Sarpur: 2023
Grafarþögn vegna lögmannsins: Framkvæmdastjóri á flótta undan spurningum
Líkt og Mannlíf greindi fyrst frá hefur hæstaréttarlögmaður verið sakaður um stórfellda líkamsárás sem átti sér stað í byrjun mánaðarins. Lögmaðurinn er í eigendahópi einnar stærstu lögmannsstofu landsins og hefur einnig setið í ábyrgðarstöðu fyrir Lögmannafélag Íslands.Meinta árás má rekja til persónulegs ágreinings sem...
Sara Lind í stuði
Sara Lind Guðbergsdóttir, settur forstjóri Ríkiskaupa, situr ekki með hendur í skauti þessa dagana. Forstjórinn hefur lýst yfir aðgerðum á hendur þeim ríkisstarfsmönnum sem soga persónulega til sín vildarpunkta með því að ferðast á kostnað almennings með Icelandair. Sara bendir á að fæstir vilja...
Tveir stungnir í aðskildum hópslagsmálum
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær aðskildar tilkynningar vegna hópslagsmála sem leiddu af sér hnífstungur. Annars vegar í miðbæ Reykjavíkur og hinsvegar í umdæmi lögreglunnar í Kópavogi og Breiðholti.Árásin í miðbænum átti sér stað á fimmta tímanum í nótt. Fram kemur að...
Tæpur helmingur hyggst ekki taka þátt í Kvennaverkfallinu
Samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar Mannlífs mun tæpur helmingur, eða 49 prósent, ekki taka þátt í Kvennaverkfallinu sem verður haldið þriðjudaginn 24. október. Þá svöruðu 42 prósent að þau myndu taka þátt. Tæp níu prósent voru þess óviss.Í skoðanakönnuninni var öllum lesendum Mannlífs mögulegt að taka...
Dagbjört Elín er fallin frá
Dagbjört Elín Pálsdóttir er látin aðeins 43 ára að aldri.Dagbjört Elín Pálsdóttir, sjúkraliði og fyrrum bæjarfulltrúi, er fallin frá 43 ára að aldri. Akureyri.net greinir frá. Foreldrar hennar eru Páll Jóhannesson og Margrét Hólmfríður Pálmadóttir og átti hún tvo bræður.Dagbjört fæddist 1. September 1980...
Óskar selur Kerið
Óskar Magnússon birti fyrir skemmstu færslu á samfélagsmiðlum Facebook þess efnis að Kerið hafi nú verið selt eftir að hafa verið í eigu hans og meðeigenda í 23 ár:„Við vinirnir, Bolli í 17 og Hagkaupsbræður, Jón og Sigurður Gísli, höfum nú selt Kerfélagið.
Við keyptum...
Upplifa mömmuskömm: „Ég held að þetta sé í rauninni merki um að maður vill standa sig.“
Mömmuskömm er hugtak sem lýsir samviskubiti eða skömm mæðra sem upplifa að þær nái ekki að sinna öllum þeim kröfum eða verkum sem viðkemur að barninu eða börnunum. Í Kastljósi á RÚV var fjallað um málið og rætt við fólk um hugtakið.Flestar mæður sem...
Bobby Charlton látinn
Enska knattspyrnugoðsögnin, Sir Robert Charlton lést í dag 21. október 2023, 86 ára að aldri. Boddy fæddist 11. október 1937. Hans er minnst sem eins besta knattspyrnumanns allra tíma.Bobby var lengst af leikmaður fyrir enska liðið Manchester United og varð þekktur fyrir frábæran sóknarleik,...
Áttaði sig á mistökunum eftir að hún ýtti á send: „Ég er aðeins stífluð í kynholunum“
Ashley Wheat er óperusöngkona frá Bandaríkjunum og býr á Íslandi. Hún deilir á samfélagsmiðlinum TikTok bráðfyndnu atviki þegar hún þurfti að afbóka tímanum sínum í píanókennslu. Ashley greinir frá því að hún tali á íslensku dags daglega en að hún geri það til öryggis...
Fær sjö milljarða: „Raskar öllum eðlilegum fjölmiðlamarkaði og fer bara að lögum þegar því sýnist“
Brynjar Níelsson fyrrverandi aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og alþingsmaður vandar RÚV ekki kveðjurnar í nýrri færslu á Facebook. Þar bendir hann á að stofnun sé rekin fyrir 7 milljarða sem koma úr vasa skattgreiðenda og að stofnunin beiti hentisemi þegar kemur að því að fara eftir...
