Sarpur: 2023
Guðlaugur Þór reiður Þjóðverja: „Vegið að ósnortinni náttúru“
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, ósáttur með hegðun Þjóðverja.Umhverfisráðherrann Guðlaugar Þór Þórðarson er vægast sagt ósáttur með hinn þýska Pete Ruppert og hegðun hans á Íslandi. Þjóðverjinn fór illa með íslenska náttúru á fjórtán tonna þungum bíl og skemmdi friðlýsta svæði. Sjálfur hafði Pete Ruppert...
Siðfræðingurinn Stefán Einar hæðist að fötluðum: „Stevie Wonder hefði séð þetta“
Stefán Einar Stefánsson, siðfræðingur, kampavínsinnflytjandi og blaðamaður Morgunblaðsins, hæðist að fötluðum í ummælum um Stevie Wonder í nýjum hlaðvarpsþætti.Siðfræðingurinn Stefán Einar Stefánsson var að ræða um leik Liverpool og Tottenham sem fram fór um síðustu helgi, í hlaðvarpsþættinum Dagmál. Dómgæslan í leiknum var mjög...
Um 70 heilbrigðisstarfsmenn fóru 1550 sinnum í sjúkraskýrslu Páls – Allur listinn birtur
Alls fóru rúmlega 70 heilbrigðisstarfsmenn inn í sjúkraskýrslu Páls Steingrímssonar á tveimur mánuðum. Alls fóru starfsmennirnir 1550 sinnum inn í skýrslu skipstjórans.Páll Steingrímsson upplýsti á dögunum í viðtali við Mannlíf að alls hafi verið farið inn í sjúkraskýrslu hans 1550 sinnum á tveimur mánuðum....
Sögufrægu skipi frá Siglufirði lagt: „Þetta er skip með sál“
Sögufrægt skip tekið úr umferð.Hinu sögufræga skip Múlaberg frá Siglufirði hefur verið lagt eftir að leka í síðustu veiðiferð og viðgerð talin vera of dýr til að borga sig en skipið er fimmtíu ára gamalt.„Þetta er skip með sál. Þetta er löng saga,“ sagði...
Konan í Bátavogsmálinu nú grunuð um manndráp:„Það eru náttúrulega allir þættir og vinklar skoðaðir“
Konan sem situr í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á mannsláti í fjölbýlishúsi við Bátavog á dögunum, er nú grunuð um manndráp.DV segir frá því að hvörf hafi orðið í rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á mannsláti í fjölbýlishúsi við Bátavog, laugardagskvöldið 21. september. Konan sem úrskurðuð...
Kristján Björnsson – nei takk!
Forseti hefur beðið um að biskupskjöri verði flýtt og að verkferlar varðandi tilnefningar verði virkjaðir hið snarasta. Ástæðan er meint umboðsleysi biskupsins Sr. Agnesar Sigurðardóttur, og verður ekki um það mál fjallað nánar hér, þó ærin ástæða væri til.Þegar tilnefna skal einstaklinga sem svo...
Stofnar samtök fyrir þolendur kynferðisofbeldis: „Í dag þá eru brotaþolar bara vitni“
Í gær voru stofnuð Hagsmunasamtök þolenda kynferðisofbeldis.Hagsmunasamtök þolenda kynferðisofbeldis voru stofnuð í gær en stofnendur þeirra telja vera mikil þörf á samtökunum. „Markmið félagsins er bæði að fræða og auka réttarstöðu þolenda. Eins og staðan er í dag þá eru brotaþolar bara vitni og...
Eitt fallegasta hús Akureyrar til sölu: „Þetta hús býður upp á marga möguleika“
Eitt fallegasta hús Akureyrar er nú til sölu. Um er að ræða elsta hús Oddeyrarinnar, gamla Gránufélagshúsið.Fram kemur í frétt akureyri.net, að húsið hýsi nú veitingastaðinn Eyr og pítsastaðinn Austur - Pizza bar.Eigandi hússins, Róbert Häsler, en hann er einnig rekstraraðili veitingastaðanna sem eru...
Morðið á Rachel Morin – Nafnlaust framlag hækkaði verðlaunaféð upp í fjórar milljónir
Búið er að hækka upphæðina fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku morðingja Rachel Morin, í rúmar fjórar milljónir, eftir nafnlaust framlag, samkvæmt lögmannsstofunni sem vinnur fyrir fjölskyldu Rachel.Sjá einnig: Morðið á Rachel Morin – Lögreglan birtir myndskeið af morðingjanumLiðnir eru næstum því tveir mánuðir...
