Fimmtudagur 7. nóvember, 2024
6.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Lýsa eftir unglingum í Grafarvogi sem kasta eggjum í lítil börn og bíla

„Þá keyrði allt í einu bíll framhjá með opna hurð. Ég horfði á bílinn og hugsaði af hverju er opin hurð en síðan opnaðist hurðin meira og það var unglingsstrákur sem kastaði einhverju út,“ sagði Sunneva Arna, tólf ára stúlka sem búsett er í Grafarvogi...

Nágranni fékk nóg af hávaða frá unglingapartýi en þetta gerðist þegar lögregla mætt

Sjö aðilar gistu í fangaklefa lögreglu eftir nóttina en samkvæmt dagbók lögreglu var nokkuð um ölvun og slagsmál í miðbænum. Áhyggjufullur nágranni hringdi á lögreglu og tilkynnti um eftirlitslaust unglingasamkvæmi. Þegar lögregla kom á vettvang var stór hópur ungmenna utandyra og tóku þau á...

Bjarni á brauðfótum

Meint afsögn Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, fer illa í þjóðina ef marka má kannanir og viðbrögð fólks. Mikill meirihluti þjóðarinnar hefði viljað að Bjarni tæki fulla ábyrgð á syndum sínum og færi úr pólitík. Sú aðgerð hans að þykjast axla ábyrgð en færa sig...

Kristján viss um að fá að veiða hvali áfram: „Ég þekki fólkið hérna betur en margir halda“

„Þetta lítur ekki vel út… En ég hef ekki áhyggjur. Ég þekki fólkið hérna og stjórnmálin betur en margir halda. Ég held að þetta verði ekki vandamál. Ég er handviss um að við munum halda hvalveiðum áfram á næsta ári,“ sagði Kristján Loftsson, forstjóri...

Starfmaðurinn sem handtekinn var í Laugarnesskóla var vel liðinn fram að atvikinu

Greint var frá því síðdegis í gær að starfsmaður Laugarnesskóla hafi verið handtekinn.  Lögregla mætti í skólann þar sem starfsmaðurinn var handtekinn í kjölfar alvarlegs atviks þar sem hann og nokkrir nemendur áttu í hlut. Foreldrum barna í skólanum var greint frá handtökunni en...

SJÁÐU MYNDIRNAR – Eftirsótt lúxus íbúð við höfnina til sölu

Íbúð við Bryggjugötu 6 – Austurhöfn er komin á sölu en útsýnið úr íbúðinni er draumi líkast. Íbúðin hin glæsilegasta og ljóst er að mikið hefur verið lagt í innréttingar. Sjón er sögu ríkari! Eldhúsið er vel búið með tveimur ofnum, vínkæli og stórum ísskáp. Eldhús, stofa...

Dómara vikið úr starfi eftir að hafa leikið sér í símanum í dómsal: „Má ég plís öskra: lygari?“

Dómari í Oklahoma gæti átt það á hættu að vera vikið úr starfi eftir að kom í ljós að hún hafði ítrekað notað símann sinn meðan á réttarhöldum stóð. Dómarinn, Traci Soderstrom, sendi yfir 500 textaskilaboð í miðjum réttarhöldum yfir Khristian Martzall sem var...

Bjarni tekur við af Þórdísi

Formenn stjórnarflokka munu efna til blaðamannafundar klukkan 11 í dag en samkvæmt heimildum mbl.is þykir líklegt að Bjarni Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skipti um stóla. Ef það gengur eftir mun Bjarni verða utanríkisráðherra og Þórdís fjármálaráðherra.Miklar vangaveltur hafa verið síðustu daga um...

Dauðhræddir íbúar hringdu á lögreglu vegna karlmanns sem gekk berserksgang

Lögreglu bárust tvær tilkynningar í gærkvöldi um karlmenn sem höfðu verið til vandræða í miðbæ Reykjavíkur. Sá fyrri hafði valdið eignarspjöllum og var óviðræðuhæfur sökum ástands en sá seinni hafði hótað fólki. Báðir mennirnir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa.Í hverfi 105 hafði lögregla...

Dýrkeypt stríð Ásmundar

Deilur þriggja systra undir forystu Ásu Skúladóttur stjarneðlisfræðings við Ásmund Einar Daðason, ráðherra barnamála, hafa enn spunnið upp á sig. Hlaðvarpið Lömbin þagna ekki hefur vakið gríðarlega athygli. Þar er því haldið fram fullum fetum að faðir Daði Einarsson, faðir Ásmundar, hafi veðsett upp...

