Sarpur: 2023
Besti vinur Rocky er látinn
Hinn aldraði leikari, Burt Young, sem lék við hlið Sylverster Stalone í Rocky myndunum, lést fyrr í mánuðinum í Los Angeles. Hann var 83 ára gamall.Young, sem skírður Gerald Tommaso DeLouse, lést þann 8. október í Los Angeles en dóttir hans, Anne Morea Steingieser...
Kokkur ársins: Mér finnst einfaldleikinn fallegastur
Sindri Guðbrandur Sigurðsson, matreiðslumeistari og liðsstjóri íslenska kokkalandsliðsins, var í vor valinn Kokkur ársins 2023 og voru verðlaunin meðal annars þátttökuréttur í Nordic Chef of the Year 2024 fyrir Íslands hönd. „Matur getur verið einstaklega fallegur. Mér finnst einfaldleikinn fallegastur og er sjálfur ekki...
Brennd eftir viðskipti við svikahrapp: „Viðkomandi var ekki með pening“
Lýst eftir svikahrappi.Jolie Thule eignandi Jolie Nails & Spa lýsti eftir svikahrappi í Facebook-hópnum Beauty Tips!. Manneskjan verslaði fyrir 15 þúsund krónur, sagðist ekki vera með pening á sér en bauðst til þess að skilja símann eftir og svo þegar hún kæmi til að...
Klístrað karamellu bananabrauð
Klístrað karamellu bananabrauð125 g mjúkt smjör, (auka fyrir formið)
75 g flórsykur
50 g mjúkur púðursykur
3 meðalstór egg
2 stórir þroskaðir bananar, maukaðir
50 g hrein jógúrt
200 g hveiti
2 tsk lyftiduft
50 g döðlur, saxaðar (um 10 stk)
50 g pekanhnetur eða valhnetur, saxaðar (eða blandaðar saxaðar hnetur)
Fyrir sósuna
100 g...
Sveppasúpa með rósmarín og hvítlauk
Sveppasúpa með rósmarín og hvítlakÞessi ljúffenga og auðvelda uppskrift er ,,Keto friendly‘‘ og bæði fullkomin fyrir matarboð eða í kvöldmatinn á þriðjudegi. Berið fram með stökku brauði.
Hráefni:
4 matskeiðar ólífuolía, smjör eða vegan smjör
einn stór laukur, skorinn í bita (eða tveir stórir skalottlaukar)
4 hvítlauksgeirar, grófsaxaðir...
Heimalöguð aspas súpa
Heimalöguð aspas súpa800 g aspas (endarnir skornir af)
ólífuolía
2 meðalstórir hvítir laukar (saxaðir)
2 sellerístafir (snyrtir og saxaðir)
2 blaðlaukar (saxaðir)
2 lítrar grænmetis- eða kjúklingakraftur
sjávarsalt
svartur pipar
Um það bil 8 sneiðar ciabatta brauð
extra virgin ólífuolíaAðferð:
1. Saxið oddana af aspasnum og leggið til hliðar. Saxið aspasstönglana gróft. Settu stóra...
Stefán Reynir er látinn
Stefán Reynir Gíslason kórstjóri og organisti lést á heimili sínu hinn 17. október síðastliðinn, 68 ára að aldri.Stefán Reynir fæddist þann 23. október 1954, á Sauðárkróki en ólst upp í Miðhúsum í Akrahreppi í Skagafirði. Var hann sonur hjónanna Guðrúnar Stefánsdóttur og Gísla Jónssonar.
Fyrst...
Heimalöguð tómatsúpa
Heimalöguð tómatsúpaHráefni:
2 gulrætur
2 sellerístangir
2 meðalstórir laukar
2 hvítlauksgeirar
ólífuolía
2 kjúklinga- eða grænmetisteningar
2 x 400 g dósir af plómutómötum
6 stórir þroskaðir tómatar
½ búnt af ferskri basilíku (15 g)Aðferð:
1. Skrælið og skerið gulræturnar í sneiðar. Skerið selleríið og saxið laukinn gróflega. Fjarlægið hýðið af hvítlauknum og skerið í...
Alvarlegt bílslys í Breiðholti í nótt
Lögreglu barst tilkynning um alvarlegt umferðarslys seint í gærkvöldi. Slysið átti sér stað í Breiðholti þar sem tvær bifreiðar skullu saman en lögreglu var gert viðvart klukkan 23:32. Lögregla þurfti aðstoð slökkviliðs til þess að ná öðrum ökumanninum út úr bifreið sinni en báðar...
Leyndarhjúpur Elliða
Minnihlutinn í bæjarstjórn Ölfuss hefur barist fyrir því undanfarin misseri að fá fram gögn sem snúa kaupum og leigu Elliða Vignissonar bæjarstjóra varðandi jörðina Hjalla í Ölfusi. Bæjarstjórinn leigði upphaflega einbýlishús á jörðinni en keypti það seinna af peningamönnum í sveitarfélaginu. Seljen dur eru...
