Fimmtudagur 7. nóvember, 2024
9.9 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Arnar leitar að manni sem ók á son hans: „Strákarnir mínir urðu hræddir og fóru af vettvangi“

Arnar Snæbjörnsson leitar að manni sem ók á son hans í gærkvöld.Faðir 12 ára drengs sem ekið var á í Kópavogi í gærkvöldi, leitar nú að ökumanninum. Í Facebook-færslu sem hann birti í gær sagði hann að ekið hefði verið á einn af strákunum...

Britney lýsir kynlífi hennar og Farrell við „götubardaga“: „Slagsmál er eina orðið yfir þetta“

Britney Spears líkir kynlífi sínu með Colin Farrell við „götubardaga“, í nýrri ævisögu, sem beðið er með óþreyju en bókin heitir The Woman in Me.Hin 41 ára poppprinsessa, átti tveggja vikna ástarævintýri með írska stórleikaranum Colin Farrell árið 2003, stuttu eftir að hún hætti...

Boðar til karlaverkfalls: „Karlar vinna hættulegri vinnur“

Skúli Gígjuson boðar til verkfalls fyrir karlmenn.Á þriðjudaginn 24. október hefur verið boðað til kvennaverkfalls á Íslandi og eru konur og kvár hvött til að mæta ekki til vinnu á þeim degi. Markmið þess er að mótmæla launamuni í samfélaginu og benda á að...

Ætlar þú að taka þátt í Kvennaverkfallinu?

Skoðanakönnun Mannlífs fjallar um þátttöku lesenda í Kvennaverkfallinu.Kvennaverkfall verður þann 24. október næstkomandi. Þá eru konur og kvár hvött til að leggja niður störf sín allan daginn auk þess að sinna ekki heimilisstörfum eða þriðju vaktinni. Karlmenn eru hvattir til þátttöku með því að...

Hæðist miskunarlaust að krónunni, Alþingi og Ásgeiri: „Krónan okkar getur flotið í kampavínsglasi“

Ólafur Haukur Símonarson dregur íslensku krónuna, alþingismenn og Seðlabankastjórann sundur og saman í háði í færslu á Facebook. Um algjört rothögg er að ræða.Leikritaskáldið og rithöfundurinn Ólafur Haukur Símonarson skrifaði magnaða færslu á Facebook í gær, sem vakið hefur verðskuldaða athugli. Í færslunni hæðist...

Samfélagsmiðlastjarnan Embla Wigum á lausu

Samfélagsmiðlastjarnan Embla Wigum er hætt í samband.Embla Wigum, ein helsta samfélagsmiðlastjarna Íslands, er á lausu en DV greinir frá þessu. Hún hafði verið í sambandi með Nökkva Fjalari Orrasyni síðan um mitt 2022 en virðast nú hafa slitið sambandinu. Eins og áður segir þá...

Vala Eiríks segist alltaf stoppuð í öryggisleit: „Þessi hlýtur að vera smyglari“

Vala Eiríkisdóttir sagði að fólk haldi að hún sé smyglari.Í útvarpsþættinum Í Bítinu mættu þeir Jói Fel og Bragi Valdimar Skúlason til að ræða fréttir vikunnar. Heimir Karlsson, annar þáttastjórnandinn, sagði að þá félaga þyrfti vart að kynna og grínuðust þáttastjórnendur og gestir með...

Sýn kaupir Já hf.: „Þetta eru spennandi tímamót“

Sýn hf. hefur gengið frá kaupum á Já hf.Sýn hefur gengið frá kaupum á Eignarhaldsfélaginu Njálu, sem er móðurfélag Já hf. Áður hafði Samkeppniseftirlitið heimilað kaup Sýnar á Eignarhaldsfélaginu Njálu ehf. og Já hf.  Með afhendingu á Já, bætist við nýtt og öflugt vörumerki í...

Gerir unnustu sína brjálaða með tuði: „Endar í geymslunni“

Arnar Freyr Gunnsteinsson er 34 ára, fæddur og uppalin á Seltjarnarnesi. Hann er þjónustufulltrúi hjá BL og bassaleikari Ultra Mega Technobandsins Stefáns. Arnar býr ásamt Jóhönnu, unnustu hans, í Árbænum. Arnar er Neytandi vikunnar.Gerir þú verðsamanburð á vörum og þjónustu?Já, ég skoða alltaf verð...

Vopnaður og ógnandi maður í miðbæ Reykjavíkur

Lögreglu barst tilkynning um sofandi aðila í anddyri í heimahúsi í miðbæ Reyjavíkur í gær. Lögregla fór á vettvang  og vakti manninn sem hélt sína leið. Seinna um daginn hafði vegfarandi samband við lögreglu og tjáði henni að hún hafði orðið vör við betlara...

