Föstudagur 8. nóvember, 2024
7.7 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Hjón sluppu með skrekkinn er grjót hrundi á bíl þeirra – Ók bílnum stórskemmdum í burtu

Hjónunum Sigurvini Guðmundssyni og Guðdísi Guðmundsdóttur brá heldur betur í brún er þau keyrðu á Óshlíðarvegi á sunnudagskveldi í maí árið 1988. Ástæðan var sú að grjót tók að hrynja á bíl þeirra en Sigurði tókst að aka stórskemmdum bílnum í burtu. Sluppu þau...

Kibbi í Baulu segir sögu sína: „Dóninn sagði að ég væri aumingi og drullusokkur“

Sjóarinn Kristberg Jónsson á að baki langan feril sem sjómaður og seinna veitingamaður. Þegar honum var sagt upp skipsplássi söðlaði hann algjörlega, fór í land, um og haslaði sér völl í veitingageiranum. Hann rak lengi áningarstaðinn Baulu í Borgarfirði en seldi seinan reksturinn og...

Hallgrímur samdi ljóð í tilefni af stórafmæli Silju Aðalsteins: „Eldurinn sem alltaf brennur”

Silja Aðalsteinsdóttir átti áttræðisafmæli í gær og af því tilefni samdi Hallgrímur Helgason ljóð til hennar.Rithöfundurinn, málarinn og ljóðskáldið Hallgrímur Helgason skrifaði fallega Facebook-færslu í gær af tilefni þess að Silja Aðalsteinsdóttir varð áttræð. Með færslunni birti hann fallega ljósmynd af þeim tveimur og...

Illugi hjólar í ríkisstjórn Katrínar: „Barni, sem fætt er hér á landi, verður vísað úr landi“

Illugi Jökulsson hraunar yfir ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fyrir að ætla sér að henda hópi Venesúelabúa úr landi á næstunni.Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson skrifar harðorða færslu á Facebook í dag þar sem hann skrifar við frétt Heimildarinnar um fjölskyldu frá Venesúela sem reka á úr landi...

Poula ætlar að kæra þann sem hjólaði á hana: „Sjálfsmyndin mín er í fokki eftir þetta kvöld“

Poula Rós Mittelstein ætlar sér að kæra einstaklinginn sem hjólaði á hana um helgina á rafmagnshlaupahjóli. Framtönn datt úr henni og tvær tennur losnuðu. Höggið var svo slæmt að hún man ekkert eftir atvikinu.Mannlíf sagði frá því að Poula Rós, þrítug, þriggja bara móðir...

Dáðum Þróttara hent úr landi: „Í Gana bíður mín ekkert“

Íþróttafélagið Þróttur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna starfsmannsins Isaac Kwateng.Isaac Kwateng er dáður í Laugarneshverfi en undanfarin tvö ár hefur hann verið vallarstjóri Þróttar og hefur búið á landinu síðan 2018. Isaac er frá Gana og nú stendur til að senda hann úr...

Fyrrum Alþingsmaður vill róttækar breytingar: „Búið að rústa mörgum sveitarfélögum“

Grétar Mar Jónsson, fyrrum þingmaður Frjálslynda flokksins, telur að Samfylkingin geti hjálpað sjómönnum.Næstkomandi föstudag verður haldinn fundur um stjórn fiskveiða á Íslandi á Kaffi Catalínu og hefst fundurinn klukkan 17:00. Grétar Mar Jónsson, fyrrum þingmaður Frjálslynda flokksins, verður einn af frummælendum fundarins en ásamt...

Kínverjar ritskoða ljósmynd af íþróttakonum í faðmlögum – Minnir of mikið á fjöldamorðið 1989

Ljósmynd af tveimur kínverskum íþróttakonum, þar sem óviljandi tilvísun í fjöldamorðið á Torgi hins himneska friðar árið 1989, hefur verið ritskoðað á kínverskum samfélagsmiðli.Konurnar tvær, Lin Yuwei og Wu Yanni höfðu nýklárað 100 metra grindarhlaup í Asíuleikunum er myndin var tekin. Lin vann hlaupið...

Ferðafélag Íslands og Háskólinn verðlaunuð

Ferðafélag Íslands og Háskóli Íslands hlutu nýlega viðurkenningu Rannís fyrir vísindamiðlun með verkefninu „Með fróðleik í fararnesti".Verkefnið felur í sér fræðandi gönguferðir í náttúrunni þar sem fræða- og vísindafólk HÍ miðlar af þekkingu sinni til almennings, barna og ungmenna um fjölbreyttar rannsóknir, ekki síst...

