Sarpur: 2023
Matthew Perry látinn eftir drukknun
Leikarinn Matthew Perry er látinnFriends-leikarinn geðþekki er fannst látinn á heimili sínu í gær. Hann var 54 ára gamall. Perry var þekkastur fyrir leika Chandler Bing í Friends en þættirnir eru með þeim vinsælustu sem hafa verið sýndir í sjónvarpi. Þá lék hann í...
Lögreglan lýsir eftir Ísabellu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ísabellu Margréti Gunnarsdóttur, 17 ára. Síðast var vitað um ferðir hennar við Spöngina í Grafarvogi í gær. Ísabella var klædd í svartan anorakk og bláar gallabuxur. Hún er grannvaxin og 173 sentimetrar á hæð, með ljóst, sítt krullað hár.Þeir sem...
Björgunarsveit bjargaði hundi: „Þetta er fín æfing“
Hundurinn þurfti á björgun að halda.Í fyrradag þurfti að kalla úr björgunarsveitina Báru á Djúpavogi vegna þess að smalahundur kom sér í sjálfheldu þegar hann var að smala. Kindur létu sig hverfa á meðan. Frá þessu greinir Austurfrétt.„Það var auðvelt að komast að honum...
Fjölskylduferð Kristínar til Spánar breyttist í harmleik: „Þá tilkynnti hann mér það í símann“
Árið 2005 komu samhliða út bókin og heimildarmyndin Skuggabörn. Myndina fjallar um gerð bókarinnar en hana gerðu Jóakim Reynisson og Lýður Árnason í samstarfi við Þórhall Gunnarsson. Efnistökin voru fíkniefnaneysla hérlendis á þessum tíma og meðal annars skyggnst inn í líf einstaklinga sem voru...
Slíta samstarfi vegna kvennaverkfallsins: „Stríðir gegn gildum“
Kvennaverkfall hefur áhrif á bókaútgáfu.Knattspyrnuversluninn Heimavöllurinn hefur ákveðið að slíta samstarfi við Pennann/Eymundsson en til stóð að halda útgáfuhóf í til að fagna útgáfu bókar sem Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skrifaði. Ástæða fyrir samstarfsslitunum er að sögn Heimvallarins afstaða Pennans/Eymundsson á verkfallsdegi...
Ólga vegna samsæriskenningar Snorra um þriðju vaktina: „Er ekki erfitt að vera svona asnalegur?“
Nýleg ummæli Snorra vöktu hörð viðbrögð.Fjölmiðlamaðurinn Snorri Másson greindi frá því í myndbandi í gær, þar sem hann fer yfir fréttirnir vikunnar, að hann telji þriðju vaktina vera samstillt átak fyrirtækja sem eigi að beina athygli fólks frá alvöru vandamálum yfir á „illu karlmennina...
Paris Hilton var með 45 brúðkaupskjóla til reiðu
Paris Hilton var með ótrúlegt magn af kjólum.Áhrifavaldurinn, sjónvarpsstjarnan og söngkonan Paris Hilton greindi frá því í nýlegu viðtali að hún var með ótrúlegt magn af kjólum til reiðu fyrir brúðkaupið sitt. Hún giftist árið 2021 athafnamanninum Carter Reum og eiga þau saman einn...
Húð- og snyrtivöruiðnaðurinn þarf að taka sig saman í andlitinu
Á undanförnum árum hefur íslenska nýsköpunarfyrirtækið TARAMAR komið með nýjar, heilsusamlegar lausnir fyrir þá sem vilja, eða hreinlega þurfa, bæta og endurbyggja húðina. Heilarnir á bak við TARAMAR eru hjónin Guðrún Marteinsdóttir, prófessor í fiskavistfræði, og Kristberg Kristbergsson, prófessor emeritus í matvælafræði, sem hafa...
Segir nauðsynlegt að vera með breitt bak: „Stundum gat þetta verið vesen“
Rapparinn Daníel Alvin er kominn aftur á stjá en það ætti að gleðja ansi marga því hann var um tíma einn af vinsælstu röppurum landsins. Daníel vakti fyrst athygli þegar hann sigraði Rímnaflæði árið 2006 og byggði í framhaldi upp vinsældir með útgáfu á...
Tekur ábyrgð á Sigríði
Meint skattsvik Sigríðar Daggar Auðunsdóttur, fréttamanns Ríkisútvarpsins og formanns Blaðamannafélagsins, hafa verið til umræðu í fjölmðiðlum. Sigríður Dögg er sökuð um að hafa ekki talið fram háa fjármuni sem hún og eiginmaður hennar, Valdimar Birgisson, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, fengu frá Airbnb vegna leigu á...
