Föstudagur 8. nóvember, 2024
6.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Foreldrum í Árborg refsað fyrir að sækja börnin of seint – Tæpar 2000 kr fyrir hvert hafið korter

Foreldri eða forráðamaður sem sækir barn sitt 16 mínútum of seint í einhvern af leikskólum Árborgar þarf að greiða aukalega 3822 krónur. 1. október síðastliðinn hóf sveitarfélagið Árborg að rukka foreldra og forráðamenn 1,911 krónur fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur umfram umsaminn vistunartíma á...

Dánarorsök óléttu fyrirsætunnar kynntar: „Ég get ekki ímyndað mér hvað systir mín gekk í gegnum“

Nýjar upplýsingar um dularfullan dauðdaga fyrirsætunnar Maleesa Mooney, hafa nú verið kunngjörðar.Nærri mánuði eftir að lík hinnar 31 árs Maleesu Mooney, fannst í miðbæjaríbúð hennar í Los Angeles, hefur læknadeild L.A.-sýslu komist að þeirri niðurstöðu að hún hafi látist vegna áverka sem henni hafi...

Bæjarfulltrúi vandar fyrrum formanni ekki kveðjurnar: „Ógeðfelld viðhorf“

Bæjarfulltrúi á Akureyri gleðst yfir formannsskiptum hjá Bandalagi kennara á Norðurlandi eystra.Hildur Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri, gleðst yfir samstöðu Akureyringa með Samtökunum 78 í kjölfar falsfrétta og upplýsingaóreiðu sem reynt var að skapa í kringum samtökin í september.„Í gærkvöldi bauð félag foreldrafélaga...

Sagðist ekki hafa munað símanúmerið hjá sjúkrabíl: „Hann var með hníf í hendinni…“

„Ég var mjög ánægður með að finna þetta herbergi hjá Jaroslaw og sagði við hann að það væri erfitt að finna herbergi á íslandi, en hann notaði það síðar gegn mér,“ sagði Maciej Jakub Talik í Héraðsdómi Reykjaness í morgun en Vísir greindi frá....

Sölvi gefur út bókina Skugga: „Ósönn slúðursaga fór á flug á samfélagsmiðlum“

Sölvi Tryggvason gefur út bók á næstu dögum sem fjallar um kærur kvenna gegn honum sem seinna var vísað frá, og þann hvirfilbyl sem skapaðist í kjölfar málsins.Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason gefur út bókina Skuggar - Saga falls, útskúfunar, upprisu og uppgjörs, hjá bókaútgáfunni Sögur...

Will Ferrell náðist á myndband að gera allt brjálað í háskólapartíi

Leikarinn Will Ferrell skellti sér í nýtt hlutverk í bandarísku háskólapartíi.Íslandsvinurinn og stórleikarinn Will Ferrell hefur lengi verið þekktur fyrir tónlistarhæfileika. Nú um helgina sást hann vinna sem plötusnúður í partíi í sínum gamla háskóla og stundar sonur hans nám í þessum sama háskóla...

Agli finnst erfitt að kalla Hamas hryðjuverkasamtök: „Ekkert nema nýlendustefna upp á gamla mátann“

Egill Helgason segist eiga erfitt með að kalla Hamas, hryðjuverkasamtök.Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skrifaði færslu fyrir stundu þar sem hann talar um stríðið á milli Ísrael og Hamas-samtakanna. Segir hann að Ísraelar munir hefna sín grimmt á árás Hamas-liða og að lokum muni fleiri Palestínumenn...

Morðmálið í Hafnarfirði – „Þessi vitleysingur, fyrst drep ég hann svo hengi ég mig“

Aðalmeðferð í máli Maciej Jakubs Talik hófst í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Maciej er ákærður fyrir að hafa banað Jaroslaw Kaminski, meðleigjanda sínum, þann 17.júní síðastliðinn.Maciej er gefið að sök að hafa stungið Jaroslaw fimm sinnum með hnífi í höfuð, háls og búk. Í...

Kristinn rifjar upp uppreisn Gyðinga í Varsjá: „Það átti enga framtíð. Það vildi deyja með reisn“

Kristinn Hrafnsson rifjar upp uppreisn Gyðinga í gettóinu í Varsjá árið 1943, í nýrri Facebook-færslu.Ritstjóri Wikileaks, Kristinn Hrafnsson skrifaði færslu á Facebook þar sem hann rifjar upp hinu frægu uppreisn Gyðinga í gettóinu í Varsjá í apríl 1943. Þó að Kristinn minnist ekki á...

