Föstudagur 8. nóvember, 2024
6.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Hvít Esja og frost í nótt

Íbúar höfuðborgarsvæðisins vöknuðu við hvítan topp á Esjunni í gær en samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands mun frysta víða á landinu í kvöld. Hiti í dag verður á bilinu 2 til 7 stig og búast má við éljum við austur- og suðurstöndina.Á morgun þykknar upp...

Hefur þú séð Anítu?

Lögreglan á Suðurlandi leitar að Anítu Rós Dagbjartsdóttur. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að síðast hafi sést til Anítu fimmtudagskvöldið 5. október um klukkan 10. Þá var Aníta klædd í gráan jogginggalla og svartan jakka.Aníta er 160 sentimetrar á hæð, með dökkt hár.Þeir...

Emil kjúklingakarl er Pepsi Max fíkill: „Neysla er líklega stærsta vandamálið“

Emil Ólafur Ragnarsson heiti ég, giftur með eitt barn. Búsettur í Hvalfjarðarsveit, fæddur í Reykjavík, uppalinn í Dýrafirði og Kjós. Starfa sem bústjóri á kjúklingabúi. Hef einnig búið hér og þar á höfuðborgarsvæðinu.Gerir þú verðsamanburð á vörum og þjónustu?Já, ætli maður geri það ekki, þó...

Dauðhræddur íbúi hringdi á lögreglu eftir að hann leit út um gluggann

Lögreglan
Lögregla var kölluð út skömmu eftir miðnætti vegna líkamsárásar í Hlíðunum. Þegar komið var á staðinn reyndist málið vera minniháttar. Síðar um nóttina, um klukkan hálf þrjú, hafði íbúi fjölbýlishúss samband við lögreglu vegna ógnandi manns í stigagangi. Lögregla mætti á  vettvang og vísaði...

Fokkmerki Áslaugar

Þeir sem vilja taka við af Bjarna Benediktssyni sem formaður Sjálfstæðisflokksins eru óðum að setja sig í stellingar. Flokkurinn er í erfiðri stöðu með eitt minnsta fylgi sem  hann hefur haft í sögu sinni. Yfir honum trónir himinhár skuggi Samfylkingar Kristrúnar Frostadóttur með fylgi...

Ástin blómstraði á Irkinu: „Komin með þreytuverki í fingurna“

Jónheiður Ísleifsdóttir kynntist kærastanum á Irkinu árið 1999.Það er alveg ótrúlegt hvað tæknin getur gert, meira að segja árið 1999. Þá var Irkið svokallaða í fullu fjöri. Þar var hægt að spjalla við ýmiskonar fólk og stundum varð fólk ástfangið. Slíkt kom fyrir Jónheiði...

Sólveig Anna með húmor fyrir sjálfri sér – Sjáðu skopmyndina!

Sólveig Anna Jónsdóttir brá á leik á Facebook í dag.Verkalýðshetjan Sólveig Anna Jónsdóttir kann greinilega að gera grín að sjálfri sér. Í nýrri Facebook-færslu birti hún skopmynd sem birtist í Morgunblaðinu í dag en myndin sýnir Sólveigu Önnu svartklædda stökkva fram með hamar og...

Fimm sóttu um stöðu slökkviliðsstjóra Fjarðabyggðar

Fimm sóttu um stöðu slökkviliðsstjóra hjá Slökkviliði Fjarðarbyggðar.Staðan var auglýst í lok ágúst en vandræðagangur hefur verið með Slökkviliðsstjóra hjá sveitarfélaginu undanfarin ár en Mannlíf fjallaði um ólgu meðal undirmanna þáverandi slökkviliðsstjóra og aðstoðarslökkviliðsstjóra en sá síðarnefndi var sakaður meðal annars um kynferðislega áreitni....

Fréttatilkynning frá Björk um sjókvíaeldi:„Við skorum á þessi fyrirtæki til að draga sig til baka!“

|
Söngkonurnar Björk Guðmundsdóttir og Rosalía hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þær mótmæla harðlega sjókvíaeldi á Íslandi.Í yfirlýsingunni segjast þær stöllur vilja gefa lag sem þær sungu saman og láta ágóðann af laginu renna til baráttunnar gegn sjókvíeldi á Íslandi.Hér má lesa yfirlýsinguna...

Var sex vikur í dái: „Ég var fastur í horni baðherbergisins og eldurinn elti mig inn“

Trúðurinn Jelly Boy the Clown býr á Íslandi ásamt eiginkonu sinni, Aðalheiði Broomfield Flosadóttur og syni þeirra en árið 2011 var hann hætt kominn þegar eldur kviknaði í íbúð sem hann dvaldi í.Þann 10. nóvember heldur Coney Iceland sirkushópurinn sýningu í Iðnó sem kallast...

