Sarpur: 2023
Dóttir Robin Williams ósátt við gervigreindina: „Lifandi leikarar eiga skilið að fá tækifæri“
Zelda Williams, gagnrýnir hina „hrollvekjandi“ tækni sem notuð var til að endurvekja rödd föður hennar, Robin Williams heitins.„Ég er ekki hlutlaus rödd í baráttu SAG gegn gervigreind,“ skrifaði Zelda í yfirlýsingu sem hún birti í stories á Instagram. „Ég hef orðið vitni að því...
Glúmur reiður Reykjavíkurborg: „Hvað kom fyrir þetta fólk? Hvað kom fyrir Dag?“
Glúmur Baldvinsson er afar ósáttur við nýjasta útspil Reykjavíkurborgar.RÚV sagði frá því um helgina að Reykjavíkurborg leyfir ekki lengur ættingjum barna að vera það sem kallast stuðningsfjölskylda. Glúmur Baldvinsson er eins og margir aðrir, ansi óánægður með þessa nýju reglu.Glúmur, sem er þekktur fyrir...
Óvíst hvort KSÍ geti refsað Nikola fyrir hegðun hans: „Gætu strangt til tekið leitt til viðurlaga“
Svo gæti verið að KSÍ hafi ekki heimild til að refsa Nikola Djuric fyrir hegðun hans á leik Breiðsbliks og VíkingsEins og Mannlíf hefur fjallað um kastaði Nikola Djuric, leikmaður Hauka, bjórdós í átt að vellinum úr stúkunni í leik Breiðabliks og Víkings í...
Eignaðist dóttur með einn sjaldgæfasta taugasjúkdóm sem fyrirfinnst – CBD gjörbreytti öllu
Sigurður Hólmar Jóhannesson segist hafa lært að lifa í núinu eftir að dóttir hans greindist með afar sjaldgæfan taugasjúkdóm. Sigurður, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir öll viðhorf í lífinu gjörbreytt eftir að vegferð Sunnu dóttur þeirra hófst. Hún fær krampa-...
Bubbi þakklátur fyrir níu lífin: „Hvílíkt kombó! Þvílík fagmennska!“
Söngleikurinn 9 líf var sýndur í tvöhundraðasta skiptið í Borgarleikhúsinu um helgina. Bubbi Morthens, sem er viðfangsefni söngleiksins er afar þakklátur öllum sem komið hafa að verkinu.Bubbi Morthens skrifaði langan þakkarpistil til allra þeirra sem komu að því að setja söngleikinn um líf og...
Útskrifuð af sjúkrahúsi með lögregluvaldi: „Hún er fíkill“
Jón Daníelsson segir að kerfið sé að bregðast dóttur hans.Í kröftugum pistli sem Jón Daníelsson skrifaði um helgina sagði hann frá baráttu hans og dóttur hans gegn kerfinu. Dóttir hans kemst nefnilega ekki á biðlista eftir húsnæði vegna skuldar og hún var útskrifuð með...
Björgunaraðgerðir við Eiðisgranda í nótt eftir að maður gekk í sjóinn
Vegfarandi hafði samband við neyðarlínuna í nótt eftir að hann varð vitni af manni ganga í sjóinn á Eiðisgranda. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út en atvikið átti sér stað um klukkan hálf eitt í nótt. Vísir greindi frá málinu í morgun og ræddi...
Frímúrar í vanda vegna Gunnars
Séra Gunnar Sigurjónsson, prestur úr Digraneskirkju, hefur beðið þess „á veggnum" í níu mánuði að fá inngöngu í Eddu, stúku Frímúrara. Mikil ólga og andstaða er á meðal frímúrara vegna umsóknarinnar sem er í skugga þess að séra Gunnari var vikið úr starfi sóknarprests...
Poula varð fyrir rafmagnshlaupahjóli, ekki líkamsárás: Ökumaðurinn skyldi hana eftir í blóði sínu
Nýjar vendingar eru í máli Poulu Rós Mittelstein, sem taldi sig hafa orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í gær.Poula hlaut mikið höfuðhögg í gær og missti við það framtönn auk þess sem tvær aðrar losnuðu. Vegna höggsins mundi hún illa eftir atvikinu en...
Illugi missti dreng í sjóinn í blíðskaparveðri: „Það var slæm tilfinning“
Sjóarinn lagði land undir fót og hitti skipstjórann, útgerðarmanninn og rafvirkjann Illuga Jens Jónasson á heimili hans í Ólafsvík.Í viðtalinu segir Illugi frá því er hann missti dreng í sjóinn við veiðar. „Það var slæm tilfinning,“ sagði skipstjórinn og hélt áfram: „Sem betur fer...
