Föstudagur 15. nóvember, 2024
2.7 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Byrlunarmál Páls er í fullum gangi: „Það er beðið eftir gögnum“

„Málið er ennþá til rannsóknar hjá okkur. En það er beðið eftir gögnum,“ segir Skarphéðinn Aðalsteinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra, um rannsókn á meintri byrlun Páls Steingrímssonar, skipstjóra hjá Samherja, og þjófnaði oig afritun á síma hans. Páll hefur lýst því hvernig...

Kaffihús rís við Grund: „Ekki er ósennilegt að vel verði líka tekið á móti velunnurum heimilisins”

Kaffihús rís brátt á lóð hjúkrunarheimilins Grund.Eiríkur Jónsson vekur athygli á því á síðu sinni að nú standi yfir miklar framkvæmdir í garði Grundar. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir verkefnisstjóri á Grund segir að um sé að ræða 112 fermetra garðskála en í honum verður kaffihús...

Hópslagsmál í Kópavogi: „Ef það er tilkynnt um tíu menn og læti þá sendum við ekki tvo í það bíó“

Lögreglan stöðvaði hópslagsmál í Kópavogi í gærkvöldi.Í gærkvöldi barst lögreglunni tilkynning um tíu manna hópslagsmál í Kópavogi á tíunda tímanum. Reyndist ástæðan vera ósætti milli atvinnurekandi og hóps fyrrverandi starfsmanna. Frá þessu greindi Vísir í gærkvöldi.Heimir Ríkarðsson, lögreglufulltrúi, sagði að ekki væri endilega um...

Vendingar í stóra ýsu-í-karrý-málinu: „Ég er grautfúll“ 

Stefán Pálsson er síður en svo sáttur við viðskiptabankann sinn.Stóra ýsu-í-karrý-málið heldur áfram. Mannlíf sagði frá því í gær að fyrir mistök hafi Stefán Pálsson, sagnfræðingur og bjórsérfræðingur og sitthvað fleira, verið rukkaður um tæpar 300 þúsund krónur fyrir ýsu í karrý, sem hann...

Kristrún segir áætlanir ríkisstjórnarinnar ófullnægjandi: „Ríkisstjórn sem notar gjarnan stór orð“

Samfylkingin Kristrún
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ríkisstjórnina vera bregðast í heilbrigðismálum.Formaðurinn gerir sér mat úr áformum ríkisstjórnarinnar en hún segir að það sé ekki til fjármagn fyrir fjölgun hjúkrunarrýma sem ríkisstjórnin hefur lofað. Kristrún segir líka að fjármagn til heimahjúkrunar hafi staðið óhreyft í 15...

Illugi um barnsrán Rússa: „Bara í þessari viku voru 48 úkraínsk börn flutt með valdi frá Úkraínu“

Illugi Jökulsson minnir Facebook-vini sína á þær hörmungar sem blasa við börnum í Úkraínustríðinu í hverri viku.Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson birti hryggðarmynd af fimm ára úkraínskri stúlku að nafni Polina, sem hefur hrakist undan árásum Rússlandshers, frá heimili sínu ásamt móður sinni. Upplýsir hann í...

Alexandra telur að við þurfum öll smá naflaskoðun: „Mér er ekki viðbjargandi“

Alexandra Kristjánsdóttir er Neytandi Vikunnar. Hún er annar eiganda Bernsku, sem sérhæfir sig í kaupa og selja notaðar barnavörur á netinu. Ásamt því vinnur hún Glerauganu í bláu húsunum í Skeifunni. Alexandra er 34 ára og er trúlofuð Guðjóni Agustin Cortés. Þau eiga tvö...

Páll fór í hjartastopp

Skipstjórinn Páll Steingrímsson hefur staðið í ströngu allt frá því hann missti meðvitund á heimili sínu á Akureyri eftir að hafa drukkið bjór sem fyrrverandi eiginkona hans færði honum. Páll var fluttur á spítala og lenti í hjartastoppi. Hann var fluttur með sjúkraflugi til...

Blóðugur maður á rafmagnshjóli hvarf sporlaust – Slagsmál, líkamsárás og glæfraakstur

Lögreglu barst í nótt tilkynning um að blóðugur maður hefði sést við rafmagnshjól.  Hinn slsaaði hafði sést ganga óstuddur frá hjólinu. Þegar lögreglu bar að var hinnslasaða hvergi að sjá en rafmagnshjólið lá á hliðinni og blóðpollur umhverfis það. Ekkert liggur fyrir um frekari...

Íslendingur sagðist hafa orðið fyrir stungu- og skotárás á Spáni – Meinið reyndist lifrarbólga

Íslendingur nokkur plataði Stöð 2 í desemberbyrjun árið 1991 með því að segjast hafa orðið fyrir bæði skot- og hnífaárás á Spáni.Það var í byrjun desember árið 1991 að frétt birtist á Stöð 2 um 47 ára gamlan íslenskan karlmann sem lýsti árás sem...

