Fimmtudagur 7. nóvember, 2024
5.9 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Líf Bubba breyttist eftir að hann hitti geranda sinn: „Nánd mín við kvenfólk hún var ekki til“

Tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens segir frá því í nýjum hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar hvernig líf hans breyttist eftir að hann hitti geranda sinn og fyrirgaf honum í fyrra. Segir hann líf sitt fram  að þessu hafa litast verulega af áfallinu.„Nánd mín við kvenfólk hún var...

Lenny Kravitz kviknakinn í sjóðheitu myndbandi – Lætur aldurinn ekki stoppa sig

Lenny Kravitz fækkar fötum í nýjasta tónlistarmynbandi sínu.Hinn 59 ára gamli rokkhundur, Lenny Kravitz, sýnir sínu bestu hliðar í myndbandi við glænýtt lag hans, TK421 en þar sýnir hann stæltan líkamann.Lenny sést kviknakinn í myndbandinu, þar sem hann teygir hendur sínar bakvið höfuð sitt...

Kennari látinn eftir hnífaárás í skóla í morgun

Einn kennari er látinn eftir hnífstunguárás í skóla í Frakklandi í morgun. Þá eru nokkrir aðrir særðir eftir árásina sem átti sér stað í Gambetta menntaskólanum í norðurhluta Arras. Árásarmaðrinn hefur verið handtekinn ásamt bróður sínum en haft er eftir vitnum að hann hafi...

Vilja bjarga rotnandi kennileiti í Laugardal: „Við skoðum allt“

Önnur tilraun gerð til að bjarga sögufrægu húsi.Reykjavíkurborg leitar að öðrum leigutaka að Sunnutorgi en húsið stendur við Langholtsveg og hefur verið eitt fallegasta kennileiti Laugardals í marga áratugi. Húsið hefur staðið autt í tæp sex ár. Undanfarin sex ár hefur húsið hins vegar...

Þarft að sanna neyð til að fá aðstoð: „Neyðarástand að mörgu leyti“

Samhjálp hefur tekið upp skráningarkerfi.Kaffistofa Samhjálpar hefur nú tekið upp á því að biðja fólk um að sýna fram á neyð til þess að fá að heimsækja kaffistofuna. Til þess að geta leitað aðstoðar þarf fólk að skrá sig inn í heimabanka og vef...

Hjálmar gaf vini sínum dósatunnu: „Tek alltaf plast með mér erlendis og hendi því þar“

Hjálmar Örn Jóhannsson er 49 ára verkamaður og skemmtikrafturbúsettur í Reykjavík. Hann er fjögurra barna barna faðir og einn fyndnasti núlifandi Íslendingurinn. Hjálmar er Neytandi vikunnar.Gerir þú verðsamanburð á vörum og þjónustu?Hef ekki gert það.Hvernig sparar þú í matarinnkaupum?Get ekki sagt að það sé...

Karlmaður lést af slysförum

Eldri karlmaður lést síðdegis í gær á Skógaheiði eftir slys sem gerðist við notkun buggybíls. Þá segir í tilkynningu frá lögreglunni að lögregla, sjúkraflutningamenn og björgunarsveit hafi farið á vettvang auk þyrlu frá Landhelgisgæslunni. Maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi eftir að viðbragðsaðilar komu...

Óhugnanlegt atvik í nótt þegar maður braut upp hurð í fjölbýlishúsi

Lögreglu barst tilkynning í gærkvöldi um bifreið sem stóð í ljósum logum í hverfi 105. Slökkviliðið sá um að slökkva eldinn og var bifreiðin dregin af vettvangi í kjölfarið. Ekki er vitað um eldsupptök að svo stöddu. Lögreglu bráust tvær tilkynningar í sama hverfi...

Vilja hrókera Svandísi

Allt logar í kenningum um það hver næsti hluti leikfléttu Bjarna Bendiktssonar, fráfarandi fjármálaráðherra verði. Margir telja að brotthvarf Bjarna af stóli fjármálaráðherra sé aðeins innlegg í valdataflið við Vinstri-græna og hluti af stærri hrókeringu á ráðherraembættum, jafnvel milli flokka. Þetta er þó öldungis...

Meintur rasisti laug um hópárás innflytjenda: „Kom halarunan af þessum Asíubúum hlaupandi út“

 Hópárás innflytjenda í miðbæ Reykjavíkur reyndist vera lygi.„Ég er fyrst og fremst eftir mig andlega og reiður út af þessu,“ sagði Birgir Rúnarsson í samtali við Morgunpóstinn árið 1994. Þá hélt hann því fram að 20 einstaklingar hefðu ráðist á sig og unnustu hans....

