Fimmtudagur 7. nóvember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Hvíslað um Bjarna

Leikrit Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra í kringum „afsögn“ hans sem fjármálaráðherra hefur kallað á fleiri spurningar en þeim sem svarað var með hrókeringunni. Það hafði legið í loftinu allt síðan í fyrravetur að Bjarni væri tilbúinn með þá fléttu að skipta um stól við Þórdísi...

Tveir menn hætt komnir í tanki sem fylltist af sjó: „Auðvitað var maður hræddur“

Ekki datt tveimur starfsmönnum Stálsmiðjunnar í hug að vinnudagur þeirra einn í febrúar 1988, ætti eftir að verða næstum því þeirra síðasti.Mennirnir tveir voru að vinna um borð í Helgarfelli sem lá við Holtagarða. Voru þeir að leita að leka í glussarörum ofan í...

Rut Sigurðardóttir: Söng Paul Simon í sífellu í útstíminu til að takast á við óttann

Verðlaunaljósmyndarinn, kvikmyndaframleiðandinn og tölvunarfræðingurinn sem ákvað að gerast trillukall, Rut Sigurðardóttir, er gestur Sjóarans að þessu sinni. Hún framleiddi nýlega myndina Skuld með manninum sínum, Kristjáni Torfa Einarssyni sem var einmitt gestur þáttarins fyrir skemmstu, en myndin fjallar um þá vegferð þeirra að hella...

Ævintýraleg kvöldstund með Gyðu Valtýsdóttur á kaffi Flóru

Gyða Valtýsdóttir heldur einstaka tónleika á kaffi Flóru.Gyða Valtýsdóttir mun dáleiða gesti með töfrandi tónum, sellóleik og söng á einstöku tónleikum á kaffi Flóru. Fram kemur í auglýsingu um tónleikana að um ævintýralega kvöldstund er að ræða, umvafin plöntum, kertaljósi, haustilmi og tónlist sem...

Skottulæknar gerðir brottrækir úr botoxheimi Íslands

Skottulæknar þurfa að passa sig.Í drögum að nýrri reglugerð heil­brigðisráðuneyt­is­ins eru kynntar til ýmsar breytingar hvað varðar lýtaaðgerðir. Í drögunum sem eru nú í umsögn stendur að aðeins læknar með sérleyfi frá landlækni í húðlækningum eða lýtalækningum megi framkvæma lýtaaðgerðir. Er mark­mið reglu­gerðar­inn­ar að...

Sigmundur og Elín rekin þegar dóttir þeirra var á dánarbeði: „Lítilmannlegur níðingsskapur“

Sigmundur Ernir greinir frá ömurlegum brottrekstri í nýrri bókFjölmiðlamaðurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson gaf nýlega út bókina „Í stríði og friði fréttamennskunnar - eða uppgjörið við alla mína fjölmiðlatíð“ og hefur bókin vakið mikla athygli fyrir þá innsýn sem Sigmundur veitir lesendum í fjölmiðla á...

Myrkvi með glænýja plötu – Early Warning er gítardrifin og heilsteypt

Ný plata með Myrkva lítur dagsins ljós.Myrkvi og Yngvi Holm gefa út plötuna Early Warning. Hún var upphaflega hugsuð fyrir Vio, hljómsveit þar sem þeir gerðu áður garðinn frægan, og byggir á útsetningum með fyrrum meðlimum sveitarinnar: Kára Guðmundssyni og Pál Cecil Sævarssyni. Seinna...

Furðuleg samsæriskenning um Bandaríkjaher: „Tölur af seldum pizzum ruku upp í gær“

Stefán Pálsson segir frá frumlegri samsæriskenningu um Bandaríkjaher.Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson skrifaði stutta en spaugilega Facebook-færslu í morgun um samsæriskenningu sem hann sá á samfélagsmiðlinum X. Rifjar hann fyrst upp þá aðferð bandamanna í heimstyrjöldinni seinni, við að afla sér upplýsinga um fjöldi þýskra hermanna...

Meintir morðingjar lögreglustjóra hlógu í réttarsalnum fyrir framan myndavélar

Meintir morðingjar Andreas Probst skemmtu sér í réttarsal.Unglingarnir Jesus Ayala og Jzamir Keys skemmtu sér konunglega í réttarsal í gær en þeir eru grunaði um að hafa myrt Andreas Probst, fyrrum lögreglustjóra, með því að keyra bíl viljandi á hann meðan hann hjólaði. Birt...

Tilkynningum um heimilisofbeldi fækkar – Fíkniefnabrot færri í ár en síðustu þrjú ár

Það sem af er ári hafa 11 prósent færri tilkynningar borist lögreglu vegna heimilisofbeldi, en undanfarin þrjú ár. Fíkniefnabrotum hefur einnig fækkað talsvert.Samkvæmt mánaðarskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir september, bárust 710 tilkynningar um hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu en nær helmingur brotanna voru framin á svæði...

