Föstudagur 8. nóvember, 2024
5.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Segir Margréti leikstjóra ekkert vita um málið: „Þetta er bara sóðaskapur“

Atli Þór Fanndal segir að leikstjóri Baráttan um Ísland viti „greinilega ekkert um þessi mál,“ en hún blæs á gagnrýni á heimildarmyndinni.Mikil óánægja gætir á samfélagsmiðlum vegna heimildarmyndarinnar Baráttan um Íslands sem sýnd var í tveimur pörtum á RÚV á dögunum, í tilefni af...

Frétti að átta ára dóttir hans væri látin: „Þú veist hvað er gert við fólkið, það verra en dauði“ 

„Hún var annað hvort látin eða í haldi Hamas. Og ef þú veist hvað er gert við fólkið í Gaza þá er það verra en dauði,“ sagði Thomas Hand, breskur karlmaður, um átta ára dóttur sína sem var stödd á Gaza-svæðinu þegar átökin brutust...

Þorgerður Katrín var afhjúpuð MYNDIR

Leynigestur var afhjúpaður í vikulegri göngu Ferðafélags Íslands á Úlfarsfell í gærkvöld. Það var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, sem mætti flestum göngumanna til undrunar og ánægju. Nokkrar vísbendingar höfðu verið gefnar um leynigestinn dagana fyrir gönguna og var verðlaunum heitið. Meðal vísbendingar var...

Refir átu lifandi lamb: „Fennt fé og afvelta er líklegast til að verða rebba að bráð“

Tveir refir gripu tækifærið er lamb í Flatatungu á Kjálka, varð afvelta í hríðarbylnum á þriðjudag, og gæddu sér á því.Feykir segir frá því að tveir refir hafi lagst á afvelta lamb fyrir norðan í fyrradag. Þegar fjárins var vitjað á túnum í gærmorgun,...

Hellisheiðin lokuð – Björgunarsveitir ræstar út

Búið er að loka Hellisheiðinni vegna ófærðar.Búið er að loka Hellisheiði vegna veðurs og ófærðar. Vindhraði mælist í krignum 20 metra á sekúndu á svæðinu og eru aðeins vel búnir bílar sem geta keyrt Þrengslin. Tekið skal fram að vegurinn um þrengsli er á...

Fundu óvanalegt dýr í Hlíðunum

Lögregla var kölluð út í gær í hverfi 109 en þar hafði ökumaður gröfu ekið á brú. Maðurinn var hvorki í belti né með réttindi til þess að stjóra slíkri vinnuvél. Í kjölfarið var maðurinn fluttur á bráðadeild til aðhlynningar en hlaut hann minniháttar...

Vítalía ekki sloppin

Eitt af stærri fréttamálum undanfarinna ára er meint áreiti pottverjanna frægu í garð Vítalíu Lazereva. Atvikið átti sér stað í svallveislu í sumarbústað þar sem fólkið fór saman nakið í heitan pott og Vítalía staðhæfði að hún hefði verið áreitt og brotið gegn blygðunarsemi...

Una var rekin vegna óléttu: „Hún er kona“

Kona var rekin frá hársnyrtistofu fyrir að vera ólétt.„Það gekk allt vel í upphafi þar til ég sagði atvinnurekandanum frá því, að ég væri ófrísk. Þá sneri hann við blaðinu og fór að taka mig fyrir. Það tóku allir eftir því, viðskiptavinir stofunnar og...

Mugison fór í túr með pabba:„Hann kemur út og stingur sér eins og þetta væri sundlaug – í þorskinn“

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, sem allir þekkja sem Mugison, var til sjós áður en hann hellti sér út í tónlistina af alvöru í kringum aldamótin.Ferill hans til sjós hófst þegar hann flutt til Hríseyjar um það leyti sem hann hóf nám í 10. bekk...

Félagið Ísland – Palestína sendir frá sér yfirlýsingu:„Fordæmum árásir og morð á almennum borgurum“

Félagið Ísland - Palestína sendi rétt í þessu frá sér harðorða yfirlýsingu vegna stríðsins á milli Hamas og Ísraels.Yfirlýsinguna má lesa hér:Yfirlýsing frá Félaginu Ísland - Palestína- Við fordæmum árásir og morð á almennum borgurum - undantekningarlaust!- Við fordæmum morðárásir Ísraelshers á innilokaða íbúa...

