Sarpur: 2023
Lögreglan svarar engu um Albert Guðmundsson
Lögreglan tjáir sig ekki um Albert Guðmundsson.Greint var frá því fyrir tíu dögum að rannsókn á meintu kynferðisbroti Alberts Guðmundssonar, knattspyrnumanns, væri lokið og að málið væri komið inn á borð ákærusviðs Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mannlíf hafði samband við lögregluna til að reyna fá...
Formaður meintra haturssamtaka varpar fram samsæriskenningu um líkamsárás: „Gerðist atburðurinn?“
Eldur Deville, formaður Samtakanna 22, kastar fram samsæriskenningu um líkamsárás á ráðstefnugest Samtakanna 78.Eldur Deville, formaður Samtakanna 22, hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur en samtökin sem hann fer fyrir hafa verið ítrekað sökuð um að vera haturssamtök vegna stefnu þeirra gegn trans...
Glænýr fjölmiðill kominn fram á sjónarsviðið: „Markar kaflaskil í mínu lífi“
Snorri Másson fjölmiðlamaður hefur nú stofnað nýjan fjölmiðil, ritstjori.is.Samkvæmt fréttatilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag mun Snorri Másson, fara vikulega yfir fréttir vikunna í sérstökum fréttaþætti á samfélagsmiðlum, en samhliða mun efni birtast á hinum nýja miðli. Áhersla verður lögð á stjórnmál,...
Þingmaðurinn sem veiðir sér til matar: „Matarsóun er mikið vandamál og við þurfum að gera betur“
Jódís Skúladóttir er 45 ára Fellbæingur og þingmaður Norðausturkjördæmis fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Hún er stúdent frá Menntaskólanum á Egilsstöðum og er með BS-próf í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Þá er hún með ML-próf í lögfræði úr Háskóla Reykjavíkur. Jódís er fjögurra barna...
Dómsmálaráðherra var leynigestur á Úlfarsfelli
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra mætti sem leynigestur í vikulega göngu Ferðafélags Íslands í gærkvöld. Óhætt er að segja að ráðherrann stóð sig vel í göngunni og gaf öðru göngufólki hópsins ekkert eftir þrátt fyrir að vera ekki í æfingu. Á efsta tindi Úlfarsfells sagði Guðrún...
Starfsfólk verslunar í áfalli eftir vopnað rán í gærkvöldi
Lögreglunni barst í gærkvöldi tilkynning um vopnað rán í verslun. Tilkynningin barst umdæmi stöðvar þrjú sem sinnir Kópavogi og Breiðholti. Í dagbók lögreglu segir að nokkrir aðilar hafi farið inn í verslun í hverfinu og haft á brott með sér verðmæti eftir að hafa...
Lukkuriddarar mæna á Kristrúnu
Kannanir sem sýna gríðarlega fylgisaukningu Samfylkingar undir stjórn Kristrúnar Frostadóttur þykja vera klár vísbending um að flokkurinn muni tvöfaldast að minnsta kosti í næstu kosningum. Jafnframt liggur fyrir að einungis helmingur núverandi þingflokks mun halda áfram. Helga Vala Helgadóttir hrökklaðist á brott eftir nokkurn...
Ungi hásetinn sem hvarf í Portúgal: „Friðjón var hinn mesti efnismaður, tápmikill og vel gefinn“
Hinn ungi og efnilegi Friðjón Friðriksson gerðist háseti á flutningsskipinu Vestra og fór með því til Portúgal. Þegar skipið lá við bryggju í hafnarborginni Oporto, brá hann sér frá borði en ekki vissu skipsfélagar hans um tilgang hans. Friðjón fannst aldrei aftur.Friðjóni var líst...
Birkir og Sophie eiga von á barni
Birkir Bjarnason og kærasta hans, Sophie Gordon eiga von á barni.Landsliðsmiðjumaðurinn og leikmaður norska knattspyrnuliðsins Viking Fotballklubb, Birkir Bjarnason og kærasta hans, fyrirsætan Sophie Gordon, eiga von á sínu fyrsta barni en þau hafa verið saman í fjögur ár. Settur tími er mars, 2024.Sophie...
Lesendur Mannlífs völdu nýtt nafn á Litla-Hraun – Margar frábærar hugmyndir
Hvað á nýja fangelsið að heita?Eins og Mannlíf greindi frá í vikunni stendur til að byggja nýtt fangelsi við hliðina á Litla-Hrauni og mun það fangelsi hljóta nýtt nafn. Þegar við greindum frá þessu báðum við lesendur um hugmyndir að nýju nafni og fékk...