Óvissustigi lýst yfir: „Geti fallið lausamunir á fólk í svefni“

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigiÍ nýrri tilkynningu frá ríkislögreglustjóra er greint frá því að hann hafi, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta. Jarðskjálftahrina hófst snemma í morgun 25. október og er enn í gagni.„Íbúar eru hvattir til þess að...

Richard Roundtree er látinn: „Komst hann aldrei úr fyrsta hlutverki sínu, sem Shaft“

Bandaríski leikarinn Richard Roundtree er látinn, 81 árs að aldri.Leikarinn, sem var hvað þekktastur fyrir að leika hinn eitursvala John Shaft í „blaxploitation“ bíómyndunum um lögreglumanninn Shaft, lést í faðmi fjölskyldu sinnar, eftir stutta baráttu við briskrabbamein.Illugi Jökulsson er einn þeirra sem minnist Richard...

Ólafur Ásdísarson er sá sem handtekinn var í Japan: „Ég get svo sem staðfest þetta“

Maðurinn sem handtekinn var í Japan fyrir líkamsárás heitir Ólafur Ásdísarson.Ólafur Ásdísarson, 24 ára, var handtekinn í borginni Osaka í Japan á dögunum, eftir að hann réðst á leigubílsstjóra sem hafði keyrt honum stuttu áður. Myndband náðist af árásinni en japanskir fjölmiðlar fjölluðu mikið...

Svarar Heimi Karlssyni: „Til fjandans með kúgun og OFBELDI“

Kristjana Björg Sveinsdóttir ver orðanotkun Guðbjargar Pálsdóttur, formanns félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem hélt eldræðu á Arnarhóli í gær.Heimir Karlsson, þáttastjórnandi Í bítið á Bylgjunni, kvartaði í morgun yfir orðum Guðbjargar Pálsdóttur, sem hélt þrusuræðu á Arnarhóli í gær, frammi fyrir hátt í 100.000 konum....

Fyrrverandi eiginmaður Britney segir hana ljúga

Fyrrverandi eiginmaður Britney Spears segir hana fara með rangt mál.Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, segir að hún sé að ljúga í nýrri ævinsögu. Þar segir söngkonan fræga frá því að þau hafi aldrei verið ástfangin og þau hafi verið blindfull þegar þau giftu...

Bleikt Úlfarsfell í dag – Ganga til stuðnings krabbameinssjúkum

Ganga á Úlfarsfell til stuðnings Krabbameinsfélagi Íslands verður farin klukkan 18 í dag. Lagt verður upp frá bílastæðinu í Úlfarsárdal kl. 18. Gangan er á vegum Ferðafélags Íslands. Tilgangurinn er sá að styðja við félagið og í þágu þeirra sem glíma við krabbamein. Við upphaf...

Grindavík nötrar eftir stóran skjálfta: „Skjálftarnir sem hafa verið undanfari goss eru ónotalegir“

Stór jarðskjálfti í Grindavík.Jarðskjálfti sem mældist 4,5 að stærð reið yfir klukkan 8:18 og voru upptök hans nærri Grindavík og þá mældist annar skjálfti 3,9 klukkan 5:30 í morgun. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, sagði í samtali við Vísi að þó þetta sé ónotalegt þá...

Áhyggjufullur íbúi í Hlíðunum hafði samband við lögreglu eftir hann varð vitni af þessu

Lögreglan, löggan
Lögreglu barst tilkynning í gærkvöldi vegna slagsmála í hverfi 108. Einn aðili var fluttur á bráðamóttöku en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvort viðkomandi hafi slasast alvarlega. Einn var handtekinn á vettvangi og  vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Síðar um kvöldið barst...

Heimir vill ekki „fokk feðraveldi“

Konur slóu svo sannarlega í gegn í gær þegar þær troðfylltu miðborg Reykjavíkur til að mótmæla því misrétti sem konur og kvárar búa við á Íslandi. Giskað er á að 70-100 þúsund manns hafi mætt til mótmælanna.Langflestir eru hæstánægðir með mætinguna og málstaðinn. Málið...

Guðjón Þórðarson beit Einar Kárason: „Það er eitthvað sem átti sér stað“

Rithöfundurinn Einar Kárason kærði einn frægasta þjálfara Íslands árið 1993.Árið 1993 greindi DV frá því að Einar Kárason, rithöfundur, hafi kært Guðjón Þórðarson, þjálfara ÍA. Ástæða kærunnar var sú að Guðjón beit hann Einar í slagsmálum sem áttu sér stað á lokahófi knattspyrnumanna en...

Raddir