð úr tenging sem hefur loðað við mig“

Formaður Kennarasambands Íslands hefur komið víða við.Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, hefur verið nokkuð lengi í hinu íslenska menntakerfi og hafa sum viðnefna hans tengst því. Þar má nefna „Magga deildó“ og „Magga skóló.“. Magnús hefur komið víða við en hann ólst upp...

Raddir