Dánarorsök Euphoria-stjörnu opinberuð

Dánarorsök leikarans Angus Cloud hefur verið kunngjörð.Leikarinn Angus Cloud, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem dópsalinn Fezco O'Neill í hinum geysivinsæla sjónvarpsþætti Euphoria, lést á heimili fjölskyldu sinnar í júlí síðastliðnum, aðeins 25 ára að aldri. Dánarorsökin hafa nú verið gerð opinber. Leikarinn...

Bubbi um laxeldismálin: „Þögn ráðherra í ríkistjórn Íslands er háværari en öskur þrumunnar“

Bubbi Morthens segir að ef ekki verði gripið í taumana muni villti laxinum útrýmt á Íslandi.Söngvarinn hreinskilni, Bubbi Morthens er síður en svo sáttur við ráðamenn á Íslandi. Í nýrri færslu á Facebook segir hann þögn ráðherra ríkisstjórnarinnar vera háværari en „öskur þrumunnar“ og...

Ringo Starr flaug á hausinn á tónleikum

Ringo Starr, fyrrum trommari Bítlana, kom fram á tónleikum og féll niður þegar hann hljóp upp á svið.Slúðursíðan TMZ.com greinir frá því að trommarinn knái hafi verið á leið upp á svið eftir uppklapp og hafi dottið á sviðið í kjölfarið. Nú hefur birt...

Lögreglumaður rifjar upp erfiðasta útkallið: „Hún er fíkill og hún á tvö börn í íbúðinni“

Jökull Gíslason rannsóknarlögreglumaður segir í viðtali að það líti aldrei vel út þegar lögreglan lendir í átökum. Þá lýsir hann einu erfiðasta útkallinu.Í viðtali við Frosta Logason í þætti hans Spjallið með Frosta Logasyni, segir Jökull Gíslason rannsóknarlögreglumaður frá ýmsu sem viðkemur lögreglustarfinu en...

Stefán borðaði fyrir tæpar 300 þúsund krónur: „Ekki Kobe-nautasteik með truflumús og amfetamíni“

Stefán Pálsson, sagnfræðingur, greinir frá því að hann hafi borðað sína dýrustu máltíð í gær.Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson greinir frá því á Facebook að hann hafi óvart greitt 285 þúsund krónur fyrir ýsu sem hann keypti í fiskbúð, sem hann borðaði svo með bestu lyst....

Þórdís segir stærstu ógn kynfræðslu vera fáfræði: „Leyfum ekki fámennum hópi að dreifa ósannindum“

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, baráttukona og rithöfundur, hvetur fólk til samstöðu gegn fáfræði.Eins og Mannlíf fjallaði um í gær hafa samtök og fólk á internetinu verið að taka myndir úr kynfræðslubókum úr samhengi, ljúga til um kennsluefni og saka kennara og samtök um barnaníð án...

Drengurinn á Akureyri fundinn

Lögreglan á Akureyri leitar að 12 ára dreng. Síðast er vitað af drengnum um kl. 07:40 í morgun, í Bugðusíðu á Akureyri.Drengurinn er um 140-150 cm hár og var klæddur í úlpu sem er gul að neðan en dökk að ofan, með gula húfu,...

Brynjar hæðist að sjúklingum á Vogi: „Mjög íþyngjandi fyrir skattgreiðendur“ 

Brynjar Níelsson segir það mjög íþyngjandi fyrir skattgreiðendur ef hann færi á vog í hvert skipti sem hann gerði mistök.Sigmar Guðmundsson þingmaður skrifaði pistil um SÁÁ á Vísi í morgun en þar upplýsir hann lesendur að hann hafi sótt sér hjálp inni á Vogi...

Þjóðarleiðtogar gagnrýna ofsóknir á hendur Assange á allsherjaþinginu

Tveir þjóðarleiðtogar hafa gagnrýnt ofsóknirnar á hendur blaðamanninum Julian Assange á yfirstandandi allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Sá þriðji benti á hræsni Bandaríkjanna í tengslum við málið í viðtali vegna komu hans á þingið. Katrín Jakobsdóttir er ekki einn þeirra þjóðarleiðtoga.Það sem liðið...

Gunnar Smári um áfengisumræðuna: „Afhverju þarf alltaf að vera einn asni í hverri umræðu?“

Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson segir áfengisverslun vera sala á „dópi til sjúklinga“ og spyr hvers vegna þurfi alltaf að vera „einn asni í hverri umræðu“ og þá yfirleitt frá Valhöll.„Æ, góður guð, ekki á að bjóða okkur enn og aftur upp á umræðu um...

Raddir