Sarpur: 2023
Gervigreind skrifaði afsökunarbeiðni skakka skipstjórans: „Humor er nauðsynlegur í lífinu“
Magnús Kr. Guðmundsson, sem á dögunum var dæmdur til þriggja mánaða fanglsisvistar fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna og án réttinda, notaði gervigreind til að skrifa afsökunarbeiðni vegna málsins á Facebook.Sjá einnig: Skakki skipstjórinn biðst afsökunar: „Tek fulla ábyrgð á mistökum mínum“Skipstjórinn skakki...
Bandarískur rithöfundur kaupir Laugaból: „Margir draumar sem við viljum láta verða að veruleika“
Bandaríski rithöfundurinn Leslie Schwartz er búin að kaupa Laugaból í Arnarfirði.Leslie Schwartz, 61 árs bandarískur rithöfundur og ritlistakennari, hefur fest kaup á hinu glæsilega Laugabóli í Arnarfirði. Ætlun hennar er að opna þar gestavinnustofur fyrir listamenn og rithöfunda.Mannlíf ræddi við Leslie og spurði hana...
Sósíalistaflokkurinn hafnar „áróðri Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar“
Sósíalistaflokkurinn samþykkti ályktun á sameiginlegum fundi framkvæmdastjórna og málefnastjórnar flokksins. Þar hafnar flokkurinn „áróðri Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar um að launahækkanir valdi verðbólgu.“Eftirfarandi ályktun var samþykkt á sameiginlegum fundi framkvæmdastjórnar og málefnastjórnar Sósíalistaflokksins, sjá hér á vef flokksins:
Auðvaldið grefur undan efnahagslegu jafnvægi og veldur verðbólguSameiginlegur...
Sarah Silverman skýtur fast á fólk sem dreifir falsfréttum
Sarah Silverman skýtur föstum skotum á fólk sem vill fá að dreifa lygum og falsfréttum og fela sig á bakvið tjáningarfrelsið.Grínistinn og leikkonan Sarah Silverman skrifaði nokkuð eldfima færslu á X (áður Twitter) þar sem hún bendir á að það fólk sem vilji fá...
Eru geimverur meðal vor?
Áratugum saman hefur verið gert lítið úr vitnisburðum þeirra sem telja sig hafa séð UFO eða UAP (unidentified aerial phenomena). Herferðir hafa verið háðar sem fela í sér gera grín úr tilkynningum því tengt og gott dæmi er hinu margfrægu Phoenix Lights.13 mars 1997...
Stjórnvöld vísa átta barna móður úr landi: „Andleg staða barnanna hefur versnað verulega“
Vísa á einstæðri móður með átta börn, þar af sex undir lögaldri, úr landi, þrátt fyrir að elsta dóttirin sé í geðrofi og tíu ára dóttir hennar sé flogaveik.Samtökin Réttur barna á flótta birti ljósmyndir á Facebook af börnum sem stjórnvöld á Íslandi hyggjast...
Gervigreindin stingur upp á skrítnum hlut handa Gunnari Smára: „Ég ætla að sofa á þessu“
Gervigreind stakk upp á að Gunnar Smári Egilsson fengi sér eitthvað sem hann vissi ekki einu sinni að væri til.Gunnar Smári Egilsson sósíalistaforingi skrifaði hnyttna færslu á Facebook í gær en þar sagði hann frá uppástungu gervigreindar, sem sér um að reikna út hvað...
Svínfullur einstaklingur harðneitaði að yfirgefa lögreglustöðina – Fékk að gista þar
Akstur undir áhrifum var ansi áberandi í nótt samkvæmt dagbók lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Mýmargir ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni í nótt vegna slíks aksturs.Rafhlaupahjólaslys voru nokkur í gær og í nótt en í einu tilfellinu féll einstaklingur af hjólinu og hlaut mögulega fótbrot við fallið....
Fyrirgefðu Oddný
Miklar breytingar eru framundan á þingflokki Samfylkingar eftir næstu kosningar. Skoðanakannanir gefa skýrt til kynna að eftir kosningar muni þingflokkurinn tvöfaldast rúmlega. Í gær var í Orðrómi fjallað um yfirvofandi sigurgöngu Kristrúnar Frostadóttur formanns og félaga hennar. Fullyrt var greininni að Oddný Harðardóttir, oddviti...
Handtaka Svavars umdeild: „Þetta er djöfulsins kjaftæði, það kviknaði bara í gardínu”
Vinir á sextugsaldri voru handteknir fyrir íkveikju árið 2004.Svavar Borgarsson, íbúi í Reykjanesbæ, var handtekinn árið 2004 fyrir íkveikju en lögreglan var harðlega gagnrýnd fyrir handtökuna á sínum tíma.„Þetta er djöfulsins kjaftæði. Það kviknaði bara í gardínu,” sagði Svavar í viðtali við DV um...