Læknir á Gaza með neyðarkall til heimsbyggðarinnar – 100 nýburar munu deyja komist rafmagn ekki á

Læknar á Gaza-ströndinni segja 100 nýbura muni deyja fljótlega, komist rafmagn ekki á.Hassna Khalaf, yfirmaður Al-Wafa-sjúkrahússins í Gaza-borg, segir í viðtali við Al Jazeera, að spítalar á svæðinu treystu á vara aflstöðvar, sem eru ekki ætluð til að knýja áfram mörg lækningatæki. Ísraelar hafa...

Sigríður er ekki að senda þér tölvupóst: „Viljum við brýna fyrir fólki að svara ekki póstinum“

Lögreglan á Norðurland eystra sendi út tilkynningu.„Við viljum vara við svikatölvupósti sem er í gangi þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, er ranglega titluð sendandi póstsins og lítur hann út fyrir að koma frá ríkislögreglustjóra. Þessi tölvupóstur er ekki frá ríkislögreglustjóra og viljum við...

Vítalía og Arnar laus allra mála: „Ég ætla ekkert að tjá mig um það“

Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður Vítalíu Lazarevu, staðfesti í dag í samtali við Vísi að ríkissaksóknari hafi staðfest ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður rannsókn á meintri fjárkúgun Vítalíu og Arnars Grant. Í viðtali Vísis segir Kolbrún að Vítalía fagni ákvörðun ríkissaksóknara sem staðfesti það sem...

Göng til Eyja á borðinu: „Sviðsmynd­ir um mis­mun­andi út­færsl­ur“

Nýlegur starfshópur skipaður af innviðaráðherra kannar möguleika á göngum til Vestamanneyja.Sigurður Ingi Jóhannsson skipaði fyrir stuttu starfshóp um að kanna fýsileika þess að bora jarðgöng til Vestmannaeyja en eftir slíku hefur verið óskað í Vestmannaeyjum í áratugi. Starfshópurinn hefur þegar hafið störf og á...

Aðstandendur heimildarmyndar um Hrunið vilja af þakkarlistanum: „Myndin er hneyksli að mínum dómi“

Þorvaldur Gylfason krefst þess að nafn hans verði tekið af þakkarlista heimildarmyndarinnar Baráttan um Ísland.Töluverð óánægja hefur ríkt meðal fólks sem tengdist á fyrri stigum gerð heimildarmyndarinnar Baráttan um Íslands sem Ríkisútvarpið birti í tveimur hlutum þann 8 og 9 október, 15 árum eftir...

Segir afsögn Bjarna fara illa ofan í Sjálfstæðismenn: „En endanleg niðurstaðan er samt ekki ljós“

Gunnar Smári Egilsson heldur því fram að Sjálfstæðismenn séu ósáttir við afsögn Bjarna Benediktssonar úr stóli fjármálaráðherra.Allir, sem kunna á lyklaborð hafa tjáð sig um afsögn Bjarna Benediktssonar sem kunngerð var í gærmorgun og sitt sýnist hverjum eins og gefur að skilja. Gunnar Smári...

Tæp 80 prósent mjög sátt með afsögn Bjarna

Niðurstaða skoðunarkönnunar Mannlífs leiddi í ljós að tæp 80 prósent eru mjög sátt með ákvörðun Bjarna Benediktssonar að segja sig frá embætti fjármálaráðherra Íslands.Mannlíf spurði lesendur sína í gær um afstöðu sína, í kjörfar blaðamannafundarins þar sem Bjarni tilkynnti ákvörðun sína eftir að umboðsmaður...

Mörg hundruð bílar stopp eftir árekstur á Reykjanesbraut – einn slasaður

Lögreglan þurfti að stoppa mörg hundruð bíla vegna áreksturs.Árekstur tveggja bíla varð var þess valdandi að stoppa þurfti umferð á Reykjanesbraut við Mjóddina. Sem betur fer var áreksturinn ekki harður og var aðeins ein manneskja sem slasaðist lítillega að sögn lögreglu og telst málinu...

Barnfóstra tveggja ára drengs skrapp í sturtu – Lík hans fannst daginn eftir

Yfirvöld í Michigan hafa staðfest að kafarar hafi fundið lík ungs drengs í á en hann týndist í gær.Lík hins tveggja ára Jermain Jones fannst í Lookin Glass ánni um klukkan 16:00 í dag að staðartíma. Sean Dush, lögreglustjóri Clinton-sýslu staðfesti það við WLNS...

Lögreglan á Suðurlandi beitir ekki sektum vegna nagladekkja

nagladekk
Lögreglan á Suðurlandi brýnir fyrir ökumönnum að huga að búnaði bifreiða sinna. Hálka er víða á vegum en reglum samkvæmt er ekki heimilit að nota nagladekk nema á tímabilinu 31. október fram til 15. apríl. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að...

Raddir