Björgvin var undrabarn

Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra Samfylkingar, hefur verið á póliitískum vergangi síðan hann hraktist af þingi árið 2013 í hruni Samfylkingar eftir 10 ára þingsetu.Þegar bankarnir hrundu var hann í einu aðalhlutverkanna sem viðskiptaráðherra. Honum var þó haldið utan við það sem...

Bjargaði eldri hjónum frá drukknun í Bláa Lóninu: „Bjóðumst til að lána fólki kúta“

Jóel Kristinsson bjargaði gömlum hjónum frá drukknum árið 1995.Ein af hetjum ársins 1995 var Jóel Kristinsson, nemandi við Verzlunarskóla Íslands, en hann bjargaði breskum hjónum frá drukknun í Bláa lóninu. Hann var starfsmaður Bláa Lónsins á þeim tíma ásamt því að vera nemandi. Morgunpósturinn...

Jóhann Páll spyr Bjarna Ben: „Hvað þarf að ganga á svo stjórnvöld viðurkenni stríðsglæpi Ísrael?“

Jóhann Páll Jóhannsson lét Bjarna Benediktsson heyra það á þingi undir liðnum stöf þingsins.Í fyrradag flutti Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar, sterka ræðu undir liðnum störf þingsins. Orðum sínum beindi hann að Bjarna Benediktssyni, nýjum utanríkisráðherra. Bjarni hafði daginn áður sagt í Silfrinu á...

Arnar og Vítalía saman í Varsjá

Eitt dularfyllsta par landsins, Arnar Grant einkaþjálfari og Vítalía Lazareva nemi, sáust saman í Varsjá, Póllandi um síðustu helgi.Kosningar fóru fram í Póllandi um liðna helgi en eftir spennandi kosningabaráttu var það stjórnarandstaðan sem fagnaði sigri. Ekki voru kosningarnar það eina spennandi sem var...

Leyndarhjúpur um leiðsögukonuna sem sló skólastúlkuna: „Þetta kom okkur öllum í opna skjöldu“

Félag leiðsögumanna hefur ekki fengið upplýsingar frá lögreglunni varðandi leiðsögukonuna sem sló breska skólastúlku á Hótel Örk á dögunum.Samkvæmt Snorra Steini Sigurðssyni, varaformanni Félags leiðsögumanna, heldur lögreglan öllum upplýsingum að sér um leiðsögukonuna sem sást á myndskeiði slá breska skólastúlku á Hótel Örk á...

Heimir vill einn umdeildasta leikmann heims í landsliðið: „Allir eigi rétt á að fá annað tækifæri“

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, vill gefa Mason Greenwood tækifæri.Mason Greenwood er einn umdeildasti knattspyrnumaður heims en hann er leikmaður Manchester United og er í láni hjá spænska liðinu Getafe. Greenwood var handtekinn á síðasta ári eftir að kærasta hans birti hljóðupptökur þar sem...

Barnfóstra John Stamos misnotaði hann í æsku: „Ég pakkaði því niður eins og fólk gerir“

John Stamos opnar sig upp á gátt í endurminningarbók sinni sem kemur út á næstunni. Bókin heitir If You Would Have Told Me en sennilega er mesta uppljóstrunin í bókinni, kaflinn þar sem hann lýsir kynferðislegri misnotkun sem hann varð fyrir í æsku.Í bókinni...

Óvíst hvað verður um ökufantinn á Hverfisgötu: „Ekki til eftirbreytni“

Óvíst hvað verður um ökufantinn á Hverfisgötu.Í síðustu viku fjallaði Mannlíf um myndband sem Bragi Gunnlaugsson birti á Twitter. Myndbandið sýnir skelfilega hegðun bílstjóra bifreiðar sem keyrir tugi metra á hjólreiða- og göngustíg við Hverfisgötu. Mannlíf hafði samband við lögregluna til að spyrjast fyrir...

Einn alvarlega slasaður eftir slysið á Breiðholtsbraut: „Þetta eru ungir einstaklingar“

Tveir aðilar voru fluttir á bráðamóttöku eftir alvarlegt bílslys á Breiðholtsbraut seint í gærkvöld. Annar aðilinn er sagður alvarlega slasaður eftir að tveir bílar skullu saman. „Þetta gerist í gær um hálf tólf um kvöldið. Tveir aðilar fluttir á spítala á bráðamóttöku, annar þeirra...

Fjórar bandarískar F-16 herþotur koma til landsins á morgun

Á morgun er von á bandarískri flugveit til landsins til að sinna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland.Íslendingar þurfa ekki lengur að óttast árásir á landið því bandarísk flugsveit mun frá og með morgundeginum annast loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Samkvæmt Landhelgisgæslunni kemur flugsveitin til landsins frá...

Raddir