Hollur jarðaberjaís á nokkrum mínútum
Nýtt tölublað af Vín og mat er komið út. Þar má finna uppskriftir að ýmsum girnilegum réttum og uppskriftum sem smellpassa árstíðinni. Forsíðuviðtalið er að þessu sinni við Sindra Guðbrand en hann var valinn kokkur ársins 2023.Hollur jarðaberjaísHráefni:
140 g jarðarber
½ x 405 g dós...
Hættir í fússi á Útvarpi Sögu: „Hikar greinilega ekki við að nota rásina til að básúna út lygum“
Gústaf Adolf Skúlason er hættur hjá Útvarpi Sögu. Gústaf birti bloggfærslu þar sem hann rekur raunir sínar, hallarekstur stöðvarinnar og framgöngu útvarpsstjórans, Arnþrúðar Karlsdóttur.„Undirritaður sem verið hefur viðloðandi stöðina í um 15 ár og síðustu ár með titilinn „fréttamaður í Svíþjóð" gerði smá úttekt...
Hatursorðræða þrífst undir frétt vegna kvennaverkfallsins: „Hættið þessu vók kvára kjaftæði“
Undir frétt á fésbókarsíðu mbl.is þrífst hatursorðræða um þátttöku kvára í kvennaverkfallinu. Fjölmargir hafa ritað athugasemdir og opinberað skoðanir sínar. Fréttin sem um ræðir er vegna tilkynningar sem sveitarfélagið Árborg gaf út um að konum væri bannaður aðgangur í sundlaugina á Selfossi, á þriðjudaginn...
Óður spreyjaði piparúða á grunlausa – Eldur á Digranesvegi
Óður maður spreyjaði piparúða á grunlausa dyraverði skemmtistaðar í miðbænum í nótt. Ósáttur mjög, ku meintur gerandi hafa brugðist til þess örþrifaráðs eftir að honum hafi verið meinuð innganga á skemmtistaðinn.
Samkvæmt fréttum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var barst tilkynning um eld í nýbyggingu við...
Meint líkamsárás hæstaréttarlögmanns: Brákuð rifbein, blóðugt nef og áverkar á hálsi
Líkt og Mannlíf greindi fyrst frá í gær hefur hæstaréttarlögmaður verið sakaður um stórfellda líkamsárás sem átti sér stað fyrr í mánuðinum. Samkvæmt heimildum Mannlífs á lögmaðurinn nú yfir höfði sér kæru en er hann sagður hafa gengið í skrokk á karlmanni á vinnustað...
Agli sparkað upp
Sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Egill Helgason, var í stórviðtali í Ríkissjónvarpinu, vinnustað sínum, þar sem þau Gunnar Hansson og Guðrún Gunnarsdóttir ræddu við starfsbróður sinn um líf hans og viðhorf. Egill var að vanda opinskár um kvíðasjúkdóm sinn og annað sem á honum hefur dunið á...
Strætóbílstjóri rekinn eftir 25 ára starf: „Sáttari ef það hefði verið gullúr“
Sigurður Árnason, strætóbílstjóri, var rekinn fyrir að vera í annari vinnu árið 1995.Strætóbílstjórinn Sigurður Árnason var heldur betur hissa að fá uppsagnarbréf í hendurnar ef að hafa verið kallaður á fund forstjóra í júní árið 1995. Sigurður var talinn af yfirmönnum og samstarfsmönnum góður...
Spyr hvort ríkisstjórnin sé líkleg til að hækka framlög til fátækra: „Ballið er byrjað!“
Björn Birgisson vandar nýjum fjármálaráðherra ekki kveðjurnar í nýlegri Facebook-færslu.Samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson skrifaði færslu á Facebook í gær, við frétt Vísis þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýskipaður fjármálaráðherra, segir hækkun launa í krónutölu ekki vera málið. Segir Björn að nú sé...
The Crown-leikkonan Haydn Gwynne er látin
Breska leikkonan Haydn Gwynne er látin, 66 ára að aldri.
Leikkonan breska, Haydn Gwynne, sem hvað þekktust er fyrir að leika meðlim konungsfjölskyldunnar bresku, bæði í grínþáttunum The Windsors og dramaþáttunum The Crown, er látin, 66 ára að aldri.Í yfirlýsingu frá aðstandendum hennar segir: „Með...
Hæstaréttarlögmaður sakaður um stórfellda líkamsárás – Vitni að árásinni á vinnustað fórnarlambsins
Uppnám varð í eigandahópi á þekktri lögmannsstofu í Reykjavík eftir alvarlegt atvik sem tengist tveimur eigendum. Samkvæmt heimildum Mannlífs er hæstaréttarlögmaður sakaður um hafa gengið í skrokk á öðrum manni. Atvikið átti sér stað á vinnustað meints fórnarlambs í miðborg Reykjavíkur.Heimildir Mannlífs herma að...