Föstudagur 1. nóvember, 2024
1.7 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Funda í dag vegna mögulegrar kviku

Hundrað jarðskjálftar mældust í gær á Reykjanesi og dagurinn því heldur rólegur. Frá miðnætti hafa mælst 20 litlir skjálftar en fundað verður í dag vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir Svartsengi.Sérfræðingar munu þar fara yfir málin en mögulegt þykir að kvikusöfnun sé hafin á ný á...

Karlmaður vopnaður hnífi í Kópavogi

Lögregla hljóp uppi þrjá menn í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi en eru þeir allir grunaðir um sölu og dreifingu fíkniefna. Mennirnir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa. Fíkniefni og peningar voru haldlagðir. Síðar um kvöldið var óskað eftir aðstoð lögreglu í Kópavogi vegna líkamsárásar...

Einar sá ljósið

Einar Þorsteinsson, verðandi borgarstjóri í Reykjavík, sagði sig úr Þjóðkirkjunni á sínum tíma vegna framgöngu Agnes­ar M. Sig­urðardótt­ur bisk­ups og annarra ráðamanna innan kirkjunnar sem hann taldi óboðlega. Fjölmargir aðrir hafa farið sömu slóð vegna ýmissa hneykslismál sem dunið hafa á kirkjunni.Svo eru það...

Kolbrún fann ástina

Einn mesti áhrifavaldur Íslands þar sem kemur að bókmenntum er Kolbrún Bergþórsdóttir, bókmenntagagnrýnandi Kiljunnar. Kolbrún er mikil tilfinningavera þar sem bækur og höfundar þeirra eru annars vegar og er óspör á lof og last. Kolla varð goðsögn á þessu sviði á sínum tíma þegar...

Valdi fékk kvíðakast í miðju sjóslysi: „Það bara slökknar á hausnum á mér“

Valdimar Sigþórsson, betur þekktur sem Valdi Víðátta, var um borð í Dísarfellinu þegar það fórst milli Íslands of Færeyja árið 1997. Hann er nýjasti gestur Sjóarans.Slysið er tekið fyrir í nýútkominni bók Svövu Jónsdóttur, Heimtir úr Helju.„Þetta er voðalegra skrítið. Hausinn á manni fer í...

Fimm bestu íslensku jólalögin

Nú eru aðeins þrír dagar til jóla og öll jólalögin hafa verið spiluð aftur og aftur. En hvaða íslensku jólalög standa upp úr að mati sérfræðinga, sem ekki þora að koma fram undir nafni svo þeir lendi ekki í jólakettinum.Laddi - Snjókorn fallaMögulega besta...

Lögmaður og systir Eddu handtekin – Allir synir fundnir

Tveir af þremur sonum Eddu Bjarkar Arnardóttur eru fundnir en mbl.is greinir frá þessu. Þá var systir Eddu handtekin en hún og synirnir voru í bíl systur Eddu þegar þeir fundust og hefur sonum Eddu verið komið í umsjá barnaverndar. Lögmaður Eddu var svo...

15 látnir í Prag eftir skotárás – Tugir særðir

15 eru látnir og tugir særðir eftir skotárás í miðborg Prag samkvæmt lögreglunni í stórborginni. Yfirvöld í Tékklandi segja að árásarmaðurinn hafi verið „tekinn úr umferð“ og sé látinn.Skotárásin átti sér stað í Charles-háskólanum. Búið er að loka stóru svæði í borginni meðan...

Bæjarstjóri segir ekki komið að goslokum: „Það er eng­an veg­inn þannig“

Ekki eru allir sammála um hvort að eldgosinu á Reykjanesi sé lokið. Magnea Óskars­dótt­ir, nátt­úru­vá­sér­fræðing­ur á Veður­stof­unni, sagði í sam­tali við mbl.is að gos­inu sé þannig séð lokið. Þessu er Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, ekki endilega sammála.„Það eru ánægju­leg tíðindi að það skuli ekki...

Óvissa um íþróttastarf í Grindavík: „Útheimtir gríðarlega sjálfboðavinnu“

Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson ræðir í nýrri færslu á Facebook hvaða áhrif eldgos og jarðhræringar í Grindavík muni hafa á íþróttalíf bæjarsins til lengri tíma. Grindavík hefur lengi verið mikill fót- körfuboltabær en ekkert liggur fyrir hvernig unnið verður úr þeim vandamálum sem standa fyrir...