Sölvi Tryggvason verður ekki ákærður fyrir kynferðisbrot: „Þvættingur frá upphafi til enda“
Rannsókn lögreglu á þremur málum sem tengjast Sölva Tryggvasyni hefur verið hætt.Sölvi Tryggvason verður ekki ákærður fyrir kynferðisbrot og líkamsárás en þrjár konur höfðu kært fjölmiðlamanninn til lögreglu. Málin hafa öll verið felld niður að sögn Vísis. Ólöf Tara Harðardóttir, meðlimur Öfga, kom málinu á...
Kristján biður Dagbjörtu afsökunar: „Átti að vera gullhamrar en snérust upp í andhverfu sína“
Kristján Jóhannsson hefur beðið Dagbjörtu Rúriksdóttur afsökunar á óviðeigandi athugasemd fyrir neðan auglýsingu Geirs Ólafs á Facebook.Óperusöngvarinn Kristján Jóhannsson bað söngkonuna Dagbjörtu Rúriksdóttur afsökunar á óviðeigandi athugasemd sem hann skrifaði um hana undir auglýsingu Geirs Ólafs þar sem hann var að tilkynna Dagbjörtu sem...
Arna segir hatur á transfólki heimskulegt: „Það velur engin að vera trans“
Arna Danks, baráttukona, birti í dag einlægan og kröftugan pistil um stöðu trans fólks á Íslandi.Í pistli sem baráttukonan birti fyrr í dag snertir hún á ýmsum málefnum sem snúa að hinsegin málefnum og því bakslagi sem hefur orðið í þeim málaflokki. Þá tekur...
Hamslaus kona henti búslóð fram af svölum – Meintir ofbeldismenn á flótta undan lögreglu
Laust eftir miðnætti var lögreglu tilkynnt um grunsamlega menn að sniglast við bifreiðar í austurborginni. Lögregla kannar málið.
Drukkinn maður var til vandræða við hótel í borginni. Maðurinn tók tiltali lögreglunnar vel og hélt sína leið eftir samtal við lögreglu.
Enn var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir...
Sannleikurinn um Geirfinn
Enn ein úttektin á hvarfi Geirfinns Einarssonar er að koma út. Að þessu sinni er það Sigursteinn Másson sem gefur út þáttaröðina Réttarmorð undir merkjum Storytel. Sigursteinn, sem á að baki frábærar umfjallanir um sakamál, hefur sagt opinberlega að um sé að ræða mikla...
Hópur manna réðst á verðlaunaleikstjóra á Ölstofunni: „Ég kæri þetta“
Verðlaunaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson var laminn í bænum árið 2004.Slagsmál í miðbæ Reykjavíkur eru því miður tíð en það er ekki oft sem átta menn ráðast á einn, hvað þá verðlaunaleikstjóra á borð Friðrik Þór Friðriksson. Slíkt gerðist þó árið 2004 og fjallaði DV...
Keith Richards drekkur þó hann stundi hreinan lífsstíl: „Því ég er ekki að fara til himna í bráð“
Rokkgoðsögnin Keith Richards segir að hreini lífsstíllinn sem hann iðkar nú, sé „einstök upplifun“ fyrir hann. Hann drekki þó annað slagið.Í nýju viðtalið við The Telegraph, við gítarleikara Rollings Stones, sagðist rokkgoðsögnin Keith Richards vera að „reyna að njóta þess að feta beinu brautina,“...
Vinnueftirlitið viðurkennir lögbrot
Enginn læknir hefur verið starfandi hjá Vinnueftirlitinu síðastliðin fjögur ár, þrátt fyrir að skýrt sé kveðið á um það í lögum.Vinnueftirlit Ríkisins hefur ekki haft lækni á stofnuninni frá því að Kristinn Tómasson hætti þar árið 2019. Skýrt er kveðið á um í lögum...
Hundruðir ökufanta gripnir glóðvolgir við grunnskóla
Lögreglan mældi hraða bíla við grunnskóla.Nú þegar haustið gekk í garð og grunnskólar hófust fór Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að mæla hraða bifreiða við þá. Óhætt er að segja að ökumenn hafi litlar áhyggjur af gangandi vegfarendum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins.Lögreglan mældi hraða í ágúst og...
Dagur B. vill finna lausn á vanda bræðranna: „Kjötborg lengi lifi!“
Dagur B. Eggertsson vill finna lausn fyrir bræðurna í Kjötborg en Reykjavíkurborg hefur nú ákveðið að hefja gjaldtöku í hverfi verslunarinnar.Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson segir að fjölmargir hafi heyrt í honum og bent á að lausn þurfi að finnast fyrir bræðurna í Kjötborg...
Mannlegur harmleikur í Vogum
Mikill viðbúnaður lögreglu var í Vogum fyrr í dag.Mbl.is greindi frá því fyrr í dag að mikill viðbúnaður lögreglu væri í Vogum og að sögn ljósmyndara blaðsins leit út fyrir að lögreglan væri að leita að einhverju en neitaði að tjá sig um málið...