Ásdís Rán og Arnar Grant saman í ræktinni: „Að hafa einhvern til að sparka í rassgatið á sér“

Ofurfyrirsætan og einkaþjálfarinn Ásdís Rán segir frá því á instagraminu sínu að hún sé aftur mætt á klakann. Hún lýsir sumrinu sem góðu en nú sé kominn tími til að taka málin í sínar hendur og koma sér aftur í form. Hún er byrjuð...

Langþráð viðbót við heilbrigðiskerfið komið af stað: „Skapa góðar aðstæður fyrir fólkið“

Fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu við Grensásdeild Landspítala var tekin í dagStefnt að því að stækkun Grensásdeildar verði tekin í notkun 2027. „Grensásdeild er endurhæfingardeild Landspítala, en þangað koma sjúklingar til endurhæfingar eftir að hafa lokið meðferð á öðrum deildum spítalans. Algengast er að sjúklingar...

Eigandi Arnarlax líkir andstæðingum laxeldis við djöfulinn: „Kynnir glænýja áróðursherferð“

Kjartan Ólafsson líkir andstæðingum laxeldis við djöfulinn.Í fréttatíma RÚV í gær mætti Jón Kaldal, félagi í Íslenska náttúruverndarsjóðnum, til að ræða laxeldi í sjó en stór hluti landsmanna er alfarið á móti slíku laxeldi. Þar gagnrýndi Jón starfsemi þeirra fyrirtækja sem standa á bakvið...

Frelsið var tekið af Stefaníu: „Manneskjan sem ég var á þeim tíma hvarf“

Stefanía Hrund Guðmundsdóttir birti dag öflugan pistil um kynferðisbrot.Lögfræðineminn Stefanía Hrund gerir kynferðisafbrot að umræðuefni í pistli sem kom út fyrr í dag. Þar ræðir hún meðal annars um eigin upplifun á kynferðisbroti sem hún varð fyrir aðeins 15 ára gömul. Hún upplifði það...

Segir umræðuna hafa snúist í andhverfu sína: „Trans börn hafa alltaf verið til“

Sigga Birna Valsdóttir segir umræðuna um trans börn á villigötum.Fjölskyldumeðferðarfræðingurinn Sigga Birna Valsdóttir ræðir í nýjum pistli um trans börn og þá umræðu sem hefur myndast í kringum þau á undanförnum vikum.„Ég held að þau séu fá sem ekki taka heilshugar undir staðhæfinguna „Leyfum...

Áslaug niðurlægði Svandísi fyrir framan fullan sal af kvótakóngum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gerði lítið úr Svandísi Svavarsdóttur fyrir framan fullan sal af kvótakóngum á Sjávarútvegsfundinum í gær.Samstöðin segir frá því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hafi gert heiðarlega tilraun til að niðurlægja Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, í ræðu sem hún hélt...

Gullfallegt heimili í miðbænum með sérstöku hatta herbergi – SJÁÐU MYNDIRNAR

Við Ránargötu 46 í miðbæ Reykjavíkur stendur lítið fjölbýlishús en á efstu hæð hússins er íbúð komin á sölu. Íbúðin, sem er rúmir 168 fermetrar, er bæði björt, opin og engri lík. Íbúðin var endurbætt árið 2007 en voru meðal annars gluggar á efri...

Henda tonnum af mat sem enginn veit hver á

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar lagði hald á nokkur tonn af matvælum sem höfðu verið geymd við ófullnægjandi aðstæður á höfuðborgarsvæðinu. Ekki liggur fyrir hvort matvælin voru í eigu fyrirtækis eða einstaklings en tekin var ákvörðun um að farga mætvælunum. Vísir hafði eftir íslenskum fjölmiðli í morgun...

Bað lögreglu um að aðstoða sig á óvanalegan hátt

Lögreglu barst tilkynning upp úr hádegi í gær um mann í annarlegu ástandi í hverfi 104. Þegar lögregla fann manninn kvaðst hann ekki hafa í nein hús að vernda og bað um að fá að gista í  fangaklefa. Lögregla samþykkti tillögu mannsins og var...

Hildur er týnd

Átök innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eru sagan endalausa. Á seinasta kjörtímabili þurfti Eyþór Arnalds, þáverandi leiðtogi, að gjalda fyrir óeiningu innan flokksins. Hildur Björnsdóttur borgarfulltrúi er sögð hafa grafið stöðugt undan leiðtoga sínum sem á endanum varð til þess að hann hvarf á...

Raddir