Kristján Jóhannsson gerir lítið úr Dagbjörtu Rúriks: „Wooooow þarf hún nokkuð að syngja“
Kristján Jóhannsson óperusöngvari skrifaði niðrandi athugasemd við auglýsingu Geirs Ólafs á Facebook.Skjáskot sem sýnir afar óviðeigandi athugasemd Kristjáns Jóhannssonar óperusöngvara, var birt á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter). Athugasemdina skrifaði Kristján við tilkynningu Geirs Ólafssonar söngvara á Facebook en hann var að tilkynna nýjasta sönggest...
Fyrsti bjórinn í Lundúnum í fjögur hundruð ár: „Við erum himinlifandi“
Bjórungi sást í Lundúnum í sumar en það er í fyrsta skipti í afar langan tíma.Telja líffræðingar að um sé að ræða fyrsta bjórinn eða bifurinn eins og nagdýrið er stundum kallað, sem fæðist í Lundúnum í hundruði ára. Enfield-ráðið hóf átak árið 2022...
Barði leigubílstjóra og komst undan á hlaupum – Fannst sofandi í garði
Meira var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag en í nótt, samkvæmt dagbók hennar.Tilkynnt var um aðila sem barði leigubílstjóra í miðbænum. Var farþeginn afar ósáttur við verðlagninguna á farinu og réðist á bílstjórann. Komst hann undan á hlaupum en málið er...
Þriggja barna móðir varð fyrir líkamsárás í miðbænum og leitar vitna: „Er bara andlega skelfd“
Poula Rós Mittelstein varð fyrir fólskulegri árás í miðbæ Reykjavíkur í gær og leitar nú að vitnum.Poula Rós Mittelstein, þrítug þriggja barna móðir, sem býr á Reyðarfirði, varð fyrir fólskulegri líkamsárás í gærkvöldi í miðbæ Reykjavíkur. Í árásinni missti hún framtönn og tvær aðrar...
Anna Hansen er komin með fasta stöðu í Aqua: „Það hefur verið nóg að gera“
Dansk-Norska Europop-hljómsveitin hefur fengið íslenskan liðsstyrk.Sunnlenska.is segir frá því að söngkonan Anna Hansen frá Leirubakka í Landsveit, sé nýjasti meðlimur hljómsveitarinnar Aqua. Hljómsveitin sló í gegn á tíunda áratug síðustu aldar með lagið Barbie Girl en hefur nú aftur vakið athygli vegna vinsælda Barbie-kvikmyndarinnar...
Þetta er maðurinn sem grunaður er um morðið á Tupac – Segir frænda sinn hafa tekið í gikkinn
Duane Keith Davis eða Keefe D eins og hann er kallaður, hefur verið ákærður fyrir morðið á rappgoðsögninni Tupac Shakur árið 1996. Þá var hann einnig yfirheyrður fyrir morðið á Biggie Smalls, sem skotinn var til bana ári síðar.Á föstudaginn var hinn sextugi Keefe...
Birtir sláandi kort af ám þar sem eldislax hefur veiðst: „Hvað er að frétta af pólitíkinni?“
Helga Vala Helgadóttir birtir kort sem sýnir þau veiðisvæði sem eldislax hefur veiðst síðustu vikur.Þingmaðurinn fyrrverandi, Helga Vala Helgadóttir lögmaður, birti sláandi kort yfir þau veiðisvæði sem eldislax hefur veiðst undanfarnar vikur. Laxinn er aðallega talinn hafa sloppið úr kví Arctic Fish í Patreksfirði....
Dabbi Grensás horfinn
Knattspyrnuþjálfari Vestra á Ísafirði, Davíð Smári Lamude, má vel við una eftir að hafa komið liði sínu upp í úrvalsdeild. Davíð má svo sannarlega muna tímana tvenna því árum áður var hann þekktur fyrir viðkomu sína í undirheimunum og ofbeldisbrot. Í þá daga var...
Hvalur hf. er hætt veiðum – Um 84 prósent færri langreyðar veiddar í ár
Í dag lauk hvalveiðivertíðinni en alls veiddust 24 langreyðar á tímabilinu. Þetta staðfestir Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf, í samtali við mbl.is.Þar með líkur síðustu vertíðinni í fimm ára veiðileyfi Hvals hf. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun svo ákveða hvort fyrirtækið fái að endurnýja leyfið.Ráðherra...
Bubbi ósáttur við móðurfélag Arnarlax:„Fyrst færðu heilan fjörð gefins, svo eyðileggurðu náttúruna“
Bubbi Morthens er síður en svo sáttur við að móðurfélag Arnarlax hafi í gær verið skráð á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn á Íslandi.Tónlistargoðsögninn og laxveiðimaðurinn Bubbi Morthens birti frétt frá Vísi í gær þar sem sagt er frá því að Icelandic Salmon AS, móðurfélag...