Starfsfólk á Hrafnistu Boðaþingi fyllir frískápa fyrir jólin: „Höfum fengið alveg nóg af matarsóun“

„Við starfsfólkið á Hrafnistu Boðaþingi höfum fengið aaalveg nóg af matarsóun og erum byrjuð í nýju verkefni,“ svo hljóðar upphafið af færslu sem Ágústa Klara Ágústsdóttir birti á Facebook fyrir hönd starfsfólksins Á Hrafnistu Boðaþingi í Kópavogi. „Í morgun var frískápurinn fylltur af allskonar sniðugu....

Ingó er kominn aftur á kreik

Tónlistarmaðurinn umdeildi Ingólfur Þórarinsson gaf út nýtt lag á dögunum en er þetta annað lagið sem hann gefur út á þessu ári. DV greindi fyrst frá og lagið er stuðningslag fyrir knattspyrnulið Breiðabliks og hefur heyrst undanfarið ár á Kópavogsvelli en lagið er komið...

Strætó hækkar fargjöldin – Þetta munt þú þurfa að borga á næsta ári

Þann 8.janúar næstkomandi mun Strætó hækka fargjöldin á ný. Miði í Strætó fyrir fullorðna innan höfuðborgarsvæðisins mun þá kosta 630 krónur en í dag kostar miðinn 570 krónur en Strætó hækkaði síðast fargjöld í júlí á þessu ári.Þrjátíu daga nemakort fer úr 4.500 krónum...

Ótímabært að lýsa yfir goslokum: „Mögulegt að hraunrennsli sé í lokuðum rásum“

Gosvirkni í gosstöðvunum á Reykjanesi er ekki lengur sýnileg samkvæmt Veðurstofu Íslands. Vísindamenn Veðurstofunnar flugu yfir gíginn í morgun en það virðist vera slokknað í honum. Þó er enn glóð sjáanleg í hraunbreiðu.„Þetta staðfestist einnig af starfsmanni Eflu sem er á Sýlingarfelli. Virknin virðist...

Er skipun Svanhildar spilling?

Marga rak í rogstans þegar tilkynnt var að Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra Íslands lagði fram tilögu um að skipa Svanhildi Hólm Valsdóttur sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Sendiráðið í Bandaríkjunum er talið með því mikilvægasta í utanríkisþjónustu þjóðarinnar.Svanhildur starfaði um árabil sem aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar....

Edda er viss um að hún fái dóm: „Ég er hérna út af strák­un­um“

Edda Björk Arnardóttir er stödd í Noregi eftir að hafa verið ákærð fyrir að nema syni sína þrá á brott frá Noregi. Faðir drengjanna er búsettur í Noregi og fer með forsjá þeirra. „Þetta er svo sem ekk­ert nýtt sem er að koma fram hérna,...

Mariah Carey einhleyp í fyrsta sinn í sjö ár

Söngdívan Mariah Carey er orðin einhleyp ef marka má bandarísk slúðurblöð en söngkonan er hætt í sambandi með Bryan Tanaka, sem hún hafði verið með síðan 2016. Að sögn aðstandenda Carey vildi hinn fertugi dansari verða faðir en hin 54 ára Carey hafði engan...

Sextán ára ungmenni dæmd fyrir morð – Talaði um Briönnu sem „bráð“

Tvö sextán ára bresk ungmenni voru fyrr í mánuðinum dæmd fyrir morðið á hinni sextán ára gömlu Briönnu Ghey í febrúar síðastliðnum. Lengd refsingarinnar verður ákveðin í janúar á næsta ári en málið vakti mikla athygli. Saksóknari í málinu sagði það vera virkilega óhugnalegt...

Starfsmenn hótels hringdu á lögreglu en ástæðan var hin sorglegasta

Starfsmenn hótels í Reykjavík höfðu samband við lögreglu skömmu eftir miðnætti í gær. Þar hafði maður sofnað í anddyri hótelsins en sá var ekki með herbergi á hótelinu. Maðurinn átti ekki í nein hús að vernda og bauð lögregla honum gistingu á lögreglustöðinni sem...

Séra Friðrik selur ekki

Einhver stærstu vonbrigðin í jólabókaflóðinu hljóta að vera meinleg örlög bókar Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um séra Friðrik Friðriksson. Bókin, Séra Friðrik og drengirnir hans, nær ekki inn á metsölulista þrátt fyrir gífurlega auglýsingu og mikið umtal.Egill Helgason lyfti bókinni í hæstu hæðir í Kiljunni...

Raddir