Sarpur: 2023
Forseti Íslands heldur til Noregs – Heilmikil dagskrá á aldarafmælishátíð Íslendingafélagsins
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heldur í dag til Noregs þar sem hann er heiðursgestur á 100 ára afmælishátíð Íslendingafélagsins í Osló og nágrenni.Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun einnig eiga fund með Haraldi V. Noregskonungi, í ferð sinni til Noregs.
Svokallaðir Ísdagar verða haldnir...
Kvikmyndagerðarmenn brjálaðir út í fréttamann RÚV: „Svakalega ósmekklegt“
Margrét Örnólfsdóttir sagði Hallgrím sýna handritshöfundum skilningsleysi.Handritishöfundurinn Margrét Örnólfsdóttir sagði frá því færslu á Facebook að hún væri mjög ósátt við orð Hallgríms Indriðason, fréttamanns RÚV, í þættinum Heimkviðum sem er útvarpað á Rás 1. Þar sagði Hallgrímur eftirfarandi um verkfall handritshöfunda í Hollywood:„Handritshöfundar...
Glúmur gerði ferðalang steinrunninn: „Þvílíkt svar! Þú hlýtur að vera snillingur!“
Glúmur Baldursson gerði erlendan ferðalang steinrunninn í gær.Hinn orðheppni Glúmur Baldursson alþjóðastjórmálafræðingur, skrifaði Facebook-færslu í gær sem sló í gegn, eins og margar færslur hans gera. Þar sagðist hann hafa verið spurður af Bandaríkjamanni af hverju jöklar enduðu. Sagðist hann hafa hugsað svarið á...
Ísraelskur sagnfræðingur um árásir Ísrael á Gaza: „Sannarlega skólabókardæmi um þjóðarmorð“
Ísraelskur sagnfræðingur og sérfræðingur um þjóðarmorð, segir árásir Ísraelska hersins á Gaza, „skólabókardæmi um þjóðarmorð.“Raz Segal, ísraelskur sagnfræðingur og þjóðarmorðsfræðingur við Stockton-háskólann, segir að orðalag ísraelskra leiðtoga sem afmennskar Palestínumen á Gaza og framferði IDF, sé áhyggjuefni. „Við erum að sjá samsetningu þjóðarmorðsaðgerða með...
Keyrt á 13 ára barn í morgun – kalla þurfti til sjúkrabíl
Keyrt var á 13 ára barn í Rimahverfi og kalla þurfti til sjúkrabíl.Rétt eftir átta í morgun var keyrt á 13 ára barn þegar það var fara yfir gangbraut við hringtorg á Langrima að sögn vitna. Grunur leikur á að barnið hafi verið á...
Vandræði séra Gunnars
Séra Gunnar Sigurjónsson, fyrrverandi prestur í Digraneskirkju, er í startholunum með að sækja bætur vegna þess að honum var vikið úr starfi eftir að hann var sakaður um kynferðislegt áreiti af konum í sókn hans. Það merkilega við málið er að úrskurðarnefnd Þjóðkirkjunnar tók...
Misskilningur á hóteli endaði með lögregluaðstoð
Óskað var eftir aðstoð lögreglu í gær við að vísa manni út af hóteli. Þegar lögregla kom á vettvang sagðist maðurinn hafa bókað stærstu svítuna á hótelinu og var ósáttur með að hafa ekki fengið hana. Honum var í kjölfarið vísað út af lögreglu....
16 ára piltur stunginn í miðbænum: „Þá kom hann bara með hníf og stakk mig“
Kristján Valsson var 16 ára gamall þegar hann var stunginn. „Ég ætlaði að fara að slást við þennan strák og þá kom hann bara með hníf og stakk mig,“ sagði Kristján Valsson, 16 ára, í samtali við Morgunpóstinn árið 1995.Kristján var á gangi í miðbænum...
Guðrún Bergmann trúir á eðlufólk: „Við erum í umbreytingarferli“
Í nýjasta Alkastinu settust þeir Arnór Jónsson og Gunnar Wiium niður með Guðrúnu Bergmann og ræddu við hana um heima og geima. Guðrún hefur um árabil verið áberandi í íslensku samfélagi sem frumkvöðull, lífsstílsráðgjafi, uppreisnarseggur og almenn heilsuvera.GeimverurSpjallið hófst á umræðu úr öðrum heimi,...
Síldarvinnslan frestar lokun bolfiskvinnslunnar á Seyðisfirði
Lokun bolfiskvinnslunnar á Seyðisfirði hefur verið frestað um fjóra mánuði.Síldarvinnslan hefur ákveðið að fresta lokun bolfiskvinnslunnar á Seyðisfirði til loka mars 2024, eða um fjóra mánuði. Þannig er vonast til að starfsfólk eigi auðveldara með að finna sér nýja vinnu. Austurfrétt segir frá málinu....