Gæsluvarðhaldi framlengt um tvær vikur

Lögreglan
Gæsluvarðhaldi yfir konu sem grunuð er um að hafa orðið karlmanni að bana í fjölbýlishúsi við Bátavog, hefur verið framlengt um tvær vikur, eða til 18. október.Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni hefur gæsluvarðhaldi yfir konu, 42 ára, verið framlengt til 18. október en það átti...

Ákvörðun hvort Albert Guðmundsson verði ákærður mögulega tekin í október

Albert Guðmundsson, knattspyrnumaður, verður mögulega ákærður í október.Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum var knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson kærður fyrir kynferðisafbrot í ágúst. Málið var til rannsóknar og lauk henni seint í september og er það nú komið á borð ákæru­sviðs Lög­regl­unn­ar á...

Sigfús var vakandi þegar kviknaði í næstu íbúð: „Hún vildi stökkva fram af svölunum“

Nágranni segir eldinn hafa breiðst út ansi hratt þegar kviknaði í íbúð við hliðinni á honum í Hafnarfirði í nótt.Mannlíf ræddi við Sigfús Sigurjónsson en hann var vakandi þegar eldur kom upp í íbúð hjá ungu fólki í fjölbýlishúsi sem hann býr í í...

Gylfi snýr aftur í landsliðið eftir ásakanir – Albert má ekki spila

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby, var valinn í íslenska landsliðið í knattspyrnu.Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem mætir Lúx­em­borg 13. októ­ber og Liechten­stein þrem­ur dög­um síðar, 16. októ­ber. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Verður þetta mögulega fyrstu landsleikir...

Íbúar Laugarneshverfis standa með bágstöddum: „Hvaða ógeðslegu fordómar eru þetta?“

Íbúar í Laugarneshverfi brugðust illa við Facebook-færslu um smáhýsi í hverfinu.„Góðan dag.Fæ mér göngutúr í dalnum daglega.Nú hefur það skeð sem mörg okkar höfðum áhyggjur af , nú eru sumir einstaklingarnir sem búa í húsunum sem þau fengu úthlutað til búsetu í dalnum farnir...

Edda Björgvins: „Ég vil að þjóðin fái arðinn af auðlindum sínum og nýja stjórnarskrá!“

|
Edda Björgvinsdóttir vill að þjóðin fái meiri arð af auðlindunum en hún fær nú.Leikkonan ástsæla, Edda Björgvinsdóttir skrifaði færslu á Facebook á dögunum þar sem hún telur upp allt það sem hægt væri að byggja ef arðurinn af auðlindum þjóðarinnar „rynni ekki að mestu...

Gísli Marteinn hnýtir í Sjálfstæðismenn: „Hef ekki heyrt eina einustu hægrimanneskju mótmæla“

Gísli Marteinn Baldursson hnýtir í Sjálfstæðismenn fyrir að vilja senda harðduglega Venesúelabúum úr landi.Sjónvarpsmaðurinn brosmildi, Gísli Marteinn Baldursson skrifaði færslu á X (áður Twitter), þar sem hann furðar sig á viðsnúningi hægri manna í málefnum innflytjenda. Færslan hljóðar svo:„Ég á fullt af hægrisinnuðum vinum...

Haraldur segir sveitarfélög brjóta lög nánast daglega: „Skussaverðlaunin fær Garðabær“

Formaður Félags leikskólakennara skammar sveitarfélögin fyrir lögbrot.Í nýjum pistili sem Haraldur Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, sagði í honum að sveitarfélög landsins séu að brjóta lög nánast á hverjum degi og það sé ekkert leyndarmál. Samkvæmt Haraldi þá er það bundið í lög að ⅔...

Háski í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði: Þremur bjargað af svölum brennandi íbúðar

Íbúar í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði voru í háska í nótt eftir að eldur braust út. Þegar slökkvilið kom á staðinn um klukkan hálf þrjú í nótt var íbúðin alelda og þrír íbúar í sjálfheldu á svölum hússins. Slökkviliðsmenn brugðu skjótt við og náðu að...

Veiga „ekki með typpi“

Baráttukonan Veiga Grétarsdóttir Sulebust hefur undandarið verið í hringiðu kjaftasagna um að hafa verið undir fölsku flaggi í kvennaklefa Grafarvogslaugar í síðustu viku. Sögurnar ganga út á það að karlmaður með hefðbundin kynfæri hafi spókað sig um nakin á meðal kvenna í klefanum og...

Páll Rósinkranz handtekinn á Ísafirði árið 1993: „Beið bara eftir því að vera tekinn í rass“

Stórsöngvarinn Páll Rósinkranz lenti í slagsmálum á Ísafirði árið 1993.„Hjá okkur voru engar heimasætur. Það var enginn afbrýðisamur og enginn að stinga undan neinum. Það eina sem heimamennirnir vildu varað komast í partí," sagði Þorsteinn Kragh umboðsmaður Jet Black Joe í viðtali við Pressuna...

Raddir