Föstudagur 1. nóvember, 2024
1.7 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Segir enga opinbera samvisku hér: „Aumingja við að þurfa að láta drepa svona mikið í okkar nafni“

Kristinn Hrafnsson segir að á Íslandi finnist ekki „sjálfstæð opinber samviska" í Facebook-færslu varðandi þjóðarmorðið sem framið er á Gaza um þessar mundir.Ritstjóri Wikileaks, Kristinn Hrafnsson hefur verið ötull í að skrifa um hið hrottalega ástand sem blasir við á Gaza þessa dagana en...

Handtekinn en sleppt eftir föðurlegt tiltal – Minntur á að enn væru tveir jólasveinar á ferð

Lögreglan, löggan
Maður var hantekinn á samkomu í Vesturbænum í nótt þar sem hann hafði veist að öðrum gesti samkomunnar.Fram kemur í dagbók lögreglunnar að einstaklingurinn hafi verið æstur og óútreiknanlegur þegar hann var fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu. Var hann ósamvinnuþýður og ósáttur út í...

Varðskipið Freyja siglir til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu

Lögreglan á Vestfjörðum bað Landhelgisgæsluna um aðstoð vegna slæmrar veðurspár og hugsanlegrar snjóflóðahættu um helgina. Lagði því áhöfnin á varðskipinu Freyju af stað úr höfn á Siglufirði að miðnætti í gær og er væntanlegt vestur á firði í morgunsárið.Almannavarnir vöruðu í gær við veðurspá...

Geir er hættur við

Tónlistarmaðurinn og stórsöngvarinn Geir Ólafsson stóð að sýningunni Christmas Las Vegas Show með miklum glæsibrag. Tónleikarnir og matarveislan voru í Gamla bíói þar sem fjöldi innlendra og íslenskra listamanna stigu á svið. Fyrir utan sjálfan stórsöngvarann er óhætt að fullyrða að Herbert Guðmundsson hafi...

Veitingastaður í Reykjavík skellti í lás eftir gagnrýni DV: „Útförin fór fram í kyrrþey“

Gagnrýni á veitingastaði hefur lengi verið þekkt í dagblöðum um allan heim en ein gagnrýni Jónasar Kristjánssonar hafði mikil áhrif árið 1998.„Thailand er út úr kú, óvenjulega ljótur kvöldverðarstaður með fremur dýran mat, en stundum bragðgóðum, á annarri hæð við Smiðjustíg, milli Laugavegs og...

Grýla er AUMINGINN og hluti af mér

Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm ný íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á...

Veður í Bjarna: „Sama lélega afvegaleiðing og ráðherra notaði þegar hann seldi pabba sínum banka.“

Björn Leví Gunnarsson er afar ósáttur við nýju sendiherraskipun Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra.Ekki eru allir sáttir við þá ákvörðun Bjarna Benediktssonar að skipa fyrrverandi aðstoðarmann sinn, Svanhildi Hólm Valsdóttur, sem tímabundinn sendiherra í Bandaríkjunum. Í færslu á Facebook skrifar Píratinn um málið og hlekkjar frétt...

Jólatré olli dauða eldri konu – Tvær aðrar slösuðust

Kona lést og tvær manneskjur slösuðust þegar himinhátt jólatré féll til jarðar í stormi í belgíska bænum Oudenaarde, samkvæmt yfirvöldum. Slysið gerðist í gær.Myndskeið úr öryggismyndavél var sýnt í bergískum miðlum en þar sé hvar 20 metra hátt vel skreytt jólatré byrjaði hægt og...

Ósáttur við samanburð við Kröfluelda: „Ótrúlega líkt ferli segja kjaftaskarnir!“

Björn Birgisson er afar ósáttur við vísindamenn sem líkja nýja gosinu á Reykjanesinu við Kröfluelda.Grindvíkingar eru farnir að vilja komast heim, þrátt fyrir nýafstaðið eldgos og nýja kvikusöfnun í nágrenninu. Vísindamenn hafa einhverjir líkt hinu nýja Sundhnúkagosi við Kröflueldanna, sökum þess að nú virðist...

Metfjöldi fjölmiðlamanna drepinn á Gaza: „Á sér enga hliðstæðu“

Dráp fjölmiðlamanna á Gaza á sér enga hliðstæðu að sögn eftirlitsstofnun fjölmiðlafrelsis.Nefnd um vernd blaðamanna (e. The Committee to Protect Journalists (CPJ)), sagði í gær að 68 blaða- og fréttamenn hafi verið drepnir síðan stríð Ísraels og Hamas hófst 7. október, 61 Palestínumaður, fjórir...

