Sarpur: 2023
Aldraður Eyjamaður vann tæpar tvær milljónir með tippi
Aldraður stuðningsmaður KFS í Vestmanneyjum vann sér inn tæpar tvær milljónir króna með tippi um helgina.
Eyjar.net segir frá því að 85 ára stuðningsmaður KFS í Vestmannaeyjum hafi fengið 13 rétta á sunnudagsseðilnn í getraunum um helgina og þannig unnið sér inn 1,7 milljónir króna.Fram...
Steinunn Ólína kann að veipa án þess að það fattist: „Það sem ekki má“
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir kann ráð til að veipa á almannafæri án þess að vera nappaður.Á dögunum komst Lauren Boebert, þingkona Repúblíkanaflokksins í Bandaríkjunum, í fréttirnar Vestanhafs þegar henni var hent út úr leikhúsi fyrir ósæmilega hegðun. Hafði hún sungið hátt og dansað á söngleiknum...
Telur að foreldrar eigi að sjá um sundkennslu barna: „Engir foreldrar geta verið á móti því“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifaði stuttan pistil um menntamál á Íslandi.Menntamál hafa verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur og hefur samhengið yfirleitt verið kringum kynfræðslu og hinsegin fræðslu. Þá hafa verið myndir í dreifingu á netinu sem eiga vera úr kynfræðslu. Í sumum tilfellum hefur...
Litla-Hrauni verður lokað: „Það eru fíkniefni í boði út um allt þegar þau koma inn“
Áætlanir eru uppi að Litla-Hrauni verði lokað.Á blaðamannafundi fyrr í dag kynnti Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, áætlun um nýtt fangelsi sem byggt verður hliðina á Litla-Hrauni og verður Litla-Hrauni lokað, í núverandi mynd, þegar nýja fangelsið tekur til starfa. Hugsanlegt sé að það verði notað...
Jeremy Corbyn með kött á öxlinni í miðbæ Reykjavíkur: „Hann var mjög almennilegur“
Jeremy Corbyn sat fyrir með ketti á skemmtilegri ljósmynd sem tekin var í miðbæ Reykjavíkur um helgina.Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, var á Íslandi um helgina, í boði Ögmundar Jónassonar. Ögmundur hélt fund í Safnahúsinu á laugardaginn sem bar heitið Til róttækrar skoðunar....
Dóttir Hildar lést aðeins 15 ára gömul: „Eldri strákur sem sprautaði hana í fyrsta skipti“
Hildur Pálsdóttir ræddi um dótturmissi í hlaðvarpi.Í hlaðvarpinu Sterk Saman ræddi Hildur Pálsdóttir andlát 15 ára dóttur sinnar en dóttir hennar var nýkomin úr meðferð þegar hún lést. „Alma var ofboðslega glaður krakki og aldrei lognmolla í kringum hana. Hún söng eins og engill...
Ingólfur missti son sinn: „Hann fékk pening frá hinu opinbera vikulega til að kaupa sér eiturlyf“
Ingólfur Davíð Sigurðsson þurfti að fara í gegnum þá lífsreynslu að jarða son sinn eftir of stóran skammt af lyfjum. Ingólfur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar lýsir því í þættinum hvernig var að fá fréttirnar af því að strákurinn hans væri farinn:„Ég hafði...
Karlmaður um sextugt lést um helgina – Kona um fertug í gæsluvarðhaldi vegna málsins
Kona, grunuð um að tengjast andláti karlmanns um helgina, var í gær úrskurðuð í gæsluvarðhald til 27. september.
Kona um fertugt var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðuð í gæsluvarðhald til 27. september á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar...
Stefán svarar engu um meint skattalagabrot Sigríðar Daggar: „Ég hef enga heimild til þess“
Stefán Eiríksson svarar ekki spurningum Mannlífs um meint skattalagabrot Sigríðar Daggar Auðunsdóttur.Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fjölmiðlakona og formaður Blaðamannafélags Íslands, er borin þungum sökum af Moggabloggaranum og framhaldsskólakennaranum umdeilda, Páli Vilhjálmssyni, sem heldur því fram að hún hafi vantalið 100. milljónir til skatts í gegnum...
Skatturinn með ný gögn um Airbnb – Skattasniðganga var yfir 10 milljónum í níu tilvikum
Skattinum hafa borist ný gögn um útleigu vegna Airbnb sem varpa ljósi á tekjur einstaklinga vegna útleigu á íbúðum. Áður hafði fyrirtækið erlenda upplýst um leigutekjur vegna áranna 2015 til 2019. Þar kom fram við samanburð að einhverjir höfðu ekki gefið upp tekjur af...