Lenya Rún um líkamsárásina á ráðstefnugest S78: „Gjörsamlega braut hjartað mitt“
Lenya Rún Taha Karim segir það hafa brotið á sér hjartað að heyra að ráðstefnugesturinn á vegum Samtakanna 78, sem varð fyrir líkamsárás, hafi reynt að fela regnbogabandið sitt undir jakkanum sínum.Varaþingmaður Pírata, Lenya Rún Taha Karim, skrifaði Facebook-færslu í dag þar sem hún...
Skakki skipstjórinn biðst afsökunar: „Tek fulla ábyrgð á mistökum mínum“
Magnús Kristján Guðmundsson, sjómaður, biðst afsökunar á að hafa verið undir áhrifum fíkniefna að stýra skipi.Fyrr í dag greindi Mannlíf frá því að Magnús Kristján Guðmundsson, Vestfirðingur ársins 2003, hafi verið dæmdur til þriggja mánaða fanglsisvistar fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna og...
Glúmur hæðist að íslenskum iðnaðarmönnum: „Hann mætti þó 2014 til mælinga“
Glúmur Baldvinsson tekur upp hanskann fyrir íslenska iðnaðarmenn. Og þó.Í nýrri færslu á Faceook gerir Glúmur Baldvinsson létt grín að íslenskum iðnaðarmönnum. Byrjar hann á því að hæla þeim í hástert og segir þá vera „upp til hópa góðir og vandfærir.“ En svo kemur...
Hafþór Logi er fallinn frá
Hafþór Logi Hlynsson er fallinn frá eftir baráttu við krabbamein.Hafþór Logi Hlynsson er látinn 36 ára að aldri eftir harða baráttu við krabbamein en Vísir greinir frá. Hann hafði búið á Spáni undanfarin ár. Hafþór lést 27. ágúst og vinir og ættingjar Hafþórs minnast...
Hnoðað í manninn sem lést á börum: „Sáum allt loga í bláum ljósum“
Íbúi í Vogabyggð sá manninn sem lést um helgina borinn út á börumNú um helgina lést maður á sextugsaldri og var kona á sama aldri úrskurðuð í gæsluvarðhald stuttu eftir það, sem var svo framlengt til 4. október. Maðurinn lést í húsi í Vogabyggð...
Michael Gambon er látinn
Stórleikarinn Michael Gambon er fallinn frá 82 ára að aldri.Greint hefur verið frá því að Michael Gambon, leikari, sé látinn 82 ára að aldri. Michael Gambon er þekkastur fyrir að leika Dumbledore í Harry Potter-myndunum en hann hefur sýnt stórleik í myndum á borð...
Ísland í stóru hlutverki í nýrri stiklu True Detective
Íslandi er í forgrunni í nýjustu stiklu en er dulbúið.Það fór heldur betur mikið fyrir tökuliði True Dectective þegar tökur fóru fram á Íslandi en tökuliðið var á landinu í rúma níu mánuði og var nánast öll serían tekin upp hérlendis. Sem dæmi þá...
Ozzy tekur upp síðustu plötuna: „Þar til í gær, var ég nokkur veginn sestur í helgan stein“
Rokkgoðsögnin Ozzy Osbourne er byrjaður að vinna í nýrri plötu og vill fara einu sinni í viðbót í tónleikaferð.Ozzy, 74 ára, sagði frá því í nýju viðtali við Metal Hammer að hann væri byrjaður að vinna í nýrri plötu sem eigi að koma út...
Vestfirðingur ársins dæmdur í þriggja mánaða fangelsi: „Helvíti hart að dæma mann fyrir þetta“
Karlmaður var nýverið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa stjórnað skipi undir áhrifum vana- og fíkniefna en í blóði mannsins mældist kannabis. Í dómi Héraðsdóms Vestfjarða segir að maðurinn hafi verið ófær um að stjórna skipinu sem var 7,48 brúttótonn, 9,25 metrar...
Íslendingar taka þátt í ræktun á kjöti: „Verður betra að borða vistkjöt heldur en hefðbundið“
ORF Líftækni tekur þátt í þróun og framleiðslu á vaxtaþáttum fyrir vistkjöt.Fyrirtækið var stofnað á 2001 en hefur frá 2019 þróað vaxtaþætti sem henta til vistkjöts framleiðslu. En vistkjöt er kjöt er ræktað án þess að dýr sé alið eða slátrað en slíkt hefur...