Stefán hissa á fjölda íslenskra Zíonista: „Mjög óraunsæjar hugmyndir um möguleika Palestínumanna“

Stefán Pálsson, sagnfræðingur, bjóst ekki við jafn miklum fjölda af íslenskum Zíonistum og raun ber vitni.Blóðug átök milli hryðjuverkasamtakanna Hamas og Ísrael halda áfram en talið er rúmlega þúsund manns hafi látist síðan á laugardaginn. Eins og í mörgum öðrum tilfellum skiptist fólk að...

Logaði undir lagernum

Eldur kom upp á Stórhöfða snemma í morgun en slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn upp úr klukkan fimm. Þegar slökkvilið kom á vettvang leit úr fyrir að eldurinn logaði í vörubrettum fyrir utan húsið en samkvæmt heimildum sem Vísir tilgreinir logaði eldurinn í kjallara...

Hélt á ungabarni í framsæti bifreiðar

Lögreglu barst tilkynning í gærkvöld um vopnað rán í hverfi  105. Tilkynnandi sagði geranda hafa ógnað manni með skotvopni og krafið hann um peninga. Lögregla handtók geranda skömmu síðar og var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsókn málsins. Í Kringlunni  var tilkynnt um...

Leyndarmál Silju opinberað

Magnað og ótrúlega opinskátt viðtal birtist við bókmenntafrömuðinn Silju Aðalsteinsdóttur á Vísi um helgina. Silja fagnaði áttræðisafmæli sínu og gerði upp líf sitt í leiðinni.Óhætt er að segja að fátt var dregið undan í frásögn Silju sem  hefur lengi sett mark sitt á íslenskan...

Barði annan í hausinn með tösku og var vistaður í fangageymslu

Lögreglu var tilkynnt um líkamsárás miðsvæðis þar sem einn aðili barði annan í höfuðið með tösku. Lögregla hafði uppi á geranda sem vistaði aðilann í klefa í þágu rannsóknar málsins.Lögreglan brást við útkalli vegna ráns á hóteli þar sem starfsmanni hótelsins var ógnað með...

Mugison flytur lagið „Hugsa Til Þín“ í stúdíói Mannlífs af plötunni „É Dúdda Mía“

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson sem allir þekkja sem Mugison verður næsti gestur í þættinum Sjóarinn sem sýndur verður næsta miðvikudag þar sem hann ræðir við Reyni Traustason um lífið til sjós og lands og síðast en ekki síst tónlistina.Til taks í stúdíóinu reyndist forláta...

Vilja gera klám-heilmynd af Bandarískri fótboltastjörnu

Í síðasta mánuði var Tyreek Hill, sem leikur með Miami Dolphins í NFL deild bandaríska fótboltans, að streyma á Twitch en þar lét hann hafa það eftir sér í samtali við annan leikmann deildarinnar, Mike Evans, að eftir að íþróttaferli hans lyki ætlaði hann...

Braust inn í grunnskóla og flúði á rafmagnshlaupahjóli

Nokkur erill var hjá lögreglu í gærkvöldi og nótt.Tilkynnt var um innbrot í grunnskóla á Höfuðborgarsvæðinu í nótt en þegar lögreglu bar að var innbrotsþjófurinn á bak og burt á rafmagnshlaupahjóli.Einn aðili var handtekinn í miðbænum fyrir brot á vopnalögum en sá hafði meðferðis...

Áslaug missti kjarkinn

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra vísinda og háskóla, fór mikinn á fundi sínum hjá Samtökum í sjávarútvegi þar sem hún bókstaflega hraunaði yfir Svandísi Svavarsdóttur sjávarútvegsráðherra. Undir niðrandi orðum um samráðherra sinn birti hún mynd af fórnarlambinu.Þetta féll í góðan jarðveg hjá sumum fundarmanna sem...

Sigrún hans Kibba í Baulu: „Ég er ekki hnakkaskraut, ég er þurrskreyting.“

Kristberg Jónsson, betur þekktur sem Kibbi í Baulu, og Sigrún kona hans, ráku lengi vel áningarstaðinn Baulu í Borgarfirði og en Kibbi ræddi meðal annars þá reynslu sína í viðtali við Sjóarann á dögunum.Kibbi er bæði yfirlýstur sósíalisti og mikill vélhjólamaður. Sagan segir að...

Átökin á Gazasvæðinu: Viðbrögð heimsins vegna átakanna

Fjölmörg ríki og talsmenn þeirra hafa gefið yfirlýsingar í kjölfar sprengjuárásanna og innrás Hamas í Ísrael í nótt. Hér má sjá samantekt af því helsta sem fréttastofan Al Jazeera tók saman og birti í dag.ArababandalagiðÆðsti maður Arababandalagsins, Ahmed Aboul Gheit hvatti til þess að...

Raddir