Sarpur: 2023
Stríðsástand í Ísrael – Benjamin Netanyahu: „Við erum í stríði og við munum sigra“
Hamasliðar hafa komist yfir víggirðingar Ísraelsmanna eftir eldflaugaárásir sem stóðu yfir í um 3 klukkustundir í morgun.Að sögn Hamas kunnu tildrögin vera vanhelgun strangtrúaðra Ísraelskra landnema á Al Aqsa moskunnar í Jerúsalem undanfarið.Lögreglan í Ísrael sagði í morgun að þá væru 21 virkir vettvangar...
Hamas gerir árás: Minnst ein látin og 15 særðir eftir 3 klukkustunda eldflaugaregn í Ísrael
Ísraelsher hefur lýst yfir hættuástandi vegna yfirvofandi stríðs eftir að Hamasliðar lýstu yfir ábyrgð á hrinu eldflauga sem skotið var á Ísrael nú í morgun og hvöttu jafnframt til aðgerða. Minnst ein kona er látin og 15 særðir eftir árásirnar.Eldflaugaárásirnar eru sagðar hafa staðið...
Kona ráfaði um á sokkunum í úthverfi og 3 í steininum eftir nóttina
Um 80 mál voru skráð hjá lögreglu í nótt. Mestur virðist erillinn hafa verið í miðborginni.Tilkynnt var um konu sem ráfaði um úthverfi borgarinnar á sokkunum einum sama og var henni ekið í húsaskjól. Ekki er vitað hvað henni gekk til.Nokkuð var um ölvun...
Þaggað niður í Magnúsi
Málefni trillukarla og þeirra sem vilja úrbætur á kvótakerfinu eiga ekki upp á pallborðið hjá alþingismönnum. Grétar Mar Jónsson, fyrrverandi skipstjóri og alþingismaður, og félagar hans stóðu fyrir fundi í Kópavogi í gær um villigötur Hafrannsóknastofnunnar og málefni trillukarla, sem í sumar þurftu að...
Hatrammar nágrannaerjur vegna páfagauks sem heldur ræður: „Ef nágrannarnir kvarta þá þeir um það“
Það logaði allt í gæludýradeilum í Hafnarfirði árið 1992.Gæludýrabúðin Goggar og trýni var árið 1992 ein aðal gæludýrabúð landsins og í henni var páfagaukurinn Malakoff. Hann söng og hélt ræður að sögn eiganda. Það vakti litla gleði íbúa sem bjuggu á hæðinni fyrir ofan...
Glúmur um Áslaugu Örnu: „Það þarf að lækka rostann í þessu vélmenni“
Glúmur Baldvinsson segir að það þurfi ekki að „lækka rostann“ í Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.Alþjóðastjórmálafræðingurinn Glúmur Baldvinsson skrifaði stutta en hnitmiðaða Facebook-færslu þar sem hann setur hlekk á frétt af ræðu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra, þar sem hún niðurlægir Svandísi Svavarsdóttur, kollega sinn í ríkisstjórninni....
Hver er maðurinn sem kyssti Bríeti í strætó? – Sjáðu myndbandið!
Söngdívan Bríet Ísis Elfar fékk óvæntan koss á kinn í strætisvagni erlendis en hún birti skemmtilegt myndskeið af kossinum í story á Instagram.Bríet Ísis hætti í lok sumar með Rubin Pollock, gítarleikara Kaleo, eftir þriggja ára samband en síðustu daga hefur hún notið lífsins...
Dómur yfir Stjörnunuddaranum þyngdur
Dómur yfir stjörnunuddaranum Jóhannesi Tryggva Sveinbjörnssyni vegna nauðgunarbrots gegn konu, var þyngdur í dag í Landsrétti, en glæpurinn átti sér stað á nuddstofu hans árið 2012. Var Jóhannes dæmdur í átján mánaða fangelsi og til þess að borga tvær milljón krónur.Héraðsdómur Reykjaness hafði í...
Atli Þór tætir Björn Inga í sig: „Hér er smá umfjöllun um þennan hörundsára aumingja“
Atli Þór Fanndal kallar Björn Inga Hrafnsson öllum illum nöfnum í nýlegri Facebook-færslu.Viljinn sakaði Atla Þór Fanndal, framkvæmdarstjóra Íslandsdeildar Transparency International, um þöggunartilburði í grein miðlisins. Atli Þór hafði skrifað athugasemd við frétt miðilsins, sem kom við kauninn á Birni Inga Hrafnssyni, ritstjóra Viljans....