Varað við svikasíðum á Facebook – Bjóða allt að 90 prósent afslátt á merkjavörum
CERT-IS varar við svikasíðum á Facebook.Netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, CERT-IS, varar við svikaauglýsingum á Facebook sem vísa á falskar vefverslanir sem þykjast selja merkja- og tískuvörur á allt að 90 prósent afslætti. Síðurnar eru svikasíður og er fólk eindregið ráðlagt að forðast þær.Netöryggissveitin hefur vísbendingar...
Ofsa ökumaður svipur réttindum á staðnum
Greint var frá ýmsu í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dagTilkynnt var um innbrot og þjófnað úr bifreið og var verðmætum stolið. Þá var tilkynnt um að rafskútu hafi verið ekið á gangandi vegfaranda og gerði lögregluna skútuna upptæka til að rannsaka hvort henni...
Auglýsir eigið kampavín í greinum Moggans: „Karamellukenndir tónarnir vitna um tímans þunga nið“
Stefán Einar Stefánsson kampavínsinnflytjandi og fyrrverandi fréttastjóri viðskipta hjá Morgunblaðinu, hefur skrifað stórar vörukynningar í síðustu tveimur Viðskiptamoggum. Varan sem hann hefur verið að kynna er kampavín sem hann flytur sjálfur inn.DV fjallar um málið í flokknum Orðið á götunni, en þar er Stefán...
Aldraður og einfættur faðir Davíðs kemst hvergi að: „Hundskammist ykkar og hefjast handa“
Davíð Bergmann ritar öflugan pistill þar sem hann segir yfirvöldum að taka sig saman í andlitinu.Aldraður faðir Davíðs Bergmann kemst hvergi inn á hjúkunarheimili þrátt fyrir að vera orðinn 90 ára gamall. Yfir þessu er Davíð Bergmann skiljanlega reiður og skrifaði hann kröftugan pistil...
Unglingastúlka lést þegar eldingu laust niður: „Hún var hjartað í vinahópnum“
Unglingsstúlka, sem varð fyrir eldingu ásamt föður sínum í Florida, Bandaríkjunum, er látin.
BBC segir frá því að Baylee Holbrook, 16 ára, og faðir hennar, hafi bæði orðið fyrir eldingu er henni laust í tré á þriðjudaginn en feðginin voru á veiðum. Faðir hennar missti...
Ung kona fannst látin við smábátahöfnina
Ung kona fannst látin í sjónum við smábátahöfnina í Reykjavík í morgun.Samkvæmt frétt Vísis barst lögreglu tilkynning um lík ungrar konu í sjónum við smábátahöfnina í Reykjavík, á tíunda tímanum í morgun.Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn á miðlægri rannsóknardeild lögreglu, staðfesti líkfundinn við Vísi. Að...
Framtíð Nikola Djuric með Haukum óljós: „Gengur ekki að okkar fólk hagi sér svona“
Jón Erlendsson segir hegðun Nikola Djuric óásættanlega.Eins og Mannlíf hefur fjallað um þá kastaði Nikola Djuric, leikmaður Hauka, bjórdós úr stúkunni á leik Breiðabliks og Víkings á mánudaginn og var dósinni kastað í átt að knattspyrnuvellinum. Er málið hugsanlega einsdæmi þegar kemur að íslenska...
Íslenskir unglingar skildir eftir í Hollandi: „Play skal svara fyrir þetta“
Hópur íslenskra unglinga er fastur í Hollandi ásamt tveimur kennurum, eftir að flugfélagið Play yfirbókaði flugið um 21 sæti.Kristín Þóra Ólafsdóttir skrifaði færslu á Facebook þar sem hún kvartar undan Play en elsta dóttir hennar, 14 ára, er föst í Hollandi ásamt tíu bekkjarsystkinum...
Bernskudraumur æskuvinkvenna rættist: „Af hverju gerum við þetta ekki bara?“
Æskuvinkonurnar Alexandra og Dagný Hrönn ákváðu að opna saman netverslun.Alexandra Kristjánsdóttir og Dagný Hrönn Ásgeirsdóttir hafa þekkst síðan í 4. bekk en þær kynntust þegar Alexandra byrjaði í Langholtsskóla en Dagný var nemandi þar fyrir. Þær urðu strax góðar vinkonur og hefur vináttan vaxið...
Suðurnesjabær ósáttur við komu hælisleitenda: „Engir innviðir til að taka á móti þessum fjölda“
Bæjarráð Suðurnesjabæjar er ósátt við að Vinnumálastofnun ætli sér að senda 120 hælisleitendur í bæinn og segja innviðina ekki til staðar til að taka á móti þessum fjölda.Á bæjarráðsfundi þann 30. ágúst síðastliðinn, ítrekaði bæjarráð Suðurnesjabæjar bókun sína frá því fyrr um sumarið, þar...