Ókeypis Blóðmör fyrir alla út á Granda: „Enginn annar staður sem getur boðið upp á það“

Það verða rosalegir tónleikar haldnir 14. október.Hljómsveitirnar Zhrine, Alchemia, Blóðmör, Dauðyflin, Nyrst og Ultra Magnus mun spila á tónleikum fyrir alla aldurshópa í Hellinum, sem er staðsettur út á Granda, og hefjast tónleikarnir klukkuan 18:00. Mennirnar á bakvið tónleikana eru þeir Jónas Hauksson og...

Ísraelar hafa nú drepið 695 konur og börn: „Heilbrigðiskerfið er byrjað að hrynja“

Yfirvöld á Gaza hafa nú veitt sundurliðun yfir þá sem farist hafa í loftárásum Ísraelshers.Af þeim 1.417 sem hafa dáið í árásunum eru 447 börn og 248 konur, samkvæmt heilbrigðisráðuneyti svæðisins. Þá hafa 6.268 manns særst í árásunum síðan á laugardag.„Heilbrigðiskerfið er byrjað að...

Aldrei fleiru fólki vísað frá landinu: „Brýnt er að koma þessu í lag. Lög bjóða ekki annað“

Aldrei hefur fleiri farþegum verið vísað frá Íslandi á Keflavíkurflugvelli við komu þeirra til landsins.Lögreglan á Suðurnesjum sendi fjölmiðlum í dag fréttatilkynningu þar sem hún tekur saman ýmsar tölulegar upplýsingar um starfsemi lögreglunna á Suðurnesjum.Fram kemur í bréfinu að aldrei hafi fleiri farþegum verið...

Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á 14.000 oxycontin-töflum

Gríðarlegt magn af eiturlyfjum, ólöglegum sem og læknadópi, var handlagt af lögreglunni á Suðurnesjum á síðasta ári. Þá var 60 milljónir króna í reiðufé handlagt í aðgerðum tollgæslu og lögreglu.Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Suðurnesjum, rannsakaði hún 69 mál vegna smygls á fíkniefnum, peningaþvættis og...

Nýtt myndband af Stórfæti birt

Nýtt myndband af Stórfæti hefur verið birt á netinuEin langlífasta samsæriskenning seinustu aldar er um Stórfót. Stórfótur er talinn vera einhverskonar týndur hlekkur milli manns og apa. Mörg myndbönd hafa birst af skepnum sem fólk segir að séu myndbönd af Stórfæti en ekki hefur...

Ráðalaus kona biður um álit: „Maðurinn minn vill að við seljum húsið og flytjum til foreldra hans“

„Maðurinn minn vill að við seljum húsið okkar og flytjum til foreldra hans,“ segir ráðalaus kona í pistli sem birtist í New York Post. Í liðnum „ask Abby“ segja lesendur frá vandamálum sínum og óska eftir ráðum.„Ég hef verið gift manninum mínum í 38...

KISS lögsóttir vegna COVID

Meðlimir KISS lögsóttir af fjölskyldu látins manns.Gene Simmons og Paul Stanley, meðlimir hljómsveitarinnar KISS, hafa verið lögsóttir af fjölskyldu rótara hljómsveitarinnar. Francis Stueber, rótari, smitaðist af COVID meðan hljómsveitin var á tónleikaferðalagi en lést nokkrum dögum eftir að hann smitaðist.Fjölskyldan heldur því fram að...

Sara Odds: „Þessi þjóð er enn að vinna úr sameiginlegri áfallastreitu“

Sara Oddsdóttir markþjálfari og lögfræðingur segir að fólk upp til hópa hafi týnt sinni eigin rödd og þar með ástríðunni og lífsgleðinni. Sara, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar  talar í þættinum um hvernig skilyrðingar valdi því að fólk missir sjónar á...

Stærsta herskip heims sent til Ísrael: „Ég fordæmi hryðjuverk Hamas, en hvaða rugl er þetta?“

Illugi Jökulsson furðar sig á því að Bandaríkjamenn sendi stærsta herskip heims að ströndum Ísraels.Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson segist í nýlegri færslu á Facebook fordæma hryðjuverk Hamas en spyr hvers vegna Bandaríkjamenn sendi 100.000 tonna kjarnorkuknúið flugmóðurskip, stærsta herskip heims, til Ísrael.Þetta skrifaði Illugi:„Þetta er...

Rannsókn á hatursglæp miðar hægt

Rannsókn vegna árásar gengur hægt.Rannsókn á líkamsárás í miðbænum í lok september gengur hægt að sögn lögreglu. Ráðist var á ráðstefnugest Samtakanna '78 og er málið rannsakað sem mögulegur hatursglæpur. Endaði gesturinn með brotnar tennur og sagði að tveir einstaklingar hefðu verið að verki.Grímur...

Raddir