Dæmdur vegna banaslyss – Talinn hafa sofnað undir stýri

||
Héraðsdómur Vesturlands dæmdi fyrr í mánuðinum karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi vegna banaslyss á Snæfellsnesvegi þann 17.júlí. Auk þess var maðurinn sviptur ökuréttindum í hálft ár. Maðurinn var ákærður fyrir að aka bifreið „án nægi­legs til­lits og varúðar” sem varð til þess að...

Ráðist á Charlie Sheen á heimili hans

Leikarinn Charlie Sheen hefur átt betri jól en ráðist vera á leikarann fræga á heimili hans í Los Angeles á miðvikudaginn.Lögreglan segir að nágranni leikarans hafi bankað upp á hjá honum, ruðst inn til hans þegar hann opnaði fyrir honum og hafist handa við...

Tíu koma til greina sem Íþróttamaður ársins 2023 – Gísli og Anton sigurstranglegir

Tíu íþróttamenn kom til greina sem Íþróttmaður ársins 2023. Í dag var opinberað hverjir koma til greina í kjörinu en það eru Samtök íþróttafréttamanna sem veita verðlaunin. Í ár koma sex konur og fjórir karlmenn til greina. Verður þetta í 68. skipti sem verðlaunin...

Dæmdur fyrir hrottalegt ofbeldi – Reyndi að ýta barnsmóður og syni fram af svölum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja ára fangelsi, þar af 21 mánuð skilorðsbundinn, fyrir ítrekuð ofbeldis og fíkniefnabrot á árunum 2021 og 2022. Mbl.is fjallaði um dóminn í dag en maðurinn var ákærður í 15 mismunandi liðum. Árið 2021 er honum gefið að...

Arnar Eggert og Eyþór Ingi segja Laufeyju manneskju ársins: „Ég er stoltur!“ 

Arnar Eggert Thoroddsen segir Laufeyju vera manneskju ársins.Laufey Lín Jónsdóttir hefur aldeilis gert það gott á árinu en sennilega hefur engin Íslendingur skotist jafn hratt á stjörnuhimininn á Laufey, sem aðeins 24 ára gömul er komin fram úr U2 í vinsældum á Spotify og...

Fimm Íslendingar í brennidepli NFL-liðs: „Áfram Patriots“

Fimm Íslendingar voru settir í sviðsljósið af NFL-liðinu New England Patriots en fimmmenningarnir ferðuðust til Bandaríkjanna til að horfa á leik með liðinu.Þeir Arnór, Ármann, Jóhann, Anton og Hermann ákváðu að skella sér á leik með NFL-liðinu og tilkynntu þeir komu sína á spjallsvæði...

Frost og hvít jól

Mikið frost er um allt land í dag en samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands verður töluvert frost á landinu fram yfir jóladag. Kaldast var í nótt í Veiðivatnahrauni en þar mældist rúmlega 26 stiga frost.Í Svartárkoti í Bárðardal í mældist 24 stiga frost en í...

Útigangsfé í Þverárhlíð: „Alls staðar annars staðar betur komnar en heima hjá sér!“

Kindur ganga enn úti í Þverárhlíð í Borgarbyggð, þrátt fyrir vetrarhörkur.Steinunn Árnadóttir, hestakona, organisti og baráttukona bendir enn og aftur á slæma meðferð á kindum á bænum Höfða í Borgarfirði. Undanfarið ár hefur Steinunn verið afar dugleg við að benda á slæman aðbúnað fjárins...

Fegurðardrottning laus úr gæsluvarðhaldi yfir jólin

Fyrrum fegurðardrottningin, Lindsay Shiver (36) , hefur fengið leyfi til þess að fara heim til foreldra sinna um jólin en hún hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því í júlí. Lindsay er sökuð um að hafa ætlað að myrða eiginmann sinn, fyrrverandi NFL-leikmanninn Robert Shiver,...

Yfirlögregluþjónn gerði leyniupptöku af konu sem hann áreitti – Færður til í starfi

Margeir Sveinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er sagður hafa tekið upp samtal sitt við fyrrum undirmann sinn en Heimildin greinir frá þessu.Margeir var sendur í leyfi fyrr á árinu og er hann sakaður um að hafa áreitt samstarfskonu sína kynferðislega um margra mánaða...

Raddir