Gylfa fagnað meira en marki Íslands

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg.Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg fyrr í kvöld. Íslenska landsliðið stóð sig mjög vel í fyrri hálfleik og skoraði Orri Steinn Óskarsson sitt fyrsta landsliðsmark á 23. mínútu leiksins. Í upphafi seinni hálfleiks jafnaði Lúxemborg...

Íslensk húsmóðir beit bandarískan tollvörð – Sparkaði í punginn á öðrum

Íslensk kona var sett í fangelsi í Bandaríkjunum árið 1998Árið 1998 ferðuðust 114 konur saman til Bandaríkjana og var ferðin hluti af húsmæðraorlofi kvenna í Reykjaneskjördæmi. Eftir lendingu var ein konan ósátt við tollverðina í Minneapolis. Ósættið gekk það langt að konan ákvað að...

Svanhildur er bóksölustúlkan sem varð dáðasta söngkona Íslands- Leyndarmálið að baki æskuþokkanum

Gestur Mannlífsins er söngkonan, útvarpskonan og fyrrum fegurðardrottningin Svanhildur Jakobsdóttir. Svanhildur var um árabil ein allra dáðasta söngkona landsins. Í viðtalinu er hún spurð um leyndarmálið að baki því að viðhalda æskuþokkanum en hún ber aldur sinn einkar vel.Svanhildur söng margar þekktustu perlur íslenskrar...

Evrópureisa Skálmaldar hafin: „Allt að smella fyrir fyrsta gigg túrsins“

|||
Skálmöld hóf í dag Evróputúr ásamt Metsatöll og Atavistia.Skálmaldarmenn eru lagðir í Evróputúr ásamt böndunum Metsatöll og Atavistia en í kvöld spila þeir í Kaupmannahöfn.Rokkvíkingarnir fara víðar í reisu sinni en sem dæmi má nefna spila þeir í Hamburg, Vínarborg, Köln, Búdapest og Lublin...

Mugison var handtekinn fyrir hjólastuld á Akureyri: „Þú ert nú meiri auminginn“

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, sem allir þekkja sem Mugison, var til sjós áður en hann hellti sér út í tónlistina af alvöru í kringum aldamótin. Ferill hans til sjós hófst þegar hann flutt til Hríseyjar um það leyti sem hann hóf nám í 10....

Segir slátrun framundan á Gaza: „Poppið og njótið þjóðarmorðsins“

Kristinn Hrafnsson segir stjórnmálamenn og blaðamenn básúna óstaðfestum fregnum úr ranni Ísraelshers, um hroðaverk Hamas-liða. Segir slátrun framundan á Gaza.Ritstjóri Wikileaks, Kristinn Hrafnsson skrifar kjarnyrtann pistil á Facebook í dag þar sem hann talar um áróðurstaktík Ísraelsmanna. „Hryllingurinn í útrás Hamas frá Gaza er...

Nýr fjármálaráðherra kynntur á morgun – Svandís mögulega færð til

Boðað hefur verið til blaðamannafundar.Ríkisstjórnarflokkarnir þrír hafa boðað til blaðamannafundar kl. 11:00 í fyrramálið. Má gera ráð fyrir að þar verði tilkynntar breytingar á ríkisstjórninni í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson sagði af sér sem fjármálaráðherra í eftir að Umboðsmaður Alþingis skilaði áliti um...

Vilhjálmur hneykslaði hlustendur: „Ég verð að vera svolítið fullorðinn“

Vilhjálmur prins og Kate Middleton eiginkona hans skildu fólk eftir orðlaust eftir að þau deildu uppáhalds emoji-táknunum sínum með BBC Radio 1. Kynnar þáttanna Vick Hope og Jordan  North spurðu hjónin hvaða emoji-tákn þau noti reglulega og var prinsinn fljótur að svara. Nefndi hann...

Villi Neto slær í gegn í myndbandi með Rishi Sunak: „Við heyrum að þú sért typpahaus“

Villi Neto sló óvænt í gegn á heimsvísu með TikTok-myndbandi í fyrradag.Forsætisráðherra Bretlands, Rishi Sunak, sem er alls ekki sá vinsælasti í heimalandinu meðal almennings, gerði heiðarlega en hallærislega tilraun til að ná til pöpulsins á TikTok. Það gerði hann með því að taka...

Huggulegur staður sem býður upp á furðulegan mat: „Nánast eingöngu kartöflur“

Matarhlaðvarpið Sósa Fylgir Með gagnrýnir veitingastaðinn Krúska.Sósa Fylgir Með er matarhlaðvarp sem fjallar um íslenska matsölu-og veitingastaði, fjallar um sögu þeirra og gagnrýnir matinn. Hlaðvarpið hefur verið starfandi í tvö ár og fjallað um marga af helstu matsölu- og veitingastöðum landsins. Stjórnandi þess er...

Raddir