Grunaði fjöldamorðinginn í Maine fannst látinn
Fjöldamorðinginn fannst látinn.Grunaður fjöldamorðingi Robert Card fannst látinn í gærkvöldi kl. 19:45 að staðartíma. Hann fannst útjaðri bæjarins Lisabon í Maine. Hann er grunaður um að hafa myrt 18 manns í skotárás í Maine í Bandaríkjunum fyrir þremur dögum. Heimildarmenn fjölmiðla í Bandaríkjunum segja að...
Sameinuðu þjóðirnar samþykktu mannúðaraðstoð á Gaza – Ísland sat hjá
Ályktun Jórdana um tafarlaust og langvarandi vopnahlé var samþykkt í kvöld á Alsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þá var þess aukreitis krafist að farið sé eftir alþjóðlegum mannréttindalögum og að nauðsynjum verð tryggð örugg leið inn á Gaza. Ísland sat hjá.
Í frétt RÚV kemur fram að...
Skuggabörnin 18 árum síðar: Kristín horfði upp á son sinn þegar hann myrti sambýlismann hennar
Árið 2005 komu samhliða út bókin og heimildarmyndin Skuggabörn. Myndina fjallar um gerð bókarinnar en hana gerðu Jóakim Reynisson og Lýður Árnason í samstarfi við Þórhall Gunnarsson. Efnistökin voru fíkniefnaneysla hérlendis á þessum tíma og meðal annars skyggnst inn í líf einstaklinga sem voru í...
Syningar hefjast á heimildarmyndinni Skuggabörn
Í tilefni að því að Mannlíf hefur nú birt fyrsta þátt af Hvað varð um Skuggabörn bjóðum við upp á myndina Skuggabörn frá árinu 2005 sem gerð var af Jóakim Reynissyni og Lýð Árnasyni í samstarfi við Þórhall Gunnarsson, en Reynir stýrir þáttunum.Myndin sækir...
Eldsvoðinn í Eyjaberg – Lést er hann reyndi að slökkva eldinn
Í nóvember árið 1978 braust út eldur í fiskvinnsluhúsinu Eyjaberg í Vestmannaeyjum. Eldurinn kviknaði á efstu hæð hússins en honum varð fyrst vart á neðstu hæð hússins þegar starfsfólk tók eftir reyk koma niður stigann. Slökkviliðið var fljótt á staðinn en fljótlega kom í...
Skýtur fast á stærðfræðikunnáttu hægrimanna: „Teslur fyrir ríkt fólk og bílaleigur“
Atli Þór Fanndal furðar sig á reikningsæfingum hægrimanna og stingur upp á nýju „trendi“.Framkvæmdarstjóri Íslandsdeildar Transparency International, Atli Þór Fanndal skrifaði Facebook-færslu í dag þar sem hann hnýtir svolítið í hægrimenn. Í upphafi lýsir hann „trendum“ á TikTok þar sem talað er um „boy...
Leyfið fyrir lyfinu loksins komið: „Þetta breytir auðvitað bara öllu“
Sigrún fagnar nýrri samþykkt Lyfjastofunnar.Í gær var greint frá því að lyfið Spinraza fyrir fullorðna hafi verið samþykkt af Lyfjastofnun. Sigrún Jensdóttir, sem er á sextugsaldri, segist ekki geta lýst hversu glöð hún er. Lyfið geti mögulega skipt sköpun fyrir hana en hún glímir...
Er þriðja heimsstyrjöldin hafin?: „Það er tímaspursmál hvenær næsta víglína opnast“
Gunnar Smári Egilsson telur mögulegt að þriðja heimsstyrjöldin sé að hefjast.Bandaríkjaher gerði loftárás á tvo skotmörk í Sýrlandi í morgun en að sögn hersins voru vopnageymslur Byltingarvarðsveitar Írans, sprengdar, sem svar við tíðum árásum á starfsstöðvar Bandaríkjahers í Írak og Sýrlandi.Gunnari Smára Egilssyni sósíalistaforingja...
Kallar eftir styttuhugmyndum í stað séra Friðriks: „Ævintýralegum minnisvarða um kvennabaráttuna“
Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson leitir eftir hugmyndum.Sagnfræðingurinn Guðmundur Magnússon hefur sent frá sér nýja ævisögu um Friðrik Friðriksson, en hann var oftast kallaður séra Friðrik, og í henni greinir sagnfræðingurinn frá því að séra Friðrik hafi káfað á 11 ára dreng í sunnudagaskóla. Í bókinni...
Segir Svandísi vinna gegn bændum: „Dugir ekki lengur að ráðherra sendi ungum bændum fingurkoss“
Högni Elfar Gylfason telur yfirvöld vera svíkja bændur.Varaþingmaðurinn og sauðfjárbóndinn Högni Elfar Gylfason telur að stjórnvöld á Íslandi standi ekki með bændum og séu í raun að vinna gegn þeim. Högni ræðir stöðu bænda í nýjum pistli.„Eftir áralangan barning bænda við að ná endum...