Katrín ósátt við Áslaugu: „Alls ekki viðeigandi“
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, telur Áslaugu hafa verið óviðeigandi.Eins og greint var frá í fréttum í gær þá lét Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ótrúleg orð falleg í garð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, í fyrradag.Sjá nánar: Áslaug niðurlægði Svandísi fyrir framan fullan sal af kvótakóngumMeðlimir...
Ferðin frá myrkri til laglínu – Upprisa Gunnars Inga
Töfrar tónlistar endurspegla oft sálarlíf listamanna; flæða yfir hæðir og lægðir sálarinnar og fanga tungumál hjartans sem engin landamæri þekkir. Með sanni má segja að Gunnar Ingi, tónskáld sem kemur fram sem tónlistarmaðurinn Major Pink sé á örri uppleið veiti einlæga og óslípaða innsýn...
Bryndís Arna sigurstranglegust í kosningum um besta leikmanninn
Bryndís Arna Níelsdóttir þykir sigurstranglegust.KSÍ hefur sent frá sér tilkynningu um hvaða fjórir leikmenn koma greina sem besti leikmaður Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Arna Sif Ásgrímsdóttir, Bryndís Arna Níelsdóttir, Katherine Amanda Cousins og Sandra María Jessen eru tilnefndar en líklegt verður að teljast...
Manuela Ósk og Eiður aftur hætt saman
Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson eru hætt aftur saman.Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, og Eiður Birgisson, framleiðandi, eru hætt aftur saman samkvæmt mbl.is.Eiður er kvikmyndaframleiðandi og framleiddi meðal annars Verðbúðina og Áramótskaupið. Manuela hefur verið heimsfræg á Íslandi síðan árið 2002 þegar hún...
Geir í leynilegum erindum
Stórsöngvarinn Geir Ólafsson brá sér í fjallgöngu á miðvikudaginn. Gangan var vegum Næsta skrefsins og Hliðarskrefsins, gönguhópa Ferðafélags Íslands. Geir er ekki þekktur fyrir að stunda fjallgöngur en mætti sem leynigestur eins og oft er á dagskrá í miðvikudagsgöngum félagsins. Geir stóð sig með...
Arnar Luxor kominn með nýja vinnu: „Það eru alls konar pælingar á lofti“
Söngfuglinn Arnar Jónsson hefur ráðið sig í nýja vinnu.Arnar Jónsson, stórsöngvari, hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa í Rangárþingi eystra og er greint er frá þessu á Hvolsvollur.is. Arnar er líklega þekkastur fyrir að vera meðlimur í strákasveitinni Luxor sem gerði garðinn...
Þorvaldur leitar að systur sinni: „Málið er nú komið inn á borð lögreglunnar“
Þorvaldur Sigurbjörn Helgason lýsir eftir systur sinni, Sigurveigu Steinunni Helgadóttur, 26 ára, á Facebook en hún hefur ekki komið heim í tvo sólarhringa.Málið er að sögn Þorvaldar, komið á borð lögreglunnar en í færslunni birtir hann nýja mynd af henni.Færsluna má lesa hér:„ATH NÝ...
Nær ekki í karlmann vegna eigin kynþokka: „Fegurð mín ógnar karlmönnum“
Kona opnaði sig nýverið um vandamál sín í ástarlífinu og segir karlmenn vera „of hrædda“ til þess að deita hana. Konan er með þúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum og segist hún nú vilja binda enda á biðina og finna hinn eina sanna.„Ég hef ekki farið...
Björn Leví útskýrir ósvinnu Áslaugar Örnu: „Svona virkar hinn pólitíski leikur“
Allir eru að tala um bakstungu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur á Sjávarútvegsdeginum í fyrradag en þar gerir ráðherrann lítið úr Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, frammi fyrir fullum sal af kvótakóngum. Píratinn Björn Leví Gunnarsson útskýrir „uppátækið“ í Facebook færslu.Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata hefur verið afar...
Hopp svarar engu um gagnrýni: „Minnka slysatíðni svo um munar“
Rafhlaupahjólaleigan Hopp svarar engu um þá hörðu gagnrýni sem fyrirtækið hefur mátt þola undanfarna vikur og mánuði.Seinustu helgi komu upp tvö atvik sem fjallað var um í fjölmiðlum sem tengjast rafhlaupahjólum. Annars vegar var keyrt með slíku hjóli á konu sem endaði því að...
David leiðrétti Victoriu: „Hvernig bíl notaði pabbi þinn til að keyra þér í skólann?“
David Beckham leiðrétti eiginkonu sína þegar hún sagðist hafa alist upp í verkamannafjölskyldu.Netflix hefur hafið sýningu á heimildarþáttum um Beckham-hjónin en þátturinn hefur heldur betur slegið í gegn og er í fyrsta sæti yfir vinsælustu þættina á Íslandi. Í klippu sem birtist á X...