Vill róttækar breytingar í stefnu stjórnvalda: „Afkoma bænda hefur verið með öllu óviðunandi“
Þórarinn Ingi Pétursson segir líf íslensks landbúnaðar hangi á bláþræði.Alþingismaðurinn Þórarinn Ingi Pétursson telur að það þurfi að breyta um stefnu þegar kemur að nálgun stjórnvalda að bændum. Hann fór yfir málið í pistli sem hann skrifaði.„Það hefur legið fyrir um tíma að staða...
Læknalaust Vinnueftirlit gaf út dánarorsök án krufningarskýrslu: „Mjög óvenjuleg nálgun“
Vinnueftirlitið gaf út dánarorsök manns sem lést í vinnuslysi árið 2020, áðu en krufningaskýrla var tilbúin.Eins og fram kom í frétt Mannlífs á dögunum hefur Vinnueftirlit Ríkisins ekki haft lækni á stofnuninni frá því að Kristinn Tómasson hætti þar árið 2019. Skýrt er kveðið...
Christopher McDonald blindfullur á fótboltaleik – SJÁÐU MYNDBANDIÐ
Leikarinn geðþekki stóð varla í lappirnar á íþróttaviðburði nýverið.Christopher McDonald virðist hafa fengið sér of marga áfenga drykki á sunnudaginn en hann sást á leik Buffalo Bills og NY Giants í slæmu ástandi. Heimildir TMZ segja að leikarinn hafi verið blindfullur og varla geta...
Bless Agnes bless
Ég hef í ræðu og riti bent á umboðsleysi Agnesar biskups.
Bendi á greinarnar "Dýr verður Hafliði allur" og "Kristján Björnsson, - nei takk", sem báðar birtust á Mannlífi. Nú hefur úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar staðfest mína skoðun og birt niðurstöðu sína,- allt það sem Agnes hefur...
Fyrrverandi sendiherra Breta handtekinn eftir samstöðufund með Palestínu á Austurvelli
Fyrrverandi sendiherra Breta, Craig Murray, var handtekinn í Glasgow í gær eftir að hafa sótt samstöðufund með Palestínu á Íslandi.Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks benti á það í gær að gestur hans á Íslandi, Craig Murrey, fyrrverandi sendiherra Breta og uppljóstrari, sem mætti á samstöðufund...
Karlmaður látinn eftir eldsvoða upp á Höfða
Karlmaður lést í gær eftir að eldur kom upp í húsnæði við Funahöfða en þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglu í dag. Þrír menn voru fluttir á slysadeild í gær og lést einn þeirra á gjörgæslu nokkru síðar. Hinir tveir mennirnir eru ekki...
Skilur ekki þá aðdáun sem Gylfa er sýnd: „Eruði bara í alvörunni að horfa á meintan barnaníðing“
Þorsteinn Einarsson, kynjafræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, skilur ekki að fólk sé að horfa á íslenska landsliðið.Kynjafræðingurinn Þorsteinn Einarsson, sem heldur út hlaðvarpinu Karlmennskan, skilur ekki að íslenska þjóðin hafi áhuga á að horfa á Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson spila knattspyrnu. Þorsteinn tvítaði...
Biskupinn bítur frá sér: „Ég hef sinnt starfi mínu með köllun í hjarta og huga“
Agnes M. Sigurðardóttir biskup sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún segist ætla að áfrýja niðurstöðu úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar, um að kikjuþing hafi brugðist skyldum sínum.Biskupinn segist taka niðurstöðu úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar um að hún hafi verið vanhæf til að gegna embætti sínu frá því að...
Íbúar langþreyttir á stórum og ljótum moldarhaugum: „Rétt á að fá skýr svör“
Íbúar Árskóga vilja moldarhauga í burtu.Risastórir moldarhaugar sem eru geymdir í Mjóddinni valda íbúum Breiðholts áhyggjum og trufla þá. Nærliggjandi byggð verður fyrir sandfoki með tilheyrandi tjóni og segja íbúar haugarnir séu sjónmengun. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur reynt að fá skýringar á haugunum...
Ömurleg aðkoma í miðbænum þar sem þjófar höfðu brotið og bramlað
Lögreglu barst tilkynning um skemmdarverk í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að rúða hafði verið brotin í skartgripaverslun og munum stolið úr sýningarglugga sem sneri út að götunni. Ekki kemur fram hvort einhver liggi undir grun en...