Bent sigraði harða deilu við nágranna: „Ótrúlega leiðinlegt að hafa svona dela inn á sér“
Furðulegar deilur ríkra gamalla karlamanna komst í blöðin árið 1995„Ég geri mér vonir um það að þeir láti af þessu, hætti við frekari málaferli, sem eru þegar búin að kosta alltof mikið og valda leiðindum. Auðvitað hafa þeir kost á því að hlaupa með...
Diddi Frissa: Róaði konuna með því að kaupa hótel
Gestur Sjóarans er Sigurður Friðriksson, betur þekktur sem Diddi Frissa, var til sjós í að verða hálfa öld. Hann gaf nýverið út bókina Lífssaga Didda Frissa – Kröftugur til sjós og lands þar sem farið er yfir lífshlaup hans.Eftir að sjómennskunni lauk fór hann...
Hvernig smyrð þú ristabrauðið þitt? – Sálfræðingur rýnir í persónuleika „smyrjenda“
Sálfræðingur hefur nú upplýst dýpri meiningar á bakvið það hvernig fólk smyr ristabrauðið sitt.
Ekki er öll vitleysan eins. Hegðunarfræðingurinn Darren Stanton, frá Nottingham, hefur nú kynnt niðurstöður rannsóknar sem hann fékk sennilega greitt fyrir að gera en hann rannsakaði mismunandi aðferðir fólks við að...
Skúli minnist þess er hann sá konu sína fyrst: „Hún er enn jafn falleg og glæsileg“
Skúli Helgason borgarfulltrúi fagnaði á dögunum 29 ára afmæli þess dags sem hann sá eiginkonu sína í fyrsta skipti.Í fallegri Facebook-færslu þann 15. október ritaði Skúli Helgason fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, um þann dag sem hann sá eiginkona sína, Önnu-Lind Pétursdóttur, í fyrsta sinn...
Hödd segir kirkjuna hafa eytt 10 milljónum í málskostnað fyrir Agnesi á árinu
Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur tekur upp hanskann fyrir séra Gunnar Sigurjónsson, sem Agnes M. Sigurðardóttir biskup, leysti frá störfum vegna ásakana samstarfskvenna Gunnars um einelti hans.Vísir birti í dag pistil frá Hödd Vilhjálmsdóttur, almannatengill og lögfræðingur, þar sem hún gerir sér málefni þjóðkirkjunnar...
Leyndarmálið á bakvið æskuljóma Svanhildar: „Ég er náttúrulega í sífelldri baráttu við þetta“
Gestur Mannlífsins er söngkonan, útvarpskonan, fegurðardrottningin og þjóðargersemin Svanhildur Jakobsdóttir.Í byrjun viðtalsins spurði Reynir Traustason Svanhildi hver leyndardómurinn á bakvið æskuljóma hennar væri og ekki stóð á svörum. „Ég er náttúrulega í sífelldri baráttu við þetta,“ sagði Svanhildur og skellti upp úr. „Nei, nei,...
Segir heimilisofbeldishandtöku á Spáni misskilning: „Sorrí við getum ekkert gert“
Íslensk kona vandar spænsku lögreglunni ekki kveðjurnar.Sandra Björk Gunnarsdóttir er mjög ósátt við vinnubrögð spænsku lögreglunnar en eiginmaður hennar var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Sandra sagði í samtali við DV að íslenskur vinur þeirra hjóna hafi ráðist á hana en lögreglan á Spáni neiti að...
Woolroom sérhæfir sig í svefnvörum úr ull: „Líkaminn skynjar gæðin og nær mun betri endurheimt“
Woolroom er verslun sem sérhæfir sig í svefnvörum úr ull. Vilmundur Sigurðsson, einn eiganda verslunarinnar, ræddi við Mannlíf um þetta töfraefni.
Woolroom byrjaði smátt fyrir tæpum fimm árum í Auðbrekku 24 í Kópavogi og var afsprengi mikillar umræðu um líklega skaðsemi plastefna í rúmdýnum og...
Stærstu matarspurningu Íslandssögunnar loksins svarað
Loksins er svarið komið.Facebook-hópurinn Matartips sérhæfir sig í umræðu á öllu matartengdu á Íslandi. Nú nýlega varð gerð könnun á hvort að hvort væri betra:
Venjulegt Cheerios eða Honey nut Cheerios
og svo var valmöguleikinn „Bæði betra“ með en það vísar í fræga íslenska Cheerios-auglýsingu sem...
Maðurinn sem lést í brunanum var á sjötugsaldri
Pólskur maður á sjötugsaldri lést í brunanum.Á mánudaginn var greint frá bruna í atvinnuhúsnæði á Funahöfða. Þrír slösuðust í brunanum, einn alvarlega en hann var inn í herberginu sem eldurinn kom upp í. Maðurinn var úrskurðaður látinn á Landspítalanum skömmu eftir komu hans á...