Kynlíf Brynjars
Brynjar Níelsson, fyrrverandi alþingismaður, á það til að vera afskaplega hnyttinn. Færslur hans á Facebook þykja vera í senn fyndnar og ósvífnar í sumum tilvikum. „Nú er það svo að maður opnar ekki fjölmiðil án þess að allt snúist um kynlíf og endalaus viðtöl...
Óhugnanlegt lögregluofbeldi gegn 16 ára stelpu náðist á myndband
Lögreglumaður skellti 16 ára stelpu í jörðina af miklu afli.Óhugnanlegt atvik náðist á myndband af lögreglumanni í borginni Victorville í Kaliforníu. Lögreglumenn höfðu verið kallaðir á svæðið til stöðva slagsmál í menntaskóla. Myndbandið sýnir lögreglumann lyfta 16 ára stelpu hátt til lofts og skella...
Alexandra segir skóla ekki kyngera börn: „Það er ekki verið að kenna þeim sjálfsfróun“
Alexandra Briem, borgarfulltrúi, ræddi kynfræðslu og hinsegin fræðslu. Undanfarna daga hafa gengið á milli fólks myndir úr bókum sem fólk segir að séu ætlaðar ungum börnum allt niður í leikskóla og séu hluti af kennsluefni grunnskóla. Þegar betur er að gáð reynast þetta í mörgum...
Víkingur Íslandmeistari Bestu deildar karla 2023
Knattspyrnuliðið Víkingur er Íslandsmeistari 2023 í Bestu deild karla.Eftir mjög óspennandi deildarkeppni er orðið ljóst að Víkingur er Íslandsmeistari Bestu deildar karla árið 2023 eftir að KR og Valur gerðu 2-2 jafntefli fyrr í dag. Það var í raun löngu orðið ljóst að Víkingur...
Íslenskur húðlæknir vill banna ljósabekki: „Allt til að rugla okkur“
Húðlæknirinn Jenna Eysteinsdóttir vill að ljósabekkir verði bannaðir.Ljósabekkjanotkun er á uppleið eftir að verið litin hornauga undanfarin 15 ár eða svo. Ljósabekkir eru bannaðar yngri en 18 ára en þrátt fyrir það er lítið mál fyrir unglinga að komast í þá þar sem þeir...
Tapað milljónum vegna heilbrigðiseftirlitsins: „Verið að vinna með rassgatinu“
Sigvaldi Jóhannsson, betur þekktur sem Silli kokkur, segir vinnubrögð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur ekki vera góð.Þegar nýir veitingastaðir ætla opna þurfa þeir samþykki heilbrigðseftirlits þess bæjarfélags sem þeir starfa í fyrir ýmsum hlutum og er gott samstarf á milli veitingastaða og heilbrigðiseftirlits mikilvægt fyrir almenning. Stundum...
Áslaug segir lífið vera kynlíf: „Getur verið án fullnæginga“
Áslaug Kristjánsdóttir, kynlífsráðgjafi, gaf út bókina Lífið er kynlíf í ágúst.Kynlífsráðgjafinn Áslaug Kristjánsdóttir hefur hjálpað ýmsu fólki í gegnum ævina varðandi kynlíf og ákvað að skrifa bók til koma skilaboðum sínum á framfæri. En Áslaug er einnig kynfræðingur og hjúkrunarfræðingur. Áslaug er virt á...
Segir Grím Atlason hafa pantað fyrir sig geðlækni: „Mér fannst þetta bara ósmekklegt!“
Nýjasti gestur Mannlífsins er maður sem gengið hefur í gegnum mikinn ólgusjó en það er skipstjórinn Páll Steingrímsson.Páll hefur verið mikið í fjölmiðlum síðustu árin en hann er skipstjóri hjá Samherja og komst í fréttirnar þegar hann var sakaður um að vera „skæruliði“ Samherja....
Villi fékk upp í kok
Einn áhrifamesti leiðtogi verkalýðs á Íslandi, Vilhjálmur Birgisson á Akranesi, hefur skipt um skoðun og vill krónuna feiga. Vilhjálmur hefur framundir þetta verið grjótharður stuðningsmaður krónunnar en nú þegar verðbólgubálið er að éta upp eignir og sliga heimili er hann kominn með upp í...
Sigaði lögreglunni á fiðurfé
Ýmis mál komu á borð lögreglu í nótt.Tilkynnt var um þessi hefðbundnu mál sem lögeglan sinnir nánast allar nætur. Þjófnaður og ofurölvun í miðbænum. Innbrot í bifreið í Vesturbænum. Flytja þurfi einstakling sem datt af rafmagnhlaupahjóli á sjúkrahús með sjúkrabíl.Óvenjulegasta málið var hins vegar...